Morgunblaðið - 26.06.1953, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 26. júní 1953 j
I:
Beztu kveðjur og þakkir. ■
m
Þar sem ég get ekki kvatt ykkur persónulega, verka- :
menn í svefnskálum Sameinaðra verktaka á Keflavíkur- ■
flugvelli, sendi ég ykkur hér með beztu kveðjur mínar ■
■
og þakkir fyrir samveruna og samstarfið. :
Sigurjón húsvörður. ■
f"
Allir syndir er takmarkið
Annað sundnámskelð
mitt fyrir almenning í sundlaug Austurbæjar barnaskól-
ans hefst mánudaginn 29. júní, það er jafnt fyrir unga
sem gamla. — Kenni einnig skriðsund (krawl).
Hringið í síma 5158, eftir kl. 1 í dag og á morgun.
Jón Ingi Guðmundsson,
sundkennari.
Skattskrá
Reykjavíkur
er til sýnis í Skattstofu Reykjavíkur frá föstudegi
26. júní til fimmtudags 9. júlí, að báðum dögum
meðtöldum kl. 9, til 16,30 daglega.
í Skattskránni eru skráð eftirtalin gjöld: Tekju-
skattur, tekjuskattsviðauki, eignarskattur, eignar-
skattsviðauki, stríðsgróðaskattur, tryggingargjald,
skírteinisgjald, námsbókagjald, kirkjugjald og
kirk j ugarðsg j ald.
Jafnframt er til sýnis yfir sama tíma:
Skrá um iðgjaldagreiðslur atvinnurekenda — viku-
iðgjöld og áhættuiðgjöld — samkvæmt 112. og 113.
grein laga um almannatryggingar.
Kærufrestur er tvær vikur, og þurfa kærur að vera
komnar til Skattstofu Reykjavíkur eða í bréfakassa
hennar, í síðasta lagi kl. 24, fimmtudaginn 9. júlí
177. dagur ársins.
Árdegisfiæði kl. 5.40.
íSiðdegisflæði kl. 9.16.
Næturlæknir er í læknavarðstof
unni, sími 5030.
Næturvörður er í lyfjabúðinni
Iðunni, sími 7911.
Rafmagnsskömmtunin:
Skömmtun er í dag í 3. hverfi
frá kl. 10.45 til 12.30. Á morgun
í 4. hverfi frá kl. 10.45 til 12.30.
• Brúðkaup •
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Sólveig Vikar,
Grenimel 30 og Þorkell P. Páls-
son, Tjarnargötu 34. Séra Jón
Thorarensen gaf brúðhjónin sam-
an. — Heimili ungu hjónanna er
á Grenimel 30.
• Hjónaefni •
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Birna Björnsdótt-
ir, Dyngjuvegi 12 og Vilhjálmur
Björgvin Iljörleifsson, Skipa-
sundi 39. —
17. júní opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Björg Þorsteinsdótt-
ir, Mjóstræti 4 og Jóakim Pálsson,
skólastjóri að Þingborg.
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band af séra Garðari Svavarssyni
ungfrú Guðrún Marteinsdóttir og
ólafur Jónsson, verkamaður. Heim
ili þeirra er að Skipasundi 92.
Sjálfstæðisfólk utan af landi
sem statt verður í bænum fram
yfir kosningar, hafið samband við
skrifstofu flokksins í Vonarstræti
4. — Símar 7100 og 2938.
• Skipafréttir •
Ríkisskip:
Hekla verður í Thorshavn í Fær
eyjum í dag á leið til Reykjavík-
ur. Esja fór frá Reykjavík kl.
20.00 í gærkveldi vestur um land
í hringferð. Herðubreið er á aust-
fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið
fór frá Reykjavík í gærkveldi til
Breiðafjarðar. Þyrill er í Hval-
firði. Skaftfellingur fer í kvöld
til Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell losar timbur í Kefla
vík. Arnarfell lestar timbur í
Kotka. Jökulfell fór frá New
York 22. þ.m. áleiðis til Reykja-
víkur. —
Eimskipafélag Kvíkur li.f.:
M.s. Katla er I Reykjavík. —
Sjálfstæðisfólk
Gefið kosningaskrifstofu flokks
ins í Vonarstræti 4, upplýsingar
um kjósendur, sem ekki verða í
bænum á kjördegi. Símar skrifstof
unnar eru 7100 og 2938.
Háskólafyrirlestur
Spænskur háskólakennari, dr.
jur. Francisco Elias ' de Tejada,
flytur fyrirlestur í 1. kennslu-
stofu háskólans í kvöld kl. 8.30,
stundvíslega, um menningartengsl
Spánar og NorSurlanda. Fyrirlest
urinn verður fluttur á sænsku. Öll
um er heimill aðgangur.
„Vesturland“
blað vestfirzkra Sjálfstæðis-
manfla, fæst í lausasölu í Bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundssonar.
Pennavinir
Tvær þýzkar stúlkur óska að
komast í bréfasamband við ís-
lenzka pilta á aldrinum 15—18
ára. Báðar skrifa þær ensku. —
Nöfn þeirra eru þessi: Sibylle
Kerckhoff, Hagen/Westf., Kamp-
str. 20, Germany. — Ingrid Oe-
hmceke, Oldenburg/Olde, August-
str. 2, Germany.
Frá ræktunarráðunaut
Reykjavíkur
Nú hefur verið lokið við að sá
grasfræi og höfrum í um 5 dag-
sláttu af Miklatúni. En það var
framræst á s.l. sumri. Eru það
vinsamleg tilmæli til Hlíðarbúa
og annarra, sem eiga þarna erindi
að sparka ekki bolta eða ganga
yfir nýræktina, svo hún nái að
dafna sem bezt.
