Morgunblaðið - 17.06.1953, Síða 2

Morgunblaðið - 17.06.1953, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Miiðvikudagur 17. júní 1953’ 19 11 ÞETTA ER BYLTINGIN", VIÐ HEIMTUM FRELSI" Austur-Þýzka kommúir;- istastjórmn varð að gjaiti, er þúsundir Berlínarbúa sýndu heitni á tvo hesnna Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB BERLÍNARBORG, 16. júní. — í dag lögðu menn úr bygg- ingariðnaðinum niður vinnu í Austur-Berlín og héldu til stjórnarráðsins. Báru verkfallsmenn kröfuspjöld, þar sem m. a. var farið fram á, að stjórnin félli frá seinustu tilskipun sinni um málefni byggingariðnaðarins. í henni er fyrir- skipað, að menn auki afköst sín að tíunda hiuta án þess að laun hækki. HÓTAÐ ALLSHERJAR- VERKFALLI Fréttin um kröfugöngu verkamanna barst eins og eld- J ur í sinu um alla Austur-J Berlín. Hvaðanæfa sópaðist fólkið að eins og flóðgáttir; hefðu opnazt. Geklt manngrú-j inn hiklaust í hóp kröfugöngu manna, scm námu fyrst stað- ar frammi fyrir skrifstofum ríkisstjórnarinnar. Bifreiðaiest sem fór í kjölfarið var margir kílómetrar. Neituðu kröfu- göngumenn að hverfa burt,] og gáfu ráðherrum ekki hljóð, heldur hótuðu allsherjarverk- falli. „ÞETTA ER BYLTINGAN“ Itá&herrunum sást breg&a /yrir a& gluggabaki, og er sagt, a& skel/ing þeirra liafi veriS rnikil, entla var þeim Ijóst, aS þeir máttu sín einskis gegn ofsa /álksins og einhug. — GerSu kröfugöngumenn hróp aS þeim „Þetla er byllingin“, „viS er- um ekki þrælar“ og „viS viljum vera frjálsir“ kva& riS /rá þeim, og margt annáS hróp uSu þeir einum munni. borginni fundir verkamanna og ólga mikil. f grennd við landamærin milli liernámssvæðis Rússa og Bandaríkjamanna rifu kröfu- göngumenn niður spjaíd, sem kommúmstasíjórnin hefir lát- ið festa upp. Á því stóð: „Hér hefst Iandsvæði lýðveldisins". Víða í borginni hvetja ræða menn áheyrendur til að koma saman aftur í fyrramálið, mið- vikudag, á Strausberger-torgi við annan enda Stalin-götu. Það voru einmitt byggingar- menn úr hessari götu, sem upp tök áttu að óspektum í dag. Þar hafa verkamenn verið reknir áfram miskunarlaust undanfarnar vikur. Diana Ansfrati GRISK söngkona, Diana Austrati frá ríkisóperunni í Berlín, hélt tónleika í Austurbæjarbíói mánu daginn 8. þ. m. og þriðjud. 9. þ.m. fyrir styrktarfélaga Tónlistar- félagsins, með aðstoð Herm. Hildebrandts. Frú Austrati er glæsileg söng- kona með sérkennilega og blæ- ... - * . „ fagra mezzo-sópran rödd. Á ser ekkI annað fært en gefa söngskránni voru lö eftir mla ut tilkynnmgu um, að k3ara-| ítaJska meigtara gvo HSnde skerðing su, sem krofugangan Schumann Brahms 0. fL Va; spratt af, skyldi ur gildi felld.' túIkun frúarinnar á verkefnun- STJORNIN GLUPNAÐI Loks sá kommúnistastjórnin Viðurkenndi stjórnin í tilkynn um ágæt, hnitmiðuð og fáguð. ingu sinni, að alvarleg mistok Voru hin gömlu ítfilsku lð af. hefðu att ser stao að krefjast burða yel sungin sVQ t d meiri vinnu af monnum þvi, >>Mainótt« eftir BrahmS) sem é að hun hefði ænn venð fynr. hef sjaldan heyrt SVQ veJ sungna sem nú. Undirleikur Hildebrandts var traustur og smekklegur. Fögnuðu hlustendur söngkon- Enda þótt mannfjöldinn hafi unni hið bezta og söng hún horfið burt frá stjórnarráðinu,1 nokkur aukalög við mikla hrifn- er enn ófritt í Austur-Berlín ingu áheyrenda. og seint í kvöld voru víða í P j AFRAMHALDANDI VÆRINGAR HÉR í blaðinu var nýlega að gefnu tiiefni vikið nokkrum orðum að ástæðulausri fram- hleypni Gunnlaugs Þórðar- sonar í landhelgismálinu. Al- þýðublaðið hefur síðan skrifað marga leiðara og