Alþýðublaðið - 09.08.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.08.1929, Blaðsíða 3
'AilíÞÝÐUBLAÐiÐ 3 Maconochie’s Konfekt £ cellophanpoknm, Radlon Select Mixtnre, Crystallized Frnits, • Ginger Pieees. Bezta sælgætið l þessar myndir. Alls staðar, þar sem þær voru sýndar í Lundún- um, var .húsfyllir kvöid eftir kvöld, jafnvel svo að aðgöngu- míöa þurfti að panta mörgum dögum áður. í haust ætlum vi'ð að sýna talandi' kvikmyndir í 2 eða 3 bæjarbíóum- Samtaii mínu við Aamot lauk með því, að hann bauð mér að koma með sér um kvöldið i eitt bæjarbíóið. Og þangað fórum við, Bióið var stórt og skrautlegt og Túmaði um 2000 manns. Næstum hvert sæti var skipað. Og mynd- in A«r góð. Osló, 20. juli 1929. St. J. St. Erlerad símskeyti. Khöfn, FB., 8. ágúst. Bretar og Egiptar. Frá Lundúnum er simað: Stjórnin i Bretlandi ætlast til þess, að samnings-„uppkastið“ verði lagt fyrir þingið í Egipta- landi til samþyktar, og er því tilætluniri, að Egiptar komi aftur á hjá sér þingræð'i, í stað núver- andi stjómskipulags. Búist er við, að þingkosningar í Egiptalandi landi fari fram í növembermán- uði. Margir telja vafasamt, að egipzkir þjóðsrnissinnar sætti sig við þessar tilslaikanir Breta, — álítí þær ófuUnægjandi, og sé því vafasamt, hvort þing Egipta sam- jjykki samnings-„uppkastið“. Síðar símað: Brezk-egipzka samn;ings-„uppkastið“ fær góðar imdirtektir í blöðum verkamanna og „frjálslyndra“. íhaldsbjlöðin andmæla gerðum stjómarinnar i þessu máli, einkanlega teljia þau hættutegt, ef Bnetland sleppi rétt- inum til þess að vernda útlend- inga í Egiptalandi. % Frá Haagfundinum. Frá Haag er símað: Á fundi Bandamanna og Þjóðverja hefir vierið byrjað á því að ræða Yo ung-samþ yktina. U m ræðurnar hafa aðallega sriúist um skiftingu skaðabótanna. Flest smáríkin styðja kröfur Bneta um að breyta skiftingunni, þar sem Frakkland. ítalía og Belgía. fá samkvæmt Young-samþyktinni óbreyttri blut- fallstega meira.en hin ríkin minna, en riú. ítalir og Belgir styðja kröf- ur Frakklands um að samþykkja Young-samþyktma óbreytta. — Bnetar hafa óskað þess, að skaðabótahankimn verði hafður í LundúnUm, — óttast, að bankinn veiki ella aðstöðu Lundúna sem peningamiðstöðvar. — Tvær nefndir hafa verið skipaðar á fundimum, önnur til þess að at- huga fjármál, him pólitísk mlátefni „Zeppelin greifi“ flýgur aftur heimleiðis. Frá Lakehurst í Ameríku er símað: Loftskipið s,2teppe]in greifi“ flaug af stað héðan uro 12-!leytið í niótt (Ameríku-tími) á- leiðis til Friedrichshaven. Uum á&ginn og fchísbsb. Næturlæknir er í nótt Kjartan Ólaisson, Lækjargötu 6 B, sími 614. Hafnarfjarðarhiaupið á þriðjudagskvóldið fór þannig’ að fytstur varð Magnús Guðbjörns- son á 46 min., 55,3 sek. Þar með vann hann bikarinn í þriðja sinn og nú til eignar. Næstur varð Árni Jönsson á 47 min., 16 sek., og þriðji Haukur Einarsson ó 51 min., 25 sek, Til Strandarkirkju. Áheit frá H. Ó. G. 2 kr. og frá H. S. á Akranesi 5 kr. Veðrið. Kl. 8 í morgun var 11 stiga hiti í Reykjavík, mestur 12 stig, á ísafirði og Blönduósi. Útlit á Suð- vesturlandi að Faxaflóabygðum með töldum: Breytileg átt, víðast austangola. Skúraleiðingar. Yfir