Morgunblaðið - 28.04.1953, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.04.1953, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 28. apríl 1953 MORGUNBLAÐIÐ 7 Frá höfninni í Lissabon (Jr iyidjarðarhafsferð VI.: í LISSABOIM BORGARSTÆÐI Lissabon (Lis- boa), höfuðborgar Portúgals, er talið vera eitt það fegursta í Evrópu. Borgin stendur rétt við láynni fljótsins Tejo. Höfnin í Lissabon er einhver sú bezta í heimi, gerð af náttúrunnar hendi, og mjög fögur. í birtingu á sunnu dagsmorgun, 19. apríl, sigldi „Gullfoss“ upp hið breiða, bláa fljót. Fjöldi skipa lá i höfn og úti fyrir. Nokur bið var á að hafn- sögumaður og aðrir embættis- menn, en á þeim virtist ekki vera hörgull, kæmu um borð. Vega- bréfaskoðun var samt mjög ein- föid og fljótleg. Fyrst um morg- iminn þótti mörgum veðrið nokk- uð svalt miðað við það sem menn áttu áður að venjast inn í Mið- jarðarhafi. Gekk á með rigninga- skúrum fram undir hádegi, en þá glaðnaði til, og gerði sól og hlý- indi. „VERSALIR“ PORTUGALS Nokkru eftir landtöku lagði einn hópur af stað í heildagsferð um nágrenni Lissabon, en aðrir gátu valið um styttri ferðir. Fyrst var ekið til Queluz og skoðuð hin skrautlega konungshöll, er Manuel I. lét reisa 1758. Hún er kölluð „Versalir“ Portugals, enda eftirlíking af Versalahöll- inni fyrir utan París og byggð ai sama byggingarmeistara. íburður er þar miKill, góif úr portúgölsk- um marmara eða brasiliskri við- artegund, veggir í svefnherbergj um konungs og drottningar fóðr- aðir með silki, þykkar, útflúraö- ar ábreiður á gólfum og svona mætti lengi áfram telja. í einu herbergjanna var kona að taka upp mynztur eftir einni góli'ábreiðunni, en Portúgalar framleiða mikið af þeim. Hallargarðurinn var fallegur og vel hirtur, sömuleiðis eftir- líking af garðinum í Versölum. SINTRA Frá Ðueluz var ekið til Sintra, sem stendur á undurfögrum stað upp í fjallshlíð. Mikill straumur erlendra ferðamanna er til stað- ar þessa, enda umhverfið heill- andi og veðurbhða mikiL A fjallstindi fyrir ofan Sintra, j um 500 m. hæð, var skoðuð höll ein mikil, byggð í máriskum stíl árið 1840. Þar var áður fyrr höll, sem Márar byggðu, er þeir réðu ríkjum í Portugal fyrir rúmum 800 árum, en hún eyðilagðist í jarðskjálftanum mikla, er næst- um eyddi Lissabon, árið 1755. I þeim ósköpum, er talið að hafi 1 íarizt yfir 60 þúsund manns. Höllin er tilkomumikil, bæði utan og innan, og útsýni er þaðan fagurt. Frá tímum Máranna eru margar minjar til í Portugal. Þjóðhöllin í Sintra var skoðuð í nokkuð fljótlegri yfirferð, því að hallarheimsóknirnar þóttu orðið nokkuð tíðar. í Þjóðhöllinni bjuggu Márakonuhgarnir til forna. Márar voi’u ekki að hafa íyrir því að lauga hendur sínar áður en þeir mötuðust, heldur settust þeir í kringum stóra laug á miðj u gólfi og i þVtíðu ; fætúr sína. Var laug þessi höfð i mat- stofunni niðri. f ESTORIL Frá Sintra var ekið til Estoi'il, sem er einn af fegurstu og þekkt- ustu dvalarstöðum ferðamanna hvaðanæva úr heiminum, eink- um og sér í lagi þeim sem hafa peningaráð. Landslag á þeirri leið er víða hæðótt, trjálundar á víð og dreif, og ræktað land mikið. I Estoril er mikið al’ gistihús- um og allt gert til að mönnum líði þar sem bezt. Þar og alla leiðina þaðan til Lissabon, um 25 km. vegalengd, má heita samfelld baðströnd og aðseturstaður fyrir skemmtisiglingabáta. Allan mánudaginn gekk á með rigningaskúrum, en hlýtt veður. | Margir