Morgunblaðið - 21.04.1953, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.04.1953, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 21. apríl 1953 MORGUJS ULÁÐIÐ 15 Kaup-Sala VJELAR S|a og 10 hestafla henzínvélar, sem nota má í trillubáta, fyrir- liggjandi. — Vélar og skip h.f. — Hafnarhvoli. — :Sími 81140. Vinna Hrcingerningar Ávallt vönduð vinna. Ábyrgð tekin á verkinu. — Reynir, sírni 2754. — Tökutn að okkur HAEINGERMNGAR Og málningarvinnu. — Þráinn og Ásgoir, málarar. Símar 7891 og 80898. — Hreingerningastöðin - 'Sími (5645. Ávallt vanir og lið- legir menn til hreingerninga. Hreingerningar Vanir menn. Fljót og góð vinna. • 'Sími 7892. — AIIi. Öllu frænd- og'- vinafólki mínu, þakka ég: af -lijartáns einlægni alla vinsemd mér auðsýnda á áttfæðis áfmaeli mínu. — Guð blessi ykkur öll. Sigríðuv Kr. Jóhannsdóttir, Stóru-Sandvík. Öllum þeim, sem sýndu mér vinátiu á 55 ára afmæli mínu 11. apríl s. 1., sendi ég alúðarfyllstu þakkir. Bcnedikt Guðbjartsson, verkstjóri. Hreingerninga- miðstöðin 'Sími 6813. Ávallt variir menn. . Fyrsta flokks vinna. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9 Heimsókn til St. Daníelsher í Hafnarfirði. Mætum kl. 8.30 við G.T.-húsið. Hagnefndaratriði á fundinum í Hafnarfirði, annast Axel Magnússon, Þórey Einars- dóttir og Páll Sigurðsson. — Æ.t. St. Daníelsher Fundur í kvöld kl. 8. Innsetn- ing embættismanna. St. Verðandi ' heimsækir. Eftir fund: — Kaffi- drykkja og dans. — Æ.t. Samkomur K F II K — Ad. Fundur í kvöld kl. 8.30. Frú Astrid Hannesson kristniboði tal- ar. — Allar konur velkomnar*. FÍLADELFfA Vakningarsamkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðumenn: Natan Odinvik og Gösta Lindahl. — Þetta er síð- asta samkoman að sinni. Siðan byrja samkomurnar aftur á föstu dag og halda áfram á laugardag og sunnudag, með fyrrnefndum ræðumönnum. Allir velkomnir. Félagslíi jóðdansufélag Reykjavíkur Æfingar fyrir börn verða í dag á venjulegum tíma. Sýningarflokk ur mæti kl. 7.15. — Stjómin. Vikingar, 4. flokkur Æfing í K.R.-skálanum í kvöld ■ kl. 8. — Nefndin. ITandknattleiksstúIkur VALS Æfing í kvöld kl. 9.20. Mætið vel og stundvíslega. — N’efndin. FARFl' GLAR Munið sumarfagnaðinn í Heið- arbóli. Farið verður frá Iðnskól anura og Hlemmutorgi, á miðviku dagskvöld kl. 8. 'K.R. — Knattspyrnumenn Æfingar í kvöld kh 19.00—20.30 á Melavellinum, 2., 1. og meistara- flokkur. Inniæfing kl. 18.30—20.00 h.iá 3. flokki. — Áríðandi ftindir! Eftir æfingarnar verða fundir í ■ félagsheimilinu fyrir 3. fl. kl. ■ 20.00 og 2., 1. og meistarafl. kl. i 21.00. Rætt verður um sumarferð -»i» og'hleira. Ög'K.II.-myndún wrð ur sýnd. — 7 herhergja húseign við Mýhýlaveg er til salu. Húsið er nýlegt tvílyit timburhús, 80 ferm. að flatarmáli. 3ja herbergja íbúð á neðri hæð. 4ra her- bergja íbúð á efri hæð, báðar með öllum þægindum. — Húsið selzt í einu eða tvennu lagi og verður allt laust til afnota 14. maí n. k. Leigulóð er 1500 ferm. að srærð. — Skipti koma til greina við 3ja herbergja íbúð í Vestur- bænum. — Nánari upplýsingar — ekki í síma — daglega klukkan 1,30—3,30. HÖRÐTJK ÓLAFSSON, hdl. Laugavegi T0. nnmni ■UXtDOnUMH I NYTT HUS Höfurn til sölu nýtt timburhús í sunnanverðum Digra- neshálsi i Kópavogi. Húsið er um 115 fermetra að flatar- máli, 4 stofur, eldhús, baðherbergi, ytri- og innri-for- stofa, þvottahús, auk 1 herbergis í risi, og stendur við strætisvagnastöð. