Alþýðublaðið - 10.08.1929, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 10.08.1929, Qupperneq 2
2 alþýðubuaðið | ALÞÝBUBLAiIi j ; iemur úl á hverjum virkum degi. ► i ilgreJffisSa í Aipýðuhúsinu viö J ; Hveríisgötu 8 opin trá kl. 9 árd. ► tii kl. 7 siöd. ► ; S’kiriísíoía á eama staö opin kl. í #>/,—105í, árd. og ki. 8-9 siðd. [ ; 9§8 {afgreiðsian) og 2394 [ i {skiiístöfan). ; VerÖlag: ÁaeriHarverð kr. 1,50 á < í mánuöl. Auglýsingarverðkr.0,15 { hver mm. eindálka. í Prentsmiðja- ’tuprentsmi&jan { ; (i sama hús< _.m 1294). ► Krisiján Kristjánsson söngvari. Margir Reykvikingar mirnu Trúnnast þess, er Kristján Krisit- jánsson frá Sey’ðMiröi söng hér í bœnum fyrir tveim árum og a'ö hann var'ð mjög vánsæll og eftir- sóttur söngvari. — Eftir að Krist- ján hafði þó haldið hér nokkra ,jkionserta“ fór hann utan, tii í- taiíu, til frekara náms. Hefir hann nú dvalið þar syðra, aðallega í Mílanó, frá því í dezemher 1927. og stundað námið af kappi. Fékk hann þegar 'ágætan kennara, er var um skeið frægur söngvari, og hafa margir frægustu söngv- arar, sém nú eru uppi, notið ieiðbeiningar hans. Hann heitir Edvardo Garbin. — Nú er Krist- jón kominn heim til íslands og ætlar að dvelja ó S&yðisfirði um miánaðartíma; sagði hanm tíðinda- manni Alþýðublaðsms, að um næstu mónaðamót ætlaði hann að haida söngskemtanir á Austur-, Norður-, og Vestur-'landi og koma svo hingað til Reykjavík- ur í iok septembeermónaðar og iáta þá tát sin heyxa hér, en fara síðan aftur utan. — Komungur og efnilegur píanósniliingur, Ámi Knistjánsson fró Akureyri, sem undan farin ár hefir stundað nám i Kaupmarmahöfn og Berlin, að- stoðar. Kristján við „konSertana". MæftnfHr. Vaðið I Axarhólnta. Skamt fyrir neðan bæimm Syðri- Brú í Grímsnesi er hólmi allstór í Soginu rétt ofan við Ristufoss. Heitir hann Axarhölmi. Hefir eng- inn komist út í hólmanln 1 rnanna minnum, þar til nú fyrir fáeinum dögum, en ^ömul þjóðsaga er til þess efnis, að eitt sinn hafi gert svo miklar frosthörkur, að mann- helda ísspöng hafi lagt mLHi hólmans og lan'ds, og hafi þá bóndinn á Syðri-Brú gengið eftir henni í hólmann. 1 hólmanum er gróður mikill, stórvaxnar reyni-, hdrki- og víðj-hrislur. Hafði bóndi meö sér skógarexi og hugðiist að fá sér húsavið. En hanh var ekki fyrr kominn í hólmann en hann heyrö; hrak og bresti í isnum og þóttist vita, að áin væri a’ð ryðja sig. Greip hann þá felmt- ur m’kið, og hljóp hann hið skjótasta aftur til lan-ds og lét eftir öxina. Er mælt að hólminn hafi fengið nafn eftir exinnii. Síðan hefir ís ekki lagt milli hólmans og lamds, en margir hafa þó reynt að bomast í hólmaim. Háfa sumir reynt að vaða streng- inn, en aðrir að ríða hann. En stnengurdnn er afarstríður og ör- skamt á fossbrúnina og hiefir engum lánast þetta þangað til fyrir fáeinum dögum. Þann' 29. júlí óð Torfi Þor- bjarnarson, ungur maðu'r héðan úr Reyikjavík,' út í Axarhólma. Hafði hann vað urn sig, og sátu félagar hans á bakkanum og gættu vaðsins. Torfi var snögg- Wæddur og hafði þungan staf og sterkan til stuðnings. Við fyrstu tilraun féll Torfi í ána og drógu félagar hans hann að landi. Reyndi hann aftur og tókst þá að komast alla