Morgunblaðið - 17.06.1953, Page 1
16 síður
40. árgangtur
133. tbl. — Miðvikudagur 17. júní 1953.
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Hollráð og hugienriingar Jóns Sigurðssonar
. Reykjavífc
og þjóðin
SÁ MÆTTI vera tilfinningalaus
íslendingur, sem ekki finndi til
föðurlandsástar eða nokkurra
diúnra hugsana, begar ha^n kem-
ur á þann stað, sem Aú~>ing feðra
vorra hefur staðjð. Náttúr->Ti hef-
ur í fvrstu sett har á merki sitt,
eitthvert hið stórkost1eg'’sta, sem
hún á til. Hinir vnnurstu menn.
bæði að V’turle’k og h’'e->rsti. sem
land vort hefur bo,'ið. HM" t>gn?ð
þann stað fremur öúum öðrum, og
í spor þeirra og sess er lvngið
vrxið og grasið, sem nú hTThrr lög-
berg og lögréttu og búðastæði
þeirra.
Sá stsður hefur verið vitni til
hins bezta og ágætasta, sem fram
hefur farið á landi voT'u: til heitr-
ar trúar og sambards hinna fvrstu
kristnu, til margra viturlegra ráð-
stafana, til að halda við góðri
stjórn og reglu á landinu, til bar-
áttu feðra vorra fvrir frelsi sínu,
móti vélum og ofríki Noregskon-
unga, og móti yfirgangi kMrka og
ofríkismanna á landinu s>álfu, og
loksins til kúgunar þeirrar og
vesældar, sem haldið hefur land-
inu niðri um svo margar aldir.
Hvergí væri því hátíðlegri staður
en við Öxará til að byria starf það,
sem vekja skal oss og niðja vora !
til föðurlandsástar og fram-
kvæmdarsemi, slíkrar sem sæmi'
siðuðum og menntuðum mönnum n
þessari öld. Hvergi væri upnhvatm
ingin berari en á þessum stað, ti!
þess að láta sér annt um, að alli
færi sem bezt úr hendi, þar sem
menn hafa dæmið stöðugt fyrir
augum hversu hatur og úlfbúð og
stjórnleysi og heimska höiðingi-
anna og afskiptaleysi alþ3>ðu hafa
komið landinu í hina mestu örbirgð
og volæði.
.... En þótt hugur og tilÆinn-
ingar mæli fram með Þingvelli, þá
mælir að minni hyggju skynsemi
og forsjálni með Reykjavík og tek
ég til ástæður:
1) Frá landssjónarraiði bví, sem
ég ímynda mér að vér íslendingar
ættum að hafa fyrir augum fyrst
um sinn.
2) Frá Reykjavík. 3) Frá bing-
inu sjálfu eður ætiunarverki þess.
Ég get ekki skilið, hvernig Is-
land geti komizt á nokkurn varan-
legan velgengnisfót, né ísMndingar
þolað eða haft gagn af til lengdar
að njóta þjóðarréttinda án þess, að
á landinu sjálfu sé innlendur stofn
(eður Centrum), bæði í stiórn,
lærdómi, menntun óg handiðnum;
en til þess þarf að vera einhver
sá aðalstaður að öll framför lands-
ins og menntan, sú er sambýður
þessari öld og hverri hiana kom-
andi, megi safnast á, og útbreiðast
þaðan og' viðhaldast á íslandi.
Sá staður á að vera sér í lagi ©
samgöngustaður milli íslards og
útlanda og vort helztu meðal til
að geta fylgt tíðinni og öðrum
siðuðum þjóðum, eftir því sem
hæfir, og oss má að haldi koma.
Nú meðan aflið er lítið þá þarf
það að sameinast á einum stað,
svo það geti styrkst í sjálfu sér
og síðan unnið að útbreiðslu þess
sem gott er og oss er þörf á með
meira afli og samheldi og fylgi. Til
þvílíks aðalstaðar virðist mér
Reykjavík allvel fallin; þar er
ekki óiagurt bæjarstæði ef vel er
til hagað og ncg útrými til bygg-
ingar. .. . Þar er höfn góð og víð
og má verða ágæt bæði vetur og
sumar með kostnaði; já, fyrir höfn-
ina og bæinn mætti setja óvinn-
andi skotvígi ef svo langt kæmist;
þar er stytzt til aðd"áttar bæoi
á sjó og landi frá hinum beztu
héruðum, og samgöngur eru það-
an iafnhægastar til alls landsins,
við útlönd eru þaðan einnig hæg-
ust viðskipti.
