Morgunblaðið - 25.03.1953, Page 4

Morgunblaðið - 25.03.1953, Page 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 25. marz 1953 84. dagur ársins. ArdegisflæSi kl. 02.05. SíSdegisflæði kl. 14.52. Næturlæknir er í lænavarðstof- nnni', sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Ljósastofa Hvítabandsins að Þor finnsg. 16, er opin kl. 1.30 til 5 e.h. Rafmagnsskömmtunin: 1 dag er skömmtunin í 5. hverfi frá kl. 10.45 til 12.30 og á morg- un, fimmtudag, í 1. hverfi frá kl. 10.45—12.30. , I.O.O.F. 7 = 1343258í/2 = Sp.kv. Dagbók -n • Veðrið . i 1 gær var suðvestan átt og rign- ing á Suðurlandi en á Vestur- og Norðurlandi og norðan til á Austurlandi, var norð-aust- ' an átt og snjókoma. — 1 Rvík var 8 stiga hiti kl. 15.00, 1 st. frost á Akureyri, 6 st. frost í Bolungarvík og 3 stig á Dalatanga. — Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15.00, mældist á Hólum í Hornafirði, Kirkjubæjarklaustri og Loft- ' sölum, 9 stig, en minnstur hiti í Bolungarvík, 6 stiga frost. I London var hitinn 12 stig, II stig í Höfn og 18 stig í París. — -------------------—O • Messur • Ðómkirk jan : — Föstuguðsþión- usta í kvöld kl. 8.15. Sr. Jón Auð- uns. — Hallgrímskirk ja: — Föstuguðs- þiónusta kl. 8.15 í kvöld. — Séra Sigurjón Þ. Árnason. Fríkirkjan: — Föstuguðsþjón- usta kl. 8.30. Sr. Þorsteinn Björns son. —• Laugarneskirkja: — Föstuguðs- þjónusta kl. 8.20 (athugið breytt- an tíma). — Sr. Garðar Svavars son. — • Bruðkaup • 14. þ. m. voru gefin saman í hjónaband í Kaunmannahöfn ung- frú Grethe Hundlh, Odensgade 17 og Sigurður Breiðfjörð Guðmunds son, rafvirki, Vatnsnesveg 28 í Keflavík. — Nýl. voru gefin saman í hjóna band í Washington D.C., ungfrú Margrét Thors, sendiherrahjón- anna þar og L. Blaine Clarke for- stjóri. — • Afmæli • 70 ára afmæli á í dag frú Liija Gísládóttir frá Neðra Ási, Hjalta- ■dal, Skag., nú til heimilis Elliheim ilinu í Reykjavík. ólafur Frímann Sigurðsson, skrifstofustjóri, Vesturgötu 45, Akranesi, varð 50 ára s.l. mánu- dag. Heimsóttu hann fjöldi vina þar á meðal karlakórinn Svanir, sem söng þar úti og inni nokkur lög afmælisbarninu til heiðurs. Er þetta ásamt sæg heillaskeyta, vitm um vinsældir Ólafs og þeirra hjónanna. —O. • Skipaíréttir • ESmskipafélag íslands b.f. • Brúarfoss fór frá Reykjavík kl. 17.00 í gærdag til Kaupmannahafn ar, Hull og Leith. Dettifoss kom tii New York 18. þ.m. frá Reykjavík. Goðafoss fór frá Hamborg 24. þ. in. til Antwerpen, Rotterdam og Hull. Gullfoss fer frá Reykjavík i kvold kl. 22.00 til Miðjarðarhafs- landa. Lagarfoss fer frá Reykja- vík kl. 20.00 í gærkveldi til New YorkT Reykjafoss kom tii Rvíkur 22. þ.m. frá Antwerpen. Selfoss hefur væntanlega farið frá Gauta borv 23. þ.m. til Hafnarfiarðar. Tröllafoss fór frá New York 20. þ.m. til Rvíkur. Drangajökull kom til Reykjavíkur 23. þ.m. frá Hull. Straumey lestar áburð í Odda í Noregi 23. þ.m. