Morgunblaðið - 18.03.1953, Page 2

Morgunblaðið - 18.03.1953, Page 2
 MORCUi\BLAÐlÐ Miðvikudagur 18. marz 1953 *- Fiskkayp Dawsons f Framhald af bls. 1 Jnálunum hefðu vakið mikla at- Ivygli brezkra blaða og hjá al- menningi yfirleitt í landinu. Hann gizkaði á, að síðan það vitnaðist að komið hefði til orða aö gera tilraun til að landa ís- ler.zkum ísfiski í höfn einni i Kuður-Wales og það vitnaðist, ao Mr. Dawson hugleiddi að laka Þe ssa fisksölu að sér, hefðu non- um borist uni 600 úrklippur ur ýmsum brezkum blöðum þar setn Jiessi nýluíida er rædd. ÓSKYLDIR FLOKKAR SAMMÁLA * Sem betur fer, sagui hann hef- ur þa'ð komið í Ijós aó íiest hinna torezku blaða eru hlynnt því að fcanninu á löndun ísfisks frá ís- landi verði aflétt með þessu móti. Hann kyað það nýlundu þar i lan'di, hversu tnalgögn gerálíkra etjórnmáiafiokka væru samtnáia um þaði að su umbót sem hann Styggst að koma á í fisksölumál- unum' kEámiSt í-framkvæmd. Á- \ireiianieg dæmi um það hvcrsu aimennmgur væri þessum fyrir- fcetlunum velviljaður, sagði hann «ð greinilega kæmi í ijós, í þeim aragrúa af sendibréfum, sem hon vtm hefðu borizt undanfarnar vik- Vtr fra fiskkaupmönnum víðsveg- «r að úr landinu, bæði þeim er ttcija fisk í heiidsölu og smásölu. Auðheyrt var á honum að hann lagði mest upp úr bréfum þeim og orðsendingum, sem honum lrafa borizt beinf frá fjölda hús- jnæðra er kvarta yfir því hve fisk vrinn er óþarflega dýr, sem þær Jturfa að kaupa i matinn og hve Ltarrn er misjafnlega góð vara. Húsmæðurnar vænta umbóta á Jvessu fyrir minn tilverknað, cagði Dawson. lívST VID INNFLUTNINGI YÍÖA Er Mr. Dawson og hinir tveir æðstoðarmenn hans höfðu setið ií fundi í gær með stjórn Félags ísl. botnvörpuskipaeigenda voru lilaðamenn boðaðir á fund þess- era manna, til þess að þeim gæfist lcostur á, að kynnast þessu máli. J»ar komst Mr. Dawson m. a. að orði á þessa leið: Ég vonast fastlega eftir því, að takast megi að ganga frá frum- ■drögum að einhverskonar samn- ingi á milli mín og íslenzkra tog- •eraeigenda, áður en ég hverf héðan, því ég er ákveðinn í að ■vilja kaupa íslenzka ísfiskinn og anér skiist að togaraeigendur hér inuni teija sér hag í að fá mark- u,ð fyrir hann. Er hann var spurður að því í itvaða höfnum hann mundi taka wið togarafiskinum, sagði hann m. á. að fiskihafnirnar við Humber gætu komið til greina og eins að íslenzki fiskurinn yrði tekinn í land i Liverpool og London. HAFNARVERKAMENN HOFA aðstod SINNI En búist þér ekki við einbeittri s.ndstöðu frá hendi brezkra tog- araeigenda, spurðu blaðamenn. Að sjálfsögðu verður naaður að gera t ráð fyrir því að togaraeig- endum séu þessar ráðstafanir jnínar ógeðfelldar. En ég kvíði J>ví ekki, að þeim geti tekizt að taka fram fyrir hendur mér. I J>essu samþandi vil ég geta þess «ð 600 hafnarverkamenn í Grims- by og 200 í Hull, hafa tjáð sig reiðubúna að verða mér ul að- sdoðar ef' þörf þykir. Æt.Iun mín er að verða sem í.jálfstæðastur í þessum aögerð- oim mínum, öllum óháður. En til Jjess að koma íullkomxega nýrri jjkipun á dreifing tugarafisksins l>a þarf að koma a nyju skipu- j gðu (•eifingax’Kerii. ‘iALSAMJSAND - ILíjA BILANA Ég ætia iner að r,ota til fisk- liutninganna irmanlands stóra Jrælibíla, sem fluít geta 25 tonn og kosta 3—4 þús sterlirig'spund