Alþýðublaðið - 08.08.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.08.1929, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Maconochie’s ^íSOfT' KonSekf f eellophanpoknm, Radion Seleet Mixtnre, Grystallized Frnits, Ginger Pieees. Bezta sælgætið! Aistor í Fljótshllð «9 W” Til Þingva&la eru fastar ferðir á hverjum degi í ágætum Buick-drossium Frá Steiidöri. Bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu. Stnlka óskast á sveitaheimili til ungs bónda frá miðjum p.m. til næsta vors. Afgreiösla vísar á. Tii pess að vel fari um fðt og aðrar nauðsynjar í sumar- leyfinu, þurfa menn að hafa meðferðis góð ílát. Ferðastöskur, bakpok ar frá 2,25, skjalamöppur og handtöskur í stóru og ódýru úrvali frá 2.00. Leðnrvomdeilð Austurstr. 1. — Simi 656. lifreiðastoð Oiats Bjðrnssonar Hafnarstræti 18. Sími 2064. Bílar ávalt til leigu í lengri og skemri ferðir. Alt nýjar drossíur. 1. fl. ökumenn. Nýkomnar. Silki golítreyjur og silki blússur mjög fallegar. S. Jóhannesdöttir Austurstræti 14. Sími 1887' (beint á móti Landsbankanum) Yo ung ssa m þ yk tarirmar, einkan- fega ákvæðumim vi&víkjandi skiftingu skaðabótamia á milli Bandamanna. Álíta BretaT, að Bretiand fái hlutfalílstega alt af iitið af skaðabótunum. Prátt fyrir alt þykir þó líklegt nð fundurinn samþykki Young- samþyktina, • ef setulið Banda- manna úr Rínarbygðum verður K o d a k“ 99 Ijósmyitdavöi*GiiP eria pað, sem miðað ei° við nm allan heim. „KodakM fi&M2iaa Fyrsta spólufilman. Um hverja einustu spólu er þannig búið í lokuðum umbúðum að hún þoli loftslag hitabeltisins. Biðjið um „Kodak“ filmu, í gulri pappaöskju. Það er f i 1 m a n sem þér getið treyst á. „Velox66 Fyrsti gasllósapappfrinn. Aftan á hverju blaði er nafnið „Velox“, Hver einasta örk er reynd til hlítar iKodakverksmiðjunum. í þremur gerðum, eftir því sem við á um g a g n s æ i frumplötunnar (negativplötunnar). Þér getið reitt yðar á EeðaMrurnar. Orðstirinn, reynslan og beztu efnasmiðjur heimsins, þær er búa til ljósmyndavörur, e.ru trygging fyrir þvi. Milijónasægurinn, sem notað hefir þær, ber vitni um gæði þeirra. Kodak Limited, Kingsway, London, Engiandi. kallað heim. Heimk&llun setuliðs- ins er af mörgum talið erfiðasta viðfangsefnið. Bretax styðja kröf- ur Pjóðverja um heiimköJlun setúliðsins. Hugsahlegt er, að Frakkar fallist á heimkölun seto- liðsins, ef isamtímis verður skipuð eftdrfitsnefrid með Rínarbygðim- um. Þjóðverjar vilja þö ekki fall- ast á skipun slíkrar nefndar. — Þrátt fyrdr alla erfiðleika vænta ibrezk blöð árangur,s af fundinum. Frjálslyndi brezku jafnaðar- mannastjórnarinnar. Frá Lundúnum er simað: Bret- landsstjóm hefir birt ti'llögur um brezk-egipzkan samning, og eru aðalatriiði samningsuppkastsms svo hl jóðandi: Setulið Breta vterði flutt jfrá Egiptalandi. Bretar hafa þó fram- vegis her á tilteknum svæðum víð Suez-skurðinn, til þess að verja hann„ ef þörf krefur. Bretland stuðli að því, að Egiptaland vexði tekið i Þjóðabandalagið. Bret- land og Egiptaland geri bandalag til varnar sín á milii og Egipta- land takist á hendur að vemda útlenda menn í landinu. Uwb ck«gÍKB» ©g vegtesa. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánssion, Laugavegi 49, simi 2234. Frækileg björgun. Or Borgarnesi er FB. símað 7. ágúst: Níu ára gamall drengur. Hörður ólafsson, sonur Ólafs Guðmundssonar múrára hér, bjargaði nýlega félaga sínum sjö ára gömlum frá drukknun. Vom þeir þrír saman drengiimir, Hörð- ur og Þórður og Kristján Maign- ússynir og fóru í sjó hér fyri/r sunnan nesið. Yngsti drengurinn. Þórður, mun vera ósyndur að kalla. Um það bii og drengimir fóru upp úr var farið að falla að, en þessi staður er slæmur, straumþungt mjög um aðfall og útfall. Þórður mun hafa runinið á hálli klöpp og fallið í iðandi strauminn, e:n Hörður sá hvað komið hafði fyrir og henti sér út á eftir honum og tókst með herkjum að koma hionum til lands. Þykir það frÉfeærlega vel gert af jafnungum dreng á þiess- um slæma .stað. Kriistján og Hörður hjálpuðust nú að til þess að hressa Þórð vijð, en hann hafði drukkið talsvert af sjó. Brúargerðinní yfir Brákarsund er að mestu lokið, en ekki enin byrjað á veg- inum yrfir eyna. (FB.) Knattspyrnukappleikurínn í fyrra kvö|d fór þannig, að B-Iið „K. R.“ vann B-lið „Vals“ með 3 :0. Annað kvöild keppa B- lið „Vals“ og „Víkings", Dánarfregn í nótt lézt að heimili sinu, Þórs- götu 3, einm af elztu borgurum þessa bæjar, Einar Páls'son tré- smiður. Karlakór Reykjavikur syngur í kvöld kl. 71/2 í Nýja Bíó. Söngskemtunin verður ekM endurtekin. Söngskráin er mjög fjölbreytt. Aðgöngumiðar fást i verzlun K. Viðar, Sigf. Eymunds- sonar og við inmgamgfnn. Jarðarför Ólafs J. Jónassonar fór fram í gær frá frikirkjunmi að viðstödd- um fjölda manns. Skemtiför fór starfsfölk Alþýðublaðsims iog Alþýðuprentsmiðjunnar í gær upp í Kollafjörð. Var iagt af stað frá Alþýðuhúsimlu í bifreiðum kL 81/2 Milli 30 og 40 manns var í för- immi. Tvær bifreiðanna rákust lít- ils háttar á á leiðinní, urðtu engin meiðsli af en nokkur töf, því að nýjar bifreiðar varð að fá í þeirfa stað. í Kollafirði var veður hið blíðasta. Fengu margir sér bað í firðinum og síðan sóllbað í lautum og brekkum. Margir gengu upp a Esju, og var sá, sem skjótalstor varð, 65 mínútur fiiá sjó og upp á brún. Um nóribil þágu aliir kaffi hjá Kolbeini bönda í Koila- firði, og var þar vel veitt og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.