margar greinar um málið, en í gær er blaðið spjaldanna á milli helg að bessu viðfangsefni. Morgunblaðið lítur á það sem fullkomið smámál, hvað Gunnlaugur Þórðarson álítur eða aðhefst, og það má Gunn- laugur ekki misskilja, þótt blaðið hafi sent honum að gefnu tilefni smákveðju. „Ferðadoktorinn“ mun nú ferðast vestur á firði til þess að falla þar í eina af gröfum Hannibals. Friður sé með honum. Mjög fjölmennur fundur ungra SjéSf- HÉRAÐSSAMBAND ungra Sjálfstæðismanna í Árnessýslu efndi til fundar í Hveragerði á sunnudaginn var. Tókst fundurinn með afbrigðum vel og var mjög fjölsóttur. Höfðu bæði Félag ungra Sj álfstæðismanna í Vestm^nnaeyjum og Heimdallur efnt til hóp- farar á fundinn, en að fundinum loknum var farið að nýju Sogs- virkjuninni og síðan haldið til Þingvalla. Um kvöldið hélt svo Héraðssamband ungra Sjálfstæðismanna í Árnessýslu dansleik í Hveragerði. Fundurinn í Hveragerði hófst kl. 3 e. h. með því að Ólafur Stefánsson frá Hveragerði setti fundinn og bauð menn velkomna. Stjórnaði Ólafur síðan fundin- um, en ræður héldu þeir: Gunn- ar Helgason, varform. Sambands ungra Sjálfstæðismanna, Halldór Þ. Jónsson, stud. jur., Gunnar Sigurðsson, bóndi, Seljatungu, form. Héraðssambands ungra Sjálfstæðismanna í Árnessýslu, Jóhann Friðfinnsson, form. Fé- lags ungra Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum og Geir Hall- grímsson, form. Heimdallar. A3 lokum kvaddi Kristmam* Guðmundsson, skáld, sér hljóðs og kvatti unga fólkið, sem á fund inum var, til að starfa ötullega og án afláts gegn einræði, ofbeldi og kúgun, fyrir frelsinu. — Þa® væri of seint að vakna, þegar frelsinu væri glatað. Fundurinn fór mjög vel fram og var ræðumönnuríum sérstak- lega vel tekið. Ákvæðin um bætur d sparifé tli Aðeins j*,ið seiii talið var iram á árunum 1941-46 er bótaskylt LANDSBANKI ÍSLANDS tilkynnti í gær, að ákvæðin um að bæta verðfall það er varð á sparifé einstaklinga við gengisbreytinguna, skuli nú koma til framkvæmda. Til þessa verður varið 10 milljón- um króna, en þeir einstaklingar, sem rétt eiga til þessa bóta skulu hafa átt sparifé í innlánsstofnunum á árunum 1941 til 30. júní 1946. — Skilyrði til bóta er að spariféð hafi verið talið fram til skatts frá ári til árs á fyrrnefndu tímabili. Landsbankinn mun hafa með höndum framkvæmd máls þessa og verður byrjað að veita umsóknum um bætur þessar móttöku í bönkum landsins og sparisjóðum hinn 25. júní n. k. Ekki verður hægt að taka á- kvörðun um að hve miklu leyti hverjum einstökum sparifjáreig- enda verða greiddar bætur. Fer það að sjálfsögðu eftir því hve margar umsóknir eiga lagalegan rétt til þessara bóta. Heimilt er að greiða hætur þessar í ríkisskuldabréfum. Fréttatilkynning Lands- banka íslands um mál þetta hljóðar svo: BÆTUR Á SPARIFÉ Samkvæmt lögum um gengis- skráningu, stóréignaskatt o. fl., nr. 22*1950, 13. gr., svo og bráða- birgðalögum 20. apríl 1953, á að verja 10 milljónum króna af skatti þeim, sem innheimtist sam kvæmt lögunum til þess að bæta verðfall, sem orðið hefur á spari- fé einstaklinga. Landsbanka íslands er með fyrrgreindum lögum falin fram- kvæmd þessa máls. Samkvæmt auglýsingu bankans í Lögbirt- ingablaðinu og öðrum blöðum landsins, verður byrjað að taka á móti umsóknum hinn 25. júní næstkomandi. Hér á eftir er gerð stutt grein fyrir reglum þeim, er gilda um greiðslu bóta á sparifé. SKILYRÐI BÓTARÉTTAR 1) Bótarétt hafa aðeins ein- staklingar, sem áttu sparifé I sparifjárreikningum innláns- stofnana eða í verzlunarreikning- um fyrirtækja á tímabilinu 31. desember 1941 til 30. júní 1946, Innstæður á sparisjóðsávísana- bókum eru bótaskyldar, en hins vegar greiðast ekki bætur á inn- stæður í hlaupareikningum og hliðstæðum reikningum. 