Morgunblaðið - 18.03.1953, Page 16
VeMflif í dag:
Hvass Sflnrra-n Rignrnj
öðru hvora.
64. tbi. — MtSvíkudagur 18. marz 1953
5000 sinnum
í Sundhöllinni. S|á íþröUasí Ja
á bls. 11.
Háskélastúdentar ræða
inmlendan her í dag
f DAG kl. 4 síðdegis fer íram í Sjálfstæðishúsinu almennur fund-
ur háskólastudenta og vprður -þar rætt utn innlendan her. — Ei
til fundarins stofnað af stúdentaráði að kröfu 22 háskólastúdenta
Kommúnistar hafa reynt að þyrla upp alls konar moldviðri un
þetta mál i háskólaautn, sem annars staðar og hafa þe> m. a
reynt að fá hinar póiitísku tillögur sínar samþykktar í stúdenta-
ráði, en þeim verið visað á bug.
Þess er að Vífcnta að lýðræðissinnar í háskólanam fjöímenni á
þennan fund, svo að hlutur lýðræðisaflanna á fundi þessum verð
pem glæsilegastur, en vitað er, að kommúnistar óttast fundint
tnjög og hafa jafnvel upp'á síðkastið leitazt við að koma í veg
fvrir, að hann yerði haldiitn.
Styiia Skúia fógcia
sem VR islur gera
Miðjarðarhafsför Karlakórsins með „Sullfassi": J
Félagið Irland stofnað
á fjökiénnum fundi í gær
írskir knaiispyrnumenn kcma hingað í maí ,
Ræif m gesiaieik frá Abbeyleikhúinj
í GÆEKVÖLDI var stofnað hér í bænum féiag íriandsvina. Á
gtofnfundinum, sem var fjölsóttur, skýrði einn stjórnarmannanna
frá því, að írskt knattspyrnufélag myndi koma hingað í sumai
og vonir stæðu til að héðan færi knattspyrnuflokkur til írlands.
__ Einnig kom fram á fundinum áhugi á leikheimsókn frá hinu
fræga Abbey leikhúsi.
FÉLAGIÐ ÍRLAND
Fundurinn \rar haldinn í Fé-
lagsheimili VR. Félagið hlaut
nafnið Félagið Irland og hefúr
það því hlutverki að gegna, að
vxnna að menningarsamSkiptum
tnilli írlands og íslands og efla
vináttuböndin milli þjóðanng. —
Lög fyrir félagtð voru samþykkt
og stjórn þess kostn.
•GAGNKVÆMAR
HEÍMSÓKNIR
ÍMtÓTTAMANNA
Er stjórnarkjör hafði farið
f.’ara tók til máls Ólafur Hall-
grímsson, stórkaupmaður og
skýrði hann frá því, að tekizt
hefði að fá hingað til lands til
Jteppni knattspyrnulið frá gler-
iðnaðarborginni Watherford. —
Hefði hann haft um þettarnál
mjög nána samvinnu við Ulfar
Þófðárson, augnlækni, sem er
«inn helzti forvígismaður Vals,
en hið írska lið kæmi hingað á
vegum KR og Vals. Myndi liðið
leika hér nokkra_ Ieiki og jafn-
Veí á Akranesi. Ólafur gat þess
og að öruggt mætti telja og héð-
an myndi fara flokkur knatt-
Spyrnumanna í ágústmánuði til
kepþni í friándi. — Hið írská lið
Waterford Football Ciub, kem-
■ur hingað í lok maímánaðar.
HEÍMSÓKN FRÁ ABBEY
Á fundinum var því hreyft, að
félagið beitti sér fyrir því, að
hingað kæmi leikflokkur frá
Abbey-leikhúsinu í Dyflinni, tíl
að kynna hér írsk leikrit og leik-
iist. —
Félagið, en fæstir stofnenda
jmunu hafa komið til írlands, fær
Lráðlega lánaða hjá Pan Americ-
an flugfélaginu ferðamannakvik-
rnyrid, sem félagið lét taka í ír-
landi og er myndin sögð mjög
góð. Mun hún verða sýnd á fé-
lagsfundi.
í stjórn Félagsins íriands voru
fcosnir: Próf. Eihar Ól.‘ Sveins-
£on, Gunnar Friðriksson, for-
Stjóri, Lárus Sigurbjörnsson, rit-
höfundur,. Sveinbjörn Jónsson,
framkvæmdastjóri _ Bandalags
leikfélaganna og Ólafur Hall-
gtímsson, stórkaupmaður.
Að fundi loknum flutti •- dr.
Patrick O’Henry erindi frá ír-
landi. Mælti fyrirlesarinn á ís-
lenzku, en hann stundar nám í
fcl. fræðum við háskóiann.