hver. Dreifingarmiðstöðvar heí ég í stórborgunum og þaðan aka j smærri bílar. Frá aðalbirgðastöðv unum ætla ég að hafa talsamband við alla flutningabílana stóru og ' „teleprinter" samband við dreif- ingarstöðvarnar svo hægt ver'ði að hafa stöðugt samband við bíl- ’ stjórana á flutningabílunum og | sölustaðina. En flutningana inn- ' an borganna annast að sjálfsögðu smærri bilar, sem til þcss cru lagaðir. Stofnkostnaður við að koma þessu fyrirtæki upp verður um 250 þús. sterlingspund DREIFINGIN EINFALDARI j OG ÓÐÝRARI I Svo brezkur almenningur get- ur vonast eftir miklum breyting- , um á skipulagi fiskdreiíingarinn- ar? I Já, segir Mr. Dawson. Hér er | um að ræða að gera gerbreytingii , á öilu því skipulagi sem verið hefur. Á þennan hátt hef ég hugs að mér að geta boðið brezkum húsmæðrum betri fisk en þær hafa nú, þar eð íslenzki togara- fiskúrinn er bezti ísfiskurinn sem Bretar hefa átt völ á, og gera um leið dreifinguna einfaldari og jafn framt ódýrari en hún hefur verið Geri ég mér fastlega vonir um að þessi góði fiskur geti verið á boð- stólum fyrir brezkar húsmæður fyrir lægra verð én hann áður hefur verið með því að lækkaður verði dreifingarkostnaðurinn. Hve mikinn fisk búist þér við að geta keypt, þcgar æskilegt skipulag er komið á dreifinguna. Áreiðanlega alian þann tog- arafisk, sem íslendingar óska eft- ir að flytja til Bretlands, segir Ðawson. Fyrir fast verð? Já, en eftir er að ganga frá því við hina íslenzku innflytjendur, hvað verðið verður fyrstu mán- uðina, sem ég byrja fiskkaupin. En að sjálfsögðu verður verð- skráningunni breytt seljendunum í hag eftir því sem kringumstæð- ur leyfa, er reynsla verður komin á sölufyrirkomulagið. Að lokum skýrði Mr. Dawson frá því að hann hefði fengið til- boð frá heildsölufyrirtæki sam- vinnufélaganna í Bretlandi, að kaupa af honum fisk, en þetta fyrirtæki mun hafa yfirráð yfir um 30 þúsund fiskbúðum í Bret- landi. —//— Mr. Dawson og félagar hans búast við að halda heimleiðis í fyrramálið. en ætla m. a. í dag að nota tímann til að skoða fisk- iðjuver og fleira. En auk þess mun hann seinni partinn í dag taka upp viðræður að nýju við togaraeigendur. Er Mr. Dawson var að því spurður, hvenær hans væri von hingað til íslands aftur, sagði hann, að hann gerði ráð fyrir að fá tækifæri til að koma hingað áður en fisksölusamningurinn kæmi til framkvæmda. retar löffimum aft Fjölmörg \mn haía nú rnól ípm Einkaskeyti tíi Mbl. frá NTB-Reuter. LUNDÚNUM, 17. marz. — Tilkynnt var hér í dag, að brezka stjórn- in ætlaði innan skamms að senda Bandarílcjastjórn aðra mólmæla- orðsendingu sína vegna hinna nýju McCarranlaga, sem kveða svo á, að innflytjendaeftiriitj Bandaríkjanna sé skylt að ncita hverj- um erlendum sjómanni, er sc grunaður um að vera kommúnisti, um að fara i land í Bandaríkjunum. Einnig ber innflytjendaeftir- litinu samkvæmt hinum nvju iögum að ganga úr skugga um það með fyrirspurnum, hvort hinir erlendu sjómenn séu kommúnistar. Fyrri mótmælaorðsendingu sina gegn þessum nýju innflytj- endalögum McCarrans endu Bretar hinn 24. dos. s. 1. MÖRG ÖNNUR RÍKI Þess er einnig geíið í fréttum frá Lundúnum, að Frakkar, Ital- ir, Norðmenn, Svíar, Hollending- ar og Belgar hafi sent bandarísku stjórninni svipaðar mótmælaorð- sendingar vegna