Morgunblaðið - 18.03.1953, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 18. marz 1953
Skufy Rússar á ám bre
flugmannanna, ©ffir að
kasfai sér úf í fa
ChurchHI ræðir í Meðri málsfofunni érásina
á sprengjyfiygyria hrezku
Einkaskcyti til Mbl. frá NTB-Reuter.
LUNDÚNUM, 17. marz. — Churchill, forsætisráðherra Breta,
ákærði Rússa á fundi neðri málstofunnar í dag fyrir að hafa sagt
rangt til um staðarákvörðun brezku vélflugunar, sem þeir skutu
niður s. 1. fimmtudag. Kvað hann það sannað, að fiugan hafi verið
yfir vestur-þýzku landsvæði, er hún var skotin niður.
Asla Flygenríng og
Lárus Karlsson efsl í
„para-
• rr
Forsætisráðherrann sagði enn-
fremur, að brezkar æfingaflugur
mundu ekki hætta æfingum sín-
um á þessum slóðum, en kvað
þær mundu verða vopnaðar fram
végis, svo að þær gætu varizt,
ef á þær væri ráðizt.
ENGAR SANNANIR ENN
Er Churchill var að því spurð-
ur, hvort sannanir lægju fyrir
um það, að rússnesku flugmenn-
irnir hafi skotið á einn af brezku
flugmönnunum eftir að vélin
hafði verið skotin niður, svaraði
hann því til, að öruggar sann-
anir í því máli væru ekki íyrir
hendi enn þá, en verið væri að
rannsaka, hvað hæft væri í því.
SJÖ FLUGMENN LÉTU LÍFIÐ
Hins vegar sagði hann, að
Rússarnir heíðu miskunnar-
laust ráðizt að brezku flug-
unni og skotið hana niður af
hinni mestu grimmd og grand-
að bannig lífi sjö brezkra flug
manna.
Að lokum neitaði forsætisráð-
herrann harðlega þeirri staðhæf-
ingu Rússa, að Bretarnir hafi
hafið skothríð á rússnesku orr-
ustuflugurnar, vegna þess, að
þær hefðu verið skotfæralausar
með öllu.
HaiídknaHleiksmót
skólanna #
HANDKNATTLEIKSMÓT skól-
anna hélt áfram í gær. Þá urðu
úrslit, sem hér segir: Kvenna-
flokkur: Menntaskólinn, Gagn-
fræðaskóli Austurbæjar 2:1,
Kvennaskólinn Flensborg 5:4,
Gagnfræðadeild verknámsins
Verzlunarskólinn 3:2. 4. flokkur
karla: Lindargötuskólinn Hring-
brautarskólinn 7:6, Laugarnes-
skólinn Flensborg 6:5. 3. fl. karla:
Menntaskólinn Gagnfræðaskóli
Austurbæjar (B-lið) 8:5, Gagn-
fræðaskóli Austurbæjar (A-lið)
Flensborg 9:7, Verzlunarskólinn
Gagnfræðaskóli Vesturbæjar 5:2.
1. fl. karla: Háskólinn (A-lið) Há
skólinn (B-lið) 12:12. — Mótið
heldur áfram í dag kl. 2,30.
Samkomulag um
viðskipli undir-
rilaS við Danmöfku
HINN 14. þ.m. var undirritað í
Reykjavík samkomulag um við- j
skipti milli íslands og Danmerk-1
ur, er gildir fyrir tímabilið frá,
15. marz 1953 til 14. marz 1954. j
Samkomulagið var undirritað fyr
ir hönd Islands af Bjarna Bene-
diktssyni, utanríkisráðherra og,
fyrir hönd Danmerkur af danska
sendiherranum í Reykjavík, frú
Bodil Begtrup.
Samkvæmt samkomulagi þessu
munu dönsk stjórnarvöld veita
innflutningsieyfi fyrir íslenzkum
vörum á svipaðan hátt og áður.
