Morgunblaðið - 15.03.1953, Qupperneq 15
r Sunnudagur 15. marz 1953
MORGUISBLAÐIÐ 1
15
rvn gro» n*w'■ ■'■' ■ V«Wi~m’■ MW «WJ!jai
! Vinkid
(irfinjíerningar >'/ ; j
; Ávalit vönduð vinna. 'Ábyrgð
tekin á verkinu. — Reynir. —
Sími 2754.
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. Ávallt vanir raenn.
Fyrsta flokks vinna.
FELRG
HREtNGERNiNGflMflNNíl
Annast breingerniiigar.
GliNNAR JÓNSSON
Sími 80662.
Pantið í tíma. Óskar Sigurðssttn,
Sími 81386. '
HREIAGERMNGAR
Pantið með fyrirvara kl. 9—6.
•Sími 4784. — Þorslein Ásmundsson
I. O. G.
St. Ereyja nr. 218
Fundur annað kvöld kl. 8.30 að
Fríkirkjuvegi 11. Inntaka nýrra
félaga. Erindi, upplestur, kaffi-
drykkja. —• Æ.t.
Happdrætti Jaðars
Dráttur fer fram annað kvöld,
mánudag. Templarar! Herðið söl-
una. Gerið skil við Bókabúð Æsk-
.tmnar. Munirnir til sýnis í glugga
í Bankastræti 7. — Nefndin.
Barnastúkan Æskan nr. 1
Fundur í dag kl. 2 í G.T.-hús-
inu. Mætið vel. —- Gæ/.lumenn.
St. Víkingur nr. 104
Fundur annað kvöld kl. 8.30. —
Guðmundur Illugason: Sjálfvaiið
efni.. O. fl.—■ Æ.t.
■immmnrii
Sasiakemar
Aimennar samkomnr
Boðun Fagnaðarerindisins er á
■unnudögum kl. 2 og 8 e.h. Aust-
tirgötu 6, Hafnarfirði.
Hjálpra'ðisherinn
Helgunarsamkoma kl. 11.00. —
Sunnudagaskóli kl. 2. Hjálpræðis-
samkoma kl. 8.30. Brigader Lien
frá Noregi talar. Einnig sam-
koma annað kvöld kl. 8.30. Allir
velkomnir.
Braðraborgarstíg 34
Sunnudagaskóli kl. 2. — Almenn
samkoma kl. 8.80. -—: Velkomin.
Ffl.ADELFlA
Sunnndagaskóli kl. 2. Brotning
brauðsins ki. 4. Vakningasamkoma
kl. 8,30. Eæðumenn: — Haraldur
Guðjónsson og fleiri. Einsöngur:
Haraldur Guðjónsson.
Z I O \
Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. — Al-
menn samkoma kl. 8 e.h. — Hafn-
arfjörður: Sunnudagaskóli kl. 10
f.h. Almenn samkoma kl. 4 e.h. —
’Allir velkomnir.
FéiagsSii
FRAAIVEGIS
verð’a auglýsingar S Félagslífi
ekki birtar nema gegn slað-
grei'oslu. —*
Knattspyrnúfél. Þróttur
Knattspvrnuæfing fyrir 1. og 2.
fl. verður í K.R.-skálanum, á morg
jm kl. 6, stundvíslega. — Takið
með ykkur nýja félaga.Þjálfarinn.
Þróttur — Handknatlleiksdeild
Æfingar í dag, kvennaflokkur
kl. 1.50, 2. og 3. fl. karla kl. 2.40.
Síðasta æfing fyrir mót. Fjölmenn
ið. — Sljórnin
Valttr — Knattspyrnumenn
Meistara og 1. fl.: Æfing annað
kvöld kl. 8.40 í Austurbæjarskói-
Húsnæði
Ibúð — Satnnaskapur
1 herbergi og eldhús til leigu i
-Vogahverfi fyrir barnlaust fólk.
. Æskileg'; hjálp . við saumaskap a
'sama stað. T ilboð séndist1 a'fgr
‘Mbí. Strax 'merkt: „Saamaskapttr
e—- 310“,
ORPSEpdDIIMG
til bókamanna frá
Landsbókasafni íslands
-
Arbók Landsbókasafnsins
er rit, sem enginn bókamaður,
getur án verið. Hún hefir nú
komið út í 8 ár og er samtals
862 þéttprentaðar blaðsíður í
stóru broti. Þar og hvergi annarsi
staðar er prentuð ýtarleg skrá um j
öll íslenzk rit, sem út hafa komið '■
á árunum 1944—1950. Þar eru
einnig margar og merkar rit-
gerðir eftir kunna íræðimenn urn;
islenzka bókfræði og bókmennta-
sögu og á annað hundrað mynda
af mönnum, handritum, gömlum;
bókum o. fl.
