Morgunblaðið - 21.04.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.04.1953, Blaðsíða 4
4 MORGLNBLAÐJÐ Þriðjudagur 21. apríl 1953 111. dajsur ársins. ÁrdegisflæSi kl. 12.20. SíðdegisflæSi kl. 01.27. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. T'iæturvörður er í Reykjavikur Apóteki, sími 1760. Rafmagnsskömmtunin: 1 dag er skömmtunin i 2. hverfi frá kl. 10.45 til 12.30. Og á morg- un, miðvikudag, í 3. hverfi kl. 10.45 til 12.30. C Edda 59534217—1 Atkv. l.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1354218% • Hjónaefni • S. 1. laugardag opinberuðu trú- lófun síha ungfrú Elísabet Jóns- dóttir frá Fróðhúsum, Borgar- firði og Friðgeir Hallgrímsson, sjómaður, frá Eskifirði. Nýlega hafa opinberað trúlofun slna ungfrú Magnea Kristjáns- dóttir, Hringbraut 113 og Árni Magnússon, Ásum í Gnúpverja- ttreppi. — S.l. laugárdag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Elin Skarphéð- ipsdóttir, Spítalastíg 4B, starfs- stúlka hjá Morgunblaðinu og Matt feías Eyjólfsson, bílstjóri, Smyrils veg 28. — • Afmæli • 50 ára er í dag '21. apríl. frú Cíuðrún Guðmundsson, Eskihlíð 16A. — 60 ára er í dag Ólafur Árnason, kaupmaður í Grindavík. . • Skipafréttir • ®imskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Reykjavík 16. þ .m. til Leith, Kristiansand, Gautaborgar og Kaupmannahafn ar. Dettifoss er í Keflavík. Goða- foss fer frá Leith í dag til Rvik- ur. Gullfoss fór frá Lissabon í gærkveldi til Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá New York 17. þ.m. til Halifax og Reykjavíkur. Reykja- foss fór frá Hamborg f gærdag til GautaborgaiT Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 17. þ.m. til Lyse kil, Malmö og Gautaborgar. — TrÖllafoss fór frá Reykjavík 9. J).m. til New York. Straumey átti að fara frá Sauðárkróki í gær- kveldi til Hofsóss og Reykjavíkur. Hirte fór frá Vestmannaeyjum í gærkvöld til Reykjavíkur. Enid fór frá Rotterdam 14. þ.m., var væntanlegur til Reykjavíkur í gær dag. — Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á norð «rleið. Esja fór frá Reykjavík kl. 20.00 í gærkveldi vestur um land í hringferð. Herðubreið fer frá jReykjavík kl. 20.00 í kvold austur um land til Raufarhafnar. Skjald- , breið var væntánleg til Reykjavík- «r í morgun að vestan og norðan. Þy rill var væntanlegur til Alcur- eyrar í gærkveldi. Vilborg fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja Baldur fer frá Reykjavík í dag til Búðardals. j Skipadeihl SÍS: • Hvassafell er væntanlegt til Pernambuco á miðvikudaginn. — Arnarfell lestar sement í Álaborg Jjökulfell losar sement á Vestfj. EimskipaÍYI. Rvíkvir h.f.: Ms. Katla er í Sölvesborg. — Dómkirkjan Fermingaraltarisganga i kvöld fd. 8. Séra Óskar J. Þorláksson.1 Orðsending til félaga í Sjálfstæðiskvennafé- laginn Hvöt: —- Vinsamlegast ger- áS skil á happdræltinu sem allra ffyrst. — Stjórn Hvatar. Kvenfél. Kópavogshrepps heldur sumarfagnað í Barna- skólanum kl. 8.30, miðvikudags- kvöldið 22. apríl. — Góð skemmti atriði og dans. Allur ágóði rennur | til byggingar fólagsheimilis í hreppnum. — Bréfaviðskipti Englending, sem hefur áhuga á' jiáttúrusögu, bókum, o. fl., langar - D ag b ók ( ^-yft5rrrKNTin5,’í’.KBS' cvTnwsEín TVKTí 3263 5125 5222 5974 5978 6452 6561 6987 7408. Birt án ábyrgðar Orðsending til Varðarfélaga Vinsamlegast gerið skil í hupp- drættinu sem allra fyrst. Gengisskráning • ( Sölugengi): I Stúdentarnir tveir (Baldvin Halldórsson og Róbert Arnfinnsson) ásarnt Lárenzíusi sýslumanni (Ævari Kvaran) í Skugga-Sveini, sem sýndur verður í síðasta sinni í Þjóðleikhúsinu annað kvöld. Þótt lítið lát sé á aðsókninni, verður útilegumaðurinn að víkja fyrir öðrum sjónleikjum, sem sýna á á þessu leikári. 