Verði innflutningur á íslenzkri
saltsíld (þar með talin kryddsíld
og sykursöltuð síld) og saltfiski,
sem nú er frjáls í Danmörku, háð-
ur innflutningstakmörkunum á
ný, mun danska ríkisstjórnin
leyfa innflutning á sama magni
og á síðasta samningstímabili eða
20 þús. tunnum af saltsíld og 500
smál. af saltfiski.
íslenzk stjórnarvöld munu
heimila innflutning frá Dan-
mörku á sama hátt og áður hefur
tíðkazt að svo miklu leyti sem
gjaldeyrisástand landsins leyfir.
Auk þess munu íslenzk stjórnar-
völd leyfa útflutning til Danmerk
ur á ákveðnum hundraðshlutum
af sildarlýsis- og síldarmjölsfram
leiðslu Islands á samningstímabil
ÚRSLIT í ,,para“-keppni Bridge-
félags Reykjavíkur urðu þau, að
Asta Flygenring og Lárus Karls-
son báru sigur úr býtum. 16 efstu
sætin skipa: Asta Flygenring og
Lárus Karlsson 388,5 stig,
Viktoría Jónsdóttir og Einar Þoi'-
finnsson 356 stig, Magnes Kjart-
ansdóttir og Eggert Benónýsson
353 stig, Laugfey Þorgeirsdóttír
og Stefán Stefánsson 349 stig,
Sigr. Siggeirsdóttir og Zoph. Bene
diktsson 344,5 stig, Jóna Rútsdótt
ir og Sigurhj. Pétursson 342,5 stig,
Hugborg Hjartardóttir og Guðm.
Ó. Guðmundsson 340 stig, Esther
Pétursdóttir og Þórh. Tryggvason
339 stig, Louisa Þórðardóttir og
Vilhj. Sigurðsson 338 stig, Rósa
Þorsteinsdóttir og Kristján Krist-
jánsson 336,5, Ingibjörg Oddsdótt
ir og Ilörður Þórðarson 335,5 stig,
Eggrún Arnórsdóttir og Jóh. Jó-
hannsson 334,5 stig, Elín Jónsdótt
ir og Þorst. Þorsteinsson 334 stig,
Ásg. Einarsdóttir og Brynj.
Stefánsson 33,5 stig, Soffía Theo-
dórsdóttir og Guðl. Guðmundsson
331 stig og Ásta Ingvarsdóttir og
Sveinn Ingvarsson 329.5 stig.
Næsta keppni Bridgeféiagsins
verður tvenndarkeppni, sem hefst
n.k. sunnudag i Skátaheimilinu.
- Knatlspyrnan
ve-
jbanda Fél. ísl. iðnrekenda
ÁRSÞING iðnrekenda, sem jafn-'
framt er aðalfundur Félags ís-
lenzkra iðnrekenda var sett í
Tjarnarcafé, mánudaginn 16. þ.m. j
og hófst með venjulegum aðal-1
fundarstöríum. Varð það 20. aðal'
fundur félagsins.
Formaður félagsins, Kristján'
Jóh. Kristjánsson, setti fundinn.
Fundarstjóri var H. J. Hólmjárn,
en fundarritari Pétur Sæmund-
sen.
Páll S. Pálsson, framkvæma-
stjóri félagsins, flutti ítarlega
skýrslu um hag félagsins og störf
þess á síðastliðnuári. Skýrði hann
frá því í upphafi, að margar verk
smiðjur hefðu gengið í félagið á
árinu og væru nú 140 verksmiðj-
ur í F. I. I. Til samanburðar skal
þess getið að fyrir fimm árum
voru 98 verksmiðjur í féiaginu og
hefur félagatalan því vaxið um
42% síðan 1948. Eignir félagsins
hafa einnig aukizt verulega á
þessu árabili og árstekjur þess
vaxið um 115% á sama tíma. Sið-
Kirkjtriónleikar
Framhald af bls. 7
Báðir söngvararnir eru kunnir
fyrir söng sinn, og kirkjutónleik-
arnir heppnuðust hið bezta.
