Alþýðublaðið - 09.08.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.08.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUÐLaÐIÐ Silfurplettvðrur: Matskeiðar, gaflar, kaffiskeiðar, köku- spaðar, kökugaflar, rjómaskeiðar, blómsturvasar, skrautgripaskrín, ávaxtaskálar, margar stærðir, o. m. fi. hvergi ódýraia i bænum. Mnui Jóisdóttir, KlappaFStíg 40. Sími 1159. Peystifatasiiki fleiri tegundir. Svuntusilki í ótal tegunduin frá kr. 9.65 í svuntuna I” —S 1 i f S i— sérlega falleg og ódýr. ™ —Kjólasiiki— I-Upphlutsskyrtusiiki - _ - Fóðursilki - Iótal tegundir og m. fleira. = MattMltiur Bjömsáótttr. Laugavegi 23. segja með vissu. Aðalvatnið sagði bann að væri og hefði ialt af verlö í Húöldukvisl — eins og áður —, sem rennur miklu austfír en á miðjum sandi og rangtnefni er að kalla Skeiðará. — Hann sagði að vísu, að dálítið vatn hefði komíð á miðjan sand í nokkra daga, en pað væri nú að mestu horfið. En Háöldukvísl er mjög breið og vatnsmikil, en aldnei hefði hún verið ófær, þó ekki væri hægt að leggja símann yfir hana. Skeiðara væri venju fremur vatnslítil um þessar mundir. Tíðarfar sagði hann framúrskarandi gott eins og hér, og heyskapur genigi mjög vel. (FB.) Skipafréttir. „Goðafoss" kom í gærkveldi úr Akureyrarför, „Esja“ fór í morg- un vestur um land í hringferð. Togararnir. „Maí“ kom af veiðum í gær- kvieldi með 700 kassa ísfiskjar og fór þegar til Englands. Þyzkt herskip, „Meteor“, toom hingað í rnorg- un. „Súlan“ og „Veiðibjallan“ flugu norður í gær. í gær sá engar síldartorfur frá „Vedðihjöli- unni“ á öHum Húnaflóa og Stoaga- firði. í morgun neit aún áfram síldarleit nörðaustureftir. — „Súl- an“ var í morgun á Austfjörðum. „Nova“ slítur síldarlás. Þiegar „Nova“ toom til ísafjarð- ar, eftir að hún hafði lemt í haf- isnum á Húnaflóa, var lienni lagt upp í fjöruna skamt ofan við bæjarbryggjuna meðan dittað var að henni. Þar rétt fram undan var varpa í sjó, og var allmikil síld í lásnum. Þegar „Nova“ komst á skrið, lentu vélarspað- arnir í vörpuna og slitu hana sundur, svo að síldin slapp öll úr lásnum. Neitaði skipstjóri að greiða eigendum skaðann og verða peir því að höfða mál til að ná rétti sínum. Síldveiðin. Reknetabátar á isafirði fá yfir- leitt góðan afla. Síldin er sum- part söltuð og sumpart seld. í íshús. Herpinótabátarnir fóru fiestir til Norðurlandsins. Einn jjeirra,'„Vébjörn“, kom afturífyrra kvöld. Fór hann út í fyrrinótt og kom inn aftur í gærmiorgun með 300—400 tunnur. Hafði hann feng- ið síidina í einu kasti rétt norður af Rít. (Eftir símtali við ísafjörð.)* Um 1200 mái af síld urðu bátar Samvinnufé- . lags ísfirðinga að setja í þró á Grænagarði vegna pess að ekkj var hægt að selja síidina. Hvorki „Kveldúlfur“ né íslandsbamki pótt- ust geta keypt petta. Druknun. Frá Siglufirði var FB. símað í gær: Jakob Stefánsson, ungur maður, féll út úr vélbát við Hris- ey og drukknaði. Heilsufarið í júlí: Allmikið hefri verið um hálsbólgu, einkum í Reykjavík. eirmig iðrakvef, mest í Reykjavík og víðar á Suðurlandi. „Inflúenz- an“ má heita afrokin, en misl- ingar eru emn til í öHum lands- fjórðungum, msstir á Vesluriandi, leinkum í Flateyjar- og Reykhóla- héruðum, Barðaströnd. Hettusótt er komin upp, en fáir hafa tekið hana. Hún hefir gert vart við sig í Reykjavík og á Vesturlan’di. (Frá landLækninum.) Til Flateyjar á Breiðafirði hafa nú veriö sendir lætonir og toftskeytamað- ur. Eru peir á leið þangað. Land- lætonir er nýkominn heim, og par eð veikindi eru nú talsverð par vestra, en lækmirimn erlaidis, fékk landlæknir arnnan iækni til að fara pangað. Loftskeytamaðurinm £ Flatey mun vera veikur, pví að loftsk^yti hafa ekki komið pað- an fjóra síðustu daga. Fyrir pv*í var loftskeytamaður sendur pang- að. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjóBaband ungfrú Guðrún Björns- dóttír, Laugavegi 37, og Dag- bjartur Ásmundsson búfræðimgur. frá Teygingarlæk í Vestur-Skafta- fellssýslu. Verðlaun, íslejizk stúlka, Emily Johnsom, 15 ára að aldri, hefir þrjú ár í röð hlotið fyrstu verðLaun , a hljómleikahátíð fylklsins British Columbia í Kanada. — Einnig hafði stúlka pessi, stendur í blað- inu „The Sunday Province“, hlot- ið 180 dollara n-ámsverðlaun í Pittman-viðskiftaskóla. (FB.) Dr. Vilhjálmur Stefánsson ferðast víðsvégar um Kanada í sumar til fyrirLestrahalds. Fyrir- lestrana heLdur hann að tilhlutan „The Canadian Chautaquas“,' en pað er félag, sem stuðlar að fræðslu með fyrirlestrahaldi./ (FB.) Erá Siglufirði var FB. síinað í morgun: Síld- arsöltun ti-1 dagsins í dag 31 455 tn., verkað á annan hátt 4906 tn., hjá dr. Paul 36 0C0 mát, hjá Goos 30 000 mál í bræðslu. Veiðj mikil og skamt sótt, en tuinnu- leysi hsfir hamiað. Tunnuskip að koma nú, befir lasaö ta-lsvert af farminum á Austfjörðum. — Þorskafli aftur að glæðast Bátar fá 3000—9000 pd. í róðri af vænum porski. is ■ hamlar nokkuö veið- um á Húnaflóa. Kristmann Guðmundssön skáld, sem dvelur í Noregi ogf hefi-r náð par miMum vinsældum, hefir nú nýja skáldsögu í smið- um. Ke-mur hún út í haust og mun bera nafnið „Livets mor- gen“ (M-orgun' lifsins). Verður hún í tveimur bindum. Kristmann hefir ráðgert að koma hingað heim næsta sumar og dvdlja hér á landi í einn tii tvo mánuðL Síðasta bók hans, „Armann og Viidís“, er nú næstum uppseld. Hafa tvær sögur hans, „Brude- kjoIen“ iOg „Árnrann og Vi-ldís“. verið pýddar á h-ollenzku, pýzku. ensku og rússn.-esku. Margar af smáscgum hans hafa birzt í blöð- um úm alla álfuna. Siys á bresku herskipi. Þ. 27. júlí var breska herskipið Devonshiie statt við Grikklands- strendur að skotæfingum. Spreng- íng vaið í einum fallbyssuturni skipsino og biðu 16 menn bana Herskipið var smiðað árið 1927 Skemdist pað allmikið, en komst til bækistöðvar sinnar á eyjunni Malta hjálparlaust. Erfiðlega gengur m-eð inppsogið í upp- fyllinguna i Borgamesi vegna pess, hve leirborið er í botninum nálægt Brákarey. V-erður líkiega að fá mokstursvél. „Uffe“ hef- ir orðið að fara alllangt utar, pafr Sokkar. Sokkar. Sokkar frá prjónastofunnd Malin era is- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. GRAMMOFONPLÖTUR, nýjustu lögin ávalt fyrirliggjandi í Boston- magasín. Skólavörðustíg 3. Nýkomnar. Silki golítreyjur og silki blússur mjög fallegar. S. Austurstræti 14. Sími 1887' (beint á móti Landsbankanum) Vik í Mýrdal, ferðir priðjudaga & föstudaga, Buick-bilar utan og austan vatna. Bílstjóri í þeim ferðum Brandur Stefánsson. Fljótshlið, ferðir daglega. Jakob & BramÍQr, bifreiðastðð. Laugavegi 42. Simi 2322. Bverfisgötö 8, sirni 1294, teknt nO aér kTs kouac tsakifo-rispteat' - uu, avo sem erfiijóö, eOgSngumiS^, bréf, | relkninae, kvíttuuir o. s. frv., og nf- grelOir vIuuuub fijétt og vií réttu vorBi ikar. yerziið -yið yi Vörur Við Vægu Verði. Melís 32 aura 1/2 kg. Strauisykiur 28 — — — Hveiti 25 — — -e Haf ramjöl 30 — — — Hrísgrjón 25 — — — Hrísmjöl 40 — — — Kartöflumjöl 40 — — — Fiski- og kjöt-bollur í dósum. Niðursoðnir ávextir afar-ódýrtr. GUNNARSHÖLMI. Hverfisgötu 64. Sími 765. sem sandbornara er, til þess að fá uppfyllingarefni. Er aö þess« töf talsverð. Annars munu, menn nú vera að vinma bug á peim erf- iðleikum, sem komið hafa í ljós síðan byrjað var á bryggjugerð- inni. (FB.) Ritstjóri og ábyrgðarmaðuT: Haraldur Guðmundsson. Alpýðuprentsmíðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.