Morgunblaðið - 20.06.1953, Blaðsíða 5
r Laugardagur 20. júní 1953
MORGUNBLAÐIB
TIL SOLU
Báturinn er 18 feta
langur og 6 Vá fet á
breidd, með Albin-vél
6—9 Hk. og ágætum
seglaútbúnaði. Bátur
og vél í 1. fl. standi. —
„Stjáni blái“ er til
sýnis á Þormóðsstöðum
(í langa fiskhúsinu)
laugard. kl. 5—7 e. h.
og sunnud. kl. 3—6 e.h.
Sig. Guðjónsson.
Sími 2489.
S¥ESKJ!IE
40—50 — 60—70 — 70—80
Fyrirliggjandi
I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN
í dag opnum við nýja
■
m
| lífstykkjagerð
a
m
: í Tjarnargötu 5, undir nafninu
■
m
\ Lífstykkjagerðin S.E.
i Saumum eftir máli: Korselet, lífstykki, magabelti,
m
Z frúarbelti, slankbelti, brjóstáhaldara og einnig sjúkra-
* belti, fyrir dömur og herra.
: Allt vanar stúlkur. — Reynið viðskiptin.
m
m
Virðingarfyllst,
j cJlífstijklzjcMflev'hm
Tjarnargötu 5
TOLEDO
MancheUskyrtur kr. 65.00.
Sportbolir krónur 25,00.
TOLEDO
IBUÐ
2ja til 3ja herbergja íbúð
óskast til leigu. Aðeins
tvennt í heimili. Fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Tilboð
merkt: „731“, sendist blað-
inu sem fyrst.
Starfsmaður ameríska sendi
ráðsins óskar eftir
IBUD
með húsgögnum. Upplýsing
ar í síma 1440 eða 7881.
Trfáplöntur
Nú er síðasta tækifæri til
þess að fá Víðiplöntur á
þessu ári. —
híngviðir
Gulvíðir
Löðvíðir
FafjurvíSir
Dökkvíðir
Körfuvíðir
Höfum áfram Alaska-Aspir
iSitkagreni og Marþöll. —
Upplagt til þess að taka
með sér í sumarbústaðinn.
Alaska gróðrarstöðin
við Miklatorg, sími 82775.
Afgreiðslustúlka
óskast.
JfOTLIL
Oí-mAséccccruvrxÆ
QtU/'u'UÍAcct* 3
Austurstræti 3.
Skemmfiferð
til Gullfoss og Geysis á
sunnudag' kl. 9 f.h. Sápa
verður sett í Geysi. Nokk-
ur sæti laus.
Ferðaskrifstofan, sími 1540
Ólafur Ketilsson.
4ra tonnn
Vörtibíi!
í góðu lagi, til sölu. Skipti
á jeppa eða minni bíl koma
til greina. Uppl. í síma
7839. —
Til sölu vegna flutnings:
Crosley-ísskápur,
Bendix-þvottavél,
(sjálfvirk),
Amerískt barnarúm,
Skatthol (mahogny),
Útvarpsgrammófónn,
Borðstofuborð og 6 stólar
úr eik,
Sófi, vegglampi og
ljósakrónur.
Tækifærisverð. — Til sýnis kl. 2—6 í dag og mánudag
á Víðimel 69, neðri hæð.
Þurrkað grænmeti
Gulrætur, blandað grænmeti, rauðkál,
hvítkál, rauðrófur.
fyrirliggjandi
O. Johson & Kaaber h.f.
Sími 1740.
Jörðiit Fíflholt
■
■
í Hraunhreppi, Mýrasýslu, er til sölu og laus til ábúðar :
nú þegar. — Semja ber við undirritaðan eiganda jarðar- j
innar, er gefur nánari upplýsingar. ;
■
a
Baldur Stefánsson, ■
■
Sími um Arnarstapa. :
AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík
efna til útisamkomu í Skemmtigarði Reykvíkinga
Tivolí, sunnudaginn 21. júm
Kl. 14.00: Skemmtigarðurinn opnaður. Aðgangur ókeypis öllum.
Kl. 15,30: hefst dagskráin með leik Lúðrasveitar Reykjavikur.
Ræða: Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra.
Karlakórinn Fóstbræður syngur.
Ræða: Jóhann Hafstein, alþm.
Óperusöngvararnir Einar Kristjánsson og
Hjördís Schymberg syngja einsöngva og tvísöngva.
Ræða: Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri.
Fóstbræður syngja.
Brynjólfur Jóhannesson leikari, les upp og syngur gamanvísur.
:!
Kaffi á boðstólum í veitingahúsinu og úti, — ef veður leyfir.
Ferðir úr miðbænum og úthverfum bæjarins verða nánara auglýstar á morgun.
Sjálfstæðismenn, fjölmennið á samkomuna og gerið hana sem glæsilegasta.
-k
■
Sjiálfstæðisfélögin í Reykjavík