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík á morg un austur um iand til Siglufjarð- ar. Esja var á Akureyri í gær á austurleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Helgi Helga son er á Breiðafirði. Baldur fói frá Reykjavík í gærkveldi til Búð- ardals og Hjallaness. Skipadeild SlS: Hvassafell kom við í Azoreyjum 21. þ.m. á leið til Rio de Janeiro, Arnarfeli fór frá Keflavík 18. þ. m. áleiðis til New York. Jökulfel! lestar freðfisk á Eyjafjarðarhöfn- um. — H.f. JÖKLAR: Vatnajökull er væntanlegur til Reykjavíkur á hádegi í dag. —ý Drangajökull er í Reykjavík. Flugferðir Flugfclag Islands b.f.: Innanlandsflug: 1 dag eru ráð- gerðar flugferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja, Hólmavfkur, ísa- fjarðar, Sands og Siglufjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Vestmannaeyja, Blöndu óss, Sauðárkróks, Fáskrúðsfjarð- ar, Neskaupstaðar, Reyðarfjarðar og Seyðisfjarðar. — Miliilanda- flug: — Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur frá Prestvík og Kaupmannahöfn kl. 17.30 í dag. Loftleiðir h.f-: Millilandaflugvél Loftleiða átti að koma frá New York í gær- kveldi kl. 18.00, en vegna óhag- stæðra veðurskilyrða varð hún að snúa við til Gander og var ekki væntanleg fyrr en seint í hótt eða í morgun. Vítaverð framkoma Tvær stúikur gerðu sér það að leik fyrir skömmu að segja ósatt til um trúlofunarfrétt, sem birtist hér í blaðinu fyrir nokkru. Sögðu þær að Svanborg Ingvarsdóttir og Heigi Guðmundsson hefðu opinber að trúlofun sína, en það er al- rangt. — Að þessu sinni verða nöfn stúlknanna ekki birt, en fram vegis verður ekki skirrzt við að birta nöfn þeirra, sem gera sér það að leik að skrökva til um trú- lofunarfréttir hér í blaðinu. — Það skal tekið fram, að stúlkurn- ar sögðu ósatt til um nöfn sín, en um hin réttu er þó vitað. Happdræiti Sjálfstæðisflokksins Afgreiðsla happdrættís Sjálf- stæðisflokksins er í Sjálfstæðis- húsinu. ffvoldbænir í Hallgrímskirkju á hverju virku kvöldi kl, 8., nema nessudaga. Lesin píslarsagan, — rangið úr passíusálmunum. Allir 'elkomnir. Sr. Jakob Jónsson. • Blöð og tímarit • Suðurland, 6. tbl., er nýkomið út. Efni er m. a.: Viðtal við Bjarna Bjarnason á Laugavatni um menntaskóla þar, grein um verðlag á mjólk. Jón Bjarnason skrifar um ræktun og tamningu hesta; grein eftir ritstj., um fugla og blóm. Hinrik Þórðarson skrifar greinina: Kýrnar borga. Gissur Gissurason. Undan Austur-Eyja- fjöllum. Björn Guðmundsson, Hverjir komu með sauðfé til Is- lands. Ávarp til bænda, um hér- aðsþing Skarphéðins, afmælisgrein um Brynjólf Gíslason, skyggnst um á erlendum ritvelli, vísur til Páls á Hjálmarsstöðum á áttræðis afmælínu, o. fl. Við inánans milda Ijós heitir vals eftir Oiiver Guð mundsson, sem er nýkomin út. C. Billich útsetti. — Þetta er sjöunda lag Olivers, sem hann hefur gef- ið út. — @ Heiður kommúnista Ungverskir konnnúnislar reyna nú mjög að auka fæðingatöluna þar í landi. Þeir hafa í því skym fest upp svohljóðandi auglýsinga- spjöld í Budapest: — Það er skylda giftra kvenna að eiga böru og heiður hinum ógiftu. Óháði Fríkirkjusöfnuður- inn Áheit og gjafir til Óháða frí- kirkjusafnaðarins í Rvík. Afhent presti safnaðarins: — Frá Einari Þórðarsyni kr. 300,00. Kristbjörgu í B., kr. 100,00. Aheit frá S. B. kr. 100,00. Frá ónefndri konu að aust an, kr. 100,00. Minningargjöf uni Tryggva Gunnarss., kr. 200,00. —- Frá G. G. að austan kr. 100,00. —- Móttekið með þakklæti. í happdrætti Sjálfstæðisflokksins ern 50 vinnmgar, samtals að uppliæð 130 J>ús. krónur. — Gengisskrdning • (Sölugengi): 1 bandarískur dollar .. 