Morgunblaðið - 18.03.1953, Síða 10
10
MORCUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 18. marz 1953
Eh’slojr Sigurbergsson:
NÚ um alllangt skeið hefur verzl-
unarjöfnuður íslendinga verið
óhagstæður svo að numið hefur
jafnvel hundruðum milljóna.
Hversu lengi slíkt getur haldið
áfram og blessast er mönnum
hulin ráðgáta. En mörgum þykir
0 is
arjomui
sörhuleiðis 2000 einingar fyrir
sínaif' fimm þúsur.dir. Með öðr-
að vonum uggvænlega horfa. Og um -prðum, B flytur helmingi
menn spyrja, hvað hægt sé að meirá. vörumagn til landsins en
gera til þess að leysa úr vanda A, fer helmingi sparlegar með
þessum, því að nauðsyn beri til.1 sinn igjaideyri, enda kostar var-
Æskilegt væri að geta aukið an- •hjó—A"-hclmingi meira í Vjúð
útflutningsverðmætið svo, að en varan hjá B. Við þessu hefur
jöfnuður næðist á útflutningi og hið opinbera ekkert sagt.
innflutningi. En hæpið er, að það j Ef nú aftur ó móti B hefur
sé vinnandi vegur, með því að; neyðst til að selja sína vöru á
útflutningur vor byggist svo tilj sama verði og A, enda fundist
eingöngu á gjóvarafurðum, en hann hafa til þess siðferðisiegan
jafnvel erfitt að selja það, semlrétt, þá hefur B verið dreginn
nú er framleitt, auk heldur meir. I fyrir lög og dóm og stimplaður
Og enda þótt gera verði það sem opinberlega sem hálfgerður
. unnt er til að auka þessa fram-j óbótamaður. Þá hefur lítið tillit
lieiðslu og greiða fyrir sölu henn- verið til þcss tekið, þótt B hafi
ar á erlerídum mörkuðum, verð-
ur þó fleira að taka til bragðs.
Unnið er nú að miklum fram-
kvæmdjum hér á landi eins og
kunnugt er, rafmagnsorkuverum,
áburðarverksmiðju og undirbún-
ingi sementsverksmiðju. Munu
þessi fyrirtæki spara mikinn
. gjaideyri, er þau taka til starfa,
og gera sitt til að koma verzl-
unarjöfnuðinum í betra horf. Er j
flutt til landsins helmingi meira
vörumagn en A fyrir sömu gjald-
eyrisupphæð, gert helmingi betri
innkaup. Hið opinbera hefur sem
sagt ekkert haft við það að at-
huga, hvað varan kostar í inn-
kaupi eða í búð, heldur eingöngu
hvað álagning innflytjenda hefur
verið af hundraði, enda þótt það
virðist svo öllum almenningi, að
það sé einkum það, sem máli ■
gott að halda áfram á þeirri skiptir, hvað varan kostar raun-
^raut ‘ verulega til neytenda.
Á þessu hefur nú orðið nokk-
ur stefnubreyting með frjálsari
innflutningi. En enn eru margar
Fróðlegt er að líta yfir inn-
flutningsskýrslur og athuga,
hvort þar séu einhverjir liðir,
sem máli skipta, er hægt væri
að draga úr, eða strika út, með
,-,því að framleiða þá. í iandinu
. sjálfu. í öðru lagí, hvort hægt
væri af opinberri hálfu að stuðla
að því, að innflytjcndur færi sem
drýgst með þann gjaldeyri, sem
þeir fá til umráða til vörukaupa
á erlendum mörkuðum.
Gjaldeyrissparnað er hægt að
framkvæma á tvo. vegu án þess
' að draga úr vörumagni á inn-
lendum markaði. Með hagkvæm-
um erlendum innkaupum Og með
framleiðsiu þeirra vara innan-
lands, sem fluttar hafa verið inn,
" éða þá annara vara, sem gætu
kornið í stað hinna.
m
mikilsháttar vörutegundir háðar
íeyfisveitingum og opinberu eft-1
iz'litd. |
íhlutun hins opinbera ætti ekki j
sízt að vera í því fólgin að örva
innflytjendur til að gera sem
best innkaup. Það verkar sem
beinn gjaldeyrissparnaður, án
þess að dregið sé úr innflutn-
ingsmagni.