Maðtirinn er enn
rænulíHli
MAÐURINN sem fannst lemstrað
ur eftir líkamsárás suður í Kefla-
vík á dögunum, Ólafur Ottesen,
sjómaður, hefur nú verið fluttur
í Landsspítaiann. Hefur hann þar
gengið undir aðgerð lækna. í
gærkvöldi er blaðið spurðist fyr-
ir um líðan Ólafs, skýrði læknir-
inn frá því, að Ólafur væri enn
rænulítill.
iongsEra n sponsKi,
ítölsko e§ frisski
iðf, BSHpv
s|á m tieilsufar og
GULLFOSS" leggur áf stxð héðan til Miðjarðarhafslanda klukk-
■,n 10 eftir hádegi n. k. miðvikudag með 207 farþega, en hríhð
kipinu fer Kariakö*- ■ Reykjavíkuc X fjórðu utanlandsferð síníu
Córmennirnir eru alls 38 auk einsöngvararss, Guðmundar Jóns-
:onar og einleikarans, Fritz Weisshsppels. Söngstjóri ér seita
cunnugt er Sigurður þóiðarson, en fararstjóri Þórhaiiur Þorgils-
:on, magister, sem býtt Jiefir: söngskrána á spönsku, ítölsku og
'rönsku. 29 konur söngmánna verða og með I förinni. — Auk Eim-
ikipafélagsins og Karlakórsins stendur ferðaskrifstofan Orlof h.f,
ið för þessari, en hú.v sér um allar landferðir ytrá.
.MJÖG mikið var af skipum hér
í Reykjavíkurhöfn í gær. Þegar
Drottíiingin kom frá Kaupmanra
höfn, var hvergi viðlegupláss við
hafnargarðana.
Verið var að lesta eða afferma
Gullfoss, Lagarfoss, Kötiu, Vatna
jökul ög Biáfell. — Auk þess var
verið að vinna við fimm togara,
sem verið var að búa á veiðar
eða losa fisk úr. Seinnipart dags
í gær fór héðan stórt fltitninga-
skip sem hingað kom með varn-
ing til varnarliðsins. — Þegar það
fór, varð bryggjupláss f.yrir
Drottninguna, sem lagt hafði
verið utan á Gullfoss.
Akranesbálar í 4.
róðri með 159 lenn
AKRANESI, 17. marz: — Akra-
nesbátar voru á sjó á mánudag og
í dag. — Á mánudaginn var afli
15 báta sem í róður fóru, 150 tonn
alls. Var það fjórði róðurinn í
þessum mánuði.— í dag var afli
bátanna minni eða frá 10 tonn-
um og niður í 2 tonn. Annar
tveggja útilegubátanna kom inn
í gær með 25 tonn aS fiski.
Báðir togararnir héðan, Akur-
ey og Bjarni Ólafsson, hafa land-
að hér nú nýverið. Akurey á föstu
daginn 236 tonnum af fiski, þar
af um 200 tonn af karfa. — Þá
landaði Bjarni Ólafsson í gær og
í dag 283 tonnum af fiski og var
það nær allt karfi. — Oddur.
Ekki er vitað að til sé samtíma
mynd af Skúla fógeta. Hefur ver-
ið stuðst við lýsingu á honum
eftir Jón Jakobsson sýslumann.
ÞESSI stóra gipsstytta hér að
ofan er af Skúla fógeta Magnús-
legá syni. Verzlunarm.fél. Reykja
víkur hefur látið gera stvttuna
til minningar um Skúla, en félag-
ið hefur mikinn hug á, að hún
verfjj,. afhjúpuð um næstu ára-|
mót. í janúarmánuði 1954 er ein
öld'liðin frá því að verzlunin!
varð frjáls. I
Guðmundur í Miðdal hefur
gert þessa myr.d og hún mun bráð
lega verða send uts.n, þar sem ■
hún verður steypt í kopar. —
Nefnd sú er haft hefur mál þetta i
með höndum fyrir Verzlunar-1
.mannafélagið. en formaður henn 1
ar er Egill Gutto-msson, skýrði
biáðamönnum frá þessu í gær er
harm bauð þeim að sjá þessa
mynd. — Gert er ráð fyrir að
stvtta Skúla fógeta kosti um 125
þús. kr. Innan verzlunarmanna-
stéttarinnar fer fram fjársöfnun
til þess að standa s trsum af
kostnaðinum og upplýsti Egill
Guttormsson. að ef meira kæmi
inn þá hefði féiagið hug á að
láta gera tvær styttur og yrði þá
Norðlendingum gefin önnur.
SÞ-tta Skúla 280 sentim. á
hæð. Nefndin hefur rætt við
borgarstjóra um að styttunni
verði valinn staður við Aðal-
stræti, á því svæði þar sem Inn-
réttingar Skúia voru.
