Morgunblaðið - 25.06.1953, Qupperneq 3
Fimmtudagur 25. júní 1953
MORGUNBLAÐIÐ
3
4ra herb. vbúð » eða einbýlishús óskast til kaups. Útborg-un 130 þús. krónur. — herb. íSxú5 óskast til kaups. Útborgun að mestu eða öllu leyti möguleg, allt að 250 þús. kr. Þarf ekki að vera laus til íbúðar fyrr en í haust. Málflulningsskrifstof a VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Ritsafn Jóns Trausta Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Sími 4169. Húseip Nýlegt, múrhúðað timbur- hús, hæð og rishæð, til sölu. Á hæðinni er 5 herbergja íbúð o. f 1., en í risi getur 230 krónur kostar kjóll úr prjónasilki. Stór númer. — BEZT, Vesturgötu 3 Efni í Peysufatasvuntur tekin upp í dag. — \Jerzt Jtn ryar fjnhnaar Lækjargötu 4.
TOLEBtÖ Manchettskyrtur kr. 65.00. Sportbolir krónur 24.00. TÖLEOO Matvörubúð við _eina aðalgötu bæjarins er til sölu strax vegna brott flutnings eiganda. Húsnæði fylgir. Hagkvæmir greiðslu skilmálar. Tilboð merkt: — „Matvörubúð — 786“, send- ist afgr. Mbl. fyrir 28. þ.m. orðið góð 3ja herbergja íbúð Rishæðin er ekki fullinn- réttuð. Góð lóð. Húsið allt laust nú þegar. Útborgun aðsins kr. 65 til 80 þús. — Eftirstöðvar á 20 árum. Snotur rlshæð, 2 herbergi, eldhús og salerni, í Hlíð- arhverfi til sölu. Laus nú þegar. — Höfum kaupanda að 5 herbergja íbúðarhæð, 1. hæð, helzt með sérinn- gangi og bílskúr,i á góðum stað í bænum. 1. veðréttur þarf að vera laus. Útborg- un kr. 200 til 250 þús. Nýja fasfeionasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. Grár svaggör til sölu. Einnig amerísk regnkápa með húfu. — Sími 4734. — STÍJLKA óskast í sveit. — Þárf að kunna að mjólka. Upplýs- ingar Bragagötu 32.
Verð fjarv&randi í vikutíma. Hr. læknir Gísli Pálsson, Skólavörðustíg 1A, gegnir læknisstörfum fyrir mig. — Bjarni Bjarnason læknir. B A R N A Sportsokkar með nælon í tá og hæl. Verð -krónur 19.50 parið. H A F B L I K Skólavörðustíg 17.
Lítil máhiisigar- sprauta til sölu. — Upplýsingar í síma 80513. 3ja lonna vörubifrcúð til sölu. Upplýsingar í síma 2287. —
Til sölu INTERNATIONAL- bifreið, model 1942, yfir- byggð með farþegahúsi, til- valin til að breyta í vöru- bifreið. Selst ódýrt. Vélsmiðja Kristjáns Gíslasonar Simar 81120 og 82105. BÍLL Opel 6 1936, til sýnis og sölu. Skifti koma til greina. Uppl. Flókagötu 43, kl. 6— 7 í dag. —
Bifreiðar til sölu Dodge Cariol og Bradford sendibílar. 6 manna Dodge 1940 og 4ra manna bílar. Stefán Jóhannsson Grettisg. 46. Sími 2640. STfiJLKA óskast til afgreiðslustarfa og fleira. Sjómannastofan Tryggvagötu 6.
N k* V < ýkomið úrval af 'ennærfötum erð frá kr. 32.25, settið. Ífo 1 y Vesturgötu 4. TIL LEBGtJ Stór, sólrík stofa og eldhús til leigu frá 1. júlí til 10. október n.k. Tilboð merkt: 1. júlí — 791“, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld. BIJICK lítið keyrður til sölu. Skifti á Chevrolet eða öðrum 6 manna bíl, möguleg. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: — „794“. —
RBSÍBIJÐ 2 herbergi og eldhús, til leigu. Sala kemur einnig til greina. Upplýsingar Lang- holtsveg 158. Keflavík Til sölu er 3ja herbergja ibúð. Til mála kemur að taka bifreið upp í greiðslu íbúðarinnar. Uppl. gefur Danival Danivalsson Keflavík. — Sími 49. IJTfiFÖT á telpur úr bezta ullargarni. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. 2—4 herbergi og eldhús óskast strax eða 1. október. Þrennt fullorðið í heimili. Símaafnot. Uppl. í síma 82760. Barnastúll Og barnagrind óskast. Upp- lýsingar í síma 81095.
