Morgunblaðið - 26.06.1953, Blaðsíða 16
f A:
UisvcBrsskráin 1953:
Alögur lækkaðar í fyrsta sinn
Útiiundur Sjúlistæðisfé!
við Miðkæjiiskéliii i
á Islandi um langan aldur
Útsvör lágtekjumanna felld niður eða lækkuð
— Persónufrádrátlurinn aukinn um 50%
NI8URJÖFNUN útsvara hér í bænum lauk 7. þ. m., og kemur
fckattskrá Reykjavíkur fyrir árið 1953 út í dag. Samkvæmt fjár-
hagsáætlun bæjarins fyrir líðandi ár skyldi jafna niður á bæjar-
búa kr. 86.450.000,00, auk 5—10% fyrir vanhöldum, svo sem tíðk-
tst hefir. í ár verður ekkert aukaálag lagt á útsvarsupphæðina,
svo sem gert hefur verið á undanförnum árum.
Togari iekinn
Á árinu 1952 skyldi, samkv.
fjárhagsáætlun, jafna niður kr.
82.998.000,00, auk 5—10%. Hækk-
aði útsvarsupphæðin í ár þannig
aðeins um kr. 3.452.000,00 — eða
rúmlega 4%.
Vegna þessarar tiltölulega litlu
hækkunar útsvarsupphæðarinnar
lýsti borgarstjóri því yfir, þegar
fjárhagsáætlunin var lögð fram,
4. des s.L, að ef utsvarsupphæðin
hækkaði ekki við afgreiðslu fjár-
hagsáætlunarinnar, myndi unnt
að lina á útsvarsstiganum, hækka
persónufrádrátt, sem og hækka
lágmark tekna til útsvars.
BREYTING Á
ÚTSVARSSTIGANUM
I sambandi við vinnudeiluna í
desember s.l. lýsti niðurjöfnun-
arnefnd því yfir, að útsvarsstig-
anum yrði breytt þannig við nið-
urjöfnun 1953:
1. Persónufrádráttur skyldi
hætta um 50%.
2. Lágmarkstekjur til útsvars
skyldu hækka úr kr. 7.000,00
í_kr. 15.000,00.
3. Útsvör á tekjum kr. 15.000,00
til kr. 30.000,00 skyldu lækka
í samræmi við hækkun út-
svarsskylds tekjulágmarks.
Að sjálfsögðu voru þessar til
slakanir bundnar því skilyrði, að
útsvarsupphæðin hækkaði ekki
frá því, sem gert var ráð fyrir í
frumvarpi að fjárhagsáætlun.
Enda þótt gjöld bæjarins
hækkuðu vegna ráðstafana í
sambandi við lausn vinnudeilunn
ar, tókst meirihluta bæjarstjórn-
ar að afgreiða fjárhagsáætlunina
án þess að hækka útsvarsupp-
hæðina.
Af þessum ástæðum var því
unnt að jafna útsvarsupphæðinni
niður eftir hinum lækkaða út-
svarsstiga. Þurfti að þessu sinni
ekkert álag á hin niðurjöfnuðu
útsvör. Undanfarin þrjú ár hefir
hins vegar þurft að hækka álögð
útsvör, að lokinni niðurjöfnun,
um 5%, til að ná tilskildri heild-
arupphæð samkv. fjárhagsáætl-
AÐRAR TILSLAKANIR
Auk þeirra tilslakana í útsvars
stiga, sem nefndar hafa verið hér
að framan, hafa nú, eins og á
undanförnum árum, fjölskyldu-
bætur ekki verið útsvarslagðar,
þótt þær séu reiknaðar til skatts
í lækkuðum persónufrádrætti. Þá
er útsvörunum einnig vikið til
lækkunar frá útsvarsstiganum,
þegar ástæður gjaldenda gefa
sérstakt tilefni til, svo sem þegar
um er að ræða eignalítið, aldrað
fólk, unglinga, námsfólk og aðra,
sem standa höllum fæti fjárhags-
lega, og hafa minna gjaldþol en
almennt gerist.
EITT tunr.a ísienzku varðskipa
kom í gærdag til Vestmanna-
eyja með bélgískan togara, sem
það hafði tekið að veiðum í ís-
lenzkri landhelgi.