notuðu daginn til að skoða sig um í borginni, en aðrir fóru í samskonar heilsdagsferð, og far- in var daginn áður. Voru það að- aðallega þeir, sem komu úr ferða- laginu frá Madrid, en þeir komu J ekki fyrr en um miðjan dag á sunnudag. Urðu þeir fyrir nokkr- um töfum af völdum vegabréfa- skoðunar, fyrst hálfan annan tíma . við landamæri Spánar og Portu- j gals, og síðan urðu þeir að bíða nær tvo tima í bílunum við skips hlið, áður en þeim var hleypt um borð. Var þá mörgum farið að hitna í hamsi. Lissabon er óvenjulegt sam- bland gamla og nýja tímans. Þar má sjá nýtizku byggingar við I hliðina á kirkjum og köstulum | frá 12. öld. í það heila er borgin sérlega fögur, einkum þó nýrri hverfin, sem eru með breiðum götum og skemmtigörðum. Aðal- verzlunarhverfi borgarinnar er ekki eins glæsilegt eins og t. d. í Barcelona, og vöruverð er þar mjög hátt á okkar mælikvarða. Umferðin einkennist af nýjum og glæsilegum bílum, amerískum og enskum, og má heita hending að rekast á gamla bíla. Fátækt virð- ist þó mikil meðal fólks. Ber- fættar konur og börn á götum úti er algeng sjón í kringum hafn arhverfin.- Sérstaka eftirtekt vöktu fisksölukonurnar, er báru körfur, fullar af fiski, á höfðinu án nokkurs handarstuðnings. Eru þær mjög leiknar í þessari list. Fara þær um borgina á hraðri ferð og bjóða fisk, sem eiginmenn þeirra veiða. „Hringnum" berast margar slórgjafir FYRIR milligöngu Norræna fé- lagsins naut Barnaspítalasjóður ágóða þess sem varð af söng- skemmtun óperusöngvarans Jussi Björlings 10. nóv. 1952 og nam hann kr. 39.523.00. Auk þess gaf söngvarinn Barnaspítalasjóði kr. j 2.000.00, sem var þóknun sú, sem hann fékk frá útvarpinu fyrir upptöku söngskemmtunarinnar í útvarpinu. — Fyrir forgöngu sendiherrafrúar Örvall var haldið happdrætti til ágóða fyrir Barna- spítalasjóð í sambandi við komu söngvarans hingað, og var ágóði af því kr. 34.702.50 AÐRAR GJAFIR Frá Þjóðræknisfélagi íslend- inga í Winnipeg, til minningar um herra Svein Björnsson, fyrsta forseta íslands kr. 10.000.00. Dánargjöf Odds Bjarnasonar, Ingólfsstræti 23, Rvík, 14 hluti af eftirlátnum eigum hans, kr. 16.146.46. Frá prófnefnd gullsmiða, af- hent af Óskari Gíslasyni, gull- smið, til minningar um Jónatan Jónsson, gullsmíðameistara, próf- iaun nefndarinnar í mörg ár, kr. 1.995.46. Stórir Islendingar, við upp- lausn þess félagsskapar, afhent af Thorolf Smith, blaðamanni, kr. 1.214.25. Minningargjöf um látin börn og barnabörn hjónanna Gunnar- ínu Gestsdóttur og Jóns Árna- sonar, Holti í Álftaveri, kr. 500.00. Gjöf á afmælisdegi frú Ástríð- ar I. Björnsdóttur, Litlu Grund, sem óskast varið til kaupa á súr- efnistæki fyrir barnaspítalann. Frá eiginmanni og börnum (Árið 1951 var gefin sama upphæð). Kr. 1.000.00. Fyrir milligöngu Tónlistarfé- lagsins naut Barnaspítalasjóður ágóða af hljómleikum, sem hljóm sveit bandaríska hersins hélt í Þjóðleikhúsinu 8. febrúar s.l. og nam hann kr. 17.089.60. ÁHEIT Á BARNASPÍTALASJÓÐ M.S. 10 kr„ Johnny 10, G.G. 50, Þ.M. 20, N.N. 20, Kabro 10, M.S. 20, V. St. 500, S.A. 25, N.S. 20, A.M.A. 1000, M.S. 10, Gulla Otte- sen 50, Þ.H. 20, Johnny 10, Bjarti 10, Þ.H. 100, N.N. 20, M.S. 10, M. M.M. (3 áheit) 150, N.N. 50, N. og V. 100, afh. dagblaðinu Visi 100, Súgó 10 kr. Fyrir allar þessar mörgu og miklu gjafir til Barnaspítalasjóðs Hringsins vottar stjórn Ilringsins gefendum sínar innilegustu þakk- ir svo og öllum