Morgunblaðið - 22.05.1953, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.05.1953, Blaðsíða 14
 14 MORGVNBLAÐIB Föstudagur 22. maí 1953.- JULIA GREER SKÁLDSAGA EFTIR DOROTHEU CORNWELL Framhaldssagan 13 í ruslakörfuna. Svo brosti hann með sjálfum sér, stakk reikni- ' rtokknum ofan í skúffu og fór út í eldhúsið til að fá sér matar- bita. Brauð og kaffi. Fjögur egg í ísskápnum og ostur til að búa til eggjaköku. Agæt máltíð fyrir inann, sem þurfti að hugsa alvar- ieg mál. Eiginlega snérust hugsanir har.s um tvær stúlkur. f>orði hann að Jeggja þá spurningu fyrir sjálfan ;' sig, hvers vegna hann hafði snúið inn í blindgötu í kvöld til að rifja upp gamlar endurminningar og iiorfa á grátt hús á milli fölnaðra : trjáa? Hann horfði á eggin sjóða á ; pönnunni og hugsaði málið. Hann iiafði fundið til þess hve hjálpar- þurfi Júlia var, um leið og augu ; þeirra mættust í speglinum hjá Cole. Annað orð var ekki til yfir það. Hún var hjálparþurfi, enda þótt hún væri orðin fullvaxta ;; /itúlka í allt of stórum kjól. Þegar hann hafði fengið að vita nafn her.nar og þegar hann hafði frétt að hún mundi koma heim til Trudu, hafði hann dregið skjót ar ályktanir. Sú Júlía Greer, sem hann hafði þekkt, hlaut að verða einhvern veginn svona, þegar hún yrði fullorðin. Það var skylda hans (skylda hvers sem væri, bætti hann við með sjálfum sér) að stöðva þessa rás viðburðanna. Þess vegna hafði hann gert það sem í hans valdi stóð til að vekjá hana til lífsins. Hann brosti um leið og hann snéri eggjakökunni við. Mike Walton .. hinn miskunnsami . Samverji .. sem elskaði mann- fólkið yfirleitt en lét aldrei sínar cigin tilfinningar ráða. Scott læknir hafði tekið hana til Trudu af ásettu ráði. Hann þóttist þekkja þann gamla ref nógu vel til þess að vita það. Mike smakkaði á kökunni og hellti kaffi í bolla úr sótugri kaffikönnu. Hver mundi ásaka : hann, þótt hann stæði fyrir því að þeir þremenningarnir skemmtu sér saman í sumar? Til dæmis gætu þau borðað saman fíádegisverði hér. Leikið tennis í ídúbbnum. Farið á dansleiki, ef ■ móðir hennar leyfði það þá. Læknirinn gat verið með, sem nokkurs konar varaskeifa. Truda mundi ekki þurfa að kvarta. TrUdá Vildi losna úr þessum kunn ingsskap á viðeigandi hátt. Sam- kvæmt kvenlegri eðlisávísun ííinni hafði hún ráðið að rétt væri að koma til Sherryville einmitt af þeirri ástæðu. Það mundi hjálpa \þeirn báðum, ef þau hjálpuðu ÍJúlíu í sameiningu. ; Hann ýtti frá sér diskinum og \ tók sér sígarettu með út á pall- íi j.nn fyrir framan húsið. Þar settist liann.á bekk og sökkti sér niður í endurminningarnar. Hann hafði hitt Trudu fyrir ná kvæmlega fimm árum .. í af- greiðslusalnum hjá ,,New York Record“. Þá var hann ráðinn hjá „Todd og Irwing“ og þegar búinn að fullvissa sig um að hann gat staðið undir því starfi, sem hann hafði valið sér. Hann hafði farið þennan dag yfir á skrifstofu blaðsins til að _ lesa próförk af grein í sunnudags blaðið, en í greininni var farið Iofsamlegum orðum um það verk sem Mike Walton hafði innt af hendi við byggíngu á stíflu í j Colorado. * Truda vann á skrifstofunni hjá ;| aðalritstjóranum. Hún hafði sótt ’;j próförkina og sat vi(| hliðina á !