1 kanadadollar ..... 1 enskt pund ........ 100 danskar kr...... 100 sænskar kr...... 100 norskar kr...... 100 finnsk mörk .... 100 belsk. frankar .... 1000 franskir fr. .... 100 svissn. frankar .. 100 tékkn. Kcs ..... 1000 lírur ......... 100 þýzk mörk ...... 100 gyllini ........ Bókbindarafél. Islands heldur aðalfund í kvöld kl. 8.30 í Aðalstræti 12, uppi. Ú t varp kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. (Kaupgengi) t 1 bandarískur dollar .. kr. 1 kanadadollar ....... kr. 1 enskt pund .........kr. 100 danskar krónur .. kr. j 100 norskar krónur .. kr. j 100 sænskar krónur .. kr. 1100 belgiskir frankar kr. j 1000 franskir frankar kr. 100 svissneskir frankar kr. 100 tékkn. Kcs........kr. 100 gyllini ..........kr. 16.32 16.62 45.70 236.30 315.50 228.50 7.09 32.67 46.63 373.70 32.64 26.12 388.60 429.90 16.26 16.56 45.55 235.50 227.75 314.45 32.56 46.48 372.50 32.53 428.50 Miðvikudagur 25. marz: 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veður- fregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- varp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. — 17.30 Islenzku- kennsla; II. fl. — 18.00 Þýzku- kennsla; I. fl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími: a) Útvarpssaga barnanna „Boðhlaupið í Alaska“ eftir F. Omelka'; I. (Stefán Sig- urðsson kennari). b) Tómstunda- þátturinn (.Jón Pálsson). 19.15 Tónieikar (plötur). 19.30 Tónleik- ar: Óperulög (plötur). 19.45 Aug- lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 , Föstumessa í Laugarneskirkju — (Prestur: Séra Garðar Svavars- son. Organleikari: Kristinn Ing- varsson). 21.20 Kirkjutónlist I (plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Sturla í Vogum“ eftir Guðmund G. Hagalín; IX. (Andrés Björns- son). 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. 22.10 Brazilíuþættir; I: Frá vetrarríki til sólarlands (Árni Fi'iðriksson fiskifræðingur). 22.35 Dans- og dægurlög: Doris Day syngur (plötur). 23.00 Dagskrár- lok. — I Erlendar útvarpsstöðvar: j Noregur: Stavanger 228 m. 1311- kc. Vigra (Alesund) 477 m. 629 kc í 19 m., 25 m., 31 m., 41 m. og 48 m , Fréttir kl. 6 — 11 — 17 — 20. — , Fréttir tii útlanda kl. 18.00, 22,0( ’ og 24.00. Bylgjulengdir: 25 m., 31 ; m. og kl. 22.00 og 24.00, 25 m., 3? m. og 190 m. — Damnörk: — Bylgjulengdir 1224 m„ 283, 41.32, 31.51. Svíþjóð: — Bylgjulengdir: 25.4 m„ 27.83 m. — England: — Fréttir kl. 01.00 -• 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 - 12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 - 22.00. — LeiSréftiM) HNÍFSDALSSÖFNUNIN Mbl. tekur á móti fégjöf- um í söfnun þá, sem hafin er til nýrrar barnaskólabygg ingar í Hnífsdal. Aðalfundur Skógræktarfélags Árnesinga verð ur haldinn að Selfossi (í Tryggva- skála) n.k. laugardag kl. 3.30 e.h. Keflvíkingar Kvennadeild SVFÍ í Kefiavík minnir félagskonur og áðra velunn ara á basar sem deiidin heldur n. k. sunn-udag kl. 2, í Sjálfstæðishús inu. Gjöfum óskað skilað sem fyrst eða í síðasta lagi á föstudaginn til Ásdísar Ágústsdóttir, Aðalgötu 24 eða Guðrúnar Sigurðardóttur, Suðurgötu 51. Sólheimadrengurin