þeim, sem á einn eða annan hátt hafa stuðlað að vexti barnaspítalasjóðsins. F.h. stjórnar kvenféi. Hringsins, Ingibjörg Cl. Þorláksson, formaður. Böðvar Steinþorssoii: Gistihúsaskorturinn er tiliinrKnnlegur LEIÐARLOK í Lissabon söng Karlakór i Rvíkur um sex leytið á mánu- HINN 12. febrúar s. 1. ræddi ég í dagblaðinu Vísi um ferðamanna mál, og lagði þar fram ýmsar tillögur í því efni. Þar ræddi ég um það hve þessi atvinnuvegur okkar íslendinga væri gjörsam- lega vanræktur. Það er ekki ætlun mín að end- urtaka hér það sem ég þar leiddi fram. E.i siðan það var ritað hafa pessi mál vetið rædd á ýmsurn ve'lvangi. Forstjóri Feriaskrií í laíu ríkisins ne.'ur gefið skyr-lu um starfsemi þessarar stoV.mta* ■< s. 1. ári. Ke nui þar frai,. s-að esting á þeim ummælum rnnur.i að gistihúsaskorturinn héc á landi sé það tilfinnanlegur, að þörf sé úrbóta. Bendir forstjór- inn á að g'istihúsaherbergjum í höfuðstaðnum hafi fækkað til mikilla muna, um leið og íbúa- tala hefur aukist. Einnig bendir forstjórinn á þá gífurlegu upp- hæð sem ríkissjóði hefur áskotn- dag. Aðsókn að söngskemtun- inni var góð og viðtökur prýði- legar. ,,Gullfoss“ leggur úr höfn áleið- is til Reykjavíkur á miðnætti. Ferðalagið hefir gengið vél í alla staði og verið hið ánægjulegasta, enda orðið mönnum góður sum- arauki. Vel hefði verið til fundið að auglýsa okkar ágæta saltfisk í sambandi við ferð þessa. Ætti það að vera til athugunar fyrir hlut- aðeigendur, ef efnt verður aftur til slíkrar Suðnrlandaferðav. A.i • >■., í. >G. M. ■ Vesfffarða ÞÚFUM, N.-ís„ 24. apríl — Aðal- fundi Búnaðarsambands Vest- fjarða lauk í gærkvöldi. Afgreidd var fjárhagsáætlun fyrir sam- bandið og samþykktir rsikninga: þess, auk ýmissá annarrr. sam- þýkkta, er þar voru geroar. Helztu liðir fjárhagsáætlunar- innar: Tekjur frá Búnaðarfélagi íslands 20. þús„ frá Búpaðarmála- sjóði 20 þús. og tillag feiags- deftda 11 þús. kr. — Helztu út- gjöld: Stjórn og fundir rúml. 11 þús„ til vélakaupa 20 þús„ til af- borgunar skulda 20 þús„ vaxta- greiðslur 5 þús„ til ma-linga- manna rúml. 9 þús„ auk ymissa smærri útgjalda, svo sem dýra- lækninganámskeið, alls 5 þus. Allmiklar ræktunarfram- kvæmdir voru á síðasta ári. Er hugur í bændum að auka þær sem mest. Aðalfundur sýsluneíndar ísa- fjarðarsýslu hefst á ísafirði á morgun. -rPP» t , ,; -; ( i c viðskipti. Það eykur atvinna margra stétta, og færir þjóðinni gífurlega mikinn erlendan gjald- eyri. Þær hugleiðingar flugvalla- stjóra, að hótelskorturinn sé ekki eins mikið atriði og haldið sé- fram, og að til landsins sé ráð- lagt að senda nokkra erlenda hótelmenn, t. d. frá Sviss til að! leiðbeina og leggja ráðin- una móttöku erlendra gesta, eru lög@ fram af misskRningi. Gistihúsa- skorturinn er eitt mesta atriðið* sem ráða verður fram úr. Um ís- lenzk heimili er ekki nema gott að segja, en til mikils er ætlazt,. ef byggja á þennan atvinnuveg á trausti heimilanna. í landinu eru til nokkrir ís- lendingar, sem unnið hafa veit- ingastörf að einhverju, eða öllu leyti erlendis, t. d. Sviss, og ern betur til þess fallnir að leggja fram krafta sína til uppbygging- ar þessum málum en erlendir ast af veitingaskatti, án þess að menn, þegar á það er litið að nokkur eyrir hafi komið þar á móti til eflingar veitingastarf- seminni, t. d. með stofijun lána- sjóðs er veitti lán til bygginga og endurbóta á veitinga- og gisti- stöðum. Vil ég þakka forstjór- anum