leið út í hóllm'r I ann. Þar sem dýpst var tók vatn- ið honum undir hönd. Þó að tekist hafi slysa- laust í þetta skifti, er þetta hin. rnesta hættuför og skyldi því eng- inn freista að gera Torfa þetta eftir. Þess má geta, að kunnugir segja, að Sogið sé nú með allra minsta ntóti vegha snjóieysis i vetur og óvemjulega langvarandi þurka. Viðtal við Vestnr-íslending. Með síðuistu ferð „Brúarfoss" frá útlöndum komn hingað til iands merk vastur-islenzk hjón, þau séra Kristinn Ólafsson ög* frú hans. Séra Kriistinn er for- seti „Hinis evangeliisk-lúthers.ka kirkjufélags Vestur-lslendinga“, og þjónar hann íslenzkum söfn- pði í Giienfojo.iio í Manitoba, ern þar er.u um 1000 Islendingar. — Þau hjón eru bæði fædd vestanhafs og hafa áldrei komið hingað til lands fyr. Tíðimdamaöur Alþýðublaðsins spiurði séra Kristinn frétta af löndum vorum vestan.hafs. Ég gst fátt eiitt sag=t yður i fréttum af Vestur-ískmdmgu'm, segir séra Kriistínn, því að alt það, sem skeður mieðal okkar vestra og tíðindum þykir sæta, Mritist í blö.ðunum hér hsima. — Heimferðardeilurnar þekkið þér og allar þær róstur, sem út af þeim hafa sprottið. — En það er misskilningur hjá löndum okk- ar hér heimá, ef þeir halida, að deilur þessar dragi úr heimferðar- hug Vestur-Miendinga og verði ti’l þess að ást þeirra til heima- Handsins minki. Þvert á móti. Ættjarðarástin hefir ^aldned verið ríkari i hugum Véstur-Mendinga en nú og áhug’. þeirra fyrir mál- efnum Islands hefir aldrei verið ems mikill. Haldið þér að Vestur íslend- ingar fjölmenni hingað að sumri? Ég g.et ekki sagt, að okkur vestra isé enn full-Ijóst, hve þátt- 4£kan í hieimferðinni verður mikiii, en gert var ráð fyriir, þegar ég lagði af stað að heiman, að uri 800 manns myndi taka þátt í för- linni heim. Þ. e. a. s. um 400 með hvorri nefnd. — En þetta getur breyzt. Síðustu fregnir herma, að uppskeran í Vestur- Kanada hafi brugðist að nokkru leytí, — og það hlýtur að draga mjög úr þátttökunni í heimferð- linni. Þessi 800, eru það alt Isliend- ingar-? Já, að mestu leyti, en nokkrir útlendingar slæðast sennilega með. — Það er leitt, að þjóðar- brotið vestra skuli koma heim ti'l „Gamla landsiins“ í tvæimur hópum. Landamir hefðu átt aÖ koma heirn sameinaðir. — En ja, — þér þekkið það. Mendingar eru miklir gagnrýnendur og era því oft ósammála. — Er mikið félagslíf meðal Vestur- íslendinga? Já, að mestu leyti, en nokkrir þar, sem Islendiingar eru fjöl- mennir, hafi þedr félagsskap með sér. Félagslíf þeirra er auðvitað mest og öflugast í Winnipeg, því að þar eru Islendingar lang flest- ir, eins og þér vdtið. — Félög okkar vestra hafa unnið geysi- mikið starf í þágu íslenzkrar þjóðmenningar, og þau starfa ein- dregið að því, að vernda ístenzkt þjóðerni vsstra. Heimilin verða þó alt af síðasti og bezti vörður þjóðernis okkar og sérmenmingar vestan hafs. Ef hún misti þann grundvöll, þá væri hún glötuð. — Við Vestur-lslendingar erum ákveðnir íslenzkir þjóðemássinn- ar, þótt við jafnframt séuim góðir og áhugasamir amerískir bomgar- ar. — Við gleðjumst mákáð yfir þeim heiðri, sem Bandaríkin hafa sýnt íslamdi með sinni höfðing- legu gjöf, — og við vionnm fast- lega, að