INNLEND FRAMLEIÐSLA
— HITAVEITAN
Fyrir stríð og í stríðsbyrjun
ar ‘ hitaveitan mái málanna. Að
henni var unnið með dugnaði og
bað tókst að koma henni á, sem
betur fór. Nú er komin reynzla
fyrir því, að fá eða engin fyrir- j
iæki hér á landi eru arðvæniegri
né lrýggari. Þetta fyrirtæki spar-j
ar árlega milljónir króna í erlend
um gjaldeyri.
, HAÚKVÆH ERLENÐ
INNKAUP
Það gildir hið sama um gjald-
eyrissparnað og almennan sparn-
að, að með litlum tekjum erj Nú er svo komið, að stórir
hægt að komast langt, ef vel er bæjarhlutar eru fyrir utan hita-
farið með, en miklu hægt að veitusvæðið. Þrátt fyrir dugnað
eyða, ef aðgæzlu vantar. j hitaveitustjóra, þrátt fyrir það,
Um langt árabil hefur inn- að stöðugt er unnið að því að.
. flutningsverzlunin verið háð bora eftir meira heitu vatni, I
opinberri íhiutun. Hefur íhlutunl þrátt íyrir það, að alltaf er verið
sú einkum verið í því fólgin, að ,ð auka hitaveituna — og auka j
nokkrum mönnum hefur verið Jaans eins og hægt er undir þeim
. falið að skammta innflytjendum kringumstæðum, sem unnið er
og skifta á milli þeirra þeim við — þrótt fyrir þetta allt eru
gjaldeyri, scm handbær hefur þó Túnin hitaveituiaus, sömu-
verið, eða jafnvel ekki handbær. leiðis Laugarneshverfið að miklu
Þó hefur og opinberum aðiium ieyti, Hlíðahverfið, Kleppsholtið,
verið falið að setja reglur um Vogarnir, að ekki sé talað um
álagningu á vöi'u, og hefur þá smáíbúðahverfið og raunar fleiri
yfirleitt verið miðað við hundraðs hverfi í nágrenninu. Allir þeir,
hiuta. j sem búa á þessum stöðum, mæna
Nú hefur svo ólánlega tiltek- eftir heita vatninu. Og ef hægt
izt, að þessar ráðstafanir hafa 1 væri að veita því til þeirra, spör-
lítið orðið til þess að spara eða1 uðust enn milljónir í erlendum
drýgja gjaldeyri landsmanna, gjaldeyri, verzlunarjöfnuðurinn
þrátt fyrir alla þörf, sem á því j lagaðist.
er. Þvert á móti. Menn hafa: En er nú ekki einmitt þetta
. sízt haft hag af að flytja inn framkvæmanlegt? Getur ekki
ódýra vöru, og þeim það lítil Ilitaveitan slegið undir nára og
málsbót reynst gagnvart þinu' sótt heitt vatn þangað, sem nóg
.^ppinbera. Vil ég leyfa mér að
taka dæmi því til skýringar.
Tveir innflytjendur, A og B,
hafa fengið innflutnings- og
gjaldeyrisleyfi fyrir sömu vöru-
tegund. Leyfi A hljóðaði upp á
tíu þús. krónur, en leyfi B upp
á fimm þúsund. Nú kaupir A og
fiytur til landsins 2000 einingar
er til af því? Sjálfsagt myndu
uppspretturnar í Henglinum
nægja næstu hundrað ár tii þéss
að yia bæjarbúum, hvað mikið
sem þeir keppast við að færa út
kvíarnar.
