Morgunblaðið - 25.06.1953, Síða 5
[ Fimmtudagur 25. júní 1953
MORGUNBLAÐIÐ
5
BíBI
Til sölu er lítill pall-bíll,
ný yfirbyggður. Upplýsing
ar í síma 80831 milli 5—7
í kvöld. —
4ra til 5 inanna
Bíll
óskast. Tilboð er greini ald
ur og verð, sendist afgr.
Mbl., fyrir laugardag.,
merkt: „Liðlegur bíll —
798“. —
Séð&smavél
„Necei“, til sölu. Upplýsing
ar í síma 9226. —•
8-25-99
er símanúmer okkar. —
Litla Efnalaugin
Mjóstræti 10. Sími 82599.
Til sölu
Sportföt
á meðal mann. Verð krónur
600.00. Upplýsingar á Brá-
vallagötu 46. —
Róleg kona óskar eftir
1 herbergi
og eldhúsi, eða 2 litlum stof
nm. Má vera í kjallara eða
á efstu hæð. Tilb. sé skilað
á afgr. Mbl. fyrir laugar-
dagskvöld, merkt: „53 —
793“. —
Fordson
sendiferðabíll, í ágætu lagi,
til sölu. Til sýnis á Reykja-
hlíð 12 kl. 2—6 í dag. —
Sími 5175. —
D. D. T
Skordýraeitur
Sprautur
BLACK-FLAG
er viðurkenut beKta skor-
dýraeitrið. — BirgSir tak-
markaSar. —
scrvjAvj»
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»»•■■■■■■■
Jónsmessufagnaður
■ verður á túninu vestan Ferjuvogs í kvöld, ef veður
S leyfir. — Ýms skemmtiatriði. — Dans á palli. — Lúðra-
sveitin Svanur leikur kl. 8,30;
FRAMFARAFÉLAG VOGABÚA
IBIJÐ
óska eftir 2—4 herbergja íbúð til leigu
frá 1. júlí næstkomandi.
Pétur Sigurðsson, verzlm. Sími 2347—1340..
íbúð og verzlunarpláss
!■
4ra herbergja íbúð, neðri hæð, er til sölu í timbur-
húsi við Skólavörðustíg. Sömuleiðis kjallari með verzl-
: unarplássi í sama húsi. Selzt sameiginlega eða hvort
\m
I; fyrir sig. — Uppl. í síma 4493.
4ra manna bifreið er til
sölu. Bifreiðin er sérlega
vel með farin, nýskoðuð og
í I. fl. standi. Uppl. í síma
5612. —
Tiikfnning
RÖskur maður
óskast strax á viðgerðar-
verkstæði okkar. Upplýsing
ar ekki veittar í síma.
G Ú M M I h.f.
Borgartúni 7.
■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■
Bi
p»i
Túnblettur
sem gefur af sér yfir 20
hesta óskast til slægna. '•—
Uppl. í síma 80920 eftir kl.
7 á kvöldin næstu daga.
S T Ó R
Þingstaður Mosfellssveitar er fluttur að Hlégarði, og
fara Alþingiskosningar næstkomandi sunnudag þar fram.
Oddviti Mosfellshrepps,
Magnús Sveinsson.
itáöiiiugarskrifstola
landbúnaðarius
bendir á að mikil vöntun er nú á kaupafólki til sveita-
starfa. Einkanlega kaupakonum og ráðskonum.
y-
■
Skrifstofan er í Þingholtsstræti 21, sími 5976 «:
model ’46, í góðu standi, til
sölu af sérstökum ástæðum.
Til sýnis við Leifsstyttuna
kl. 6—10 e.h. í dag. Góðir
greiðsluskilmálar.
REBÍ MET ARU f LIJR
fyrirliggjandi.
Vélsmiðja Kristjáns Gíslasonar
Símar 81120 og 82105
Farið að dæmi hinna vandlátu
og kaupið ávallt |»að bezta
Gegn nauðsynlegum leyfum útvegum vér nú sem áður
Aðalumboð:
H. BENEDIKTSSON & CO. H.F,
Söluumboð:
RÆSIR H.F.
'■*
hinar þjóðkunnu
DODiGE og FARGO vöricbifreiðir
sem eru framleiddar af Chrysler-verksmiðjunum í Detroit, af ýmsum gerðum og
í ýmsum stærðum. — Vinsamlegast skriftð, símið eða hafið tal af oss, áður en þéf
festið kaup annars staðar.
%
CKRVSLER CORPORATION
Oetroid!
s
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík
Vörður, Iflvöt, HeDmdallur og Óðisini efna til
UTIFUNDAR
við Miðbæjarbarnaskóla á föstudagskvöldið 26. júní klukkan 9.
Reykvíkingar, herðið lokasökuina fyrir sigrí Sjálfstæðisflokksins
STJÓRNIR SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA