Morgunblaðið - 28.03.1953, Qupperneq 7
Laugardagur 28. marz 1953
MORGUNBLAÐIfí
DETROIT ct fyrsta bandaríska
borgin, sem hefur í hyggju að
reisa og re'ka sjónvarpsstöð. sem
einungis verður til uppfræðslu
fyrir almenning'. Þessi sjónvarps-
stöð, sem að öllúm líkindum tek-
ur til starfa í lok þessa árs, verð-
ur einkum reist af fræðslu- og
menningarstofnunum borgarinn-
ar. Álitið er að stöðin kosti hátt
á aðra miíljón dollara og verður
þess fjár aflað á þann hátt, að
háskólar í borginni og mennta-
málaráð hennar leggja fram
helminginn, en reynt verður að
fá einstaklinga til að leggja fram
það fé, sem á vantar.
□ □ □
SAMKVÆMT síöustu skýrslum
eru nú um 21 milljón sjónvarps-
tæki á bandarískum heimilum og
er nú svo komið, að margir skóla-
krakkar eyða helmingi meiri tíma
í það að sitja við sjónvarpið en
t. d. sækja kennslustundir. —
Sjónvarpstæki eru hins vegar
ekki i mörgum skólum í Banda-
ríkjunum nema þá, þar sem þétt
býlið er mjög mikið. Og segja má,
að þeir kennarar, sem á annað
borð hafa trú á nytsemd sjón-
varpsins í þá átt að uppfræða
almenning, líta einkum til Phila-
delphiu sem hinnar miklu mið-
stöðvar sjóhvafpssendingánha, og
þangað halda erlendir gestir eirik
um til að fá einhverja h'úgmýnd
um sjóhvarpskennsluna í Banda-
ríkjunum. Fyrir fjórum árum sam
einuðust 31 skólar í boTginhi
að koma sér upp 3 sjónvarpsstöðv
um, og um 40.000 skóiabörn horfi
nú á sjónvarpskennslu í boTgihhi
meira og minna í hverri viku
Hins vegar er það aúgljóst, af.
sjónvarpið kemur á engan hátt .
stað kennáranna, helduf ef þaö
þeim tiJ aðstoðar í kennslunni
þar sem hægt er að sýna í sjón-
varpi ýmislegt, sem nemendur fá
litla sem enga hugmynd um i
kennslustofunum. Má geta þess í
því sambandi, að í slíku kennslu-
(ifikufii Imftir llfsjénvarpíð haff mikla
fleimilisfólkið fylgist af áhuga mt-ð því, sem írarn fer í sjórivarplnu
— og hví þá ekki að taka það í þjónustu hirmar ahrieftnu kénnslti?
undir því komin, hvort kennarinn
sjálfur kann að kenna með sjón-
varpi, skýra hina ý’msu hluti fyr-
ir nemendum og uhdirbúa þá,
áður en sjónvarpssýnihgar hefj-
ast.
YMISL-EG KENNSLA
Mjög er það misjafnt, sem skól-
trnir ke.nna í sjónvarp, og má
geta þess t. d., að háskólinri í
vkron, befur einkum notað sjón-
'arpið til að kénna mönnum ým-
iss konar gúmmíiðnað. Hins vegar
., u aðrir háskóiar i Bandaríkj-
.;hurn, scm mesta áherzlt. ieggja
þ: ð að uppfvæða aimenning um
misleg andleg efni, s. s. bók-
•ne'nntaken^h y, sðgu, hennspéki
•>g márgt íleira.
■IAGNYTT FYRfiB
.ÆKNLSFRÆ.ÐINA
Segja rná,* að sjónvarpið hafi
hingað til haft einna mesta þýð-
h’efur í för með sér að setja upp
i og reka sjónvarpsstöð. Til dæmis
má geta þess, að tiltölulega ein-
j fold og lítil sjónvarpsstöð kostaði
; aldrei undiv lá milljón dollara.
Og auk þess orkar það tvímælis,
1 eins og fyrr greinir, hvort ávinn-
i ingurinn af þessum kennslusjón-
! varpsstöðvum sé svo mikill, að
borgi sig að setja þær á stofn
og reka þær. Hins vegar er það
Hka alltaf möguleiki fyrir hina
ýmsu skóla að leigja ákveðna
konnslutíma hjá einhverri sjón-
varpsstöðinni og er ekki ósenni-
legt, að sú verði raunin á um
flesta skóla í framtíðinni. Getui
, kerihslusjónvarpið þá væntanlega
orðið að því gagni, sem efni
standa til.
(Observer — Öll réttindi áskilin)
I DAG þegar Friðfinnur Jónsson,
fyrrverandi hreppstjóvi á Blöndu
ósi er áttræðúr, er fleít blaði í
sögu Húnvetninga,- og -getið
manns, sem lokið hefur miklu
lífsstarfi og hlotið virðingu og
þökk samstarfsrriariria sinna.