| honuni á meðan hann strikaði út * og bætti ínn í. „ÞaS ér' r.æstum áfaíþ þítt^ Joks mann, sem er ekki blindað- ur af sinni eigin velgengni“, hafði hún sagt, þegar hann tók að strika út lofið um sjálfan sig og bætti við öðrum staðreyndum. „Eg er nú heldur ekki frægur“. | „Þér ættuð að sjá úrklippurn- ar um yður í skápunum okkar“, sagði hún. „Þér eruð auðsjáanlega einn af þeim sem verða ekki montnir af hverju sem er“. „Þá hef ég víst ekki meira við þessa grein að athuga. Þér hafið gengið vel frá henni fyrir mig“. „Það er mitt starf að sjá um próíarkalestur“, sagði hún. „En 1 ég leyfi mér að bæta því við að þér eruð einmitt eins og ég vildi gjarnan vera. Það eru svo fáir sem vita hvað þeir vilja og hafa hugsað sér það rétta alveg frá upphafi14. Hann leit undrandi á hana. H¥m var frekar hversdagsleg stúlka, meðalstór, allt of grönn í pilsi og blússu. Einkennisbúningi vélrit- 'unarstúlkunnar, hvar sem var í heiminum. Og þó var hún ekki útlits eins og hver önnur vélrit- unarstúlka. Hann hugsaði með sér að sennilega hefði hún tekið þessa stöðu í von um að komast að sem blaðamaður þótt síðar væri. Hann þóttist sjá það á frágangi hennar á próförkinni, að hún hefði hæfi- leika í þá átt. A einum stundar- fjórðungi hafði hún hjálpað hon- um að gera góða og fróðlega grein úr yfirJætislegu orðfjálgi. „Hvaða takmark eigið þér?“, spurði hann. „Er það staða við fréttastofuna í París?“ „Ég mundi taka lögreglufréttir ! í einhverju umdæminu hérna ef ég fengí þær“, sagði Truda. Svo stóð hún þreytulega á fætur og stákk prófarkarblöðunum undir handlegginn. „Eins og er er starf mitt fólgið í því að sjá um þessar leiðréttingar komist niður í setj- arasalinn“. Mike stóð líka á fætur. „Það er kominn tími til að fá sér há- degisverð", sagði hann. „Eigum við að koma saman út og spjalla um framtíðaráætlanir?“ Hann sá að augu hennar urðu snögvast hvöss. — „Til hvers ætlist þér af mér?“ ,.Það hef ég þegar sagt“, sagði hann glaðlega. „Engar gildrur og ekkert grín. Þér verðið að koma til að sannfæra yður um að ásetn ingur minn er heiðarlegur“. Hún var komin að dyrunum inn í innri skrifstofuna og hélt um hurðarhúninn eins og til að styðja sig. „Er þetta fastur siður hjá yður?“ „Ég hef ekki gert neitt hingað til“, sagði hann. „Ef hugboð mitt er rétt, þá nefni ég yður við Phile Avery á morgun. Jæja, ætl- ið þér að sækja hattinn og koma með mér?“ Phil hafði verið við Kolumbía- háskólann með Mike, en var nú aðstoðarritstjóri við sunnudags- blað „Records". Hann sá um ljós- myndir og niðurröðun í blaðið og starf hans var eitt af þeim sem er nauðsynleg við hverja blaðaút- gáfu, enda þótt hann skrifaði ekki beínlínis neinar greinar. Hann setti upp tortryggnissvip, þegar Mike nefndi Trudu við hann næsta dag. „Hvenær hefur þú byrjað á því að fara á bak við aðalritstjórann, til að útvega einhverri stúlku- kínd atvinnu. Og hvað hefur þú haft þennan skjólstæðing lengi?“ „Ég legg það ekki fyrir mig að hafa skjólstæðinga“, sagði Mike. „Mér lízt bara þannig á þessa stúlku, að það séu einhverjar töggur í henni til blaðamennsku. Langar þig ekkert til að kynna þér málið af eigin reynd?