Morgunblaðið - 28.03.1953, Page 16
VI a
VeMffif f dag: Líkneski
Hvass NA og N. Dálítil rigning. L.;ULJ1L Ll 1111 il fil aiB R f 'SfiLf af séra Friðrili Friðrikssyni. —
Sjá blaffsíffu 9.
73. tbl. — Langardagur 28. marz 1853.
26 skólapiltar sögílu sig
úr Laugarvatnsskóla
Biðja um heiðarlega framkomu skófastjóra
ÓRÓASAMT hefur verið að undanförnu í Laugarvatnsskóla undir
skólastjórn Bjama Bjarnasonar. Að lokum sauð upp úr í fyrradag,
þegar 26 skólapiltar í þriðja bekk sögðu sig úr skóla til að mót-
rnæla biottrekstri eins félaga síns, sem þeir töldu að hefði verið
vísað úr skóla harkalega og að ástæðulausu. Komu skólapiltarnir
til Reykjavíkur í gærdag með áætlunarferðir.ni úr Laugardalnum.
VEIKINDI NEMANBANS
Bjarni Bjarnason vísaði úr
skóla fyrir rúmri viku pilti að
nafni Pétur A. Ólafsson, frá
Patreksfirði. Ástæðan mun hafa
verið slæm tímasókn, sem þó
fitafaði af veikindum, en Pétur
hafði fengið botnlangabólgu fyrir
vim það bil hálfum mánuði og
taldi sig skorta þrek til að mæta
í tíma. :
ANNRÍKI SKÓLASTJÓRANS
Bjarni skólastjóri, mátti síðan
ekki. vera að þvi að hirða meir
um mál þetta, en fór til Reykja-
vikur, að því er skólapiltar telja,
í stjórnmálaériridúm.
Pilturinn, sem var brottrekinn
fór ekki þegar í stað frá Laugar-i
vatni, enda' mótmæitu bekkjar- ]
bræður hans brottrekstrinum. — ;
Um síðústu helgi kom Bjarni ]
skólastjóri ■ siðan snögga ferð !
austur að. Laugarvatni. — Gekk |
Pétur þá á fund hans og bað um j
forsendur fyrir brqttrekstrinum,
seni Bjarni neitaði að gefa hon-
um.
Skólástjóránn skorti enn tíma '
til að sinna skólastjórn. Fór hann
cftur til Reykjavikur, að þvi er
ckólapiltar telja í stjórnmálaer-
ir.dum sem fyrr og kom enn aust-
ur^að kvöldi miðvikudags.
KRÖFÐUST AÐ PÉTUR
YREI TEKINN AFTUR INN
Á fimmtudagsmörgun ‘ neituðu
bekkjarbræður Piturs að mæta í
timum og síðar um daginn komu
jþeir að máli við skólastjórann
</g kröfðust þess að hann tæki
Pétur aftur inn í skólann. Bentu
þeir m.a. á það, að Pét'ur hefði
jaír.an yerið reglusamur, neytti
h.vorki tóbaks né víns og ástæð-
an fyrir því að hann hefði ekki
rnætt-í tímum væri veikindi har.s.
Skólastjóri þvertók fyrir það.
SÖGÐU SIG 'ÚR SKÓLA
Við þessi málalok kvöddu skóla
piltar Bjarna. UfðtTþað heldur
kaldar kveðjur. Héldu þeir síðan
fund með sér, þar'setn allir bekkj
um og aðrir er búa á Suðurlands-
undirlendi tíl heimila sinr.a.
BIDJA SKÖLASTJÓRA
UM HEIÐARLEIKA
Mbl. átti í gær tal við nokkra
skólapilta. Báru þeir þungan hug
til skólastjóra síns eftir þcssar að
farir. Þeir kváðust samt bera
löngun • í brjósti til að halda á-
fram námi. En eitt skilyrði hlytu
þeir allir sem heild að setja, að
skólastjórirm kæmi
Mynd þessi var tekin í gær, er fyrsti Kaiser-biiiinn var amentur Joni Vili jáUnssyni, biireiðarstjóra á
Hreyfli. Á myndinni eru (ta.Iið frá vinstri): Guðmundur Gisiason, iulltiúi hjá bifreiðausuboðinu, Jón
Viihjálmsson, Ólafur Jónj.son, Bergsteinn Guðjóns on, Nieis Jóasson, Birgir Heigason. Gestur Sigur-
jónsson og Haukur Bogason, allir í stjóm Hreyfils og Ingólfur Gulason uniboðsmaður Kaiser-bifreið-
anna.
(Ljósm. Aébl. Ol. K. M.)