Friðfinnur Jónsson er fæddur
og. uppalinn ,í, Langadal í Húna-
vatnssýsju. Rúmlega tvítugur
ræðst hanri til trésmíðanáms. —-
Varð trésmí^avinnan aðalstarf
hans síðan. Var alþekkt hversu
hann ,.var vandvirkur, mikilvirk-
ur og lipur samstarfsmaður..
— Sém verkstjóTí við húsabygg-
ingar var hann bæði hagsýnh og
laginn.
Árið 1904 fluttist Friðfinnur til
Biönduóss og giftist sama ár Þór-
unni Hannesdóttur frá Fjósum í j
Svartárdal. Eru þau hjón nær j1 ....
jafnaldrar, þvi hun verður att- L !{ií___s
ræð 15. águst n. k. Hjónabánd j
þeirra og samstarf hefur verið ..... . ,, ,
með miklum ágætum. Var heim- fiolskylda hans til Reykjavikm
ili þeirra eitt hið prúðasta heim- h°fur att Þar heima siðBri.
iíi er ég hefi kynnzt. Er á- eng- Var Þessarar pruðu fjo skyMu
, 'V u ,, - -x r ■ miog saknað at vinum og svett-
an hallað, þott sagt se að fru1 ■' ‘' , , , , w
- . ... , : ungum er hun hvarf ur atthug-
Þorunn se em hm mesta mann-
kostakona, sem elskuð er og virt 1uaum’ , ... ,
, , , , i Þau hion éru nu mjog hnigin.
af ollum er kynnast Jienni. i
TT . . DV. ! að heilsu þott hið pruða svipmot
Heumli þeirara hjona' a Blondu- ■ . c- ú • u- xr-- +
Bré! fil MfeL:
ián Þorkelsson
‘ j þótt hann fylgdi skoðunum sm-
væri mikill
| hrifamaður í sókn og' vörn.
Árið 1947 flútti Friðfinnur íög
ósi var rnjög rómað fyrir gest-.
ljómi yfir þeim ennþá. Njpta
. , ■ , . , ,, þau nu yls og umonnunar sxnna
rism og þa framurskarandi aluð, ‘ b ... ,.
,i , . c „ : agætu barna, svo bjart er yi»r
sem allir mættu þar. Sokum , >.
þess voru sjúkiingar og aðrir | æ'u 5' °* 1 jra’ e 11 al ® ,og
nauðleitarmenn tíðir dvalargest- ml ! a§s^el /
,,, t Vmir og kumngjar senda í dag
u- a heimili þeirra sem. alltaf h heila/kveðjUr til KHðfinns
verða dað og virt fynr þa Jó^ssonar þakka honum ..oj,
fornfysi er þau syndu ymsu .. ° , u
nauðstoddu aðkomufolla, er naut Áivúst á Hofi:r'
umönnunar þei-rra. .______ __.___ '4
Fjölda trúnaðarstarfa heíur
Friðfinnur gengt um ævina, eink
um á Biönduósi. Hreppsnefndar-
maður í 24 ár og oddviti í 6 ár.
Hreppstjóri frá _1928, þar til Kann
fluttist þaðan. — Auk þess flest | BOMBAY, 26. marz. -— Hópyi’
þau trúnaðar- og nefndarstörf, I fjallgöriguriiánna frá Nýja-Sjá-
sem velja þarf menn í. Öll op- j landi er nú kominn til Bombay á
inber störf sín hefur Friðfinnur i leið sinni til Nepal. Þaðan mun
leyst af hendi með skildurækni } harin fára í köririunarleiðan^a
ag prúðmennsku, samfara ein- ; inn. í lan'dið og rannsáka óbyggá-
beittni og steínufestú. Vinsæll, ir þess, einkum svæðið véstan
samstarfsmaðu r var Friðfinntir í við Mount. Evérest, Seín et í 9000
altaf i meðferð opinberra mála, ■ m hæð. — NTB-Reuter.
tanna ebyðsoir
lndlandi
(Thorlillil)
Hér á myndinni er verið að sjónvarpa uppskurði. — Er siíkt
sjónvarp mjog mikilvægt fyrir læknisfræðina, þar sem nemendur
5 mörg liundruð kílómetra fjárlægð geta fyígzt með skurðaðgerð-
um sem Væru þeir staddir á þeim stað, þar sem aðgerðin fer fram.
sjónvarpi eru nemendum sýndir
bóndabæir, verksmiðjur, kola-
námur o. s. frv„ Einnig er þeim
sýnd ýmiss konar listasöfn, sem
þau annars hefðu varla tækifæri i
til að skyggnast inn í að öðrum
kosti.