fyrir þessa skýrslu, og ég legg þann skilning i skýrslu hans, að hann vilji vinna að pví, að hrinda í framkvæmd endurbót- um á þessum mólum. Sé þessi skilningur minn réttur á þessi Islendingar þekkja betur en er- lendir menn staðhætti alla. Það sem þarf að gera, er að skapa þessum mönnum skilyrði til aS vinna að þessum málum. Veit- ingastarfseminni hefur frá fyrstu tíð verið sniðinn það þröngui stakkur, að ekki hefur verið álit- legt að hefjast handa um ný- byggingar veitinga- og gistihúsa. Þessu verður að breyta. í þessum tillögum flugvalla- , .. , . , , , stjora er margt gott, og ber að . , , , , hafa þær í huga við skipulagn- 1 ^°rnu v V1 a< arna' ^ ingu þessara mála, þó ekki megi ím það sem tær mig til aS ^ . f] ^ ^ fæki tn ræða þessi mal að nyju eru til- ... „ . * , eflmgar ferðamannastraummuTr? logur er herra flugvaliastjorx ... , . . ... . .... . & . T, . , TT J til landsms. Flugið er emn þatt- Agnar Kofoed Hansen leggur: fram um þessi mál í Visi 18. marz s. 1. Flugvallastjórinn telur eins og við fleiri að ísland beri í skauti sinu mikla framtíðarmöguleika sem ferðamannaland. En hann telur að með hjálp flugsins sé hægt að yfirstíga þá erfiðleika sem fyrst og fremst er talið að stafi af hinni óhagstæðu veðráttu hér á landi. Með hjálp flugsins sé hægt að bjóða ferðafólki gott veður einhverstaðar á íslandi. Þetta verð ég að telja nokkuð rnikinn stórhug. Við vitum að véður getur verið gott hér sunn- anlands en vont i öðrum lands- fjórðungum og öfugt. Komið hef- ur fyrir að á einni nóttu hefur veður breytzt svo í einum lands- fjórðungi, að flugvélar hafa ekki getað farið þaðan þó hins veg- ar hefði verið hægt að fljúga til hins landsfjórðungsins. Fullyrð- ingar herra flugvallastjóra um að með hjálp flugsins sé hægt að skipuleggja ferðamannastraum til landsins og gera hann að miklum atvinnuveg fær ekki staðist. Er ég ekki að vanmeta þýðingu flugsins til eflingar ferðamanna- straumnum. Það hefur verið bent á að veðráttan er ekki aðalatriðið fyr- ir ferðamenn, heldur hitt að það fari vel um ferðamennina í því landi, sem þeir dvelja í. Þess vegna er það aðalatriðið að hinir erlendu ferðamenn dvelji í land- inu, og hafi þar sem mest og best ur þessara mála, og allir þeir sem hagsmuna hafa á þessun® málum verða að taka höndum saman nú þegar til að skipuleggja þennan atvinnuveg. Það þarf að gera fastar áætl- anir á sjó, í lofti og á landi Vil ég ekki endurtaka fyrri til- lögur mínar um þessi mál, en. skora á ríkisstjómina enn á ný að skipa nefnd sérfróðra manna og áhugarnanna um þessi mál, til að finna þær leiðir sem heppi- legastar reýndust þessum málum til framdráttar. Flugvallastjóri má ekkí hugsa. eingöngu nm fíugið, og' ég má ekki hugsa eingöngu um veitinga og gististaði. Allir verða að koma saman og leiða þctta mikla mál til farsællar hafnar. Ríkisvaldið á að hafa forgöngu um þetta mál. Verum þess minnug, að ef rétt er á málum haldið getur hér verið um annan stærsta gjald- eyrisatvinnuveg þjóðarinnar aS? ræða. GÆFA r¥LGIU trúlofunarhring' unum frá íigurþór Hafnarstræti 4 r — Sendir gegn lóstkröfu. — Bendið ná- #1 cvæmt mál. — Dönsk borðstofuhúsgíip úr Ijnsri eik og hnotu, borð í hollenzkum stíl, 6 stólur og 3 skápar, allt mjög lítið notað, til sölu vegn-a brottflutnings. — Verð kr. 12,000.00. Upplýsingar gefur O. JÓRGENSEN Pylsugerð K.E.Á. — Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.