McCarranlag- anna og heíur bandaríska stjórn- in svarað því til, að mál þetta sé nú í athugun hjá utanríkisnefnd þingsins. Þýzlmr píanósniIlinsciir kominn til landsins Heldur hljómieika með Rulh Hermanns á fösludaginn í FYRRINÓTT kom hingað til lands þýzkur píanósnillingur, Detlef Kraus að nafni. — Kemur hann á vegum ungfrú Ruth Hermanns, fiðlukennara við Tónlistarskólann, og munu þau halda eina hljóm- leika saman á föstudagskvöldið kl. 7 í Gamla Bíói. <í>- VEL ÞEKKTUR I EVRÓPU# _ Kraus hljómleika í Hamborg. — Þau ungfrú Hermanns og þetta er því í annað sinn, sem Kraus ræddu við fréttamenn í þau hljómíeika. gær og lék Kraus þar af mikilli Á efnisskránni verða þessi snilld. Er hann nýkominn úr verk. Vorsónatan eftir Beet- hljómleikaferðalagi frá Spáni, þ0ven, fyrir fiðlu og píanó. Þá þar sem honum var mjög vel iejkur ungfrú Flermanns einleik tekið. — Hefur hann leikið í á fiðlu, Chaconne eítir Bach, — hinurn ýmsu löndum Evrópu og 0g ag iokum íeikur Kraus ein- hvarvetna tekið með kostum og iejk á pianó, sinfónískar etýður kynjum. Kraus, sem er 33 ára efur Schumann og að lokum að aldri hefur verið nemandi ]ejka þau saman sónötu í d-moll Giesekins og Wilhelms Kempfs og eftjr Brahms. Detlef Kraus er, eins og áður er sagt, hingað kominn fyrir til- stilli Ruthar Hermanns, og mun dveljast hér í vikutíma í leyfi sínu. Á næsta ári fer Kraus í hljóm- leikaíerð til Suður Ameríku. Vináttusamningrir fuligiltur. BAGDAD, 17. marz: — íraksþing fullgilti í dag vináttusamning þann, sem Indverjar og Irakar gcrðu með hér hinn 10. nóv. s.l. — Reuter. Píanósnillingurinn Detlef Kraus leikið með öllum þekktari hljóm- sveitum í Evrópu. HAFA LEJKIÐ SAMAN ÁÐUR Fyrir um það bil 10 árum héldu þau ungfrú Hermanns og ustyllir iivería á i varl fr í GÆRKVÖLDI efndi Heimdall-i i ur til spila- og skemmtikvölds x Sjálfstæðishúsinu. Var þar hvert; sæti skípað sem áður á þessum I skemmtikvöldúm felagsins og! varð mikill fjöldi frá að hverfa.! r í spilakeppninni sigruðu þau Guðný Sigurðardóttií1 og 'Jónatán Ólafsson. — Hlaut Guðný í verð- laun stórt og skrautiegt páska- egg, en Jónatan Ijóðabók Páls Ólafssonar í vönduðu bandi. : Að lokinni spiiakeppninni flutti, Gunnar Heígáson erindreki: ánjallt hvatnipgaráyarpi Því næst; Skemmti Gestur Þorgrímsson myndhöggvari með eftirhermui song og vár h’ohuni vél fágti'aö. Síðan var dans stiginn. Snoddas var vel fagnað HINN naíntogaði sænski dæg- urlagasöngvari Gösta „Snoddas" Nordgren kom í fyrsta skipti op inberlega fram hér á landi í Austurbæjarbíói í gærkvöldi kl. 7. Húsið var fullskipað áheyrend- um, sem fögnuðu hinum sænska gesti SÍBS vel. Umboðsmaður söngvarans Ad- enby, ritstjóri, kynnti Snoddas fyrir áheyrendum, en síðan söng Sr.oddas sænskar þjóðv'ísur, sjó- mannasöngva og alþýðulög, með lítilli en e.inkar viðfeldir.ni söng- rödd. Snoddas varð tvívegis að syngja aulcalög, og annað auka- lag hans var lag Sigfúsar Hall- dórssonar „Litla flugan“, með sænskum texta. Spéði Adenby „Litlu flugunni“ frama í Svíþjóð. 