Menn segja, að ekki sé hægt
að gera allt í einu. Nóg muni
reynast strembið að ljúka þeim
á áðan, þótt ekki sé verið að ráð-
ast í aðrar í sömu andránni. Að
vísu kann svo að veras« Engu að
síður langar mig til að varpa
fram þeirri spurningu, hvort eigi
sé leið, að Hitaveitan s.jfÆf ráðist
í að framkvæma þetta verk með
Reykjavíkurbæ og ríkissjóð að
bakhjaili. Allir hijóta að sjá, að
hér er ekki um neina áhættu að
ræða. Um það hlyti að vera hægt
að sannfæra innlenda og erlenda
lánadrottna. Hér er aðaliega að
ræða um stofnkostnað. Ekki
nema nokkurn hluta hans þarf
að greiða í erlendum gjaldeyri.
Er ekki hægt að fá þann gjald-
eyri og greiða hann smátt og
smátt, í staðin fyrir að borga
kol og olíu, sem flytja þarf til
landsins til að hita upp húsin
í þessum bæjarhverfum? Það
tekur þó einhverntíma enda aö
greiða þennan stofnkostnað. Hitt
tekur aldrei enda, ef ekki er að-
hafzt.
ER HÆGT AÐ FRAMLEIÐA
STKUR HÉR Á LANDI?
Árið 1950 var flutt til lands-
ins 5.401,9 tonn strásykur fyrii
kr. 13.282.000,00 og molasykui
894,2 tonn fyrir kr. 2.460.000,00
alls 6.296,1 tonn fyrir kr. 15.803,-
000,00. Árið 1951 var þetta magn
alls 6.052,2 tonn fyrir kr. 16.909.-
000,00. Árið 1952 varð þessi lið
ur frá 1. jan. til 30. sept. 4.829,)
tonn fyrir kr. 13.687.000,00, er:
það svarar til nánast 6.438 tonn
um og kr. 18.230.000,00 allt árið
en íullnaðar skýrslur hef ég ekk
fyrir augum. Þessi liður fer þv
að nálgast tuttugu milljónir í
ári.
í nágrannalöndum vorum ei
víða ræktað allmikið eða mikit
af sykurrófu og framleiddur syk
ur að miklum mun. Væri nú ekk
leið að hrinda í framkvæmc
slíkri framleiðslu hér ó landi, of
styðjast þá við hverahita og heit
ar uppsprettur? Óneitanlega e
mikið í húfi. Upphæðin er hí
sem hægt væri að spara og sjálf
sagt eru þeir menn margir, ser
atvinnu gætu fengið við þess
framleiðslu.
Garðyrkjuskólinn mun vera ai
gera ofurlitlar tilraunir mei'
ræktun sykurrófna. Væri æski
legt að leggja kapp á slíkar til
raunir, svo að gengið yrði úi
skugga um það, hvort þessi mikii
atvinnuvegur gæti blómgast héi
á landi. Væri þá drjúgt spor stig
ið í rétta átt ef kleift reyndis
að reka hana. En það er hir
mesta nauðsyn að skyggnast uir
aila vega og sjá, hvar helzt e
leið til að spara gjaldeyri vorr
og koma á hagstæðum verzlun-
arjöfnuði.
Eiríkur Sigurbergsson.
- Coleife
• fyrir sínar tíu þúsundir, og B framkvæmdum, sem minnst var
Framhald af bls 9
þjáðst af kvalafulium gigtarsjúk-
dómi, sem hún hefir barizt gegn
og borið með einstæðu hugrekki.
Nú, er hún heldur innreið sína
á níunda aldurstuginn, skrifar
hún enn af kappi, þó að hún
sé að mestu leyti rúmföst orðin.
„Hvað yrði um mig, ef eg gadi
ekki lengur skrifað“, segix' hún,
um leið og hún litur á náttborð-
ið sitt, sem er þakið af blöðum
með hinni viljasterku rithönd
hennar. — Og þeim fer fjölgandi
með hverjum degi sem líður.
iur sairmingur. Jg
*
Æffar Ráðningsrskrifsfofa skermnfikrafla aB veifa
Héfel K.E.A. á Akureyri einonkunaraisiðu fil
skernmfanahalss með áðkomnum skemmfikröffum!
