Morgunblaðið - 18.03.1953, Page 15
Miðvikudagur 18. marz 1953
MORGVTSB’LAÐIÐ "
15
"A
©
1
íírehiacrningar
Áyallt vönduð vinna. Ábyrgð tekin
á verkinu. — Rcynir, sími 2751.
FELRG
HRriNGERNiNGRMRNNÍT
Hreingerningar
Pantið í síma. —
Hóhn, símr5133. —
Guðtnunslur
Samkomiir
FÍLADELFlA
Álmenn samkoma að Herjólfs-
götu 8, Hafnarfirði kl. 8.30. — AU
ir velkomnir. —
KristnihoSshúsið Betania
Laufásvegi 13
Kristniboðssamkoma í kvöld kl.
8.30, er kristniboðsflokkur KFUK
annast. Allir velkomnir. — Sunnu
daginn kl. 2, sunnudagaskóli. Öll
börn velkomin.
I. O. G
B Oft ■
8t. Mínerva nr. 172
Fundur í kvöld kl. 8.30 á venju-
legum stað. Vígsla nýliða. Kosning
fulltrúa á aðalfund Þingstúkunn
ar o. fl. — Félagar, mætið. — Æ.t.
Sl. Einingin nr. 14
Fundur í G.T.-húsinu í kvöld
kl. 8.30. Kosning fulltrúa til
þingstúkuþings. Hagnefndaratriði
[Upplestur, einsöngur, píanósóló. —
Æðstitemplar.
Félagslíf
FRAMVEGIS
verða auglýsingar í Félagsiífi
ekki birtar nema gegn stað.
Breiðsiu. —
l»róltarar — Þróllarar
Knattspyrnuæfing verður S
kvöld kl. 7—8 fyrir 2. og 3. fl. og
ld. 8—9 fyrir 1. flokk. — Mætið
vel og stunavíslega og takið með
ykkur nýja félaga. — Þjúlfarinn.
Átthagafélag Strandamanna
Kyöldvaka í Tjarnarkaffi sunnu
dagskvöld kl. 8.30. — Fjölbrevtt
ekemmtiskra.
Valur — knattspyi'numenn.
Meistara, 1. og 2. fl. æfing í
kvöld að Hiíðarenda kl. 7.30. —
Aríðandi fundnr á eftir.
í S I B H ”
8. ársþing íþróttabandalags
Hafnarfjarðar vfcrður sett n. k.
föstudag 20. þ.m. kl. 8.30 í Al-
þýðuhúsinu. Fulltrúar mæti með
kjörbréf. -— Stjórnin.
J.R. — ÁrsbátíSin
verður í Þjóðleikhúskjallaramim
annað kvöld (fimmtudag) og hefst
nieð borðhaldi kl. 18.30. Sltemmti-
atriði: Menntaskólakvartettinn,
Aifreð Andresson gamanþáttur,
og dans. Aðgöngumiðar afhentir
hjá Magriúsi E. Baldvinssyni,
Laugaveg 12. Borð verða tekin
frá í Þjóðleikhúskjallaranum frá
kl. 17.00 til 18.00 í dag. — Ath.S
Þar sem húsnæði er takmarkað,
erú menn beðnir að sækja aðgöngu
miðana sem allra fyrst.
— Stjórnin.
„yifoss“
fer frá Reykjavík íiinmtudaginn
19. þ.ro. beint til Akureyrar, Ekki
er hægt i að t*ka( ^prrp^ fn^eJSlÁJtipi
inu í þessarí ferð.
___ H.f. Eimskipafélag íslands.
Öllum þeim, er sýndu mér Velvild og vinarhug á 50 j
ára afmæli mínu, þakka ég innilega og árna þeim allra ;
heilla. ;
•
Leifur Gunnarsson. ’
■
Merkigeröi 10, Akranesi.
Rennibekkur
Til sölu er góður rennibekkur. — Upplýsingar á
skrifstofu Kaupfél. Þór, Hellu.
Símstöð: Hvolsvöllur.
Inniheldur
Chlorophyll
, Blaðgrænan
k *S er
lykteyðandi
Þér sparið
saptir !
á hverri sápu
Þeir, sem eiga baðker í pöntun hjá okkur, vitji
þeirra sem fyrst. — Lágt verð.
Sighvatur Einarsson & Co.
Garðastræti 45 — sími 2847.
Hlfrelð óskasf
Vil kaupa góða sex manna bifreið, eða sendiferðabíl.
Eldra módel en 1940, kemur ekki til greina.
Upplýsingar í Breiðfirðingabúð eftir kl. 2 1 dag.
300 siiaál. vélskip
til sölu. — Uppl. gefur
cjCanJssdmlancl íói. lítuecjómanna
II
B.
m
5
'1
■*,
5
:
i
s
■ Fötin skapa manninn. Látið mig sauma fötin.
■ Guðnt. Benjamínsson, klæðskeram. Snorrabr. 42. Sími 3240.
íbúð éskasf
■ •**
■
Barnlaus, reglusöm og kyrrlát hjón, óska eftir 2ja—
; 3ja herbergja íbúð 14. maí eða síðar. Helzt í Austurbænum
I Upplýsingar í síma 1383, frá klukkan 6—9 í kvöld og
» næstu kvöid-
Lokað í dag
vegna jarðarfarar.
Silkibúðin
Laufásveg 1.
Faðir olckar
Vantar nokkra pípulagningasveina til vinnu á Kefla-
víkurflugvelli. — Upplýsingar í síma 5191 eftir kl. 3
í dag.
SIÍRIFSIWA eða IBfie
við aðalgötu í miðbænum er til leigu nú þegar. 3 stór
herbergi, eldhús og baðherbergi. — Engin fyrirfram-
greiðsla. — Tilboð merkt: ,’,Sólrík — 389“, sendist afgr.
blaðsins fyrir föstudagskvöld.
ilblíulestur
Aðvenlkirkjunni
í dag, miðvikudaginn 18. marz kl. 8 s. d.
Efjni,:
1
r _i_
!■?-!) Otí f
Verið velkómin!
. ., , . , , j
Áð ventsöf nuÖurinn.
HALLDOR AUNASON
frá Eskifirði, lézt í Landsspítalanum 16. þ. m.
Börn hins látna.
Útför mannsins -míns
GUÐNA JÖHANNSSONAR
Sjólyst, Stokkseyri, fer fram fimmtudaginn 19. þ. m. og
hefst með húskveðju að heimili hans kl. 1 e. h.
Pctrúnella Þórðardóttír.
—ii wmmmmmmÍMjmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
Jarðarfor móður minnar
GRÓU ÞÓRÐARDÓTTUR
fer fram fimmtudaginn 19. marz, og hefst með húskveðju
kl. 1 að heimili mínu Steinum, Bráðræðisholti. Athöfn-
in í Dómkirkjunni hefst kl. 2 og verður útvarpað.
Fyrir hönd vandamanna
Einar Sigurðsson.
i i—íii—iwii II—■ ^ll■lllll ■■iihiiiwiII■!!■■■■■ ■ III •
Kveðjuathöfn vegna andláts bróður okkar
JÓHANNESAR JÓNSSONAR,
bónda, Huppahlíð, fer fram frá Hallgrímskirkju fimmtu-
daginn 19. þ. m. og hefst kl. 10 árdegis.
Jarðað. verður frá Staðarbakka.
Jarðarförin auglýst síðar.
Systkinip.
Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför
SIGRÍÐAR ÞÓRÐARDÓTTUR,
sem andaðist 2. þ. m.
Jóhannes Þórðarson,
börn, tengdabörn og barnabörn.