1 upphafi söngskemmtunarinn- ar og í hléi lék hljómsveit Krist- jáns Kristjánssonar. Einnig söng Soffía Karlsdóttir nokkur lög við hrifningu áheyrenda ,en þessi atriði. , söngskemmturiarinnar hefðu, að skemmtikröftunum ólöstuðum, gjarnan mátt vera Styttri, því fólk var komið til þess að hlýða á hinn frægá Snoddas. ' 1 Sörigskhfrimtiírfin' 'Var' - hin anægjulegasta og skemmti fólk sér ’nið bezta. mmmw Nýr sóstaldemokrala- floklcur BLAÐ, sem frambjóðandi komnj- únista í aukakosningunni x Mýra- sýslu sumarið 1951, hefur gefið út uutlanfarna mánuði, skýrði ’frá því í gær, að stoi'nað'ur hafi verið nýr stjórnmálaflolvkur hér á landi. í ávarpi frá nýkjörinní miðstjórn flokksins er þannig komizt að orði um stefnu hans: „Vér aöhyilumst frjálslega sósíaldemkokratiska stefnu í I-ialiíix sm i-----“ yti byggist stefna ks á andstöðu við* afstöðu lýðræðisflokkanna í utan- ríkis- og öryggismálum. Hann lýsir sig mótfailinn samstarfi hinna vestrænu lýðræðisþjóða um efnahags- og öryggismál. Þetta er þá kjarni stefnuskrár- innar. Af kosningum í miðstjórn og íiokksráð er auðsætt að Alþýðu- tlokksmenn og fyrrverandi kommúnistar standa að þessarí flokksmyndun. Ennfremur getur þar að líta nokkra Framsóknar- menn. Einn af fyrrverandi kommún- istum, sem flokksráðið skipa, Björn Sigfússon háskólabóka- vörður, kemst að orði á þessa leið í yfirlýsingu, sem hann skrifar í hlað hins nýja flokks: „----Eftir 13 ára dvöl þar (í kommúnistaflokknum) til 1951 er mér nægilega kunnugt, að hér eftir hlýtur flokksstjórnin þar að verða á valdi Moskvu-kommún- ismans alla tið, hversu móthverf- ur, sem ég og þorri fylgjendanna var og verður sííkri stefnu“. Ekki er ólíklegt a'ð' þessi sann- leikur um þjónkun íslenzkra kommúnista við Moskvu-valdið hafi runnið upp fyrir fleirum en hinum fróma bókaverði. Slegnir ótta og skelfingu BLÖÐ kommúnista og krata erix í gær siegin ótta og skelfingu yfir þessari nýju flokksstofnun. Þykir Alþýðubiaðinu hörmulegt, áS þrátt fyrir byltinguna í flokkí þess á s.I. hausti skuli nú stofn- aður nýr sósíaldemokratiskur fiokkur. Hefst nú sennilega tryllt kapphlaup milli hinna tveggja krataflokka um það, hver þeirra. sé „sósíaldemokratiskari“! I Kommúnistum finnst hins veg- ar átakanlegt, að nýr fiokkur skuli stofnaður til þess að berjast. gegn þátttöku fsiands í samvinnu hinna vestrænu lýðræðisþjóða. Óttast þeir ákaflega, að fleiri kunni að fara sömu leið og Björis Sigfússon, Arnór Sigurjónsson og Jón úr Vör, sem allir hafa nú ver- ið kjörnir í flokksráð nýja flokks- ins. Itæðir „Þjóðviljinn“ um það í gær, að brýna nauðsyn beri til þess, að fá „ópólitíska fræði- menn“ til þess að bjóða sig fram fyrir kommúnistafIokkinn!! Ólíkleg til umbóta EN ALLT bendir tii þess að kommúnistum verði ekki vel tit fanga í leit þeirra að „ópólitísk- um /4ræðimönnum“. Íslenzkír menntamenn láta ekki liafa sig að ginningarfíflum. Jafnvel Björn Sigfússon hcfur nú axiað skinn sín og sagt sig úr kommúnista- flokknum. Um hina nýju fiokksstofnun er annars það að segja, að fáir munu teija hana líklega til um- bóta' í íslenzkum stjórnmálum, Þessa þjóð vantar ekki fleiri flokka heldur hrcinni línur og heiisteyptari flokkaskiptingu. — Það verður hins vegar varla talið óeðliiegt að fólk í kommúnista- flokknum flýi þaðan úndan of- ríki Moskvu-valdsins. Á sama hátt sætir það ekki miklum tíð- indum þótt Alþýðuflokksmenn uni iila vistinni í flokki sínum eftir að úýkommúnisti og lands- frægt skoffín hefur valizt þar tii forystu. .

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.