Morgunblaðið - 18.03.1953, Page 9

Morgunblaðið - 18.03.1953, Page 9
Miðvikudagur 18. marz 1953 MORGUNBLAÐIÐ Ármann Halldórsson, Sveinbjörn Egilsson og Jónas B. Jónsson viff aflestrartæki segolbanðsins, en þannig líta tækin út, sem gagn- fræöaskolarnir rounu nota viS kennsluna. írnguð í tunsfumálakennslu a ö við sfasmfræðaskólana Frsmkriarksnnsfa á sspítei Á NÆSTUNNI gefst kenrmrum kostur á að nota segulband við kennslu í framburði erlendra tungumála. Erlendír framburðar- kennarar hafa lesið kafla úr kennslubókum skólanna í ensku og dönsku. Skólastjórar gagnfræðaskólanna tengja miklar vonir við |>essa aðferð, og sýnt þykir að seguiba'ndið geti komið að góðu Jialdi við ýmsa aðra kennsiu, t. d. í móðurmáli. FYRIR nokkru síðan komu með- iimir Gonceart — Akademíunnar 'rönsku — saman til að gera sér glaðan dag í fiiefrji af áttræðis- afmælis hins elzta á meðal þeirra en það er sfcáMkwasan góðkunna, Sidonie-Gabrielle Colette, eða aðeins Cdette eáns og hún er ævinlega köiluð. Það er í senn fornafn hennar og fjölskyldu- nafn og i eyrswts Seada hennar og lesenda um allan heim lætur það í eyrum likt ©g þægilegt gæiu- naín. FJÖEÞ.ÆTT RITSTÖRF Colette íná óhikað teljast á meðal hinrta fjölhæfustu og fnikil virk\>ctu af núlifsndi rithöfund- um Frakka og fáir þeirra njóta uiiufisó.ii Vi..sæiua meðal ,les- endn s>ma. Ritstörf hennar hafa verið mjög fiölbætt. Hún hefir lagt stund á blaðamennsku, bókmenntagagn- i^ají, tciAiíiKugerö og SiOasi ori ekki s'zt heíir hún ritað fjölds skáldsagna, sem meira en allt armað naia aflað henni álits og frægðar sem ágætur rithöfundur. Still hennar er sérstakiega iát- laus og lipur fullur af viðkvæmni og kvenl&gum þokka. Cclette hefir aldrei gert sér far um að útiloka eðlishvatir sínar úr skrif- um sínum en yfir þeim öllum er engu að síður hreinn og fág- aður blær. nii er 18 • • irnrn hennar Jónas B. Jónsson, fræðslufull-*’- frúi og Áxijiann Halldórsson, snámsstjóri, skýrðu bdaðamönnum frá þessu á fundi í gaer, þar sem staddir voru Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri og skóiastjórar gagn- fræðaskólanna. STÁLÞRÁÐSTÆKl Viö S.EIBRÉTTINGU A FLÁMÆLI Jónas B. Jónssor* sfcýrði frá jþvi, að stálþráðstæM hafi fyrst verið notað við kennslu í Laug- arsltóla 1948 í sambandi við leið- iréttingu á flámæli barna. Voru hörnin látin lesa inn. á stálþráð i)æði f\rrir og eftir kennsluna. Mátti af því heyra framför barn- anna. Þetta voru fyistu kynni skólanna af slíkum taakjum, og fyrsta samvinna þeirra við þá félaga Sveinbjörn Egilsson og Magnús Jóhannsson, i Radíó- og raf tæk j astof unni, Öðinsgötu 2. ÍÞeir munu hafa fengjð fyrsta stálþráðstækið hingað til land- ans. SIUGMYND SVEINBJARNAB Nokkru síðar datt Sveinbirni f hug, að skólunum maetti verða! gagn að því, að Englendingar læsu enska texta á segulband, S>anir danska texta a. s. frv. og yrði nemendum siðar gefinn1 kostúr á að hlustá á þann lestur.1 iFékk hann þá frk. Else Hansen eftirlitskénnara til þess að lesa Skafla úr byrjendabókunum í dönsku qg hjónin Aliee og James Mather til að Iesa kennslubók Boga Ólafssonar ,ea frú Mather | «r framburðarkennari í Edin-! foorg. Þessu næst sneri Sveinbjörn sér til Jónasar B. Jénssonar og ■ Ármanns Hall/lárssonar, sem töldu, að skólunum mundi, verða mikiB fengar að þessu,' og var þá haft samráð við j tungumálakennara gagnfræða skólanna, sem voru þess fýs- andi að skólunum gæfist kost- nr á að færa sér þetta í nyt. Nú hafa verið keypt