Morgunblaðið - 28.03.1953, Qupperneq 8
MORGVNBLAÐIÐ
Laugardagur 28. marz 1953
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: ,
Austurstræti 8. — Sími 1600.
skriftargjald kr. 20.00 á mánuði, innanlands.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
Þegar konMiúnistar kröfðust þess
ú íslendinpr færti í stríð
KOMMÚNISTAR hafa undanfar- það hlutverk eitt að hindra of-
ið haldið því fram að þeir einir beldisárásir og stuðla að eflingu
stæðu dyggan og trúan vörð um friðar og öryggis í heiminum.
sjálfsíæði íslands. Þeir hafa enn- Rússar töldu myndun þessara
fremur sagt íslenzkum almenn- samtaka beinan fjandskap við
ingi að flokkur þeirra fylgdi sig. Þeir vildu að Hinar frjálsu
fyrst og fremst algjöru hlutleysi þjóðir biðu þess andvaralausar
íslands í utanríkismálum. Loks og óvarðar að þeim þóknaðist að
hafa þeir haldið því fram 'að ieika svipaðan leik gagnvart
heimsfriðurinn ætti enga trygg- þeim og þjóðunum í Austur- og
ari og einlægari verjendur en Mið-Evrópu. —- Þá var þáð að
kommúnista um víða veröld. 1 j kommúnistar tóku hlutieysis-
, stefnuna upp að nýju. Rússar
I þessu sambandi fer vel á gáfu nú 5. herdeildurh sínum í
því, að það sé rifjað upp, að öllrjm. löhdum fyrirskipun um,
vorið 1945 höfðu íslenzkir ag berjast af allri sinni orku
kommúnistar ekki meiri fyrjr þessari stefnu. í því skyni
áhuga á hlutleysinu en svo, sen(ju þeir hverja „friðardúfuna"
að þeir kröfðust þess að Is- á fætur annarri út af örkinni. Nú
land segði Þjóðverjum og þóttúst kommúnistar vera hiftir
Japönum, öðrum hvorum eða ejnu sönnu „friðarvinir“. Hlut-
leysið-varð þeim nú hjartfólgnara
en nokkru sinni fyrr!!
Þessi saga hefur gerzt hér
á Islandi eins og meðal ann-
arra frjálsra þjóða. Brynjólf-
ur Bjarnason og Einar OI-
geirsson vilja nú að íslend-
ingar gleymi því sem fyrst að
þeir kröfðust þess að ísland
segði tveimur stórveldum stríð
á hendur vorið 1945. Nú, eins
og þá, eru þeir auðvirðileg
verkfæri í höndum einvafdans
í Kreml.
báðum, stríð á hendur.
Ástæða þessarar afstöðu ís-
lenzka kommúnistaflokksins var
einfaldlega sú, að þegar unnið
var að undirbúningi stofnunar
hinna Sameinuðú þjóða, kröfðust
Rússar þess að það yrði gert að
inntökuskilyrði í samtökin að
hlutaðeigandi þjóðir hefðu sagt
fyrrgreindum stórveldum, Þýzka-
landi og Japan stríð á hendur.
Það er þar með sannað, að
kommúnistaflokkurinn á ís-
Iandi hefur einn íslenzkra
stjómmálaflokka krafizt þess,
að þessi fámenna og fátæka
þjóð segði öðrum þjóðum stríð
á hendur.
En kommúnistar fengu ekki
komið þessum vilja sínum fram. f [II Ivui rOKII
Brynjólfur Bjarnason og Einar
Olgeirsson héldu hverja ræðuna í FYRSTU ræðu sinni boðaði
á fætur annarri á lokuðum fund- Malenkov, hinn nýi einvaldur
um í Alþingi, þar sem þeir börð- Rússlands, áframhaldandi „frið-
ust fyrir því að fullnægt yrði arstefnu“ Sovétríkjanna.
skilyrðum Rússa. Þessum stjórn- í hverju hefur þessi stefna svo
málaleiðtogum fannst það þá verið fólgin?
engu máli skipta, þótt ísland Styrjöld í Kóreu hefur haldið
gerðist beinn styrjaldaraðili. — áfram, Rússar hafa byrjað að
Stalín hafði talað og það var skjóta niður flugvélar fyrir fyrr-
þessum herrum nóg. verandi Bandamönnum sínum
, E. t. v. er þetta gleggsta dæmið yfir Vestur-Þýzkalandi og allar
um hinn algjöra undirlægjuhátt tilraunir til þess að koma á frið-
kommúnista fyrir Rússum og arsamningum við Austurríki eru
kommúnistastjórninni í Kreml. hindraðar af hálfu Kremlmanna.