ÓVÍST líVORT KENNSLU-
SJÓNVAKP BORGAR SIG
Enda þótt þessi kennslumáti
hafi gefið góða raun, hefur ekki
fengizt næg reynsla til þess að
fullyrða, að það svari kostnaði að
setja upp fíeiri s’ík kenns'usjón-
vöi p o‘g má því viðvíkjandi geta
þess, að kenfislukvkmyndir. setn
einriig hafa gefið mjög góða raún,
eru mun ódýrari. Það hefu'r kom-
ið i Ijós að netnendum finnst
kennslústundifnar í sjónvarps-
keimslu skemmtilegri en hin
venjúlég-a tímakehhsia, en þar
fyrir er það efígán veginn sannað,
p.S þeir læri meira með cð-
Slöð sjónvarps en án þess. Auk
þess er sjórivárpskerinslhri mjöy
ingu fyrir Jæknisfræðina, erida
hefúr náðst beztuf árarigur í þ'ví
að kenna hana í Siónvafp. Og með
hinni öru þróun litsjónvarp'sins ■'>r
hægt að sýriá nemendum full-
komlega allar þær skurðaðgerðir,
sem þeim er naúðsynlegt að hafa
verið viðstaddir, áður en þeir
ljúka prófi. Og það, sera skiptir
rrifestú nfíáli í því sambandi er, áð
slúdentar geta horft á uppskurð,
þóft þeir séu í um 250 míJna fjar-
’áögð ffá þeim stáð. þaf sern að-
gerðin fér fram.
O □ Ö
íiaskólai r>ir i Bandaríkjunum
hafa tokið sjóítívarþið mfeir í þjón
ifO.p fiia e*i barnaskólarriir. Nú
þegér- riöta 65 báridáfískir há-
sköiar sjórivarpiS við kermslu n
éifthveíh hátt og í 41) háskólum er
öörm kennaraefnum kerint að
uridirbúa nc-méndur undir sjöri-
varpskerinslu. Ér betta að vísu
ekki mikill hluti bandarískra
skóla, en þá er á það að líta,
hv.efsH gífurlegaft kostnað það
I LESBÓK Morgunblaðsins hinn
1. ffebrúa-r þ. á. s-krifar herra Egill
Hallgrímsson kennari athyglis-
verða grein um Jón Þorkelsson
og Thorkillii-sjóðinn. Um þenn-
an merka mann vissi ég fátt, en
á ThorkiIIii-sjóðnum kunni ég
nokkur skil.
j I vitund of margra íslendinga
' mun nokkur hluti Suðurnesja og
fólk, sem þau hefur byggt, vera
| um of talið samtvinriáð bruna-
j hraunum.' En söguspjöidin vitna
j gegn þessu, þegar leitað er. Egill
j Hallgrímsson bregður upp mynd,
j sem mjög hefur máðst gleymsk-
■ urini. Jón Þorkelsson, sem hugs-
| aði fyrir framtíðina, svo að til
, afburða má telja, en er þó um-
I luktur brunahraunum á æsku-
stöðvum sínum, talar til kynslóð-
ar sinnar af trú á landið, jafn-
an fyrir daufri heyrn, en síörugg-
ur um betri tíma. — Það er skilj-
anlegt um menn, sem. eiga átt-
■ hagatryggð og fótfestu í liðnum
i öldum, eins og nefndur greinar-
; höfuridur, að þeifn þyki sárt að
; sjá minningu TKorkillii geym’ast
aðeins þar, sem aurar hans eiu.
En þjóðinni hefur lánazt að jarð-
1 grafa riokkuð af hornsteinum úr
hugarb'yggingum Thorkillii og
reisa á þeim traustar hallir. Hitt
| er öririur' saga, hvort við höfum
! litið til brautryðjandans með
nægjanlegri yirðingu.
| Jó'n ÞorkelsSon styður hugðar-
efni sin með gildri sjóðsstofhuh.
Er þetta oft mikið öfyggi um
framkvæmdir, og mætti svo enn
; verða. Jón flýr land sitt. Kuldi
samtíðar hans veldur þar nokkrú
um, annað heimsborggrinn, sem
óskar og viíl tala fyrir marg-
menni. . Menntáiftanriaúiftlið, iát-
ínan, leikur honum á tungu. Fyr-
Framh. á bls. 12
TOILETTPAPPIR ,Í
nýkominn. :
m
f* •
(L-J\riá(jánóson (LS Co. !i.j[ i
......................
m
BLÓÐAPPELSSISiliR 1
■j ■ •
úrválstegund. »;
* ■).' •
SÍTRÓNIIR !
fyrirliggjandi
^JJriiá tjdnááon. (S? Jo. k.j. 'j
Reykvíkingar!
Þér, sern leið yðár leggið til Akuréyraf um páskana,
ættuð að athuga, a'3 hjá oss fáið þér þær þeztu tfg óaýr-
ustu veitingar sem völ ér á.
Vér múriufn kapþkosta að háfa góða og fljóta áígréiðsTú.
Þá mtmum vér einnig útbúa ódýra nestispákka fyrir-
varálaust.
Strandgötu 23. Aku'feýti. Sífþi 1473.
osJ