af þeim íélögum fjögur tæki til aflestrar segulbandinu, ásamt fjórum ein- tökum af öllu því, sem lesið hef- ur verið í þessu skyni. Hefur borgarstjórinn í Reykja- vík og fræðslumálastjórinn hvatt til þess, að hafizt væri handa um þetta. Þá er ætlunin að halda áfram frekari upptöku á námsefni, er skólana varðar, m. a. er fyrir- hugað að fá íslenzka rithöfunda til að lesa kafla, sem þeir eiga í lesbókum gagnfræðaskólanna, á seguíband. Ármann Halldórsson, náms- stjóri gagnfræðastigsins, kvað menn oft halda því fram og það með réttu, að tungumálakennsl- an í skólunum væri ekki í nógu lífrænu sambandi við hið talaða mál. — Með þessu fyrirkomulagi hefur það bil verið brúað að vejulegu leyti. Skólastjórarnir kváðu það álit sitt, að þessi nýja kennsluaðferð myndi verða sérlega árangursrík, þegar um algera byrjendur í tungumálanámi væri að ræða. Skíiafnót Norður- lmi% hófsl í gasr ÓLAFSFIRÐI, 14. marz: — Skíða mót Norðurlands hófst í dag með sveitakeppní í svigi og urðu úr- slit þau, að A-sveit Akureyringa varð fyrst á 299,4 sek. Önnur varð sveit Siglfirðinga á 313,4 sek. og þriðja sveit Ólafsfirðinga á 355,0. B-sveit Akureyringa varð fjóiða og sveit Húsvíkinga fimmta. í hverri sveit voru þrír menn. Þá hófst keppni í svígi í C- flokki, urðu úrslit þessi: 1. Ólaf- ur Nilsson, SRS 82,6 sek , 2 Arm- ar Herbertsson, SRS, 85,6 sek., 3. Valgarður Sigurðsson, SRA, 87,8 sek., 4. Páll Stefánsson, SRA, 95,5 sek. — C-ílokks keppendur voru 17 að tölu. Stökkkeppni gst ekki farið fram í dag vegna storms Á morg un verður mótinu haldið áfram. ■— Fréttar. SÁLFRÆDINGUR — DÝRAVINUR Hún velur jafnan viðfangsefni sín úr hinum lifræna heimi. Hún lýsir því sém hún sér í kringum sig í hinu daglega lífi með skarp-! [ skyggni og innsýn í mannlegt eðli. En það er ekki aðeins þar , sem mennirnir eru annars vegar,1 sem hinn næmi sálíræðilegi skilningur hennar kemur fram, hann nýtur sín ekki siður, þegar um dýr er að ræða. Colette er einlægur dýravmur, sérstaklega j er viðbrugðið aálæti hennar á. köttum. Hún hefir átt þá fjölda- ; marga um ævina og hefir unun j af að gæla og rabba við pa eins og hverja aðra vini og kunningja. Ein á msðal þekktustu skáld- sagna hennar ber nafnið „Kisa“ („La Chatte“) þar sem lítil og snotur heimiliskisa verður með undarlega dularfullum og næst- um harmsögulegum hætti ein aðal söguhetjan. f TVEIMUR AKADEMÍUM Colette er meðlimur í tveimur bókmenntaakademíum: í Belg- isku Akademíunni og í Goncourt Akrademiunni frönsku. Hún er fædd 1873 i smaborg einni í Yonne héraðinum um norð anvert Mið-Frakkland. Faðir hennar var herforingi, sem tók þátt >' herferðum Frakka suður Skrifbók með bláum pappír, Fla- ment-penni og kisa hennar hafa alla tíð verið óaðskiljaniegir fé- lagar Coleíte. á Ítalíu og missti þar annan fót- inn í orustu. Móðir sína „Sido“, eins og hún jafnan kallar hana, dáði hún mjög og elskaði, og það er frá henni, sem hún hefir erft sína fölskvalausu elsku á blóm- um og dýrum úti i hinni ósnortnu náttúru. G3FTIST TVÍTUG — HJÓNAMUNUR Þsgar Colette var tvítug. a$ aldri giftist hún rithöíundinum I-Ienry Gauthier-Villars, þékktur undir nafninu Willy, 14 árum eldri en hún. Hún var eins og hver önnur saklaus. sveitastúlka — hann var hinsvegar hinn lífs- reyndi gleðimaður, sem. um stund varð heillaður af ósnortnurh æskuþokka hinnar ungu stúlku. En ástarhrifning hans rejndist ekki varanlegri en svo, að hann snéri brátt til hins fyrra- léttúð- uga lífernis síns