Morgunblaðið - 22.05.1953, Side 2

Morgunblaðið - 22.05.1953, Side 2
i m* 'r 'rT y MORGUNBLAÐÍÐ ,p 1 mf> . í'ostudagur "22. niai 1953. teyit verði nð smxðaS Starfið í Heiðmérk haffð 80 fermetm íbúðir í sambyggðum húsum Bæjarstjórn samþykkir tíllögti borgarstjóra með áskorun til Fjár- hagsráðs um að «efa leyfin frjáls Á FIJNDI bæjarstjórnar i gærdag bar Gunnar Thoroddsen borg- arstjóri fram tillögu í sambandi við húsnæðis- og húsbygginga- vandamálin, sem tvímælalaust mun koma af stað allverulegum akrið á byggingu fjölbýlishúsa og stærri íbúðarhúsa, ef hún hlýtur fulltingi stjórnarvaldanna. Tillangan gengur í þá átt, að Fjárhags- ráð leyfi almennt byggingu á 80 ferm. íbúðum, 340 rúmmetra. Eins og jafnan, er þessi mál í: ber á góma í bæjarstjórn, reyna fulltrúar kommúnista að þyrla upp moldviðri um málið, og dengja þá jafnan fram „tillög- um“, sem ráða eiga bót á þessu erfiða og viðkvæma máli. Þannig bar einn fulltrúi ’þeirra fram til- lögu um það, að bærinn láti byggja strax 100 íbúðir, sem kom- ið yrði upp fyrir haustið og þær #>íðan leigðar, og bindingarákvæði Jiúsalagaákvæðanna verði endur- vakin. Annar fulltrúi þeirra bar fram tillögu um, að hið opinbera láti skrá allt húsnæði og notkun fiess, og tekin verði upp skömmt- Un á húsnæði, þannig að þar sem j fólk er í stærra húsnæði en brýn- ji nsta nauðsyn krefur, verði hús- 1 siæðisiaust fólk flutt inn. ! J5NGINN ENN BORINN ÚT í ræðu, sem Gunnar Thorodd- i sen, borgarstjóri, flutti um þetta rnál, skýrði hann frá því, að borg- arfógeta hefðu borizt 18 útburðar i beiðnir nú í fardögunum, en það ' vaeri lægri tala en á s.l. 4 árum. 'te þessum 18 beiðnum er búið áð afgreiða helming þeirra, þann- ííg að fólkið hefur fengið húsnæði rneð eða án atbeina bæjarins. — Úrslit í hinum eru enn ókunn. Húsnæðisvandamál Reykjavík- urbæjar stafar einkum af þvi' tvennu: fjölguninni í bænum, sjálfum og aðstreymi fólks utan af landsbyggðinni. En fyrir þann; íitraum verður ekki tekið nemal iftieð átthagafjötrum éða að draga] . úr framkvæmdum í bænum og lífsþægindum öllum, svo að Evík verði ekki eins eftirsótt j og raun ber vitni. Inn á þessa j braut mun þó enginn vilja leggja,' sagði borgarstjóri. KÝMKAÐ UM LEYFIN Síðan vék hann máli sínu að |>e\m ráðstöfunuin ríkisvaldsins að koma á fót fjárhagsráði til að bafa yfirumsjón með allri fjár- festingu í landinu. Á þeim árum voru kommúnistar því mjög svo fylgjandi að slíkri stofnun yrði komið á laggirnar. Fjárhagsráð eetti þá, sem kunnugt er, hömlur á allar byggingaframkvæmdir yegna gjaldeyrisörðugleika er fejóðin átti þá í. Fyrir tveim ár- \im, þótti bæjarstjórninni sýnt, «ið rýmka þyrfti um leyfin til í- teúðarhúsabygginga. Fyrir ötula tjaráttu bæjarstjórnarmeirihlut- dns og annarra forustumanna ajálfstæðisflokksins voru hin svo Hefndu smáíbúðahús leyfð frjáls Haustið 1951. , Eins og þá var háttað var þetta teina leiðin til úrbóta í húsnæðis- Hiálunum. Síðan hafa mörg hundr wð manns byggt sér slík hús, og numu hundruð fjölskyldna flytja inn í hin vistlegu hús sín nú í íiumar. BÝGGINGARFÉLÖG "VILJA BYGGJA Borgarstjóri kvað þetta þó ekki vera eina bjargráðið, byggja þyrfti stórhýsi