Morgunblaðið - 22.05.1953, Side 1

Morgunblaðið - 22.05.1953, Side 1
16 síður 40. árgangur 113. tbl. — Föstudagur 22. maí 1953. Prcntsmiðja Morgunblaðsins Barði Friðrikssofl frambjóðandi Sjálfstæðisfi. í N.-ÞiRgeyjarsýslu ÁKVEÐIÐ hefur verið, að Barði í kjöri fyrir Sjálfstæðisflokkinn ItarSi FriSriksson. Friðriksson, lögfræðingur, verði í Norður-Þingeyjarsýslu. Barði er Norður-Þingeyingur að ætt, fæddur 28. marz 1922, son- ur merkisbóndans Friðriks á Efri Hólum. Hann tók kandidatspróf í lögum 1943 og hefir síðan gegnt ýmsum störfum. — 1949 gerðist hann erindreki Vinnuveitenda- sambands íslands og er nú full- trúi hjá framkvæmdastjórn þess. Barði hefir haft mikil afskipti af félagsmálum, bæði á skólaár- um sínum og síðar og hefir rækt öll sín störf af miklum dugnaði og samvizkusemi. Hann hefir átt sæti í stjórn Stúdentafélags Reykjavíkur og fleiri félaga, er í framkvæmdanefnd um fjársöfn- un tii handritahúss og er nú for- maður félags Þingeyinga í Reykja vík. Þá á hann sæti í stjórn Ráðn- ingastofu Reykjavíkurbæjar. Dulles ræðir funga- skiutumúlið við Nehru Er níi siaddur í Nýju Dclhí Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB NÝJU DELHÍ, 21. maí. — Bandaríski utanríkisráðherrann, John Foster Dulles, átti í dag tveggja stunda viðræður yið Nehru, for- sætisráðherra Indlands. Ræddust þeir við í Nýju Delhi, en þangað . er Dulles nú kominn á ferðalagi sínu um Asíulönd. — Ræddust jjeir einkum við um ýmis þau alþjóða vandamál, sem nú eru efst , á baugi, þar á meðal fangaskiptamálið og vopnahlésumræðurnar i Kóreu. — Voru þeir Nehru hinir ánægðustu með niðurstöður . viðræðnanna. RÆÐAST VIÐ ®-----------------— Rússar Víg- íirus Jóhannesson í fram- feúast óðum WASHINGTON, 21. maí — í dag var get'in út tilkynning í Washing ton um herstyrk Rússa. Segir m. a. í henni, að nú eigi þeir um 1000 sprengiflugur, sem flutt geta kjamasprengjur til hvaða iðnaðar- og stórborgar í Banda- ríkjunum, sem er. Eru flugvélar þessar af gerðinni TU-4, scm svipar mjög til bandarísku sprengjuflugvélarinnar B-29. ★ Enn fremur er frá því skýrt i tilkynningunni, að Rússar eigi Tiiitrg húsund orrustuflugur, sem þeir geta tekið í notkun, hvenær sem -. — A'Jur hafa Bandaríkja- menn áætlað, að Kússar eigi um 40.000 herflugvél^r alls. ★ Charles Wilson, landvarna- ráðherra Bandaríkjanna, gaf þær upplýsingar á blaðamannafundi í s. 1. viku, að bandaríski flug- herinn ætti nú um 20.000 flug- vélar og flotinn um 9.000. —Reuter-NTB. boði fyrir Sjálfstæðisfl. a Neyoisiirði SEYÐISFIRÐI, 20. maí. — Sjálfstæðismenn hér hafa fyrir nokkru farið þess á leit við Lárus Jóhannesson, alþingismann, að hann j verði i franiboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn við alþingiskosningarn- i ar, sem fram eiga að fara í næsta mánuði. — Hefur Lárus Jó- ! hannesson orðið við þeirri ósk. ÞINGMAÐUR SEYÐFIRÐINGA í 11 ÁR ; Lárus Jóhannesson hefur ver- ið þingmaður Seyðfirðinga síðan J 1942, eða um 11 ára skeið. Hef- ur hann alla tíð síðan hann tók við þingmennsku í kjördæminu, j notið vinsælda og trausts, enda liefur hann gengið óskiptur að öllum hagsmunarrjálum Seyð- firðinga. I Enn sem fyrr munu Seyðfirð- ingar tryggja sigur Lárusar, og senda þennan ágæta fulltrúa Sjálfstæðisflokksins á þing. Ágæt vetði við Grænland ★ ÁLASUNDI, 21. maí. — Jöfn og góð veiði hefur verið við vesturströnd Grænlands síðan fiskveiðarnar hófust þar í apríl síðast liönum. — í síðustu frétt- um frá norsku bátunum segir, að sumir línubátanna hafi fengið yfir 100 tonn af fiski og fjöl- j margir milli 90 og 100 tonn. | ★ Togararnir hafa einnig aflað prýðilega við Grænland undan farið og má geta þess, að togar- inn Nordhavn frá Kristiansundi hefur á skömmum tima veitt 190 tonn af fiski. — NTB-Reuter. Góður efnaliagur MELBOURNE — Efnahagur Ástralíuríkis er góður. Á s.L 9 mánuðum er greiðslujöfnuður þeirra við sterlingssvxæðið hag- stæður um 220 milljón pund. I.