Gott land og óspillt
þjóð.
Vér þykjumst ekki hæla íslend-
ingum um of, þó vér ætlum, að
þeir sé að náttúrunni til eins vel
útbúnir og aðrir menn. Líkamsafl
og harðfengi, sálargáfur og þrek
er þeim ekki síður gefið en öðrum.
Enginn getur heldur sagt, að þeir
menn, sem sækja jafnvel út á reg-
inhaf, á opnum bátum, séu hug-
lausir eða ónýtir sjómenn. Engin
þióð í heimi lítur óhræddari fram-
an í gamla Gými heldur en íslend-
ingar. En kappið og hræðsluleysið
er ekki nóg. „Kapp er bezt með
forsjá“, segir gamalt máltæki, og
það er, sem mest ríður á, að hafa
v kardi auga á öllum útbúnaði
bæði að veiðarfærum og öðru og
leitsst við að taka sér frarn í því
msð því að reyna það, sem ann-
rrs staðar heppnast vel og taka það
eftir, sem betur fer, en hafna hinu.
Vér höfum það traust á íslend-
ingum, að þeir vilji hafa það, sem
bezt er, hvort sem það er gamalt
eða nýtt og þar eð ekki verður
dæmt um neinn hlut fyrr en hann
er reyndur, þá vonum vér, að Ts-
lendingar reyni fyrir sér það, sem
hér er í fám og einföldum orðum
bent til, og kasti ekki því fyrir borð,
sem nota má, fyrr en þeir eru fróð-
ari af reynslu sjálfra sín. Það er
engum minnkun, þó hann viti ekki
allt, en það er minnkun að vilja
ekki þekkjast það, sem maður get-
ur haft gagn að.
Þetta ætlum vér ekki íslending-
um, og skyldi það verða reyndin
á þá vonum vér þó, að þeir reiðist
ekki því, að vér ætlum þá betri
en þeir eru. En vér óttumst ekki
svo muni fara. Vér treystum því,
að þeir reyni fyrir sér, og velji
það, sem bezt er, en hafni hinu
og haldi þannig áfram að leita sér
framfara.
. Menntun styður
framfarir.
Menn hafa stundum sagt, að það
væri undarlegt, að íslendingar
væru almennt svo bókfróðir menn,
en þar á móti mjög fáfróðir í verk-
legum efnum. Þetta er því miður
allt of satt, en það er líka eðli-
legt eftir því sem ástand lands vors
og stjórnarmeðferð hefur veríC um
langan aldur, sem vér höfum ekki
haft bolmagn til að vinna bót á.
En vér þurfum ekki þar fyrir að
iðrast eftir, þó vér höfum verið
bókmenntavinir. Það eru bók-
menntir vorar, sem hafa gjört að
Andinn lifir æ hinn sami
þótt afl og þroska nauðir lami.
Eins og skáldið sagði og ef við
höldum fast við þenna grundvöll,
þá munum við smám saman verða
færir um að taka oss fram í allri
verklegri athöfn, eftir því sem
landi voru og þjóð vex þrek og
kraftar, því menntunin er hin
bezta undirstaða allrar framfarar.
• Frelsi og framfarir.
Hver tími hefur sínar þarfir og sitt
ætlunarverk og það er hinn sanm
gæfuvegur, eins þjóðanna eins og
hinna einstöku manna að kunna
skýrt að sjá hvað fyrir hendi ligg-
ur á sérhverjum tíma og að hafa
manndáð og samtök til að fylgja
því fram. Einn af vorum mönnum
hefur sagt, að ef fólkið þyrði að
treysta Guði og hrissta hlekkina
mundi Island eiga enn góðs að
bíða.
Þeir hlekkir, sem hann líklega
helzt hugsaði þá um að hafa verið
hrisstir, og einn hinn öflugasti úr
þeim er sundur hrokkinn, en þeg-
ar hann féll niður, þá sjáum vér
þar undir aðra, sem mörgum þykir
mýkri að þreifa á og viðfölldnari
Framh. á bls.- 2.