ÞARFT FYRIRTÆKI HEFUR
STARFSEMI SÍNA
Fyrir skömmu var tilkynnt að
nýtt fyrirtæki í Reykjavík hefði
verið stofnað í því augnamiði að
annast fyrirgreiðslu um útveg-
un fólks til skemmtunar á sam-
komum einstaklinga og félaga.
Margir, er hafa með umsjón
skemmtana að gera, litu fyrir-
tæki þetta hýru auga og töldu
stofnun sem þessa hina þörfustu
og handhægustu. Sérstaklega
gerðu félagssamtök úti um land
sér góðar vonir um samstarf við
fyrirtæki þetta. Eins og öilum er
cunnugt, er úrval skemmtikrafta
ívallt mest í Reykjavík, og fýs-
ir marga landsmenn, aðra en
Reykvíkinga, að sjá þá og heyra.
Sins og að líkum lætur er oft
erfitt fyrir þá, er úti á landi búa,
fólgnar og hver þessi annar vett-
vangur er.
EKKI í ANDA FERÐAMÁLA-
FÉLAGS AKUREYRAR
Eins og kunnugt er var í vetur
stofnað hér á Akureyri Fcrða-
málafélag Akureyrar. Tilgangur
þess var að laða hingað ferða-
menn og fá alla, er hefðu á þeim
málefnum áhuga, eða hefðu hags
muna að gæta í sambandi við
ferðamannastraum hingað til
bæjarins til þess að leggjast á
eitt til samstarfs. Um félag þetta
var ekkert nema gott citt að
segja. Tilgangur þess var góður
og það bar ekki á sér neinn
óheilindablæ, sem hagsmunaklíka
fyrir sérstakan aðila. Öllum var
ljóst, að tekjur af ferðamönnum,
er hingað kynnu að koma mundu
að komast í samband við fólk • verða til hagsbóta fyrir bæjar-
þetta og þótt það takist, er það félagið í heild og sú von var þar
>ft búið að lofa sér til starfa ríkjandi að Ferðamálafélaginu
mnarsstaðar, einmitt er fjarlæg-j mætti takast að gera Akureyri að
am félagssamtökum, eða einstak- ferðamannabæ. Félag þetta hef-
lingum hentaði að njóta skemmt- ir nú ákveðið að efna til víð-
jnar þess. Ráðningarskrifstofa tækra íþrótta og skemmtistarf-
skemmtikrafta virtist henta semi hér um páskana og hefir í
prýðilega til fyrirgreiðslú og því tilefni ráðið sér framkvæmda
ijálpar í þessu efni.
ÍYNNINGARBRÉF
í janúar síðastliðnum munu
hótel og skemmtistaðir um land
illt hafa fengið kynningarbréf frá
■'yrirtæki þessu. Hefi ég í hönd-
jm eitt bréf, er sent var Hótel
Norðurlandi á Akureyri. Segir
par að starfsemi fyrirtækisins sé
íólgin í því, að útvega félagssam-
tökum, einstaklingum og öðrum
.ðilum, er á þurfa að halda
jkemmtikrafta og hljóðfæraleik-
ira. Eru samkomuhús og veit-
ngahús kvött til þess að þeina
stjóra, er m. a. hefir leitað til
gisti- og skemmtistaða til sam-
starfs við félagið.
Einn af stjórnarmeðlimum
Ferðamálafélagsins er Kristján
Sigurðsson forstjóri Hótel KEA,
sá hinn sami, er gert hefir fyrr-
greindan samning við Ráðning-
arskrifstofu skemmtikrafta. Sem
hlutlausum aðila í þessum sam-
skiptum hótelanna við ráðning-
arskrifstofuna finnst mér vera
dálítill einokunarkeimur af samn
ingi þessum. Og sem einn af
félögum í Ferðamálafélagi Akur-
eyrar finnst mér, að í þessu efni
hafi áðurgreindur stjórnarmeð-
íðskiptum sinum til sknfstof- , ,.
„„„„ t t * x i xc limur breytt gegn þeirri megm
nnar og það jafnframt tekiði , .. J
,',WoS' hugsjon, er nkja a i Ferðamála
ram að 'fyrirtækið geti útvegað
lesta þá skemmtikrafta, sem á
joðstólum séu, og veiti ennfrem-
jr hvers konar fyrirgreiðslu og
jpplýsingar um tilhögun skemmt
ma, val á skemmtiatriðum o. fl.