árus Jóhannesson. Sjálf stæðisf lokkurinn hef ur boðið fram í öllum kjördæmum landsins í BLAÐINU í dag eru birt tvö síðustu framboð Sjálfstæðis- flokksins, en sem kunnugt er, býður flokkurinn fram í öllum kjör- dæmum landsins. Eru frambjóðendur hans því 61 að tölu, aðalmenn og varamenn. — Af þeim eru 16 í Reykjavík, 21 i einmennings- kjördæmunum og 24 í tvímenningskjördæmunum. Framboðsfrestur rennur út h. atkvæðagreiðsla hefst 31. maí n. 28. maí n.k. Fyrir þann tíma verða öll framboð að hafa borizt kjörstjórninni. Utankjörfundar- k., og að lokum má geta þess, að kærufrestur vegna kjörskrár er útrunninn 6. júní. þrír stóru“ hittast á Bermudaeyjum í júrri Upphaf að fundi með Malenkóv! LUNDÚNUM, 21. maí. — Tilkynnt var í dag í Lundúnum, París og Washington, að Churchill, forsætisráðherra, Eisenhower, forseti og væntanlegur forsætisráðherra Frakka muni koma saman til fundar á Bermudaeyjum eftir miðjan næsta mánuð. Stjórnmálamenn í aðalbæki- hafa Bandaríkjamenn haft þar stöðvum S. Þ. í New York og herstöðvar. Stjórnmálamenn í Indlandi hafa gefið því mikinn gaum und- j an farið, hversu oft þeir hafa ræðzt við í Washington varafor- seti Indlands, Nadakrishnan, og Eisenhower, forseti Bandaríkj- anna. Eru þessar viðræður settar í samband við vopnahlésviðræð- urnar í Kóreu og þykir sýnt, að Bandaríkjamenn vilji hafa Ind- verja með í ráðum, áður en um- ræðurnar hef jast aftur í Panmun- jon. RÆDDU INNRÁS KOMM- ÚNISTA í LAOS Dulles og Nehru ræddu einnig deilur Indverja og Pakistans- rnanna, bandaríska aðstoð Ind- • verjum til handa, útþenzlu konunúnismans í Asíu og innrás þeirra í Laos ekki alls fyrir löngu. Brúðhjónin ferðasi með leynd SANTA MARGHERITA 20. maí. — Ragnhildur Noregsprinsessa og Erling Lorentsen komu á þriðjudagskvöldið í kyrrþey til Santa Margherita smábæjar á ' ítölsku Rivieraströndirini. Méð sömu leynd hurfu þau^frá bæn- um á miðvikudag eftir að hafa skoðað merka staði í og í grennd við bæinn. — NTB. víða um hinn frjálsa heim hafa látið uppi þá von sína, að fundurj þessi verði einkum haldinn til að undirbúa nýjan fund þessara forystumanna lýðræðisþjóðanna með Malenkóv hinum rússneska. TIL AÐ SAMRÆMA UTANRÍKISSTEFN U LÝÐRÆÐISÞJÓÐANNA Hins vegar hefur Eisenhower tilkynnt, að hann skuldbindi sig ekki til að taka þátt í slíkum fundi og lagði jafnframt áherzlu á það, að þessi þríveldafundur sé fyrst og fremst til þess haldinn, að lýðræðisþjóðirnar geti sam- ræmt utanríkisstefnu sína meir en verið hefur. BREZK NÝLENDA Bermudaeyjar eru brezk ný- lenda í Vesturheimi. Hins vegar Barizt í Kóreu TÓKÍÓ, 21. maí — í nótt, sem leið,. kom til snarpra átaka á austurvígstöðvunum í Kóreu. Var einkum barizt um framvarða stöð Suður-Kóreumanna á hinni svo kölluðu Jólahæð. — Suður- Kóreumenn létu engan bilbug á sér finna og hrundu öllum árás- um óvinanna. Oft var barizt í návígi og varð mannfall nokkuð. —Reutef--NTB. Ræðir inntökubeiðnir NEW YORK — Nefnd sú, sem skipuð var á síðasta allsherjar- þingi til að kynna sér inntöku- beiðni fjölmargra ríkja í S. Þ., situr um þessar mundiy á rök- stólum í New York. GUGIML’ÐU A OKRINL AF ÓTTA VIÐ AF- LEIÐINGAR ÞESS Eiga sér enga afsökun TÍMINN reynir nú að réttlæta tilraun SÍS til þess að græða 700 þús. kr. af sjómönnum og útgerðarmönnum með okur- álagningu á flutningsgjöld með því, að það hafi náð hag- stæðari leigusamningum um skip en aðrir olíuinnflytjendur. En í þessu felst engin afsökun. Það er aldrei afsökun fyrir okri að okrarinn liafi upprunalega náð hagstæðum iun- kaupum. Ef hann nær þeim á viðskiptavinurinn auðvitað að njóta þeirra. Það liggur heldur ekki fyrir, að ódýrari flutningsgjöld fáist vfirleitt á olíu með því að sæta frjálsum samningum um flutningana en að taka þátt i föstum samningum um þá. Ódýrari flutningsgjöld fást að sjálfsögðu stundum fyrir cinstaka farma, eins og þau eru að sama skapi miklu hærri á öðrum timabilum. Um þetta er venjulega erfitt að dæma fyrirfram. Þetta sést greinilega, ef athugaðar eru skýrslur um þess- ar tvær tegundir flutningasamninga frá undanförnum árum. Kjarni málsins er að SÍS ætlaði að leggja 100% á flutn- ingsgjöld með einstöku olíuílutniugaskipi. Nam sú álaguing 700 þús. kr. Það er fyrst eftir að forráðamepn þess eru orðn- ir hræddir, sem þeir skila fengnum, gugna á okrinu. Þetta hátterni er ekki hægt að réttlæta. Það verður alltaf taiið til fjárglæfra og eindæma brasks.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.