á.ný og veslings Colette varð að bera mæðu sína og harm í hljóði. Bónda hennar varð lítt til fjár og dag einn stakk hann • upp á því við konu sína, að hún skrif- aSi niður endurraahningar sínar úr' barnaskóla. „Hikaðu ekkert við að skrifa niður hin smávægi- legustu atriði, sem eitthvað „snið- ugt“ er við. Ég get fært þáð í stílinn“. Og hann bætti við: „Fjár hagurinn er ekki sem glæsileg- astur sem stendur“. BYRJAÐI Á „CLAUDINE" Colette vissi, hvað við var átt og labbaði af stsð eins og þæg skólastúlka og keypti sér skrif- Feiagar Coiette í Goncourt-Alcademíunni hjálpa afmælisbarninu áítræða til að blása á kertin á afmæliskökunni. by>k. Setfist" síðan við skriftir Og þar með hafði hin fræga „Clau- dine“ stigið fyrsta sporið á braut sinni t.il binna mestu vinsælda, s'em nokkur skáldsaga eftir Colette hefir hlotið. „CJaudine" bækurnar voru tíirtar' undír nafninu „Willy og Colette \Villy“, en síðar meir hef- ir Colette borið á bóti aliri sam- vinnu eiginmanns síns, nema að því er snertir eina persónu í „Claudine í skóla“, Sem Willy hafði lýst og ætlaðist til, að táknaði sjálfan hann. ‘ Willy svaraði því til ekki óhnyttilega. að „hefði frú Colette o’g ég eignazt barn saman, myndi hún áreiðanlega hafa haldið því blákalt fram, að hún hefði gert það allt ein!“ 1* ÓERIST DANSSÉÉB . Og svo skildi Colette við Willy' Qg nú venti hún sínu kvæði i kross, snéri sér að dans og söng og réði sig sem dansmey á hinn mikla gleðinnax stáð „Rauðu Mylluna“. Þar dansaði hún klæð- litil kvold ’ eítir k’völd og þótti vel takast. Síðan — í næstu 10 ár,' ferðaðist hún urá Ffakkland í fylgd með hinum fræga skopleikara Georges Wague. Þau „tróðu upp ' á mörg- uih'' þekktum .skemmtistöðum, m. a. í Spilahöllinni í Lyon og höfðú um hÖn'd sýningar, sem á- þeim tíma þóttu í „djarfara" lagi.’ Svo kom ástarævintýri til sög- tfnn'ar." Sámleikari Colette, M. Wague tók að gera sér dælt við hana og aílt fór í bál og brand.. Colette snéri því baki við leik- sviðinu, gömlum s§mstarfsmönn- um óg aðdáendum og gekk í ann- að skipti í heilagt hjónaband, Þetta var árið 1912. DUGLEGUR BLAÐAMAÐUR í þstta skipti var eiginmað- urinn ritstjóri blaðsins „Matin“, áð nafni Henry de Jouvenel, sem nú kom Colette í kynni við blaða- mennskuna. Hún beitti sér að. hinu'nýja starfi sínu með þeirri alúð og dugnaði, sem henni er, laginn við allí sem hún á annað borð gefur sig að. Hún skrifaði jöfnum höndum smásögur, bók- menntagagnrýni og jafnvel frétt- ii’ og árið 1920 birtist hið fyrsta leikrit hennar, „Chéri'1. Hún skrifaði einnig Um þetta leyti fyrir „1‘Opera Comique“ i París ,>l‘Enfant et les Sortileges“ við hljómlist eftir Ravel. GIFTIST ÞRIÐJA SINNI 62 ÁRA Eftir dauða manns síns, M. Jouvenel, gifti Colette sig í briðja skipti, árið 1935, þá 62 ára að aldri, hinum núverandi éiginmanni sínum, Maurice Goudeket. Hann er af hollenzk-. uin kaupmannsættum kominn og sr sjálfur harðduglegur og slung' inn viðskiptamaður, sem hefir mörg járn í eldinum. Colette læt- ur mann sinn um alla kaupsamn- inga og verzlunarbrask. Henni ?r litt sýnt um þess konar hluti. Engan veginn er hún þó setzt í helgan stein, þó að dagsverk hennar sé þegar æði langt orðið. BER ELLINA I INS OG HETJA — SKRIFAR ENN Hin óvenjumikla andans orka, sem þessi sérstæðq kóna er gaédd hefir gert henni mögulegt að bjóða byrginn bæði elli óg sjúk- leika. Um langt skeið hefir hún FraJnhald á bls. 10 ’

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.