Hér fer á eftir efnisyfiilit Ár-
bókarinnar frá byrjun:
1944
Guðmundur Finnbogason, fyrrv.
landsbókavörður (minningarorð)
Landsbókasafnið 1944 (yfirlit
um starfsemi á árinu) íslenzk rit!
1944. Landsbókasafnið, eftir dr.
Pál Eggert Ólason. (Hér er rakin
saga safnsins frá byrjun og fylg-
ir fjöldi mynda). Ritskrá Guð"
mundar Finnbogasonar. Merk
gjöf til Landsbókasafnsins. Nýj-
ung í íslenzkri bókagerð.
1945
Landsbókasaínið 1945. Hallgrím-
ur Hallgrímsson bókavörður
(minningarorð). Höfðingleg gjöf
vestan um haf. íslenzk rit 1945.
íslenzk rit 1944. Viðauki. Rit á
erlendxim tungum eftir íslenzka
menn eða nm íslenzk efni. Is-
lenzk leikrit 1645—1846, eftir
Lárus Sigurbjórnsson. (Þetta cr
heildarskrá um öll leikrit á ís-
lenzku, frumsamin ög þýdd,
prentuð og óprentuð, sem höf-
undi var kunnugt um, en hann
er allra manna fróðastur um þetta
efni).
1946—1947
Landsbókasafnið 1946—1947. ís-
lenzk rit 1946. íslenzk rit 1945.
Viðauki, Rit á erlendum íungum
eftir íslenzka menn eða um ís-
lenzk efni. Sálmar Kolbeins
Grímssonar undir Jökli, eftir dr.
Björn Sigfússon háskólabóka-
vörð. íslenzk bókasöfn fyrir siða-
byltinguna, eftir Guðbrand Jóns-
son prófessor. Letraval i prent-
smiðjum á fyrstu öld prentlist-
arinnar á íslandi, eftir Hallbjörn
Halldórsson prentmeistara. —
(Greininni fylgja 20 myndir úr
elztu íslenzkum bókum). íslenzk-
ar heimildir í Saxo-skýringum
Stephaniusar, eftir Jakob Bene-
diktsson magister. Bokasafn
Brynjólfs biskups, eftir dr. Jón
Helgason prófessor. Frönsk sltáld
saga með islenzk-býsantinsku
efni, eftir dr. Sigfús Blöndal
bókavörð. Frá meistaraprófi
tíríms Thomscns, eftir dr. Sigurð
Nbrdal prófessor. Sain Nikulásar
Óttensons í JoIinsj: jáopkiiis Há-
skólabókasafninu í’ Baltimore,
eftir dr. Stefáá - Eirifersson ’'próf.i
Pctur Gautur. Nokkrar bókfræði-
legar athuganir varðandi þýðingu
Einars Benediktssonar á Pétri
Gaut, eftir dr.;tSfeirigrím Þor-
steinsson prófessor. Um þýðingar
og endurs. úr ítölskum miðalda-
ritum, eftir Þorhall Þorgilsson
bókavörð.
1948—1948
Landsbókgsafnið 1948—1949.
I)r. Páll Eggert Ólason (minn-
ingarorð). jslenzk rit 1947. ís-
lenzk rit '1945—1946. Viðauki.
íslenzk rit 1948. Rit á erlendum
tungum eftir íslenzka menn eða
um íslen^k efni. Nokkur orð um
íslenzkt skriíletur, eftir dr. Björn
K. Þórólfsson skjalavörð. (Þetta
er löng, og gagnmerk ritgeið um
sögu gkrifleturs á íslandi. Fylgja
36 myndir af rithöndum úr ís-
lenzkym handritum með stafrétt-
um ttexta, og er hér ágætt tæki-
fæjl til að læra lestur gamallar
skÉjftar). Um sögubrotið „Undan
krossinum“ eftir Einar Benedikts
spn, eftir dr. Steingrím Þorsteins-
_spn prófessor. Hjörtur Thordar-
S,on og bókasafn hans, eftir dr.
Richard Beck prófessor. íslenzk
leikrit. Viðbótarskrá 1946—49,
eftir Lárus Sigurbjörnsson. Rit-
sltrá Páls Eggerts Ólasonar, eftir
Lárus H. Blöndal bókavörð. Lög
og reglugerð um Landsbókasafn.
1950—1951
Landsbókasafnið 1950—1951. ís-
lenzk rit 1949. íslenzk rit 1944
—1948. Viðauki og leiðréttingar.
íslenzk rit 1950. Rit á erl. tungum
eftir islenzka menn eða um ís-
lenzk efni. Blað Landsbókasafns
úr Heiðarvígasögu, eftir dr. Jón
Helgason prófessor. Lýsing' og
skýring á efni handritsins Lbs.