Gerðu báðir söngvararnir við-
fang'sefnunum ágæt skil. Hefir
Sverrir yfir talsverðum drama-
tískum túlkunarmættj að ráða og
rödd Jóhanns og raddtúlkun mið-
að við aðstæður er svo fágæt að
hliðstæður munu vandfundnar.
Samsöngur þeirra í tvísöngs-
lögunum var víða með ágætum.
Preston
W. B. A.
Arsenal
Charlton
Blackpool
Manc. Utd.
Bolton
Tottenham
Liverpool
Cardiff
Sheffield
Newcastle
Aston Villa
Portsmouth
Middlebro
Stoke
Mach. City
Chelsea
Derby
Framhald af
31 16 8 7
33 18
30 15
31 14
32 15
33 14
32 12
33 12
32 12
31 10 10 11
34 11 8 15
8 12
8 13
7 13
33 10
31 9
33 10
33 9
33 9
32 10
32
33
9 14
10 12
8 15
9 15
8 16
5 17
8 16
6 18
bis n
67-48 40
53-48 40
72-47 38
58-48 37
60-55 37
53-53 35
48-52 32
62-52 32
50-57
37-31
50-37
48-56
44-44
53-62
48-67
43- 33
52-66
42-54
44- 61
31
30
30
29
28
28
27
26
25
24
24
2. deiltl:
Birmingham 1 — Sheffield U 2
Bury 1 — Huddersfield 1
Fulham 0 — Nottingham 1
Leeds 2 — Lincöln 1
Leicaster 2 — Brentford 3
Luton 6 — Barnley 0
Notts Co 4 — Doncaster 3
Plymouth 1 — Hull 2
Rotherham 0 — Blackburn 0
Southamton 0 -— Swansea 4
West Ham 3 — Everton 1
L U J T Mrk St
Sheffield U 34 21 7 6 82-44 49
Hudderfld 33 18 9 6 60-26 45
Luton 32 18 5 9 69-39 41
Plymouth 33 16 7 10 51-45 39
Nott. Forest 33 15 7 11 64-50 37
Bury 33 9 9 15 41-60 27
Hull 32 10 6 16 45-58 26
Southampt. 33 6 10 17 31-70 22
Barnsley 33 5 7 21 41-85 17
kosinn form. FéL
ísl. stérkaupmanna
AÐALFUNDUR Félags ísl. stór-
kaupmanna var haldinn hinn 11.
þ.m.
Að lokinni skýrslugerð form.,
Egils Guttormssonar stórkaupm.,
og Sveins Helgasonar, stórkaupm.
gjaldkera félagsins, var gengið
til stjórnarkosningar er formaður
hafði eindregið beiðst undan end
urkosningu. Formaður var kos-
inn Karl Þorsteinsson stórkaupm.,
og meðstjórnendur stórkaupmenn
irnir Guido Bernhöft, Páll Þor-
geirsson, Sveinn Helgaso.n og
Björn Snæbjörnsson, en til vara
þeir Jón Jóhannesson og Gunnar
Ásgeirsson.
Af hálfu félagsins voru kosnir
í stjórn Verzlunarráðs íslands
Þeir Egill Guttormsson stórkaup-
maður og Eggert Kristjánsson,
stórkaupmaður, en formaður,
Karl Þorsteinsson, var sjálfkjör-
inn skv. lögum félagsins.
an rakti Páll þau múl er skrif-
stofa félagsins og félagsstjórnin
hafa haft til meðferðar á árinu.
Að lokinni ræðu Páls S. Páls-
sonar, voru birt úrslit stjórnar-
kosninganna, en úr stjórninni
áttu að ganga Kristján Jóh.
Kristjánsson, form., Magnús Víg-
lundsson og Sigurður Waage, sem
baðst eindregið undan endur-
kosningu.