tfiringuótar- spil til sölu. VélsmiSja Kristjáns Gíslasonar Símar 81120 og 82105. Husnæði 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast strax, helzt í Klepps holti eða Sogamýri. Ársfyr irframgreiðsla. Tilb. merkt: „Húsnæði — 787“, sendist afgr. blaðsins fyrir föstu- dagskvöld. — Vil kaupa lítið Einbýlishús í góðu standi með sæmi- legri lóð. Allmikil útborgun. Tilboð merkt: „Einbýlishús — 797“, leggist inn á af- greiðslu blaðsins fyrir 1. júlí næstkomandi. Eord vöruhíll model ’31 og nýr gírkassi í Studebaker ’42, til sölu. — Uppl. í síma 9271 og 9468. B. M. Sæberg Hafnarfirði. Sjómaður óskar eflir HERBERGI sem næst Miðbænum. Helzt með aðgangi að síma. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hád., laugardag, merkt „Sjómað- ur _ 796“.
Vil káupa l\lót(iíii|ót Upplýsingar í síma 9347 eftir kl. 5. Notaður BARMAVAGIM til sölu. Mjög ódýr. — Holtsgötu 35. Sumar- 'bústa5ur óskast nú þegar til leigu. — Upplýsingar í síma 7221, eftir kl. 6 e.h. MAÐURINN sem var beðinn að geyma gráan frakka í einu sælgæt- istjaldinu í Lækjargötunni 17. júní, er vinsamlega beð- inn að koma honum á lög- reglustöðina, eða hringja í síma 1217. — s Eitt berbergi og eldhús eða lltil íbúð óskast í Reykjavík, helzt nálægt Miðbænum. Uppl. í síma 346A, Keflavík.
isiÝKffiiviie ■ ræf’kcirfi flestra tegunda amerískra bíla. — Háspennukefli með lykil- sviss Startararofar Segulrofar fyrir startara Starthnappar, 2 gerðir Startaraanker Dínamóanker Startara-bendixar Startarar fyrir Ford Mælar til að prófa raf- geyma MiSstöðvarmótorar 6 volta Rofar 35 amp., sérstakl. sterkbyggðir Tenglar í framlugtir Rafmagns- og loft-rúðu- þurrkur 6v. Bílaleiðslur, marg. gerðir Bílaraftækjaverzlun Halldórs Ólafssonar Rauðarárstíg 20, sími 4775. TrésviXLÍðir Tilboð óskast í byggingu 70 ferm. timburhúss, ein hæð og ris, 340 ten.metr. Nánari uppl. í síma 4380. Franskt s|al óskast til kaups. — Tilboð merkt: „Franskt sjal — 789“, sendist Mbl. fyrir 1. júlí. — Ódvr BARNAVAGIM til sölu. Verð kr. 700,00. — Upplýsingar í Stórholti 35, niðri. — BARNAVAGIM til sölu, Laufásveg 37. Verð kr. 500,00. Upplýsingar eft- ir kl. 10 f.h. í dag.
ÍBtJO Ungur og reglusamur iðn- nemi óskar eftir 2—3 her- bergjum og eldhúsi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 30. þ. m., merkt: „788“. Sumarhús til sölu á fallegum og þægi legum stað, fyrir mann, sem stundar vinnu í Reykja vík. Húsið er í strætis- vagnaleið. Uppl.t í síma 1383 frá kl. 6.30-^9 í kvöld og næstu kvöld. Keflavík Stúlka óskast til heimilis- starfa. Einnig 12—14 ára telpa, til að gæta barna. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir kl. 6 á föstudag, — merkt: „Vinna — 795“. NýslótraSir Kjúkfiiaigar reittir, sendir heim. Hring- ið í síma 7872. —
TEK AÐ SIMÍÐA Dömu- og telpukápur Dragtir, kjóla, blússur og pils. Viðtalstími frá kl. 5—7 daglega. Grettisgötu 6, 3. hæð. Sigrún Á. Sigurðardóttir. fiJnglincjs- stúlka óskast í vist frá 1. júlí n.k. Marta Pétursdóttir. Fjólugötu 19A, I. hæð. TIL SÖLU hfálfBar- mótorhfófi nýlegt í góðu standi, við Eskihlíð A., Rvik, milli kl. 8—9 á kvöldin. sími 2577. Nýkomi5 Eftirspurða tvíbreiða sæng- urfataléreftiS. Verð krónur 14.25 m. Einnig skyrtuefni. Verð kr. 7.75. — Sœngur- veradamask. Lakaléreft. — Bamapeysur kr. 23.75, o. m. fl. — \Jerzl. Siiot Vesturgötu 17. STÍJLKA óskast á gott sveitaheimili um tveggja mánaðatíma. — Upplýsingar í síma 7668. Ford ’41 vörubíll til sölu og sýnis eða í skiptum fyrir jeppa eða Dodge, við Leifsstyttuna frá kl. 6—8 í kvöld.