“ Avery var renglulegur ungur maður og allt annað en ákveðinn á svipinn. Það voru ekki nema nánustu vinir hans sem vissu að hann hafði mjög ákvgðnar skoð- anir á hlutunum yfirleitt og hon- um skjátlaðist sjaldan. „Hringdu til hennar og segðu henni að ég skuli tala við hana næst þegar aðalritstjórinn er ekki við“, sagði hann. „Ég get ekki huesað í samhengi þegar hann EINU SINNI var veiðimaður nokkur. sem átti sér einn son. Dag nokkurn fór drengurinn með föður sínum til fisk- veiða. Þegar þeir feðgar voru komnir á staðinn, þar sem þeir ætluðu að veiða, en það var í á nokkurri, renndi veiðimaður- inn færinu og hafði þau orð vfir um leið, að fiskurinn, sem hann fengi fyrst, skyldi vera fyrir velferð drengsins. Veiði- maðurinn dró svo hvern fiskinn á fætur öðrum. Og þegar komið var langt fram á dag sagði hann við son sinn: „Nú fer ég heim og sæki körfu undir fiskinn. Þú verður að líta eftir fiskunum á meðan — og alveg sérstaklega eftir fiskinum, sem ég dró fyrst.“ En sá fiskur var öðruvísi en hinir — hann var blóðrauður. og að öðru leyti frábrugðnari hinum fiskunum. I Þegar faðir drengsins var farinn, tók drengurinn rauða fiskinn upp, klappaði honum og gældi við hann. „Það er sannarlega glæpur að drepa svona fallegan fisk,“ 'sagði hann við sjálfan sig. „Það er bezt, að ég sleppi hon- um.“ Og hann hafði ekki fyrr sagt þetta, en fiskurinn stakkst í vatnið og synti örlítinn spöl frá ströndinni. Hann sneri þó bráðlega við og synti aftur til drengsins. t Hann þakkaði drengum fyrir lífsbjörgina. Síðan tók hann beir.'Uridan tálknupum pg kastaði því til hans. Dansleikur í Breiðfirðingabúð í kvöld klukkan 9 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 Sex manna hljómsveit VIC ASH skipuð fremstu jazzleikurutn Engiandbs. Söngkonan: JUDY JOHNSON og híjómsveit hússins BREIÐFœBINGABÚÐ ■i Örjóstahaldarar Corselett Lístykki Magabelti ★ Takið mál sjálfar Sendum í póstkröfu. Skólavör'ðustíg 3 Soffía Karlsdóttir. SNODDAS Flottarkárlek Charlie Trunk. Jens Book Jensen Half As Much Sing a little Song. Tino Rossi Bonjour Amis Les Yeux Angelina Alice Babs Be my lives Companion Regnbásgránd Lcs Paul & Mary Ford My Baby’s Commin' Home Lady of Spain Ilelcn O’Conncll S’n<í a little Song. Body and Soul 3Níý]Oí ilaflisplottir SOFFÍA KARLSDÓTTIR Tígulkvartettinn & Kvintett Jan Moráveks. Réttarsamba Bílavísur Kurt Foss & Reidar Böe. Det Ringer, Det Ringer, Glade Joachim. Georg Sbearing kvintettinn Life with Fether Moon over Miami Charlie Parker kvintettinn Don’t Blame Me Lover Man Dizzy Gillespie Lullaby of the Leaves On the Allamo Kay Starr Comes’-A-Long-Love Three Letters Dean Martin You belong to Me Hominy Gritz Sugar „Chile“ Robinson Christmas Boogie Rudolph. Einnig nýkomið mikið úrval af 33 snúnings plötum, DRANGEV Laugavegi 58. Sítrénur — Greipaldin Höfura fyrirliggjandi dálítið af góðum sítrónum og mjög ódýrum greipaldinum, Síðustu forvöð að gera pantanir. Magnús Kjoron, heildverzlun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.