Togari þessi heitir Edison, er frá
Ostend í Belgíu og mntn vera um
200 smálestir á stærð, Var hann
tekinn að veiðum á þrtðjudags-
kvöld út af Tviskejrjuan og var
rúmlega eina mT:it inittan land-
helgi. Var harna æð draga inn
vörpuna, er að heMmim vaGr komið
Vegna þoku var eftrfki bxegt að
gera staðarákvautSantjjr fyrr en
síðari hluta miðvifctKílrgs. Rann-
sókn málsins er lok'i® >ag játaði
skipstjórinn broíiðu EteSstidómui
verður væntanlega kwðinn upp
í dag.
Cristie verðiur
hengdur
LUNDÚNUM, 25. júní: — John
Reginald Christie frá Nottin;
Hill hefir játað að vera bana-
maður sjö kvenna, þar á meðai
konu sinnar. í dag var hanr.
dæmdur til að hengjast.
D-LISTINN
er listi Sjálfstae-ðisflokksins
Kosningaskrifstofur
Sjálfstæöisflokksins
KOSNINGASKRISTOFUR SjálfstæðisflokksÍM í Rvik eru i
Sjálfstæðishúsinu. Sími 7100 og í VR, Vonarsftræti 4 (utankjör
fctaðakosning. — Símar 7100 og 2938. Skrifstof»r»ar eru opnar
frá 9 árd. til 10 síðd. daglega.
Utankjörstaðakosningin fer fram í skrifsiefa borgarfógeta i
Arnarhvoli (nýja húsinu) frá 10 til 12, 2 til 6 eg 8 til l# dag hvern
Á öðrum stöðum á landinu er kosið hjá hreppstjémm, sýslumönn
um og bæjarfógetum.
Þeir kjósendur, sem búast við að dvelja fjarri lögheimilum sín
um á kjördag, eru minntir á að kjósa sem attra lyrsL
LISTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS ER D-LJST3NN.
GILS G u ð minjiIsK varð
meira en lítiö .æirjJieppinn í
útvarpsumræðamaBm, þeg-
ar hann tók sig tii <ag líkti
fornri ísl. mseimmgu við
frumstæða menningB Havaí
búa. Lét hanm sér sæma að
skipa okkar menningu á
bekk með húfa-húfa strá-
pilsamenningu Havaíbúa, og
bætti því viö, a3 okkar
menningu væri aldeilis jafn
hætt hinni havaísku. Lítið
leggst nú fyrir „menningar-
frömuði“ frjálsþýðisins, —
og höfum við ekkí enn heyrt
þess getið, að Gils og félag-
ar hafi dansað í strápilsum.
— En hvað getur svo sem
ekki gerzt?
Pétur Þorgeirsson
í KVÖLD halda Sjálfstæðismenn í Keykjavík síðasta
kosningai'undinn við Miðbæjarbarnaskólann.
Fluttar verSa síuttar ræður og ávörp.
Til má!s taka: Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, Ragnar Jóns-
son, forstjóri, Sigurjón Jónsson, járnsmiður, frú Sigríður J. Magnús-
son, Friðrik E.nars?on, læknir, Pétur Þorgtirsson, múrari, Birgir
Kjaran, hagfræð ttgur, Vilhelmína Þorvaldsdóttir, stud. phil., Ein-
ar Thoroddsen, skipstjóri og Bjarni Benediktsson, ráðherra.
Funáarstjóri verður Björn Ólafsson, ráðherra.
Reykvíkíngar! Fjölmennið við Miðbæjarbarna-
skó’ann.
Eflið samhug og styrk Sjálístæðisflokksins.
B.iarni Benediktsson
ír Kiaran
Björn Ólafsson
Sigurjón Jónsson
Gunnar Thoroddsen
Friðrik Einarsson
Fundier í Sandgerði
í kvöld
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN boðar til stjórnmálalundar í sam-
komuhúsinu í Sandgerði kl. 9 síðd í kvöld.
Frummælendur: Ólafur Thors, formaður Sjálfstæðisflokksins,
og mun hann ræða um landhelgismálið og Ásgeir Pétursson, I
lögfræðingur, 4
Ragnar Jónsson
Sigiíður J. Magnússon
Einar Thoroddsen