Skipsfélagar á sama skipi
í 25 ár
1 dag eru 25 ár liðin síðan lög-
skráð var skipshöfn á dráttarbát-
inn Magna í fyrsta sinn eftir ,að
hann varð eign Reykjavíkurhafn-
ar. Ágúst Jósefsson vélstjóri og
Bjarni Tómasson bátsmaður voru
þar á meðal, og hafa þeir verið
skipsfélagar síðan.
Frá ræktunarráðunaut
Reykjavíkur
GarSræktendur! — Gætið þess,
að kálflugan er byrjuð að leggja
egg sín við rótarhálsana. Ovecide-
jurtaolíublanda til eyðingar kál-
maðki er afhent í skólagörðunum
við Lönguhlíð ásamt leiðbeining-
um um notkun.
Notið sjóinn og sólskinið!
Frá vinnuskóla Rvíkur
Mánudaginn 29. júní verður
farin námsferð um nágrenni Rvík
ur, ef veður leyfir. Farið verður
kl. 10 frá Lækjartorgi. Börnin
hafi góða skó, yfirhafnir og
nestisbita. —
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbl.: — G. S. kr. 20.00.
Áheit kr. 25.00. —
j
Viðeyjarkirkja
Áheit S. G. kr. 20,00. J. G. 50,00
Ólafía 50,00. Úr sparibauk kirkj-
unnar 138.07. Stórkaupm. Ó. Hall-
grímsson og frú gáfu kirkjunni
fagurt Altarisklæði úr írskum
hör. — Kærar þakkir.
Kirk j uhaldari.
• Útvarp •
Föstudagur, 26. júní:
8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10
Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg
isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður-
fregnir. 19.30 Tónleikar: Harmon
ikulög (plötur). 19.45 Auglýsing-
ar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi:
Síld og saga (Högni Torfason
fréttamaður). 21.00 Tónleikar: —
'Strengjakvartett í g-moll op. 13
eftir Carl Níelsen (Björn Ólafs-
son, Josef Felzmann, Jón Sen og’
Einar Vigfússon leika). — 21.25
Upplestur: „Hverfihvel“, smásaga
eftir Indriða G. Þorsteinsson (Hö-
skuldur Skagfjörð). 21.45 Einsöng
ur (plötur): „Söngvar föru-
sveins“, lagaflokkur eftir Gustav
Mahler (Blanche Thebom syngur.
Hljómsveitarstjóri: Sir Adrian
Boult). 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. 22.10 Heima og heiman
(frú Lára Árnadóttir). 22.20 Und
ir ljúfum lögum: Carl Billich o.
fl. flytja létt hljómsveitarlög. —
22.50 Dagskrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar:
Noregur: Stavanger 228 m. 1313
kc. Vigra (Álesund) 477 m. 629 k.c
19 m., 25 m., 31 m., 41 m. og 48 m.
Fréttir kl. 6 — 11 — 17 — 20. —
Fréttir til útlanda kl. 18.00, 22,00
og 24.00. Bylgjulengdir: 25 m., 31
m. og kl. 22.00 og 24.00, 25 m., 31
m. og 190 m. —
Danmörk: — Bylgjulengdir:
1224 m., 283, 41.32, 31.51.
SvíþjóS: — Bylgjulengdir: 25.41
m., 27.83 m. —
England: — Fréttir kl. 01.00 —•
03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 —
12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 —
22.00. —
næstkomandi.
Skattstjórinn í Reykjavík,
Halldór Sigfússon.
AUGLÝSING ER GULLS IGILDI -
H.f.: J Ö K L A R:
Vatnajökull fór fram hjá Cape
Finisterra 24. þ.m. á leið til Isra-
el. — Drangajökull fór frá New
York 17. þ.m. til Reykjavíkur.
Krabbameinsfél. Rvíkur
Skrifstofa Krabbameinsfélags-
Reykjavíkur, Lækjargötu 10B, er
opin daglega frá kl. 2—5. Sími
4947. —
Gúmmímálningin
er komin
Erlendir gestir tala í
Hallgrímskirkju í kvöld
1 kvöld verður kirkjukvöld í
Hallgrímskirkju kl. 8.30. Eru all-
ir velkomnir. Tveir læknar og einn
prestur munu flytja erindi. — Dr.
med. Jörgen Madsen, yfirlæknir
við St. Hans Hospital í Hróars-
keldu flytur erindi „Um einstæð-
ingstilfinninguna". Pastor Willy
Baunbæk, frá Ilróarskeldu, talar
„Um sálgæzlu á vorum dögum“,
Esra Pétursson læknir mun tala
um „Sameiginlega þætti í starfi
presta og Iækna“. — Þessir dönsku
fyrirlesarar eru hingað komnir í
sambandi við nýstofnað félag,
Samtök presta og lækna. — Þetta
kirkjukvöld er á vegum Hallgríms
kirkju. Hallgrímskórinn mun
syngja á samkomunni og séra
Jakob Jónsson mun Ijúka kirkju-
kvöldinu með ritningarlestri og
bæn. —
Laugavegi 62 — Sími 3858.
F ramboðsf undurinn
í Hafnarfirði
UtvarpaS verSur frá framboSs'
fundinum í Bæjarbíó í Ilafnar-
firSi í kvöld kl. 20,00 á bylgjul.f
212 metrar. Til þess aS fólk geti I
í stillt útvarpslæki sín, verSur út-1
varpaS af hljómplötuni kl. 18,30 á !
þessari sömu bylgjulcngd.
AUGLYSIIMGAR
sem birtast eiga í
Sunnudagsblaðinu
þurfa að hafa borizt
fyrir kl. 6
á föstudag