Stjórnina skipa nú: Kristján
Jóh. Kristjánsson, form., Axel
Kristjánsson, Sveinn B. ValfeHs,
Magnús Víglundsson og Gunnar
Friðriksson. %
Varamenn: Pétur Sigurjónsson
bg Sveinn Guðmundsson. Endur-
skoðendur voru kjörnir Frímann
Jónsson og Ásgeir Bjarnason.
Formaður félagsins þakkaði
Sigurði Waage fyrir vel unnin
störf í stjórn F. í. I., en hann hef-
:ur átt sæti í stjórn félagsins s.l.
11 ár og verið varaformaður
félagsins síðustu fjögur árin.
Samþykkt var að kjósa starfs-
nefndir, er munu starfa þessa
viku og skila áliti og undirbúa
tillögur í helztu málum er fyrir
liggja. ,
ísienzk tónllsl
í úlvarpi í Belgrad
ÍSLENZKT útvarpskvöld verður
í Belgrad, Júgóslavíu, að kvöldi
27., þ. m. Verður þar flutt erindi
um Island og fluttar tónsmíðar
eftir nokkur íslenzk tónskáld.
Til útvarpskvölds þessa er stofn
að fyrir milligöngu Hallgríms
Helgasonar tónskálds. — Hefst
það kl. 21.15 samkvæmt Balkan-
tíma,#með því að íslandsvinurinn
Nicolas Pavlovich flytur erindi
um ísland, landið og þjóðina, og
verða þar næst fluttar 12—14 tón-
smíðar eftir Jón Leifs, Pál ísólfs-
son, Sigvalda Kaldalóns og Hall-
grím Helgason og Sigurð Þórðar-
son. — Útvarpið stendur 45 mín.
og er útvarpað á 439 metrum.
,, wV^SS^
5KARTGRIP&VERZLUN
HpA' .F N ' A 0 S .T' Ö Æ T l .4
- Gelraunaspá
Framhald af bls 11
6—4. Endurtekur sagan sig eða
verður breytt til?
í síðustu spá voru 10 réttar
ágizkanir. Þessi verður með 10
heimasigrum, 5 jafnteflum og 3
útisigrum:
1 Everton—Bolton 2
Tottenham—Blackpool (1) x (2)
Arsenal—W.B.A. 1 (x)
'Aston Villa 1
Charlton—Middlesbro 1
' Chelsea—Sheffield W 1
Derby—Newcastle 1 (x)
Portsmouth—Burnley (x) 2
Sunderland—Manch. C. 1
Wolves—Liverpool 1 (x)
Brentford—West Ham 1
Nottm Forest—Rotherh. 1
MARKÚS Eítir Ed Dodd
TttlS IS THE
JOURNAL
MEWS rOOMf
HEPE'S A V
m ræsiPíc s
sroEy f /
I r&thriyi
MAEKTRAIL.THE MAN WHOBRAVuDl
the dangeeous colofado toc
HIS SWEETHEART, LLNDlD
TC DAV f
rc l/xy;
f>ú gem œtlar að byrja að baka
Blessuð léttu fyrir þt. vaka
Bezt er kaka
Bezt er kaka
cneð LILLU LYITIHUITI ^
1) Jæja, kæri vinur. Ég skal
áffíérida' Éirri p°ningana skilvís-
iega. Vertu svo blessaðúr og
sæll.
— Já, vertu blessaður. Ég hitti
þig bráðum.
2) Hálftíma síðar leggur flug-
vél af stað til. borgarinar með
Jonna innanborðs.
3) Á meðan.
— Mikið er kjóllinn fallegur
og þú dásamlega falleg, elskan
mín.
Útvarpið á sjúkraborðinu er^ 4) Þulurinn í útvarpinu hróp-
opið. Tónlistin er skyndilega ar:
stöðvuð og æst rödd á útvarps-
stöðinni hrópar:
Við vorum að fá hérna stór-
kostlegar fréttir rétt í þessu.
— Markús, maðurinn, sem
hætti líi sínu fyrir unnustu sína
og sigldi niður Colorado-fljót
kom á endastöð leiðarinnar í dag.
............... .._____ — . ..J