íslenzka þjóðin hafði með full- Þannig er þá svipurinn á hinni
veldistöku sinni 1918 lýst yfir nýju ,friðarsókn“ Sovétríkjanna
ævarandi hlutleysi sínu. Óviðráð- og ráðamanna þeirra.
Samtímis heldur flóttamanna-
straumurinn frá leppríkjuin
Rússa áfram. Hver flugvélin
á fætur annarri lendir fyrir
vestan jámtjald og flugmenn
og farþegar biðjá um hæli sem
pólitískir flóttamenn.
Þannig heldur harðstjóra
kommúnista áfram að við-
halda og auka óttann og ör-
yggisleysið í heiminum.
En fimmtuherdeildirnar pré-
„friðarstefnu“ Moskva-
Hugsjón kommúnista:
Öll ríki sén vanmáttng nemn Sovét
anleg atvik í siðustu heimsstyrj-
öld og gjörbreyttar aðstæður í
heiminum ollu því að vísu, að
segja má að ísland hafi þegar
árið 1941 horfið frá hlutleysis-
stefnunni. En að styrjöldinni lok-
inni átti hún þó ennþá all rík
ítök í þjóðinni. íslendingar og
inargar fleiri þjóðir byggðu þá
tniklar vonir á samtökum hinna
Sameinuðu þjóða og trúðu því
að friðvænlegir tímar væru
framundan. Þessi þjóð vildi eigá dika
friðsamlegt og gott samstarf við rnanna!
allar þjóðir. • I Það sætir sannarlega engri
Þegar frá styrjaldarlokum leið furðu, þótt upplausnin aukist
gerðist fljótlega ófriðvænlegt' að með degi hverjum innan komm-
nýju. í skjóli Rauða hersins únistaflokka lýðræðislandanna, j
raendu 5. herdeildir kommúnista Fólk, sem hélt að kommúnistar ,
f jölmargar þjóðir frelsi sínu og væru í raun og veru friðarsinnar
sjólfstæði. Uggur og kvíði settu sér nú, hversu herfilega það hef- !
að nýju svip sinn á líf þeirra ur verið blekkt af „friðardúfu- [
þjóða, se’rh fyrir skömmu höfðu áróðri“ Sovétmanna. Það skilur,'
háð hrikalega baráttu við naz- að öryggisleysið og styrjaldar-
ismann fyrir frelsi sínu. ' óttinn, sem liggur eins og mara
>. Þjóðum Vestur-Evrópu var það á mannkyninu, er rökrétt af-
þá fljótlega ljóst að hlutleysis- leiðing af vígbúnaðar- og árásar-
stefna mundi duga þeim lítt til stefnu Rússa og leppa þeirra. Því
þess að verja sjálfstæði sitt og verður ennfremur Ijóst, að hin
gkapa þeim öryggi. Þær hófu tryllta barátta kommúnista gegn
þess vegna víðtæka samvinnu sín varnarsamtökum vestrænna I
á milli um landvarnarmál og þjóða er eingöngu liður i þjónk-
mýnduðu vamarsamtök sem hafa un þeirra við Moskvavaldið.
KENNING KOMMÚNISTA:
RÍKISVTLDIÐ EIGI
AÐ HVERFA
Ein af undirstöðukenningum
kommúnista er sú, að eítir því,
sem kommúnisminn eflist eigi
ríkið og vald bess að visna og
smám saman hverfa alveg úr sög-
unni. Þjóðfélagsskipan kommún-
ismans á sem sé að skapa svo
mikinn fögnuð og réttlæti, að
engu valdi þurfi framar að beita
tii að haida uppi lögum og rétti.
Lambið á þá að leika sér ótta-
laust við úlfinn og eilifur Fróða-
friður að ríkja.
Ætla mætti, að nú þegar mesti
„snillingur mannkynsins‘“ Stalín
er allur, væri honum sérstaklega
fært til lofs, að langt hefði mið-
að að hinu langþráða marki: Eyð-
ingu ríkisins og valds þess.
ÚTFARARRÆÐA MALENKOVS
En það er eitthvað annað. í
útfararræðu smni yfir Stalín,
sagði Malenkov ekki aðeins, að
það væri „heilög skylda að
styrkja með öllu móti hinn vold-
uga herafla Sovétríkjanna",
heldur mælti hann:
„Félagi Stalín unni sér engrar
hvíldar við það að styrkja Sov-
étríkið, Styrkur og máttur ríkis
vors eru þýðingarmestu skilyrðin
fyrir því, að uppbygging komm-
únismans takist í landi voru. Það
er heilög skylda vor að halda
áfram að byggja vort mil^la sósí-
alistiska riki, brjóstvörn friðar og
öryggis þjóðarina. Að því verðurh
við að starfa á alla vegu og meg-
um ekki unna okkur við það
neinnar hvíldar“.