Lítífi dreitgur slasasl
RÉTT fyrir klukkan 6 í gær-
heiðarlega kvöldi lenti þriggja ára drengur,
fram við þá og hyrfi frá brott- | Magnús Jónsson, Vatnsstig 10A, í
rekstri Péturs, sem er vinsæll i bílslysi á móts við Hverfisgötu
©
.aiser-mnmE
ofli@Etiir í gær
í GÆR var fyrsti Kaiser-bíllinn afhentur stöðvarbílstjóra hjá
Hreyfli, en eins og kur.nugt er kom Reykjafoss i s.l. viku með
skólanum og hefur orðið fyrir .52. Hann maiðist á fótlegg og | rúmlega 40 bíla fiá ísrael, sem úthluta á til atvinnubí’stjóra hér
hinu svartasta ranglæti í þessu j fékk heilahristing. Var litli dreng a lándi
:náli.
■ urinn fluttur heim til
Sex hestar brenna inni í
hesthúsbruna í B
BORGARNESI 27. marz. — Bóndinn að Bakkakoti í Stafholtstune-
um varð fyi'ir stórtjóni í nótt, er hlaða, verkfærahús og hesthús
brunnu. — Missti hann m. a. alla hesta sína scx að tölu, fóðurvöru,
vélar og fleira.
------------------------------* RJÚKANDI RÚST
] Þegar heimilisfólkið í Bakka-
koti vaknaði í morgun, voru þessi
hús rjúkandi rúst, en mikiU eld-
ur í heyinu í blóðunni. Fólk á
næstu bæjum kom til hjálpar
| við að bjarga því af heyinu sem
bjargað varð, og slökkva í rúst-
um húsanna.
| í hlöðunni var al!t hey bóndans
um 100 hestar. í>sð sem ekki
Bí'ar þessir munu kosta um bifreiðanna á íslandi er Ingólfur
70 þús. kr. hingað komnir og Gíslason, stórkaupmaður. Skýrðí
virðast í alla staði vera hinir hann frá Jiví í gær, að Kaiser
traustustu. Er stöðvabílstjói um Frazer veiksmiðjan heíði keypí
að þeim mikill fer.gur.
HEFUF. KEYPT
WILLA - JEFPANA
Umboðsmaður Kaiser
Willys Overland bifreiðaverk-
smiðjuna, sem framleitt hefur
hinar vei þekktu jeppabifreiðar,
sem hingað hafa flutzt undan-
Frazers farin ár.
Flóðið hefur sjatnað
STEFÁN JÚLÍUSSON á Ólafs-
völlum skýrði Mbl. svo frá í gær,
að flóðin i Hvítá hefðu nú við
frostin sjatnað, að minnsta kosti
um stundarsakir.
1 kuldakastinu, som kom svo brann er talið gjörónýtt.
skyndilega, lagði vatnselginn1
sem flætt hafði upp um Skeið, svo í VERKFÆRAHÚSINU
að hægt var að ganga yfir hann FARMALVÉL
á. ís og að öðru leyti dro mjög í verkfærahúsinu var m. a. ný
úr vatnsflaumnum. I Farmal-dráttarvél og eyðilagðist
Fara rrjólkurfluti.mgabilar nu'hún ásamt öðrum verkfærum
auðveldlega a'ú Ólafsvöl'um. ró
arbræður Péturs’ “sámþykktu í i festist mjólkur'lutningabíll i
einu hljóði að segja sig úr skóla Ólafsvallahverf.nu i fyrradag. Ök
íil að mótmæla þessum harka-
legu aðgerðum skólastjórans. —
Fóru þeir síðan daginn eftir til
P.eykjavíkur með áætlunarbíln-
------• - - ■
hann utarlega á vegarbrúr, sem
lét undan. Varð að fá kranabíl
frá Selfossi til að draga hann
upp úr.
Iðni i stað
VISTFOLK á Elliheimilinu hef-
ur komið upp skemmtilegri sýn-
ingu á ýmsum munum, sem það
hefur búið til á vinnustofu þeirri
e: Elliheimilið. -stofnaði fyiir
tveimur ár.um. til þess að veita
x istfólkinu vinnu ser til afþreying
ar og dundurs.
Sýningin er. í bókaherbergi
Elliheimil'isins í herbergi nr. 69A.
Munirnir, sem til sýnis ei;u, eru
einnig til sölu og fær fistfólkið
sjálft hagnaðinn -áf sölu þeirra.
Einkum eru þetta munir úr
leðri og basti. Er einkar skemmti-
legt að virða fyrir sér þessa hag-
lega gerðu handavinnu vistfólks-
ins, hnilldarlega riðnar körfur úr
hasti og buddur og tveski úr leðri.
leikföngum, brúðum, hestum og
hundum gerðum úr klæði.
Munir þessir verða seldir lágu
vferði næstu daga í Elliheimilinu.