Kanada komi á eftir. Þið hjónin hafið aldrei komið tiil íslands fyr? Nei, við erum bæði fædd vestan hafs, en okkur langaði til að sjá „Fjalladrottniinguna“. Við förum í land á Kópaskeri og ferðumst um Norðurland, heimsækjum fomar stöðvar foreld'ra okkar; siðap förum við til ReykjaVíkur og þaðan vestur um haf. — Á- stæðurnar leyfðu ekki að við skryppum heim á 1000 ára há- tíðinni. — En nú erum við hér. — Þokan fyrir Austurlandi hyl- ur landið okkar, en bak vi’ð liana býr fegurð sögueyjunnar, — feg- urðin, sem við höfum lesdð uim. en aldrei' fengið að sjá. Áfengislagabrot. Maður var tekiinn fastur í gær, grunaður um ölögteg áfengiskaup. Játjaði hainn að hafa keypt tvær fliöskur af ,gamever“, en önnur atriði málsins voru akki útkljáð I morgim. Nýr spámsiBur segip fyrir nm dkomna dótna iiæstaréttar. Maður er nefndur Páll Jóns- son. Hann er málfærslumaður að nafnbót, íhaldsmaður að eðli, trú og innræti. Páll er þektur nokk- uð sums staðar á landinu, og hefir hæstiréttur fengið dóma hans suma til leiðréttingar. Á Isafirði var hann um eitt skeið talinn bezti kjörgripur íhalds- flokksins og ritaði þá margar hugvekjur í „Vesturland“, sem er eins konar ísfirzkur „Moggi“. Maður þessi hefir nú kveðið upp dóm í máli Jóhannesar bæj- arfógeta og birt dóminn í helzta blaði íhaldsflokksins hér í Reykjavík, eins og vera ber. Dómur Páls er á þá leið, að samkvæmt því, sem „lög trá 12, apríl 1878“ mæla fyrir, þá sé Jó- hannes algerlega sýkn saka, og sé því „hvorki að ræða um laga- brot né siðferðis í fari hams“, þó að hánn hafi tekið tugi þúsunda til sín af vaxtafé búa, sem hann hafði tíl meðferðar sem opinlber skiftaráðandi. — „Alt aimað er hugsanagrautur og heilaspuni um efni málsins", segir Páll, og þeir. sem ekki sjá þetta iog skilja, era „grautarheilar" að hans dómi. Það er ekki ónýtt fyrir döm- arana í hæstarétti að fá svona skýr og ákveðin fyrirmæli um það, hvernig dómar þeirra skull vera, og mikil hugulsemi er það af Páli að benda þeim á laga- gœinina, svo að þeir þurfi ekki að tefja sig á því að leita og grúska í lögunum. En værii það ekki kostnaðar- minna og einfaldara að afnema hæstarétt og setja Pál einam í hans stað? leisíaramót í S. t. jhefst í kvöld kL 8 á Iþróttaydi- inum. — Tvö meÍBtajramót hafa áður verið háð hér; stjórnaði „L R.“ því fyrra, en „K. R.“ þad síðara. Á meíistaramótinu er kept til meistaratignar og fær frækn- asti maður hverrar íþróttagreinar heiðurspening að verðlaiunum frá I, S. 1. og meistaranafnbót. Glímu- félagið „Ármamn“ hefir allan veg og vanda af því móti, sem nú verður háð. I kvöld verður læpt í 100 st. hlaupi, og eru 8 þátt- takendur, og í 1500 st. hlaiupi, í því verða 7 þátttakendur, og j þrístökki, en í því verða 5 þátt- takendur. Á morgum kl. 2 verður kept í 200 st. hlaupi, hástökki, 800 st. hlaupi, 10 000 st. hlaiupá og langstökki. Síðasti dagur ntóts- ins verður um miðja næstu viku. — Annað kvöld kl. 7^/2 hefst danz á Iþróttavellinum. Aðgöngumiðar verða seldir á göturaum og við ínnganginn. 1 íþnóttastarfsemi feLst þrótt- aufcning æskiumanna, og þar með líkamleg og andleg þroskun þjóð-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.