2) Bætur greiðast á heildar- sparifjáreign hvers aðila í árslok 1941, svo framarlega sem heild- arsparifjáreign hans 30. júnl 1946 er að minnsta jafnhá heild- arupphæðinni á fyrri tímamörk- unum. En sé heildarspariféS lægra 30. júní 1946 en það var í árslok 1941, þá eru bæturnar miðaðar við lægri upphæðina. 3) Ekki eru greiddar bætur á heildarsparifáreign, sem var lægri en kr. 200,00 á öðru hvoru tímamarkinu eða þeim báðum. 4) Siklyrði til bóta er, að spariféð hafi verið talið frafH'til skatts á tímabilinu, sem hér uru ræðir. Þetta skilyrði' nær þó ekki til sparifjáreiganda, sem Framh. á bls. 12 i — Hollráð og hugrenningar Framh. af bls. 1. 1 að bera, en sem eru að sínu leyti eins fastir og skaðvænir og eigi síður, og það er vaninn eða rétt- ara að segja óvaninn. Franklín sagði: „Letin tekur af oss tvöfaldan skatt, hégómaskapur- * inn þrefaldan, en heimskan fjór- 1 íaldan.“ En það mætti kannske engu síð- 1 ur segja um oss íslendinga, að vér 1 værum ekki þar eftir latir, sem 1 vér værum óhagsýnir í vinnu vorri 1 og ólaglegir að neyta krafta vorra 1 og búa oss í hag. Vér erum eins og karlinn, sem * ók hjólbörum og hitti fyrir þúfu, * hann var heilan dag að streitast ^ j við »að aka yfir þúfuna, en datt ekki í hug að fara utan við hana eða ryðja henni úr vegi. Vér sem frafarir viljum höfum þó ætíð tímann með oss og lífið sjálft, vér munum ná með oss hinum ungu, sem hafa heilbrigða sál í heilbrigðum líkama, og smám saman hinum eldri, en þeir, sem eftir verða, munu verða annað hvort að nátttröllum og daga uppi eða þá deyja út í eyðimörkinni af því að þeir þekktu ekki sinn vitj- unartíma. • Kver stjórnarlögun bezt þyki. Sá er tilgangur allrar stjórnar, að halda saman öllum þeim kröft- .........h............ um, sem hún er yfir sett og koma þeim til að starfa til eins augna- miðs, en það er velgengni allra þegnanna, og svo mikil framför, bæði í andlegan og líkamlegan hátt, sem þeim er unnt að öðlast. En eigi þessu að verða framgengt, þá er auðsætt að allir kraftarnir verða að vera lausir að nokkru, en bundnir að nokkru. Enginn getur sá gert fullt gagn, sem ekki hefur frelsi til þess, en hætt er einnig við, að sá, sem hef- ur allt frelsi, geri ekki frelsi ann- arra hátt undir höfði, en þá má ekkert félag standast, ef ekki er slakað til á ýmsar hendur sann- gjarnlega. Kraftarnir verða því að vera lausir þannig, að þeir geti unnið allt það, sem til nytsemdar horfir, og sé hverjum heimilt að segja meiningu sína um sérhvert máþ ^em alla verðar, en hvorki íái neinn tálma af því, sem íil- ganginum má verða til framgöngu, né eftir sjálfs síns geðþótta breytt því, sem stjórnarreglum viðvík- ur, nema það sé með rökum sýnt að breyta þurfi, og flestir fallist á það. • Landvarnir. Það setja sumir fyrir sig að land- ið hafúengar varnir, og megi því svo fara að útlendar þjóðir veiti íslendingum yfirgang og ofríki, segja þeir að slíkt hafi sannast á miðöldunum á íslandi og beri við enn á sumum stöðum í Noregi. Því verður ekki neitað að það er hinn mesti galli að engar varnir eru á landinu, en það er auðsætt að engin ástæða er það til að neita verzlunarfrelsinu hennar vegna, heldur einmitt til hins, að bæta sem fyrst úr þessum galla til þess að geta notið frelsisins því óhultar. („Jón Sigurðsson fíl ræðu og riti“)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.