Morgunblaðið - 23.04.1953, Page 8

Morgunblaðið - 23.04.1953, Page 8
8 MORGUNBL4ÐIÐ Fimmtudagur 23. apríl 195X OYgttttMaMft Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. Sumri fagnað í DAG er vetur kvaddur og sumri fagnað. Nú eins og jafnan áður er hinum fyrsta sumardegi mætt af feginleik af þjóð þessa norð- læga lands. Skammdegið liggur að baki. Framundan eru hlýrri og bjartari dagar. Veturinn, sem nú er liðinn hef- ur verið okkur íslendingum ein- hver hinn hagstæðasti, sem við lengi höfiun hfað. Veðrátta hef- ur verið eindæma mild. Aðeins í þeim mánuði, sem nú er að líða hefur verið hér um raunverulega vetrarveðráttu að ræða og þá fyrst og fremst um norðurhluta landsins. Búfé hefur því verið létt á fóðrum og samgöngur hafa yfir- , leitt verið góðar. Er bændum og búaliði að því henni mesti léttir. Harðir vetur, frost og snjóalög bitna að vísu á þjóðinni allri. En fyrst og fremst valda þeir sveita- fólkinu erfiðleikum. Langar inni- stöður sauðfjár og hrossa eru bændum dýr. Fannkyngið tor- veldar einnig afurðaflutninga þeirra og eykur kostnaðinn við þá. Hver einasti bóndi elur því jafnan þá von í brjósti að hausti, að veturinn verði sem hlýjastur og snjóléttastur. En að sjálf- sögðu verðum við alltaf að gera ráð fyrir hörðu veðurfari á þeim tíma árs. Hnattstaða landsins er hin sama Og áður. Viðnámsþrótt- ur fólksins gegn harðindum hef- ur hinsvegar aukizt. Það býr í betri húsakynnum og er betur efnum búið en áður þegar harður Vetur gat valdið felli á mönnum og skepnum. Þrátt fyrir það er forsjálni og fyrirhyggja ennþá nauðsynleg. Enginn hygginn bóndi má setja á „guð og gadd- inn“. Við sjávarsíðuna hefur þessi vetur einnig verið sæmi- lega hagstæður endæ þótt veðr- átta hafi stundum hindrað sjó- sókn. Á atvinnuleysi hefur ekki borið mikiö. Hér sunnanlands má segja að atvinna hafi ver- ið næg. Veldur því bæði hin milda veðrátta og töluverðar framkvæmdir á vegum varn- arliðsins, sem einnig hefur ver ið sótt af fólki utan af landi. Atvinna við slíkar fram- kvæmdir er góðra gjalda verð. En engum dylst að brýna nauðsyn ber til þess, að þess ■ verði gætt, að þær dragi ekki vinnuafl um of frá framleiðslu okkar. Það er engin framtíð- ar atvinnubót fyrir fólk, hvorki í Reykjavík né i ein- stökum byggðarlögum út á landi, sem skortir atvinnu- tæki, að sækja slíka vinnu í Þar fluttu þingmenn Sjálfstæðis flokksins, bæði héðan úr Reykja- UR DAGLEGA LIFINU jj Apríl ILÖNDUM, sem eru skikkan- lega langt frá heimskauts- baugnum, er frost komið úr jörðu í aprílmánuði. Jafnvel í Fljótshlíðinni okkar geta menn vænst þess að hægt sé að sá komi í apríllok, þá sé komið svo þýtt lag ofan á klaijann, eftir þeirri reynslu sem fremsti komræktar- maður okkar, Klemens Kristjáns- son skýrir frá. Margir hafa brotið heilann um vík og utan af landi, frumvörp Það> hvaðan mánaðarheitið apríl og tillögur um aðgerðir til sköp- i se 1 unn*®- Hefur sumum jafn- imsr varanlegrar atvinnu í þeim 1 vel dotlið 1 huS> að Það e’S1 rot byggðarlogurn landsins, sem enn- slna að rehia 111 iatneska orðsins og kvenfólkið á Spáni nennir ekki í sarna mæli og áður, að horfa á þennan leik síðan hann hætti að vera eins hættulegur fyrir toreadorana og hestana eins og áður var. Til þess að þessi blóðugi leikur verði eins lífshættulegur og áður, er í ráði að leiða í lög að nautin, sem þarna koma fram fái að halda hornum sínum ósijófguðum og megi ekki vera innan við 500 kg., svo trygging sé fyrir því, að þau séu engir aukvisar og hafi tekið út sinn ‘ fulla þroska áður en þau verða leidd á leikvellina. Gömul kona hafði þann sið að taka smábörn tali, sem hún. mætti á götunni. Eitt sinn spurði hún lítinn snáða, sem var á vegi hennar: — Hvað ertu gamall, drengur minn? — Sex ára, svaraði hann. — Og hvað hefúr þú hugsað þér að verða. \ — Sjö ára, sagði sá litli. þá skortir framleiðslutæki. aperire, sem þýðir að opna, því þá opnist jörðin fyrir sáðkorn- Við þessa sumarkoniu eru inu. atvinnuhorfur í landinu góðar. j En málfræðingar nútímans eru Sæmilega litur út með afurða- horfnir frá þessari skýringu. sölu. Miklar framkvæmdir Menn vita heldur ekkert um það standa yfir. Aðalhættan, sem með vissu, hvaðan sá siður er yfir athafnalífinu vofir er að runninn, að gabba kunningja sína okkur bresti enn sem fyrr á fyrsta degi mánaðarins. En talið gæfu til þess að halda fram- ! er víst að sá siður sé upprunninn leiðslukostnaðinum í skefjum. í grárri forneskju og haldið að Ýmislegt bendir þó til þess að hann hafi verið í einhverju sam- við ættum að geta forðast bandi við vorhátíð, þar sem frekari verðbólgu og dýrtíð. sumri var fagnað. Verðlag á nauðsynjum okkar fer heldur lækkandi á heims- markaðnum. Aukinn skilning- Aprílgabb ur virðist einnig hafa skapast, . ddí. „ . D„m . , , . , , , , , . , ., . I i PRILGABBIÐ þekkist meðal a skaðscim kapphlaupsms > f\ , . „ . ,, A Indverja og eins um alla V- milli kaupgjalds og vcrðlags. „ * - , . , , , , . „, Evropu. A fyrri oldum var april- Við eigum þvi að geta horft .. . . , v „ , „ gabb jafnvel notað í kirkjunum. vongoðir fram a vor og sumar. J '\Jeluahandi ábriiar: Að svo mæltu óskar Morg- unblaðið lesendum sínum og þjóðinni í heild 9 LkL e^S swmars. Sérréttindi og samvinna í HVERT sinn sem Tímaliðið er hirt fyrir sérréttinda- og einok- hýðir til þess að spyrja um ýmis- Sagt er um biskup einn í Tours í Frakklandi, er messaði sunnu- daginn 1. apríl í kirkju sinni að er hann gekk fyrir altari, stóð hann þar lengi hreyfingarlaus án þess að mæla orð frá vörum svo söfn- uðurinn fór að undrast hvað ýlli að guðsþjónustan byrjaði ekki. En er biskupinn hafði látið söfnuð sinn undrast hæfilega lengi, snéri hann sér snögglega við og hrópaði til safnaðarins: „Fyrsti apríl í dag“. Þjóðverjar iðkuðu á sínum tíma mikið aprílgabb. Algengast var það að narra einfeldninga í lyfja- unarbrask sitt, hrópar það upp um að verið sé að ráðast á sam- vinnustefnuna. Svo hellir það af skálum reiði sinnar yfir Sjálf- stæðisflokkinn, sem vilji sam- vinnufélögin feig og gangi er- inda „auðmannanna" í Reykja- vík! Þetta er orðin svo gömul saga, að almenningur í landinu er legt, sem ekki var til, svo sem mýsmyrsli, „fótolíur“ handa hest unum og ýmislegt þess kyns. Það kom líka fyrir, að menn festu pappírsmiða í föt manna, þar sem á stóð „1. apríl“, svipað eins og menn festa öskupoka á menn hér. En suður i Lissabon var lengi sá siður að skvetta löngu hættur að taka minnsta >vatni yfir vegfarendur á þessum mark á henni. Þjóðin veit, að degi. Þótt skemmtun og glað- stefna Sjálfstæðisflokksins í verzl | værð hafi verið í hávegum höfð unar- og viðskiptamálum byggist, hinn 1. apríl, þá hefur dagur- fyrst og fremst á því, að jafn-jinn sjálfur verið talinn meðal rétti ríki milli þeirra aðilja, sem óheilladaga ársins, verzlun og vörudreifingu annast. Þannig hlýtur þetta einnig að vera. Innan Sjálfstæðisflokksins eru í senn þúsundir mhnna, sem eru meðlimir samvinnufélaga um land allt og fólk, sem hefur við- skipti við einkaverzlunina. Sjálfstæðisflokkurinn biður ekki um forréttindi til handa öðrum hvorum þessara verzlun- araðilja. Hann krefst aðeins jafn- I’m sumarmál. HVAÐ vitið þið skemmtilegra en sólbjartan „sumardaginn fyrsta" með sunnanvind og vori í lofti? — Auðvitað vitum við af reynslunni, að hann er ekki æv- inlega jafn sviphýr svo að það er vissara að gera sér ekki of miklar tyllivonir um sól og sunn- anvind, en það er nú sama samt — þó að veðrið geti brugðizt til I beggja vona þá fögnum við samt ávallt sumarkomunni með jafn miklum feginleik. Við finnum, að vorið liggur í loftinu — „dagarn- ir lengjast og dimman flýr skóg“ — vetur gamli er á undanhaldi. Ekki sízt fyrir fólkið, sem býr úti um sveitir landsins eru sumar- málin, þegar vor og vetur mæt- ast, merkiieg timamót. Aðgerða- leysi vetrarins er lokið, bændur taka fram herfi og plóga og horfa með velþóknun á, hvernig jörðin vaknar af vetrardvalan- um. — Og svo er sauðburðurinn í nánd, hlaup og eltingaleikur við óþekkar lambrollur. — Já, það er í mörg horn að líta, að morgu að sinna fyrir sveitamanninn um sumarmál. I Dagur barnanna. EN HJÁ engum er þó tilhlökk- unin til sUmardagsins fyrsta eins innileg og meðal barnanna. Þau hafa beinlínis slegið eign sinni á þennan dag, ekki sízt hér í Reykjavík og í öðrum kaup- stöðum landsins, þar sem starf- andi eru félagssamtök, sem hafa á stefnuskrá sinni margvísleg vel- ferðarmál hinna yngstu þegna þjóðfélagsins. Við því er ekkert nema gott eitt að segja og ættu allir borgarar að Ijá þessari fé- Naufat í Barcelona SKÝRT var frá því i Morgun- blaðinu í gær, að íslenzka ferðafólkið er kom til Barcelona um síðustu helgi, hafi ekki verið sérlega hrifið af nautati, er þar fór fram. Margir flúðu leikhúsið áður en þessari „skemmtun“ var réttis. Hann krefst þess, að fólkið j lokið. sjálft fái að ráða því, hvert það I Þó segir Árni Óla í frásögn beinir viðskiptúm sínum. Það er ' sinni, að nautaötin séu ekki jafn viðbjóðsleg þar syðra og þau voru áður, því riddararnir séu nú á brynjuðum hestum, svo nautin Ieiðajafnvægisleysi og óeðli- skoðun Sjálfstæðismanna; að þœr legafolksflutninga er tillengd verzlanir sem hagstæðdst við- ar lætur. Af bvi höfum við skipti hjóða hljóti að njóta við- _ __________________________ otviræða reynslu fra siðustu skipta fólksins, hvórt sem það geti ekki lengur rifið þá á hol heimstyrjöld. Að sjálfsögðu er eðlilegt, að íslenzkir verkamenn og iðnaðar- menn leggi það vinnuafl til við framkvæmdir í þágu íslenzkra landvarna og öryggismála, sem íslenzkt atvinnulíf getur á ein- stökum árstíðum verið án. En með slíkri vinnu má ekki reikna sem varanlegri átvinnubót. At- vinnuþörf hinna einstöku byggð- arlaga verður að leysa með því, að útvega þeim næg framleiðslu- tæki. Á þessu kóni einnig fram glögg ur skilningur á síðasta Alþingi. eru fyrirtæki einstaklinga eða félagsverzlunar. eins og áður. I erlendu blaði er sagt frá því Þetta er eitur í beinum nýlega> að ferðanrenn f™ Norður Tímamanna. Þeir krefjast þess londum er hl SPanar komi> hafl eins og kaupfélagsstjórinn í komizt að somu mðurstöðu, að Vík í Mýrdal, að aðeins ein SPánverjar hafi dregið úr blóðs- verzlun sé í héraði hverju. — 1 úthellingum við þessa „þjóðar- Þannig vilja þeir tryggja sér I íþrótt ‘ sína. Þeir hafa t.d. sorfið einokunaraðstöðu. Fólkið út • hvössustu oddana af hornum naut um land veit hins vegar að anna> svo að nautin verði ekki þetta myndi ekki tryggja hags 1 eins hættuleg hestum og mönn- muni þess. — Reynslan hefur um. kennt því, að frjáls samkeppni En Spánverjar sjálfir hafa er líklegri til þess að skapa brugðizt þannig við þessari nýj- lágt vöruverð og hagstæða ung, að þeim þykir nautaatið verzlun. ekki eins tilkomumikið og áður lagsstarfsemi stuðníng sinn. Hin myndarlegu barnaheimili, sem risið hafa upp hér í höfuðborg- inni á síðustu árum eru að miklu leyti að þakka hinu ötula starfi Barnavinafélagsins Sumargjafar. Árangurinn er vissulega hinn glæsilegasti. Velferðarmál barn- anna eru um leið velferðarmál allrar þjóðarinnar. Það er æskan, sem á að erfa landið og þess , vegna er það áríðandi að vel sé hlúð að þessum nýgræðingi þjóð- félagsins. í dag leggja börnin sjálf hönd ■ á plóginn. Allir krakkar keppast . við .að selja sem mest af merkj- um, bókum og blöðum til ágóða fyrir málefni sín. Hver skyldi 1 verða duglegastur? — og hver skyldi ekki vilja kaupa „sólskin“ á sumardaginn fyrsta? I Kynning á nýjum plötum. HÉR er uppástunga frá J.G. og G. S. um nýjan dagskrárlið í útvarpinu: „Kæri Velvakandi! Ég vildi stinga upp á nýjum dagskráliði við hinn ágæta, nýja útvarpsstjóra. Er menn fylgjast vel með tón- list þeirri sem útvarpið flytur, verður þess vart að allmikið nýrra grammofónplatna bætist í plötusafn útvarpsins. Ég veit að það yrði vinsæll útvarpsþáttur, ef ríkisúavrpið fórnaði svo sem 30— 45 mínútum vikulega til að kynna þær nýjar plötur, sem því berast. Fengi það ekki nógar plöt ur til að fylla svo langan þátt, myndu hljóðfæraverzlanirnar árt efa vera fúsar til að lána til við- bótar. Þessum tíma mætti skipta að jöfnu milli léttrar og klass- iskrar tónlistar, þannig að t.d. fyrri helmingur þáttarins yrði fyrir klassiska tónlist, en hinn síðari fyrir létta. Hæfur umsjónarmaður nauðsynlegur Sá maður, sem yrði látinn sjá um þáttinn þyrfti nauðsynlegá að geta sagt eitthvað frá plöt- unum og tónlistarmönnunum sem þær annast. Áreiðanlega eru til aðeins sárafáir, sem hafa eitt- hváð verulegt vit á gildi platna, hvort heldur er á gæðum tónlistarinnar, túlkunarinnar, upptökuaðferðum eða göllum á upptökum. Þýzk, ensk og banda- rísk tónlistarblöð eru hin mesta fróðleiksnáma Um þetta efni, og taká þau næstum hverja nýja plötu, sem gefin er út til með- ferðar. — Gæti umsjónarmaður þáttarins ef til vill leitað á náðir slíkra rita. Umfram allt þyrfti sá maður, sem um þennan þátt sæi að vera víðsýnn og skilja að bæði létt músik og þung hefur sína ágættt kosti. Við höfum heldur mikið' á oddinum í tónlistarmálum, menn, sem eru alveg starblindir á alla aðra tónlist en einmitt þá sem þeir aðhyllast sjálfir, en geta alls ekki skilið sjónarmið annarra manna. — J.G. og G.S.“ Gleðin er eii og ljósið. Ef 1 kveikir á þ fyrir aðra, ski það á sjálfa Þiff.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.