2574—2575, 8vo, eftir Einar
Bjarnason lögfræðing. (Hér lýsir
einn traustasti ættfræðingur
landsins merkilegu ættfræðihand
riti frá 1786 eftir bónda úr Eyja-
firði). Síra Jón Matthiasson
sænski, prentsmiðja hans á
Breiðabólstað og Breviarium
'Holense, eftir Guðbrand Jónsson
prófessor. Pétur Palladíus, rit
hans og íslendingar, eftir Magn-
ús Má prófessor. S'crá um skákrit
og smáprent um skák, er William
Fiske lét prenta á islenzku og gaf
Taflfélagi Reykjavílcur, eftir Pét-
ur Sigurðsson háskólaritara.
ítalskur rithöfundur kynnir ís-
lenzkar bókmenntir.
Bóklilöðuverð Árbókarinnar allr-
ar er kr. 140.00. Hún er enn til
frá byrjun og geta menn fyrst
um sinn fengið hana alla fyrir
áðeins kr. 100.00, ef hún er tekin
í Landsbókasafninu. Einnig verð-
ur hún send gegn póstkröfu, en
þá bætist burðargjald við.
Frá Almannatryggingum
Almannatrygginganna skal vakin á því, að vegna þrengsla
verður útborgun bóta að þessu sinni hagað þannig:
Mánudag og þriðjudag, 16. og 17. marz verða einungis
afgreiddar bætur til elli- og örorkulífeyrisþega.
Miðvikudag, 18. marz, verður einungis greiddur barna-
lífeyrir.
Frá 19. marz verða allar bótategundir afgreiddar jöfn-
um jhöndum.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur.
Kaup-Sala
MINNINGARSPJÖLD
KRARBAMEINSFJELAGS
fSLANDS
fást nú á öllum póstafgreiðslum
landsins. 1 Reykjavík og Hafnar-
firði fást þau auk pósthúsanna,; í
lyfjabúðunum (ekki Laugavegs-
'apóteki), skrifstofu Krabbameins-
félags •Reykjavíkur, • <Lækjargötu
5 )g skrifstofu Elliheimilisins.
Hafnarfforður
Litið, nýtt timbuí'hús, 3 her-
bergf og eldhús tíl;. söjy., —
hepþilegt til brottflritnings.
Útbprgun 20 þús. kr. —
Guðjón Sleinsrímssoú, lögfr.
Strandgötu 31, Hafnarfirði.
Sími 9960. —
1
I
X
3
A U S T I N
varahlutir ávallt fyrirliggjandi í mikhi úrvali
N ý k o m i ð :
Gólfgúmmí með strigaundirlagi,
Þéttigúmmí fyrir glugga.
Gúinmílistar til þéttingar.
• Vifturcimar fyrir flestar gcrðir biírclSa,
verðið mjög lágt,
Suðubætur og klemmur,
Aurlilífamillilegg úr plasti,
Framlugtir, útispcglar,
Sýrumælar, loftmælar o. m. fl.
Cjarkar CjísÍaóon ii.f.
bifreiðaverzlun.
Verzlufiarstarf
Maður óskast til skrifstofustarfa, þarf að-hafa verzlun-
arskólapróf eða hliðstæða menntun. Nokkur málakunn-
átla irauðsynleg. — Umsókn merkt „Verzlunai'störf —
355“, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 18. þ. m.
Fötin skapa manninn. Látið mig sauma fötin.
Guðm. Benjamínsson, klæðskeram. Snorrabr. 42. Sími 3240.
Föðursystir mín
GRÓA ARNÓRSDÓTTIR
andaðist á Elliheimilinu Grund, 13. þ. m.
Fyrir hönd aðstandenda
Arnbjörg Steinadóttir.
Móðir mín
GRÓA ÞÓFÐARDÓTTIR,
andaðist að Elliheimilinu Grund 13. þ. m.
Fyrir hönd vandamanna
Eiiiar Sigurðsson.
Eiginmaður minn
GltíÐMUNDUR H. GUÐNÁSON, gullsmiður,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn
17. marz kl. 2.
Nikólína H. Sigurðardóttir.
Þökkunr irmilega auðsýnda samúð og vináttu við fráfall
og jarðarför
JÓNS VILHJÁLMSSONAR skósmiðs.
Börn og tengdabörn.
Hugheilar hjartans þakkir færum við öllum, nær
og fjær, sem sýndu okkur sarnúð og kærleika við andlát
og jarðarför okkar ástkæra sonar, eiginmanns, föður og
bróður
STEFÁNS A. HJARTARSONAR
Öllum sem léttu honum þunga sjúkdómsbaráttu, með
heimsóknum, gjöfum og margskonar vinarþeli. Sérstakar
þakkir færum við Laxdælingum fyrir höfðinglega pen-
ingagjöf, svo og slökkviliðsmönnum og öðru starfsfólki á
Reykjavíkurflugvelli fyrir gjafir og aðra fyrirgreiðslu.
Við biðjum Guð að launa ykkur af ríkdómi sinnar náðar
og blessi fíamtíð- ykkar urri ökomin ár.
Eiginkona, börn, móðir og systkini.