og stærri íbúðar- hús, svo sem ýmis byggingarfélög Jiafa nú hug á að gera. Og verði íbúðirnar í þeim jafnstórar og smáibúðarhúsin, eða allt að 80 fermetrar. Yrði leyfi til slíkra bygginga gefin almennt frjáls, þó yrði hægt að byggja stærri íbúðarhús og fjölbýlishús og bar borgarstjóri fram þá tillögu sína um áskorun til Fjárhagsráðs að gefa frjálsar allar íbúðarbyggingar, 80 ferm., 340 rúmm. Taldi borgarstjóri full víst, að fengist þetta leyfi yrði það til verulegra bóta í húsnæðis- málunum. Var tillaga hans sam- þykkt með samhljóða atkvæðum. Áður en borgarstjóri lauk máli sínu kvað hann sumt athyglis- vert koma fram í tillögum komm únista, en skömmtun á húsnæði væri slíkt neyðarúrræði, að hjá því yrði að sneiða í lengstu lög. Slíkt myndi aðallega bitna á eldri hjónum hverra börn væru búin að stofna sitt eigið heimili. — Var tillögu bommúnista visað til bæjarráðs. HÁSKALEG STEFNA Frú Guðrún Guðlaugsdóttir tók einnig til máls, og kvað stefnu kommúnista í húsnæðismálunum stórháskalega. Hún væri við það eitt miðuð, að drepa alla sjálfs- bjargarviðleitni einstaklinganna, þar eð stefna þeirra væri einfald- lega sú, að allir segðu sig til hrepps og fólk beindi öllum kröf- um sínum beint til bæjaryfirvald anna. Harkii í vor 130 þús. plönfur GRÓÐURSETNINGARSTARFIÐ í Heiðmörk er hafið. — Nokkur félög hafa þegar lokið við að gróðursetja í spildur sínar. Flest þeirra munu hafa í huga að gróðursetja í vikunni eftir Hvíta- sunnu, en nú eru 45 félög, sem taka þátt í starfinu. í dag. fer HI. bekkur Gagn- fræðaskólans við Lindargötu í gróðursetningarferð í Heiðmörk. — Sá skóli hefur á undanförnum árum gróðursctt trjáplöntur svo þúsundum skiptir. í fyrra voru gróðursettar rúm-J lega 123 þús. plöntur í Heið-1 mörk. í ráði er að á þessu vori verði þar gvóðursettar um 130 þús. trjáplöntur. Félögin sýndu öll mjög mikinn áhuga við gróð-; ursetningarstarfið í fyrra, þrátt fyrir mjög erfitt tíðarfar, eins og, mönnum er í fersku minni. Það voru Kennarafélag Aust-: urbæjarskólans og Kvenfélag Laugarnessóknar, sem starfið hófu á þessu vori og einnig i; fyrra voru konur í kvenfélagi j þessu þær fyrstu, sem þangað fóru. Skógræktarfélag Reykjavíkur hefur beðið blaðið að bcina því til forráðamanna félaganna. að þeir hafi sem fyrst samband við Einar Sæmundsen, skógarvörð, og ákveði við hann gróðursetn- ingardaga og þyrftu félögin að gera Einari viðvart með dags fyrirvara. Framleiðslu-afvinnuvegirnir hafi jafnan nægilegf vinnuafl Samþykkf frá aðaifundi Vinnuveifendasambandsins Á MIÐVIKUDAGINN var hald- inn aðalfundur Vinnuveitenda- sambands íslands. Meðal þeirra samþykkta er fundurinn gerði, var eftirfarandi tillaga, sem fram kvæmdanefnd Vinnuveitendasam bandsins bar fram. „Aðalfundur Vinnuveitenda- sambands íslands haldinn 20. maí 1953, ályktar að brýna nauðsyn beri til þess, að meira eftirlit sé haft með mannaráðningum í sam bandi við framkvæmdir hér á landi á vegum varnarliðsins með það fyrir augum að framleiðslu- atvinnuvegir þjóðarinnar hafi á hverjum tíma nægilegt vinnu- afl. Aðalfundurinn beinir þess- vegna þeim eindregnu tilmælum til ríkisstjórnarinnar, að hún verði við