1 bandarískur dollar .. kr. 16.32 1 kanadiskur dollar . . kr. 16.62 1 enskt pund kr. 45.70 100 danskar kr kr. 236.30 100 sænskar kr kr. 315.50 100 norskar kr kr. 228.50 100 belsk. frankar ..... kí. 32.67 100 finnsk möfk .... kr. 7.09 1000 franskir fr kr.' 46.63 100 svissn. frahkar .. kr. 373.70 100 tyrkn. Kcs kr. 32.64 1000 lírur kr. 26.12 100 þýzk mörk kr. 388.60 100 gyllini .......... kr. 429.90 (Kaupgengi) 1 bandarískur dollar .. kr. 16.26 1 kanadadollar kr. 16.56 1 enskt pund kr. 45.55 100 danskar krónur .. kr. 235.50 100 norskar krónur .. kr. 227.75 100 sænskar krónur .. kr. 314.45 100 belgiskir frankar kr. 32.56 1000 fx-anskir frankar kr. 46.48 100 svissn. frankar .. kr. 372.50 100 tékkn. Kcs kr. 32.53 100 gyllini kr. 428.50 • Útvarp • að skrifast á við íslending, á aldr- inum miili 36 og 44 ára. Utaná- skriftin er: Mr. Leslie Starley, 35 Clare Road, Maidenhead, Berk- shire, England. j Orðsending til Óðinsfélaga j Vinsamlegast gerið skil í happ- drættinu sem alira fyrst. Stjórn Óðins. Félagið berklavörn heldur skemmtifund i Bi'eið- firðingabúð í kvöld. Gestur Þor- grímsson skemmtir m. a. Krabbameinsféi. Rvíkur Skrifstofa Krabbameinsfélags Reykjavikur, Lækjargötu 10B., er opin daglega frá kl. 2—5. Sími '■947. — — Þriðjudagur 21. apríl: 8.00—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir; 12.10—13.15 Hádeg isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Véðurfregnir. 17.30 Ensku- kennsla; II. fl. 18.00 Dönsku- kennsla; I. fl. 18.30 Framburðar- kennsla í ensku, dönsku og esper- antó. 19.00 Tónleikar (plötur). — 19.20 Daglegt mál (Eiríkur H. Finnbogason cand. mag.). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: — Þjóðlög frá ýmsum löndum (plöt- ur). 19.45 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.20 Ávarp frá Barna- vinafélaginu Sumargjöf (Pálmi Jósefsson skólastjóri). 20.30 Er« indi: Jafnvægisskyn og þjóðtrij (Broddi Jóhannesson). 20.55 Undir Ijúfum lögum: Carl Billich o. fl, flytja létt klassísk lög. 21,20 Jo« hann Sebastian Bach, —• líf hanS, list og listaverk; VI. Sögulok. —• Árni Kristjánsson pítnóleikari lesj. úr ævisögu tónskáldsins eftir For- kel og velur tónverk til flutnings. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Tónleikar (plötur). 23.08 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar: Noregur: Stavanger 228 m. 1313 kc. Vigra (Alesund) 477 m. 629 kc. 19 m., 25 m., 31 m., 41 m. og 48 m. Fréttir kl. 6 — 11 — 17 — 20. — Fréttir til útlanda kl. 18.00, 22,00 og 24.00. Bylgjulengdir: 25 m., 31 m. og kl. 22.00 og 24.00, 25 m., 31 m. og 190 m. — Danmörk: — Bylgjulengdir 1224 m., 283, 41.32, 31.51. Svíþjóð: — Bylgjulengdir: 25.41' m., 27.83 m. — Englnnd: — Fréttir kl. 01.00 — 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — Háskólafyrirlestur l Sænski aendikennarinn, frú Gun Nilsson, flytur erindi í Háskólan- um í dag og talar um sænska Is- landsfara og Islandslýsingar. — FyrirleSturinn hefst kl. 8.30 stund vislega í 1. kennslustofu háskól- ans. Öllum er heimill aðgangur. Happdrætti Sjálfstæðisflokksins Afgreiðsla happdrættis Sjálf- stæðisflokksins er í Sjálfstæðis- húsinu. Breiðfirðingafélagið fagnar sumri með árshátíð í Breiðfirðingabúð síðasta vetrar- dag. í happdrætti Sjálfstæðisflokksins eru m.a. þessir vinningar: Þvottavélin M.JÖLL Rafha eldavél Kelvinator kæliskápur Bendix þurrkuvél fyrir heimilis- þvott