FRÆÖIMANNTNUM STALÍN
TÓKST AÐ SAMEINA ÞJÓÐIR
UNDIR ÆGIVALDI
KOMMÚNISMANS
Síðan vék Malenkov að því
mörgum fögrum orðum, að hin-
um „mikla fræðimanni um þjóð-
emisvandamál“ Stalín, hefði
fyrstum manna tekizt að láta
margar þjóðir búa saman innan
landamæra eins ríkis án hess, að
árekstrar yrðu á milli þeirra af
þjóðeraisástæðum.
Áherzlan, sem á þetta er
lögð, er sannarlega íhugunárefni
fyrir allar þjóðir, sem meta frelsi
sitt. Með þessu er gefið til kynna,
að bezta lausnin á „þjóðernis-
vandamálunum“ sé að láta sem
flestar þjóðir búa innan rams-
konar ríkisheildar og Stalin
„unni sér engrar hvíldar við að
efla“.
Sumir tala um, að ef til vill
sé einhvers meira frjálslyndis að
vænta af núverándi valdarnönn-
um Sovét-Rússlands en af ein-
valdinum Stalín. En með bess-
um orðum Malenkovs og mörg-
um fleiri í ræðu hans, er einmitt
verið að gefa til kynna, að stefnan
sé óbreytt: Að sameina sem allra
flestar þjóðir undir ægivald
Sovétríkjanna.
Engum, sem fylgst hefur með
sögu kommúnista hér á landi,
gctur dulist, að hað er einmitt
þetta, sem f?rrir þeim vakir.
Ælðsta hugsjón þeirra er sú, að
sameina ísland Sovétrikjunum
og lúta þannig leiðsögn „hins
mikla fræðimanns“ Stallns um
lausn hins íslenzka „þjóðern-
isvandamáls".
ÍSLEN7KA RÍKID SÉ SEM
VANMÁTTUGAST
Einlægni kommúnista og heið-
arleiki í málflutningi sést glögg-
lega af því, að þeir ætla að tryll-
ast, ef á það er minnst, að efla
þurfti hið íslenzka ríki, þannig,
að einstakir eða örfáir óróamenn
geti ekki hrifsað til sín það vald,
sem umboðsmönnum allrar þjóð-
arinnar er ætlað.
En samt'mis -því, sem komm-
únistar telja það fáheyrða iíl-
mennsku, of íslendingar dirfast
að efla ríki sitt, er því haldið
fram sem hinu æðsta lofi, um
dýrling þeirra Stalin, að hann
hafi, án þess að unna sér hvikf-
ar sífellt starfað að eílingu Sov-
éíríkisins rússneska.
Fyrir kommúnistum vakir, rð
veikja hið íslenzka lýðræðí
svo, að þeim takist að iunlima
íslenzku þjóðina i Sovétríkin,
þar sem leysa á „þjóðernis-
vandamálin" með kúgun og
ofbeldi í eitt skipti fyrir 511.
Velvakandi skníar:
ÚR DAGLEGA LIFIMU
— ASalfundur
Framhaid af bls 2
Ekkna- og ellistyrktarsjóður,
Skógræktarsjóður, Námssjóður
og Verðlaunasjóður.
Eftír að skrifstofustjóri hafði
lesið reikninga félagsins, gat
hann þess að skrifstofa félagsins
hefði átt 15 ára afmæli á árinu.
í því sambandi gat hann þess að
þegar skrifstofan var stofnuð, en
þá var félagið búið að starfa i
37 ár, hefðu eignir félagsins verið
samtals kr. 37.700.00, en væru nú
rúmlega 1 miiljón og að á þessu
15 ára tímabili hafði veríð greitt
í styrki úr Ekkna- og ellistyrktar-
sjóði rúmlega 195 þús. krónur, og
úr Sjúkrastyrktarsjóði 55 þús. kr.
en styrkveitingar úr honum hóf-
ust ekki fyrr en fyrir 3 árum.
í lok fundarins þakkaði fund-
arstjóri, Bjöm Rögnvaldsson, frá-
farandi stjórn velunnin störf í
þágu félagsins og óskaði hinni
nýkjörnu stjórn brautargengis.
Frost og fólk á hlaupum.
HAFIÐ þið tekið eftir, hve svip-
urinn á umferðinni í bænum
breyttist þegar kólnaði í veðri?
Það er ekki aðeins, að miklu
færra fólk sé á ferli heldur eru
1 þeir, sem á annað borð sjást á
förnum vegi á óvenjulega hraðri
ferð, jafnvel á harðahlaupum,
augsýnilega áfram um það eitt,
í svipinn, að komast á leiðarenda,
einhvers staðar inn í hiýju og af-
drep íyrir stormi og steinroki á
götunum. Jaínvel þeir, sem dug-
ilegastir eru við að streitast við að
'standa á horninu hjá Árna B.