Kaldadal. Manni, sem kom í bifneíð í fyrradag yfiir Kaldadal, var sagt á Húsafelli, að þetta væri 69. bif- neiðim, sem færi, á sumrinu yfir Kaldadal. Á leiðinmi suður mættu þeir bifreið, er var að fara norð- ur yfix, sem þá hefir orðið sjötug- asta bifreiðin. Skemtiför fara stúkurnar „Einingin" og „Víkmgur“ upp í Kjós á sunnu- daginm kemur. Lagt verður af stað kl. 9 árdegis. Hestamannafélagið „Fákur“ fer í sameigintega útreiðarferð Hvert sem vera ska! komast menn með áætlunarferðum Steindórs nú um helgina. Laugardagskveld og sunnudagmorgun verður farið til Þingvalla, Þrastaskógar, Ölfusárbrúar, Eyrarbakka og austur i Fljótshlfð. Heim aftur á snnuudtagskveld. Hristið af ykkur bæjarrykið og bregðið ykkur úr bænum einn sðlskinsdag með bifreið frá Stelndóri. Útflnttar íslenzkar atarðir 1329* Skýrsla Srá Genglsuefnd. Útflutt í jan. — júlí 1929 : 25 749 950 kr. — — — 1928 : 28 119410 — — — — 1927: 21497 200 — — — — 1926: 20 210190 - í júnílok nam innfluttningurinn kr. 29 998 430, en útfluttningurinn — 21340 660. Innfluttningur í júli er enn ókominn. Aflinn: Skv. skýrslu Fiskifélagsins, 1. ág. 1929: 351 577 þur skp. 1. — 1928: 325 003 — — 1. — 1927: 259 996 — — 1. — 1926:210912 — — Fiskbirgðir: Skv. reikningi Gengisnefndar. 1. ág. 1929: 196 483 þur skp. 1. — 1928: 174 590 — — 1. — 1927: 157 363 — — 1. — 1926: 174 748 — — á sunnudaginn kemur, svo sem það er vant að gera á hverju sumri. Farið verður að Selfjalls- skála og lagt af stað kl. 91/2 árdegis frá bamaskóianum eldrL Farið verður hvernig svo sem viðra kamn. lsland t erlendum blöðum. Hið heimskunna blað„ „The New York Herald Trilbuue“, hirti fyrir nokkru ritstjórnargrein um hina fyrirhuguðu alþingishátíð á Þingvöllum 1930. Lætur blaðið i Ijós ánægju sína yfir því, að þjóðþing Bandaríkjanna samþykti að heiðra island sérstakiega við þetta tækifæri. Kveður blaðið þátttöku Bandaríkjanna í alþing- ishátíðinni vekja milda athygli rnn alt landið. — Biaðið fer m. a. Jofsamlegum orðum mm Miss Kiitty Cheatham, sem hiefir umt langt skeið unmið að því að vekja athygli Bandaríkjamamma á Vín- landsfumdi Islendinga. Stungiðhief- ir verið upp á þvíí sama blaði, að Miss Cheatham verði ámeðal full- trúanna frá Bandarikjunum, sem hingað koma næsta sumar. — í blaðiö „Tennessean“ heíir Miss Cheatham skrifað ágæta grein. sem hún kallar „Tii heiðurs Leifi Eirilissyni“. (FB.) Skeiðarárhlaup. Sunmudaginn 4. þ. m. fengu blöðin FB.-skeyti frá Seyðisfirði, og segir þar: „öræfinigar telja ó- líklegt, að Skeiðarárhlaup verði í sumar. Áin anmars vátasmikil og fellur á miðjum sandi. Hún er ó- fær og hindrar temgimg símaþráð- anma.“ Vegma þessa skeytis símaði A. J. Johnson bankagjaldkeri 5. þ. m. til Hannesar bónda Jóns- Sonar í Núpsdal og spurði hann, hvort rétt væri hermt í skeytinu. Hefir A. J. Johnson góðfúslega lofað FB. að birta eftir farandi upplýsingar samkvæmt viðtalimu við Hanrnes: Viðvíkjandi hlaupinu sagði' hann, að líkur til þess væru svipaðar og þegar hann var að ferðast með okkur yfir sandinn. Jökullinn væri Ijótur og á sifddri hreyfingu. En hvort hlaup yrði eða ekki, væri ómögulegt að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.