LANDNAM I AFRIKU «
Fyrsti samsöngur Kaf'ak.órsins
/erður í Algier-borg í Nórðuv-
\fríku 1. apríl. Það er í fyrsta
;inn, sem íslenzkur kdi’ - syngur
þeirri heimsálfu. Þá verður
:ungið í Palermó á Sikiiey, ef
,il vill í Napoli, Rómaborg,
Genua og í Mílanó syngur kor-
nn á plötur. Einnig verður sung-
ð í Nizza, Barcelona og Lissabon.
Á nær öllum þessum stöðum
syngur kórinn einnig í útvarp.
I
SUNGIÐ FYRIR PÁFA?
Þá hefir komið til tals, að kór-
inn heimsæki Vatikanið og syngi
þar, en endanlega hefir ekki ver-
ið gengið frá því.
1UÐUR AÐ SAHARA *
Ásbjörn Magnússon, forstjóri
Jrlofs h.f., verður með í förinni
<g fær sérstaka skrifstofu til af-
ota á skipinu. Þegar hafa lang-
lestir farþegarnir tilkynnt þátt-
töku sína í ferðum þessum, sem
eru misjafnlega langar. í þeirri
lengstu verður gist í fimm daga
í landi. — í Aigier fer einn hóp-
urinn t. d. suður að mörkum
Sahara-eyðimerkurinnar og gefst
þar kostur á að koma á bak úlf-
öldum, vera viðstaddir bænahaid
múhameðstrúarmanna og sjá
arabiska dansa í rétía umhveríi.
LÆKNAR, HÁRGREIÐSLU-
KONUR OG RAKARI
I Um borð í Gullfossi verður
sem eitt heimili. Allir matast á
1. farrými, og verður að skipta
farþegum í tvo flokka þar sem
um svo marga er að ræða.
Tveir læknar verða með skip-
inu, Óskar Þórðarson og Erling-
ur Þorsteinsson. Þeir hafa við-
talstíma um barð og veita ó-
keypis læknishjálp, en lyf verða
sjúklingarnir að borga. Skips-
höfn og farþegar verða bólusett-
ir þrisvar hér heima áður en
lagt er af stað, m. a. gegn tauga-
veiki.
Þá verða þar twer hárgreiðslu-
stúlkur og enníremur rakari.
Þannig er bæði séð fyrir heilsu-
fari og ytra útllti ferðalanganna.
ERFITT MEÐ ÞYOTT
Ekki verður hægi að þvo um
borð í skipinu, en reynt verður
að koma því svo fyrir, að bryt-
inn geti tekið við einhverju af
þvotti, sem síðan verður þveg-
inn í landi. Farþegar verða skilj-
anlega að gera aðvart um siíkt
í tíma. :
FISKUR TÍL ÍTALÍU
Gullfoss fer með fulifermi a!
fiski til Ítalíu og kemur með
vörur frá ítaliu, Spáni og Portú-
gal. — Skipið kemur hingað aftar
25. marz eftir rúmlega 30 daga
útivist.
æmkur fbnleika-
1
UNGUR samskur fimleikamaður,
Arne Lind, er nú staddur h‘ér á
landi og hefir æft með fimleika-
mönnum KR og kennt þeim.
Arne Lind er nú 27 ára gamall og
byrjaði að æfa keppnisfimleika
um tvitugt. Síðan hefir hann orð-
ið Stokkhólmsmeistari fimm sinn
um, og sést vel á því um hve fær-
an mann er hér að ræða. Hapn
verður hér á landi í alls 3 vikur.
Næstkomandi sunnudag halda
KR-ingar fimleikasýningu ásarht
Arne Lind i íþróttahúsi Háskól-
Ferð íil Nóregs-
OSLÓ 17. marz, — Róbert Schu-
man, fyrrum u ta n r í k i sráðherrr
Frakka, hefur verið boðið til
Noregs til að flytja fyrirlestra
þar um Evrópuhreyíinguna, eins
og það er nefnt. — Fyrirlesturinn
verður haldinn hinn 14. apríl n.k.
Heimdailur
ðMLFUHDUR Heimdallar
lélags ungra Sjálístæðis-
nanna, verður í kvöld ki.
130 í Sjáifslæðishúsinu.
rélagsmenn eru áminniir
um aö fjcimenna.
Arne Lind gerir æfingu á tvíslá.
ans undir stjórn Benedikts
Jakobssonar. Er þessi sýning eink
um ætluð skólafólki, en sunnu-
daginn 29. þ.m. verður væntan-
lega sýning fyrir almenning. Þá
munu fimleikamennirnir fara til
nokkurra staða í nágrenni bæj-
arins og sýna þar. — Formaður
fimleikadeildar KR er Árni
Magnússon. __,