I
hafa hopað af hólminum, —
skeifilega hiýtur þeim að leiðast
lífið þessa dagana! — Það er ann-
ars engin furða, þó að fólki verði
‘mikið um þessi snöggu veðra-
brigði, frá hreinustu vorblíðu til
hörkufrosts og nístandi norðan
næðings. Það er líka skiljanlegt,
að mörgum verði á að bera saman
■hlutskipti sitt við sæidarhag Suð-
urlandafaranna á Gulifossi, sem
! eru á, leiðinni suður í „barbaríið“
í sól og hlýju, þar sem gul sítrón-
an grær og páimakrónurnar gæla
við sumargoluna.
Ekki dropi ur lofti
í þrjú ár!
OG úr því að veðrið, umtalsefn-
ið eilífa, barst nú í tal, þá
dettur mér í hug, í sambandi við
aliar rigningarnar hér að undan-
förnu, svo að gæflyndar og að
jafnaði dagfarsgóðar ár eins og
Öifusá og Hvítá ,ganga berserks-
gang um Suðurlandsundiriendið
og sýna mönnumí tvo heimana,
að ég heyrði nú á dögunum, að
suður í Brasilíu hafi um langt
skeið undanfarið gengið þeir
verstu þurrkar, sem um getur í
manna minnum í því herrans
landi. Hefir svo rammt kveðið að
regnleysinu, að í norðausturhluta
hennar hefir ekki komið dropi úr
lofti sJ. þrjú ár.
Fyrr má nú vera faðir minn, én
fiugurnar springa úr hita!
Hvað á að gera i
páskafríinu?
ÞESSI stutta Páskahugleíðing,
sem birtist hér á eftir barst
mér bréflega í gærdag. Hún var
skrifuð með rauðu bleki á blátt
bréfsefni og undirskriftin, með
stóru letri, „Rólyndur“:
„Sæll, Velvakandi!
Ég veit ekki, hvort þér eða
mörgum öðrum er eins farið og
mér, að þér sárleiðist, — já, bein-
línis sárni allur gauragangurinn
og ósköpin sem á ganga fyrir
hverja hátíð. Nú er t. d. allt og
allir um það bil að ganga af göfl-
unum vegna þess, að Páskarnir
eru þetta nálægt. Margir gleyma
bókastaflega stað og stund — og
starfi í bollaleggingum og brask-
jhugleiðingum: — hvað eigi að
gera: stökkva noður til Akureyr-
ar, vestur á ísafjörð, upp að Kol-
viðarhóli. Hvað á alit þetta að
þýða? Hví notar ekki fóik þessa
frídaga til að hvíla sig og taka
lífinu með ró, frekar en að vera
I að slíta sér út á ferðalögum og
þeytingi í allar áttir. Það um það
— ég ætla mér að vera heima og
hafa það gott — en það er eitt
enn — Páskaeggin, sem allir búð-
argluggar eru fullir af: Þau fara
í taugarnar á mér. Ef mig langar
í sæigæti keypti ég mér margfalt
heidur konfektmola eða brjóst-
sykurskvörn. Gulir gervikjúkl-
ingar og bragðlaust sykurdót
freista mín ekki hið minnsta. —
Rólyndur".
Hvort er heilnæmara?
EG fyrir mitt leyti er hinuni
„róiynda" hreint ekki sam-
mála. Það er alltaf skemmtilegt
að hafa einhverja tilbreytingu frá
hversdagsleikanum til að hlakka
til og möguleika til að gera ertt-
hvað af því marga, sem ekki
vinnst tími til í amstri og önnum
hinna daglegu skyldustarfa, stöð-
ugt hjakkandi í sama farinu. Og
hvort er heilnæmara: að skreppa
í göngur og skíðaferðir upp til
fjalla — eða að sofa og hafa það
náðugt heima í kappkynntri
stofu?
Páskaeggin —
fyrir börnin
EG er líka alveg hissa á bréf-
ritara mínum, að hann skuli
geta verið að hnýta í Páskaegg-
in. Mér finnst þau falleg og
skemmtileg og auk þess vekja
þau alltaf mikla ánægju og kátínu
meðal barnanna og það hefir þo
nokkuð að segja. Vonandi heldur
hann þó ekki, að ætlast sé til, að
hann leggi sér bómullar kjúkl-
ingana til munns! Ég ræð honum
eindregið til að brjóta skurnið —
og sjá svo til.
Svo óska ég Rólyndum gleðí-
legra Páska. — Ef til vill er það
allt rauðu skriftinni á biáa
pappírinum að kenna, en ég hefi
sterkt hugboð um, að bréfritari
minn sé engu rólyndari en ég og
þú. Eða hvers vegna skyldí hana
vera að æsa sig upp yfir því aS
ícik gerí sér dagamun á hátíðum?