Fyrir nokkrum árum kom Elli-
heimilið upp fyrir forgöngu
Gísla Sigurbjörnsosnar, forstöðu-
manns þess, vinnuherbergjum
fyrir vistfólkið. Aðalatriðið er,
að vistfólkið fái tækifæri til að
vinna. Það er langt í frá, að vinnu
þrek margra vistmannanna sé
úti, þótt þeir séu komnir á háan
aldur. Og flest er þetta fólk, sem
ekki hefur unnt sér hvíldar alla
sína ævi. Það væru því mikil við-
brigði fyrir fólkið, ef það yrði að
sitja auðum höndum og fengi
ekki nú sem áður að nota vinnu-
þrek sitt í þégu 'þjóöarheildar-
i=á eru.þarna mar-gfefi gerðk af •inr.ar til laövsilrapa’ag siráða-
fundur fufffrúará
kýs landsfundarfulHrúa
kjörnefnd og umdæmðfidlfrúa
FUNÐUR var haldinn í Fulitrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Reykja-
vík í Sjálfstæðishúsinu í fyrrakvö’d og stjómaði Jóhann Hafstein,
formaður ráðsins, fundinum, en fundarritari var Geir Hallgrímsson.
— Á dagskrá fundarins voru skipulagsmál Kulltrúaráðsins og
ýmsar kosningar.
sem þar voru geymd inni. Þar
var geymdur fóðurfcætir, um eitt
tonn og brann hann allur, svo
og nokkuð af vetrarforða til
heimilisins, saltkjöt, saltfiskur
og fleira.
Allir hestar bóndans voru nú á
gjöf, en þeir voru sex og brunnu
þeir allir inni í hesthúsinu, en-
það ásamt geymslu verkfæranna,
var fallið.
MIKIÐ TJÓN
Bóndinn í Bakkakoti, Axel
Ólafsson og kona hans Kristin
Kristjánsdóttir hafa búið þar í
6—8 ár, og eiga þau 4 börn. —
Er þetta mikið dugnaðarfólk. —
Plefur það á undanförnum árum
Iagt áherzlu á að húsa jörðina.
Eru búin að koma upp ibúðar-
húsi og fjósi. — Tjón Axels i
Bakkakoti er bæði mikið og til-jSIGFÚS Halldórsson dægurlaga-
Afhendmg skömml-
unarseöla heisl á
mánudag
ÚTHLUTUN skömmtunar-
seðla fyrir þennan ársfjórð-
ung 1953 hefst í GT-húsinu
næstkomandi mánudag og
heldur áfram á þriðjudag og
miðvikudag. — Úthlutun fer
fram kl. 10 f. h. til kl. 5 e. h.
Hinir nýju skönuntunarseðl-
ar verffa afhentir gegn stofni
núgildandi seðla, greinilega
áletruðum, eins og áður hefir
verið.
Viiisælt dægurlag
í annarri útgéfu
finnanlegt.
Ekki er vitað hver upptök elds-
ins voru.
Framleiða þungt vatn
tónskáld, gaf út á sinum tíma,
á nótum hið mjög svo vinsæla
lag sitt „Litla flugan“. — Þetta
hefti seldist eins og heitt brauð
og upplagið var búið fyrr en
varði. — Nú hefur Sigfús látið
I byrjun fundarins voru sam-
þýkktir á annað hundrað nýir
fulltrúar til starfa í umdæmum
ráðsins, en undanfarið heíur
stjórn ful’triaaráðsins og 10
manna nefnd unnið að endur-
skoðun og endurskipulagningut
ráðsirs vegna í hönd farandi
kosninga.
Þá vom kjörnir fulltrúar Sjálf-
stæðisfélaganna í Reykjavík á
Landsfund flokksins, sem settur
verður hér í Revkjavík hinn 17.
apríl næstkomandi.
Að lokuin voru kjörnir fjórir
fulltrúar í kjörnefnd Sjálfstæð s-
flokksins hér 5 Revkjavík, en
semkvæmt reglut’erð fulltrúaráðs
ins undirbýr 15 manna kjör-
nefnd framboðslista flokksins
Hér, en tiUögur kjörnefndar e”U
siðan lagðar fyrir fulltrúaráðið.
Stjórn fu’ltrúaráðsins er sjá’f-
kjörin í kjöraefndina on 4 fu’l-
t-nar tilnefndir af stjórnum
Sjálfstæðisfé'aganra auk þeirra,
Spm fu-durinn krus.
Fundur fulltrúaráðsins var á«
gætlega sóttur og ríkti fvllsta
eining o? áhupi á fundinum, cn
nnan fu'ltrúaráðsins er nú unnið
kaprsam’ega að því, að allur
undirbúningur kosninganna veiði
sem beztur. í
Svis'-nrsk -nálverkasýning
LUNDUNUivi c ois_etisráðherra prenta aðra útgáfu af Litlu flug- WASHINGTON — Sýning á 48
Nýja Sjálands hefur tilkynnt að unn; og er þag komið á markeð- málverkum eftir 8 svissneska list-
aðeins þurfi að yfirstíga nokkur' inn“. — Ekki er ósennilegt að malara verður opin i Washing-
tæknileg atriði, áður en hafin Sigfús gefi hið nýja ■ lag sitt, ton í mánaðart.'ma 27. marz til
verði framleiðsla á þungu vatni Játning, út á nótum, en það hef- 26. apríl. Sýning þessi fer ekki
Brcytti um Tlntlstcðu — * ur náð gífuriedum! rmsroltlum. vlðar -I Bandarikjmum.