Morgunblaðið - 25.06.1953, Blaðsíða 6
6
MORG IINBLAÐIÐ
Fimmtudagur 25. júní 1953
HVARVETNA þar sem kommúnistar hafa brotizt til
valda hafa þeir komið á ógnarstjórn, scm dauði og
tortíming hefur fylgt. Pólitíska andstæðinga sína haía
þeir hvarvetna lífláiið svo marga að tæpast verður tölu
á fest. En ekki er öil sagan sögð. Óhugnanlegasíi blett-
urinn á kommúnistum eru morðin á pólitískum samherj-
um og formim vinum. Hvarvetna þar sem kommúnisminn
hefur ríkt, heíur brotizt út afbrýðissemi í vaidabaráttu
innan flokksins'; sem 4re»ur á eftir sér rauðan blóðíeril
réttarmorða. Myndirnar á þessari síðu sýna fáeina póli-
tíska „félagu“, sem valdhafarnir hafa stytt altíur.
ÞAÐ er óvéfengjanleg staðreynd, að reynslan heíur orðið
hin sama í hverju einasta ríki, sem kommúnisminn hefur
náð völdum í. Þar er engin undantekning, einn — OG
AÐEÍNS E3NN — verður í hverju landi að hafa öll völd.
Skipulag'lð krefst þess, — þess vegna fer það ávallt svo,
að hinir, sem eru þessum eina hættulegir eru látnir hverfa
með þeim aðferðum, sem hér er lýst.
og innanríkisráðherra Albaníu á
árunum 1945—1949. — Xoxe var
skotinn 1949, ákærður fyrir Tító-
isma og Trotskyisma.
1937
Hinn 1. maí 1937 tók Tukhats-
jevsky, marskálkur, þátt í há-
tíðahöldunum í Moskvu og var
viðstaddur hersýningar Rauða
hersins. — 12. júní var tilkynnt,
að hann og félagar hans hefðu
verið líflátnir.
— Skotinsi'
Nicolai Krestinski var einn af
leiðtogum kommúnista í Rúss-
landi og varautanrikisráðherra
á sínum tíma. Hann var skotinn.
Leon Trotsky var nánasti sam-
starfsmaður Lenins. Hann var
gerður landrækur úr Rússlandi
1928 og myrtur af flugumanni
Moskvavaldsins 1940.
Nikolai Bukharin. Lærisveinn
Lenins, sem varð fremsti hug-
sjónafræðingur kommúnista-
flokksins. Formaður alþjóða-
samtaka kommúnista um tíma.
Eftir játningu var hann dæmdur
og skotinn 1938.
— Skotinn 1933
Orlov, yfirmaður Rauða flotans
og varahermálaráðherra, var
skotinn.
Gregori Sokolnikov var komm-
únískur varautanríkisráðherra.
Hann var skotinn.
Trayko Kostov, var varaforsæt-
isráðherra Búlgaríu í stjórn
Dimitrovs og einn af aðalstofn-
endum Kominforms 1947. Hann
var hengdur 1949 — fyrir Tító-
Gregory Sinoviev var einn helzti
forystumaður í byltingunni. —
Hann var fyrsti formaður aí-
þjóðasamtaka kommúnista. Sat
í þrímenningastjórninni 1924,
ásamt Kamenev og Stalin. Eftir
játningu, dæmdur og skotinn
1936.
S£ál?3morð
Mikhail Tomski, formaður í
verkalýðssambandi í Rússlandi.
Framdi sjálfsmorð, er réttarhöld
yfir honum skyldu hefjast.
— SkofliTiii 1931?,
Henry Jagoda ,yfirmaður rúss-
nesku leynilögreglunnar og hand
hafi Leninsorðunnar. Hann lét
sjálfur myrða og pynta þúsundir
af fórnardýrum Stalins. — Hann
var skotinn 1938.
— Skcfsnn 1949
Kolei Xoxe var aðalstofnandi
albanska kommúnistaflokksins.
Hann var varaforsætisráðherra
— Horiinn
Markos Vafiades var foringi
hinna • kommúnísku uppreisnar-
mana í Grikklandi á árunum
1944—1948. í september 1948
var hann kallaður til Moskvu
og hefur ekkert til hans spurzt
síðan.
— Skotlnsí 1933
Leon Kamenev var hjartfólgn-
asti vinur Lenins og formaður
hins rússneska kommúnista-
flokks um árabil. Sat í þrí-
menningastjórninni ásamt Sino-
viev og Stalin 1924. Eftir játn-
ingu vár hann dæmdur og skot-
inn 1936.
— IViyrt^ir 1933
Nikolai Jesjov var eftirmaður
Jagoda, sem yfirmaður rússnesku
leynilögreglunnar. —■ Fjórum
mánuðum eftir „réttarhöldin'*
gegn Jagoda, var hann sjálfur
handtekinn — og myrtur.
— He^gidur
1949
Laszlo Rajk var utanríkisráð-
herra Ungverjalands og einn af
aðalstofnendum Kominforms. —
Hann var hengdur 1949, eftir að j
hann hafði „játað“ á sig bæði
njósnir og Títóisma.
í réttarhöldunum í Prag fyrir 6 mánuðum játuðu 14 kommúnist-
ar á sig margháttaða glæpi. 11 þeirra voru hengdir og þrír dæmd-
ir í ævilangt fangelsi. Á myndinni sjást nokkrir sakborninganna:
Clementis, fyrrrum utanríkisráðherra (hengdur), Hajdu, fyrrum
varautanríkisráðherra (dæmdur í ævilangt fangelsi), Otto Fishel,
fyrrum varafjármálaráðherra (hengdur), Andre Simone, fyrrum
ritstjóri kommúnistablaðsins Rude Pravo (hengdur) og Slansky,
fyrrum aðalritari kommúnistaflokksins (hengdur). Auk þeirra
voru þessir menn hengdir: Bedrich Geminder, formaður utanríkis-
nefndar kommúnistaflokksins, Ludvig Frejka, formaður viðskipta-
nefndar kommúnistaflokksins, Beidrich Reicin, landvarnarráðherra,
Karl Svab, öryggismálaráðherra, Rudolf Margolius, varaverzlun-
armálaráðherra (Einn glæpur hans: keypti íslenzkan fisk) og
Otio Sling, aðalritari kommúnistaflokksins í Slóvakíu.
— OG HVER MAN EKKI LÆKNAMÁLIÐ í RÚSSLANDI?
Eru kommúnistar hér við þessu búnir?