Morgunblaðið - 28.04.1953, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.04.1953, Blaðsíða 1
40. árgangur 94. tbl. — Þriðjudagur 28. apiál 1953 Prentsmiðja Morgunblaðsins 16 síður Landsfundurinn FTX.LTRÍJAR á landsfundi Sjálfstæðisflokksins eru beðnir að vitja fulltrúaskírteina í skrifstofu flokksins í Sjálfstæðishúsinu í dag og á morgun. MIÐSTJÓRN SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Sverrir Júiíusson frambjóð- andi SjálfstæSisflokksins í Ausfur-Skaflafefissýslu TRÚNAÐARMANNARÁÐ Sjálfstæðisflokksins í Austur-Skafta- fellssýslu hefir skorað á Sverri Júlíusson, formann Landssambands íslenzkra útvegsmanna, að vera í framboði fyrir Sjálfstæðisflokk- inn í Austur-Skaftafellssýslu. Hefir Sverrir nú orðið við þessurn tilmælum. Sverrir Júlíusson hefir stund- ♦ að útgerð í næstum tvo áratugi andi atvinnulíf þjóðarinnar. Átti og hefir unnið sér mikið traust hann t. d. sæti í Viðskiptanefnd í samtökum útvegsmanna. Hefir í tvö ár og er nú í stjórn Fiski- í málasjóðs. Af flokksmálum Sjálfstæðis- flokksins hefir Sverrir haft mik- il afskipti, hefir um langt skeið verið einn helzti forustumaður flokksins í Keflavík og á nú sæti í flokksráði Sjálfstæðisflokksins. Meðal Sjálfstæðismanna í Aust ur-Skaftafellssýslu ríkir mikill áhugi á því að vinna að kosn- ingu Sverris og tryggja kjör- dæminu þannig að fá að njóta hinnar góðu reynslu hans og miklu starfshæfileika. íslenzku og kanadisku ráöherrarnir á Kei'lavíkurfiugvelli ásamt fylgðarliSi sínu. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Éf teldi það mistök ef lýðræðis- þjóðirnar létu af árvekni sinni En engri viðleitni í iriðardtt sná vása á bug vi§ L B, Peaoson ufsnríbisréðkerra Kanada 52 mín. fundur Sverrir Júlíusson hann nú í 9 ár verið formaður LÍÚ og gegnir mörgum öðrum trúnaðarstörfum á þeim vett- vangi. Sverrir hefir gegnt ýmsum op- inberum trúnaðarstörfum varð- OSían lækkar um 50% ef... TEHERAN 27. apríl: — íranska stjórnin tilkynnti í dag að sölu- j verð á hráolíu og hreinsaðri olíu sem seld er frá íran til Banda-1 ríkjanna og Japan verði tækkað um 50% frá mánudeginuni að telja. Er sett eitt skilyrði fyrir slik- um kaupum, það — að greiðsian fari fram með bandarískum doll- urum. — NTB-Reuter. PANMUNJOM 27. apríl. — Harri- son, yfirmaður samninganefndar S. Þ. í Panmunjom vísaði í dag á j bug tillögum kommúnista varð-1 andi fangaskiptamálið. Stóð fund urinn í 52 mín. Harrison kvað tillögu^ komm-' únista ósanngjarnar og sýna litla | breytingu frá fyrri stefnu þeirra.f Enn kvaðst hann þó ekki vonlaus um að hinar nýuppteknu við ræður gætu borið árangur. TÓKÍÓ, 27. apríl. — Tíu menn létu lífið og um 100 særðust, þegar eldfjall á japönsku eyjunni Kyushu tók að gjósa. Voru það 400 stúdentar á leiðinni upp fjallshlíðarnar. KLUKKAN RÚMLEGA 7 í gær komn þeir Bjarni Benediktssoa, utanríkisráðherra og Hermann Jónasson, landbúnaðarráðherra heim af fundi Atlantshafsbandalagsins í París. Komu þeir í flug- vél kanadisku stjórnarinnar með fulltrúum Kanada á Parísarfund- inum. Buðu Kanadamennirnir fulltrúum íslendinga að verða sam- ferða sér í einkaflugvél þeirra. Fulltrúar Kanada voru þrír ráðherrar, þeir Lester B. Pearsson, utanríkisráðherra, núverandi forseti Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna, D. C. Abbot, fjámálaráðherra og B. Claxton, landvarnar- málaráðherra. Samtals voru 17 manns í sendinefnd Kanada á fundinum. í gærkvöldi sátu hinir kanadisku ráðherrar boð Bjarna Bene- diktssonar, utanríkisráðlierra og konu hans í ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu. Voru þar flestir ráðherrar íslenzku stjórnarinnar og nokkrir aðrir gestir. Svar Rússa við tillögum Eisen howers gefur veiko von um Mi Þeir vilja ræða sum deilu- málin en alls ekki citnsr SAMTAU VIÐ UTANRIKIS- RÁÐHERRA KANADA Mbl. hitti Mr. Pearsson, utar ríkisráðherra og forseta síðast Mlsherjarþings Sameinuðu þjóð anna snöggvast að máli í gæ, kvöldi. Komst hann þá m. a. ac orði á þessa leið: — Þetta er í fyrsta skipti, sem kanadiskir ráðherrar fá tækifæri til þess að hitta fulltrúa ríkis- stjórnar íslands hér á landi, seg- ir ráðherrann. Að sjálfsögðu hefi Framhald á i>ls. 2 de Gaulle fapar fylgi PARIS, 27. apríl. — Allt benti til þess í kvöld að flokkur de Gaulles — franska þjóðfylkingin — hefði tapað verulega fylgi í sveitastjórn- arkosningunum. Mest er tap flokksins í sveitunum en einn- ið hefur hann tapað í borgiun og bæjum. Hafa hægfara hægrisinnar og sosialradikalar fengið atkvæði þeirra ér snú- ið hafa frá de Gaulle. LUNDÚNUM, 27. apríl. — í röðum stjórnmálamanna í Vestur- löndum er nú skeggrætt um svar Rússa við friðartillögum Eisen- howers. Höfðu þeir spáð því að Rússar myndu beint eða óbeint vilja stuðla að því að haldin yrði fjórveldaráðstéfna þar sem rætt yrði um ýmis alþjóðleg vandamál. Eftir að hafa athugað gaumgæfilega þær stjórnmálalegu yfir- lýsingar, sem birtar voru í blöðum í Rússlandi fyrir og um síðustu helgi, telja stjórnmálamenn, að Rússar leiti eftir því að Vesturveldin hafi frumkvæðið að slíkri ráðstefnu. HVAÐ VERÐUR? Þessi skoðun er m. a. dreg- in af orðalagi sem þessu: „Leiðtogar Sovétríkjanna mnnu fagna hverju því skrefi sem Bandarikin eða ríkis- íslenzku og kanadisku ráðherrarnir og konur þeirra við komuna til Keflavíkur í gær. Á myndinni eru talið frá vinstri: frú SigríS- ur Björnsdóttir, Mrs. Claxton, Hermann Jónasson, Mr. Claxton, Hinir sömu hópar stjórn-' laodvarnaráðherra Kanada, Bjarni Benediktsson, Mr. L. B. Pears- málamanna telja jafnframt soP> utanríkisráðlierra og D. C. Abþott, fjármálaráðherra. * Frainn. a ms. | (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) stjórn annars lands stígur í þá átt að komast að vinsamlegri lausn deilumála

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.