Jámes sjálfvirk uppþvottavél 2 General Electríc hrærivélar 3 Erres bónvélar Farseðlar með skipum og flugvél- um til Evrópu og New York o.fl. o.fl. samtals 50 vinningar verðmæti um kr. 130 þúsund. Borgfirðingafélagið heldur kvöldvöku í kvöld kl. 20.30 í Tjarnarcafé. Félagsvist verður spiluð og Borgfirðingakór- inn skemmtir. Heimdellingar eru minntir á að gera skil fyr ir happdrættismiða Sjálfstæðis- flokksins hið allra fyrsta í skrif stofu fiokksins i Sjálfstæðishús inu við Auaturvöll. Leikfélag Hafnarfjarðar frumsýndi gamanleikinn „Skírn, sem segir sex“ s. 1. laugardags- kvöld. Emilía Borg gestur félags ins og Sigurður Kristinsson fara með aðalhlutverkin, en aðrir aðal- leikendur eru: Kristbjörg Keld, Friðl. Guðmundsson og Vilhelm Jensson. — íþróttamaðurinn Frá Tómasi krónur 25.00. — Heimdellingar Gerið ski! á happdrættismiðun- um í kvöld. — Skrifstofan verður opin frá kl. 8—10 e.h. í happdrætti Sjálfstæðisflokksins eru 50 vinningar, samtals að upphæð 130 þús. krónur. — Orðsending til Heimdellinga Vinsamlegast gerið skil í happ- drættinu scm allra fyrst. Stjórn Heimdailar. Veika telpan G. S. krónur 50,00. — Séra Friðrik Friðriksson Benjamín Eiríkss., Bárugötu 35, krónur 100,00. — HNÍFSDALSSÖFNUNIN Mbl. teknr á móti fégjöf- um í söfnun þá, sem hafin er til nýrrar barnaskólabygg ingar í Hnífsdal. Vinningar í getraununum 1. vinningur kr. 1261 fyrir 12 i'étta (1). — 2. vinningur kr. 252 fyrir 11 rétta (5). — 3. vinning- ur kr. 60 fyrir 10 rétta (21). — 1. vinningur: 3945(1/12,4/11,6/10). 2. vinningur: 6203v— 3. vinning- ur; 444 640 657 2714 3254 3256 — Og eins og þér sjáið, kæra frú, þá er þetta nýjasta tízka af góifteppum með myn/tri bcggja vegnu! ★ Fyrir nokkrum árum heimsótti ég fæðingarhæ Mark Twains. Þar hitti ég gamlan, gráhærðan mann, sem var við vinnu sína. — Þekktir þú Mark Twain? spurði ég. Svarið var ákveðið: — Já, það veit 'heilög hamingjan, að ég þekkti hann, sagði gamli maðurinn og leit á mig sorgmæddum augum. — Og ég kunni rétt eins margar sögur eins og hann, eini munur- inn var, að hann skrifaði þær nið- ur en ég ekki! — R. D. Campell, jr. ★ Ofsatrúarpresturinn hélt langa hvatningarræðu og að lokirm hróp- aði hann: — Og nú vil ég biðja alla sem til himnaríkis vilja fara að standa upp. I Allir stóðu upp, nema einn maður, sem virtist vera rólegur, hugsandi maður, og lét hann ekk- ert á sig fá, þótt presturinn glápti á hann reiðilega. — Hvað er þetta? æpti ofsa- trúarpresturinn. — Vilt þú ekki fara til himnaríkis? Hægláti maðurinn sýndist enn hæglátari en áður og svaraði ró- lega. — Nei, ekki alveg strax. ★ Forstjórinn: — Nei, ég hef enga vinnu handa yður. Það koma héma svo mai’gir daglega til þess að biðja um vinnu, að ég hef ekki tölu á þeim, hvað þá að ég muni nöfn þeirra. Atvinnuleysinginn: — En gæti ég þá ekki fengið vinnu hjá yður við að halda skrá yfir þá. ★ Maður ruddist inn í lögfræði- skrifstofu og spurði lögfræðing- inn: — Ef hundur stelur kjötbita úr húðinni minni, á eigandi hundsins þá að borga kjötið, sem hundurinn hefur stolið? — Já, vissulega, sagði lögfræð- ingurinn. — Jæja, hundurinn yðar stal fimm krónu kjötbita frá mér rétt áðan. — Ágætt. En þetta samtal við mig kostar tíu krónur. Þér skuld- ið mér þá fimm krónur. ★ Tvær konur námu staðar fyrir framan sýningarglugga bókaverzl unar. — — Nei, sjáðu, þarna er bók sem heitir, „Þúsund ráð til þess að kvelja eiginmenn“, sagði önnur. — Eg hef nú ekkert við þá bók að gera, svaraði hin, — ég hef mín eigin ráð!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.