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 4400. ■ Greiðslur hinna nýju ijölskyldubóta og mæðralauna ! fara fram næstkomandi MXÐVIKUDAG, FÖSTUDAG ■ LAUGARDAG og MÁNUDAG. Allir þeir, sem fengið hafa sent bótaskírteini geta ■ vitjað um greiðslurnar fyrnefnda daga i skrif- * ■ stofu vorri. Z m Sjúkrasomlag Reykjavlkur JÖRÐ TIL SÖLU Höfum til sölu jörð, sem stendur við kaupstað á Vest- fjörðum. A jörðinni er stórt íbúðarhús úr steini, um 120 fermetra að flatarmáli, með alíukynntri miðstöð og öðr- um nýtízku þægindum. Áhöfn, sem er 10 kýr, 50 fjár o. fl. fylgir jörðinni svo og landbúnaðarvélar. Fjós, hlaða og önnur útihús eru nýbyggð. Jörðin verður laus til ábúðar í vor. Greiðsluskilmálar eru mjög aðgengilegir. Eignaskipti eru einnig möguleg. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sínii 4400. '»*■ TILBOÐ óskast 1 vörulager úr verzluninni Portland, eign þrota- bús Óskars Magnússonar, Njálsgötu 26, hér í bænum. — Skrá yfir vörulagerinn er til sýnis hjá undirrituðum, sem veitir tilboðum viðtöku til 30. þ. m. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 20. apríl 1953. Kr. Kristjánsson. Húsnæði fyrir iðnað Iðnaðarhúsnæði, 70—100 fermetrar, helst á hitaveitu- svæðinu, óskast nu þe^ar eða sém allra fyrst. — Tilboð auðkennd „Efnagerð — 776“ sendist blaðihu fyrif n. k. fimmtudagskvöld. . . ý .d 3 I. vélstjóra vantar strax á m.s. íslending RE 73, til togveiða. Uppl. í Fiskhöllinni (uppi). Símar 81480 og 5005. LOKUM til kl. 1 í dag vegna jarðarfarar. acjnuAóon Hafnarstræti 19. & Co. Zi m «4 mmh ■ é| 3 • m’’ m S< 5 : 3* t •4 H * >í .jt Hér með tilkynnist, að konan mín IIALLDÓRA ÍSLEIFSDÓTTIR, lézt að heimili sínu, Smiðjustíg 2, Hafnarfirði, 19. þ. m. Jarðarförin tilkynnt síðar. Sigurjón Eyjólfsson. MAGNÚS EYJÓLFSSON frá Brekku í Vogum, lézt í St. Jósepsspítala í Hafnar- firði 19. þ. m. — Jarðarförin fer fram frá heimili hins látna, Brekku í Vogum, laugardaginn 25. þ. m. kl. 2,30 e. h. Fyrir hönd aðstandenda Guðmundur B. Jónssou. Litli drengurinn okkar SIGURÐUR HILNLAR sem andaðist 17. þ. m„ verður jarðaður frá Laugarnes- kirkju miðvikudaginn 22. þ. m. kl. 4 síðdegis. Bergljót Ólafsdóttir, Óli Diðriksson. Jarðarför marmsins míns og fósturföður okkar HELGA HELGASONAR fer fram frá Laugarneskirkju miðvikudaginn 22. apríl og hefst með bæn að heimili hins látna, Laugarnesveg 59 kl. 1,15. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Þeir, sem vildu minnast hans, er vinsamlega bent á Dvalarheimili aldraðra sjómanna. Fyrir mína hönd og fósturbarna. Elín Haftiðadóttir. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar AÐALHEIÐAR JÓHANNESDÓTTUR. Fyrir mína hönd og barnanna Guðmundur Jensson. Hjartans þakklæti sendum við. öllum þeim, sem sýndu okkur samúð’og vinarhug við fráfall og jarðarför JÓRUNNAR BERGHEIÐAR RAGNARSDÓTTUR. Kristinn Þorbergsson, Geirmundur Kristinsson, Jenný Jóramsdóttir, Ragnar J. Guðnason, Ragnhildur Ragnarsdóttir, Guðtiý S. Ragnarsdóttir. U ! li ' i - ' . t'l i ! : v!‘ f„ . i. ■< : •(. ;■} I . s v. I , ilj 1 i í.t 1 ! l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.