n Dadda Þóra kr. .50,00. J. 80,00. Gamalt áheit 100,00. Hnífsdalssöfnunin H. J. krónur 100,00. Veika telpan Ónefnd krónur 100,00. — Sjálfstæðismenn, miinið happdrætti S.jálfstæðis- flokksins I Hnífsdalssöfnunin Steina kr. 28.00. Geir ólafsson, loftskeytamaður kr. 500,00. Sæ- björn Óiafsson, skipstjóri kr. 500,00. Auðunn Hermannsson, Esso kr. 100,00. Tekur upp störf á ný BRUSSEL: — Baudouin Belgíu j konungur er nú á góðum batavegi, og hefur fyrir nokkrum dögum tekið upp störf sín. í TÍMANUM í gær er grein eftir Hermann Jónasson, landbúnaðar- ráðherra, sem heitir: „Á ísland að vera réttarríki — eða skrílríki“. Þar stendur svohljóðandi klausa: „Fólk, sem annaðist hjúkrurt sjúkra á sjúkrahúsum, hótaði að gera verkfall og skilja ósjálf- bjarga sjúklinga eftir í hirðuleysi og varð að kaupa hjúkrunarfólk- ið með sérstökum samningi, áður en verkfallið hófst, til þess að koma í veg fyrir, að þessi voði yrði að veruleika/ Hér hlýtur að vera blandað málum. Hjúkrun hinna sjúku annast hjúkrunarkonur og að nokkru leyti námsmeyjar frá Hjúkrunarkvennaskóla íslands. Þeim hefir aldrei dottið í hug að yfirgefa ósjálfbjarga sjúklinga sína, og hafa því ekki verið keyptar til starfa með sérstökum samningi. Hjúkrunarkvennastétt- in er aðilji að Bandalagi starfs- manna ríkis og bæja, og fær laun sín greidd skv. launalögum opin- berra starfsmanna, en þeir hafa eins og kunnugt er ekki verkfalls- rétt í þessu landi. Með þökk fyrir birtinguna. Reykjavík, 22. marz 1953 Stjórn Félags íslenzkra hjúkrunarkvenna. }lLz(5 rnaYgunkaffina — Hafið þér aldrei gefið konu yðar skartgripi? Þér eruð lélegur eiginmaður, það verð ég að segja! Jóhannes bóndi kom til höfuð- boi'garinnar og í heimsókn til Sig- urðar og konu hans. Á meðan Jó- hannes bóndi sat inni í stofu hjá frúnni, kom páfagaukur hennar inn í stofuna, en Jóhannes bóndi hafði aldrei á ævi sinni séð páfa- gauk áður. — Mamma, mamma, mig lang- ar í kex, skríkti páfagaukurinn, um leið og hann hljóp fram og aft- ui' um stofugólfið. — Segið mér eitt, frú, sagði Jóhannes undrandi, — fæddist hún dóttir yðar með öllum þessum fjöðrum eða-------? — Konan mín er alveg að fara með taugarnar í mér. Eg verð að> skilja við hana. Eg get ekki þolað hana lengur. — Vertu ekki að fá skilnað, það kostar svo mikla peninga. — Já, það mun kosta mig pen- inga, ég veit það, en hvað kem- ur méi- það við, þegar ég er að verða heilsulaus aumingi? — Eg skal aftur á móti gef» þér betri hugmynd. — Nú, hver er hún? —• Keyptu handa henni stóram vönd af rauðum rósum, og gefðw henni, þegar þú kemur heim, Þá verður hún svo undrandi, að húrs dettur dauð niður, og þá losnarðui við hana á ódýran hátt, og getur notað blómin á kistuna. ★ Skozkur sölumaður var veður- tepptur á Orkneyjum og sendi sím skeyti til forstjórans: — „Er veðurtepptur hér. Símið fyrir- mæli“. — Svarið hljóðaði á þessa leið: —- »Byrjið í sumarfrí, frá og með> deginum í gær að telja“. Læknirinn sagði við Skotann. að konan hans hefði átt að láta taka úr sér kyrtlana, þegar hún var lítil stúlka, og þegar Skotinn hafði látið taka kyrtlana úr konu sinni sendi hann reikninginn til tengdaföður síns!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.