í niðurlagi bréfsins væntir for-
döðumaður fyrirtækisins, Svavar
3sets, framhaldandi samstarfs
'ið móttakanda bréfsins.
félagi Akureyrar. Slík sérhags-
munastefna, er kemur fram í
samningnum, er ekki vænleg til
vinsamlegs samstarfs milli jafn
þýðingarmikilla aðila í starfsemi
ferðamála hér í bæ og þessi tvö
hótel eru, og einolcunarandi sem
þessi, mun verða hið fyrsta, er
gæti orðið Ferðamálafélaginu aS
fjörtjóni.
Þess er að vænta, að forstjórar
''ORSTJÓRI IIÓTELS NORÐUR Ráðningarskrifstofu skemmti-
xANDS LEITAR TIL SKRIF-
iTOFUNNAR
Með tilliti til þeirra mjög svo
krafta og Hótel KEA sjái sér
fært að endurskoða þennan ein-
okunarsamning og' kveða þar
insamlega bréfs hringdi for-, meg niður þann draug, sem ein-
ungis er upp vakinn til þess að
verða þeim háðum til tjóns, jafn-
framt sem hann getur sært jafn
gott fclag, sem Ferðamálafélag
Akureyrar, banasári.
Vignlr.
tjóri Hótels Norðurlands nýlega
il Ráðningarúkriístofu skeinmti-
rafta og fór þess á leit að hún
tvegaði sér skemmtikrafta fyrir
lótelið. Engin ákveðin svör fékk
íann frá forstjóra skrifstofunn-
ir, en hinn 10. marz barst honum
vohljóðandi bréf:
„í framhaldi af samtali okkar
í gær verð ég að tjá yður, að þar
em að Hótel KEA hefir gert
lanming við Ráðningarskrifstofu
kenimtikrafta um að íaka visst
nagn af skemmtikröftum til
Akureyrar fram til vors, gegn
þvi, að fyrirtækið sendi ekki deildar ÍR var haldinn s.l. sunnu-
krafía til annarra aðila á Akur-j dag, Formaður deildarinnar Örn
eyri á sama tima, sé ég mér ckki^ ciausen, flutti skýrsiu stjórnar-
i'ært að útvega yður krafta næstu jnnar og kom þar í ljós að margir
vikurnar. Engu að síður vænti sigrar höfðu unnizt á árinu. Fyrsti
Frá aSaKundi frjáls-
íþr.deifdar IR
AÐALFUNDUR Frjálsíþrótta-
g samstarfs við yður í framtíð-
inni, og mun jafnan útvega yður
þær upplýsingar er þér þurfið á
að halda, eða annast fyrirgreiðslu
á öðrum vettvangi. — Virð-
stóri sigurinn var Víðavangs-
hlaupið, en þar átti ÍR fjóra
fyrstu menn og vann báða bik-
arana, sem um var keppt,
Einnig hlutu IR-in.gar flesta
ingarfyllst, Ráðningarskrifstofa meistara bæði á unglingameistara
skemmtikrafta, Svavar Gests.1
(Leturbr. hér).
Efni þessa bréfs er nokkuð
ljóst, nema endirinn, og mun
ekki þörf á að skýra það nánar.
Veit ég þó, að forstjóra Hótels
Norðurlands mun vera forvitni á
að vita í hverju upplýsingar þær
og fyrirgreiðsla sú, er um getur
mótinu og á Meistaramóti íslands.
Kristján Jóhannsson setti 5 Is-
landsmet, m. a. bætti hann hið 30
ára gamla met Jóns Kaldals í 5
km. hlaupi.
Formaður deildarinnar var
kjörinn Helgí Einarsson, en aðrír
í stjórn: Marteinn Guðjónsson,
Örn Eiðsson, Vilhjálmur Ólafsson
í enda bréfsins, e:ga að verajg Kristmann Magnússon.