Morgunblaðið - 25.06.1953, Side 15
Fimmtudagur 25. júní 1953
MORGV I\ BLAÐIÐ
15
Eg sel
pússnmgasand
frá Stóru-Vogum, Vatnsleysustrandarhreppi.
Uppl. í sími 81538 og 5740.
Stefán Runólfsson.
BKZT AUGLÝSA
t MORGUNBLAÐINU
Notið COLGATE tannkrem, er gefur ferskt bragð í
munuinn, hreinar tennur og varnar tannskemmdum.
Heilðsölubirgðir H. Ólafsson & Bernhöft.
Hjartkær sonur minn
LÁRUS JAKOBSSON
bankafulltrúi, er andaðist 23. þ. m., verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju n. k. föstudag kl. 13,30.
Fyrir hönd vandamanna
Sigríður Kjartansdóttir,
Kvisthaga 25.
VIMNA
Hreingerningar
Vanir menn. — Fljót afgreiðsla
Símar 80372 og 80286.
HóImbræSjir.
Hreingeminga-
miðstöðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
HreingerningafélagiS PERSÓ
Tökum að okkur utanhúsaþvott.
Sími 81949. —
Hreingerningar
Vanir menn. Fljót og góð vinna.
Sími 7892. — AIIi.
Samkomur
FÍLADE.LFlA
Almenn samkoma kl. 8.30. —
Ræðumenn: Guðmundur Markús-
son og Rune Ásblom. Allir vel-
komnir. —
Hjálpræðislierinn
Almenn samkoma í kvöld kl.
8.30. Brigader B&rnes stjórnar. —
Velkomin!
BræSraborgarstígur 34'
Samkoma í kvöld kl. 8.30. Allil’
velkomnir. —
1. O. G. T.
St. Andvari 265
Fundur í kvöld kl. 8.30. Kosn-
ing embættismanna. Br. Kjartan
ólafsson annast hagnefndaratriði.
— Æ.t.
St. Frón nr. 227
Fundur í kvöld kl. 8.30 á Frí-
kirkjuvegi 11. Upplestur, kaffi.
— Æ.t.
Félagslíf
Þróttur — Knattspyrnumenn
Æfingar í dag kl. 7—-8 meist-
arar, 1. og 2. flokkur. Kl. 8—9, 3.
flokkur. Mjög áríðandi að allir
mæti. — Þjálfarinn.
Ferðir um helgina
Þórsmörk, 2ja daga ferð
Lagt af stað frá skrifstofu Or-
lofs kl. 2 e.h. á laugardag. Komið
aftur á sunnudagskvöld.
Landmannalaugar
Lagt af stað kl. 2 e.h. á laug-
ardag. Komið aftur sunnudags-
kvöld. Farseðlar og upplýsingar í
. Orlof. Sími 82265.
O R L O F h.f.
Alþjóðleg ferðaskrifstofa
Ferðafélag íslands
fer skemmtiferð næstkomandi ^
laugardag. Lagt verður af stað j
kl. 2 e.h. frá Austurvelli, og ekið
að Landmannaláugum og gist þar
í sæluhúsi félagsins. Fyrri hluta
sunnudagsins geta þátttakendur
gengið á nálæg fjöll, svo sem Na-
mar.a, Bláhnúk eða Brennisteins-
öldur, skoðað umhverfi Lauganna
og synt í lauginni. Nánari upplýs-
ingar í skrifstofu félagsins, Tún-
götu 5, og farmiðar séu teknir
fyri-r kl. 6 á föstudag.
a.
................................................................\<
■ Hjartanlega þakka ég ykkur öllum, sem minntust : *
* ■
; min sextugrar. . : 1
■ ■ > •
j Katrín Vigfúsdóttir,
■ Austurgötu 11, Hafnarfirði.
Þakka innilega öllum þeim, sem glöddu mig með
gjöfum, skeytum og heimsóknum á 75 ára afmælinu,
21. þ. m. — Oska ég þeim allra heilla í framtíðinni.
Matth. Helgason.
■ *m
Þökkum stjórnum og eigendum Fisks h. f. og Malir s.f.
fyrir mjög ánægjulega skemmtifer-ð sem þeir buðu okkur
í, um Vesturland 13. og 14. þ. m., ásamt rausnarlegum
veitingum. — Sérstaklega þökkum við Oskari Jónssyni og
konu hans, sem voru með í ferðinni okkur til mikillar
ánægju.
Verkafólkið.
HAFNARFJOKÐUR
HAFNARFJORÐUR
Framboðsínndiir
verður haldinn í Bæjarbíó föstudaginn
26. þ.m. klukkan 8 e. h.
Húsið opnað klukkan 7,30.
Útvarpað verður frá fundinum á bylgjulengd
212 m.
FR AMB J ÓÐENDUR
SiSBRÐfiS
JðSSSDI
xco
HAFNARFJÖRÐUR
IVflatsvein
vantar á M.b. Hafnfirðing, sem fer á reknetja-
veiðar. — Uppl. um borð í bátnum, sem liggur við
bryggju í Hafnarfirði.
IMÝJUNG! - NÝJIJMG!
Dispel — nýtt lykteyðandi efni komið á markaðinn. ■—
Eyðir allri lykt, svo sem málningarlykt, matarlykt og
reykjarlykt. — Reynið þetta nýja undraefni strax í dag.
Fæst í flestum verzlunum og lyfjabúðum.
Kjörfundur
til að kjósa alþingismann fyrir Hafnarfjarðarkaupstað
fyrir næsta kjörtímabil hefst sunnudaginn 28. júní 1953
klukkan 10 árd.
Kosið verður í Barnaskóla Hafnarfjarðar og eru kjör-
deildir þrjár. í I. kjördeild eru þeir, er eiga upphafs-
stafina A—G í nafni sínu. í II. kjördeild þeir, er eiga
H—M. í III. kjördeild þeir, er eiga N—Ö.
Kosningu verður væntanlega lokið kl. 12 á miðnætti
og hefst talning atkvæða þegar að lokinni kosningu.
Yfirkjörstjórnin í Hafnarfirði, 23. júní 1953.
Björn Ingvarsson, Guðjón Guðjónsson,
Sigurður Kristjánsson.
Móðir mín
HALLFRÍÐUR JÓNA JÓNSDÓTTIR
frá Hnífsdal, andaðist 23. júní á heimili mínu, Berg-
staðastræti 34B.
Lovisa Jósefsdóttir.
5KARTGRIPAVERZLUN
H- K r-.M'A D *; T.r.D s£ ’T -.1 fe
TANNLÆKNAR SEGJA
COLGATE TANNKREH
BEZTU VÖRNINA
GEGN TANN-
SKEMMDUM