þeirri ósk Vinnuveit- endasambandsins, að allar manna ráðningar til starfa í þágu varn- arliðsins fari í gegnum eina og Unnið af kappi við Heilsuvernd Heilsuverndarsföðin íil afnoia um áramóf somu stofnun, þar sem Vinnu- veitendasambandið eigi sinn fulltrúa. Á FUNDI bæjarstjórnar í gær skýrði borgarstjóri frá því, að vonir stæðu til, að hægt yrði að taka til afnota um næstu áramót hluta af hyggingu Heilsuverndar stöðvarinnar fyrir sjúkrarúm. Borgarstjóri gaf þessar upp- lýsingar í sambandi við bréf frá Tryggingarstofnun ríkisins til bæjarráðs, þar sem stofnunin til- kynnir að hún hafi samþykkt að lána Reykjavíkurbæ 20% af byggingarkostnaði Bæjarsjúkra- hússins í Fossvogi og Heilsu- verndarstöðina, en þó ekki umfram 12 milljónir króna. I ár mun bæjarsjóður, samkvæmt fjárhagsáætlun veitá 5 milljónir króna til þessara framkvæmda og á fjárlögum ríkisins er veitt 1 millj. kr. En bæjarsj. mun bera alls 3/5 af byggingarkostnaði og hlutur ríkissjóðs verður 2/5. — Kvað borgarstjóri nauðsynlegt að fá hækkun á hinu árlega fram- lagi ríkissjóðs þegar á næsta ári. Fleiri leiðir kvað borgarstjóri koma til greina í sambandi við fjáröflun til bæjarsjúkra- hússbyggingarinnar, en ekki ræddi hann þær frekar. Teikn- ingum af þessu mikla sjúkrahúsi er nú lokið. Varðandi Heilsuverndarstöðina og Bæjarsjúkrahúsið sagði borg- arstjóri, að Fjárhagsráð hefði nú veitt leyfi til áframhaldandi framkvæmda. Verður nú unnið af kappi við bæði þessi nauðsyn- legu hús, og allt fé til þeirra framkvæmda, sem leyfi er fengið fyrir, er nú fyrir hendi. Olíumálið, athuga- semd frá „BP" OLÍUVERZLUN ÍSLANDS H.F. hefur beðið Mbl. fyrir eftirfar- andi athugasemd: í Tímanum í gær er gefið í skyn, að erlcndir olíuhringar liafi grætt milljónir króna á flutningum fyrir Shell og BP á fyrri hluta þessa árs. í sambandi við þessa staðhæf- ingu blaðsins vill OHuverzlun íslands h.f. láta þess getiff, aff hún fékk engan farm á þessu ári fvrr en eftir 1. april s. 1., þeg- ar flutningsgjöld höfffu verið lækkuff. Gat því enginn grætt á flutningum, sem alls ekki áttu sér stað. Hinsvegar lagði félagið sig mjög fram um að fresta innflutn- ingi á olíum fram yfir þann tíma, að flutningsgjöld Iækkuffu, og tókst þaff meff því aff taka iítinn farm frá Bretlandi, á hagkvæmu verði, í byrjun aprilmánaffar. Gat Olíuverzlunin með þessum ráffstöfunum, tryggt sér, að lægra flutningsgjald fengist á stóru förmunum, sem komu í síðari hluta aprilmánaffar. Oiíuverzlun íslands h.f. Á ferðalagi um Bretland OSLO — Fimmtán norskir iðn- verkamenn eru nú á ferðalagi um Bretland í boði norsku stjórnar- innar. — Munu þeir kynna sér iðn greinar sínar og aðbúnað starfs- bræðra sinna í Bretlandi. Bifreiðaslys fyrir sunnan Ha f narf jörð 6 slasast meira og minna HAFNARFIRÐI — Rétt fyrir klukkan þrjú í fyrrinótt slösuðust 5 stúlkur og einn karlmaður er bifreið fór út af veginum rétt fyrir sunnan Hafnarfjörð. MISSTI STJÓRN bifreiðarstjórinn missti stjórn á Á BIFREIÐINNI henni. Þar, sem bifreiðin fór út Bifreiðin G-1249, sem er nýleg af, er vegurinn í svipaðri hæð og af Lincoln-gerð, var að koma hraunið, en það er mikið á þess- sunnan úr Keflavík, og rétt kom- um slóðum. in inn fyrir bæinn Straum, þegar Framh. á bls. 12, STAKSTEINAR ® íT>^J> ® J> 3 Hafa rug'lað reitunum ALLT bendir til þess aff hinir tveir nýju flokkar, sem undan- farið hafa veriff í deiglunni haís ruglað saman reitum sínum meiff mjög einkennilegum hætti. Þann- ig hefur einn af stofnendum „Frjálsrar þjóffar“, blaffs Þjóff- varnarflokksins nú boðið sig fram fyrir „Lýðveldisflokkinn" í Vest- mannaeyjum. Maffur þessi, Arth- ur Alexander Guðmundsson, bauð sig fram fyrir Alþýðuflokk- inn í Dalasýslu áriff 1937 og hlaut þar 16 atkvæði. Þá hefur og rit- stjóri „Varðbergs“ boðið sig fram fyrir „Lýffveldi.sflokkinn* í GuII- bringu- og Kjósarsýslu. Heitir sá Egill Bjarnason. Hefur hann lengstum veriff Framsóknarmað- ur en mun einnig hafa veriff viff- riffinn „Þjóðveldisflokkinn“ héf á árunum. Ennfrcmur mun hanni hafa veriff i nánum tengslum viff „hrcyfingu“ þá, sem leiddi til stofnunar hins nýja „Þjóffvarnar- flokks“. i t „Lýðveldisflokkur- inn“ klofínn? í gær flaug sú fregn fyrir, aff nýtt framboff af hálfu „Lýffveldi* flokksins“ hefði veriff tilkvnnt i Vestmannaeyjum. Virffist því „fIokkurinn“ vera klofinn þar á staffnum. Um frambjóffendur á lista flokksins hér í Rvík er það hélzt aff segja, aff þeir virffast tnargir hafa veriff á miklu sálnaflakkx undanfarin ár. Má segja aff Arth- ur Alexander, frambjóffandi flokksins í Vestmannaeyjum, sé mjög „typiskur“ fyrir þá mann- gerff, sem þessi flokkur er stofn- affur af. Hann er í framboffi fyrir Alþýðuflokkinn og starfar í hon- nm um langt skeiff. Stofnar siðan blaff með nýkommúnistum og vinnur aff myndun „Þjóffvarnar- flokks" meff þeim. Síðan gengur hann í „Lýðveldisflokk“ og býffur sig fram fyrir hann!!! í , Hið „hreina loft“ Og nú vinna Arthúrar Alex- andrar hins nýja flokks að því a<¥ skapa nýtt og „hreint loft“ í ís- lenzka pólitík. Blessaffir menn- irnir. Mikil er fórnfýsi þeirra. Margt fer aflaga og víffa er um- bóta þörf. Það er sannarlega ekkS ónýtt fyrir þá í Eyjum og í Gull- bringu og Kjósarsýslu að fá þá, Arthur og Egil meff „hreina loft- lí’V frá Framsókn, krötum og: „Þjóðvarnarflokki“. Með því má sennilega mikið gagn gera, mörgu þoka til betri vegar. Við skulum vona hið bezta. * 'i Frá Siglufirði Eftir aff Áki Jakobsson neitað'i að vera lengur i kjöri fyrir komrn únista á Siglufirffi, hefur skapazt upplausn í liði þeirra þar á staffn- um. Gunnar Jóhannsson er ein- hver sanntrúaffasti línukommún- isti landsins. Enda þótt hann eigi töluveru fylgi aff fagna er fulf víst að hann hefur miklu minni sigurmöguleika en Áki hafði., Margir álíta nú aff baráttan á Siglufirði standi milli Einara Ingimundarsonar og frambjóð- anda kommúnista. Alþýffuflokk- urinn er þar sjálfum sér sundur- þykkur og mun fylgi hans rýrna verulega. En auffsætt er að úr- slitin verffa mjög tvísýn. Má bú- ast viff mjög harffri kosningabar- áttu á Siglufirði við þessar kosn« ingar. Ritar æviminningar sínar TRYGVE LIE ætlar að rita ævi- minningar sínar og hyggst senda fyrsta bindið á markaðinn bráð- lega. — Hyggst hann vinna a£ ritstörfum í Osló, Genf og Nevs York.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.