Morgunblaðið - 30.06.1953, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 30. juní 1953
181. dagur ársins.
Tnngl næst jörSu.
Árdegisflæði kl. 8.40.
. SíSdegisflæði kl. 21.00.
í Næturlæknir er í læknavarstof-
rpini, sírni 5030.
< Næturvörftur er í Ingólfs Apó-
t£ki, sími 1330.
^afmagnsskömmtunin:
* 1 dag er skömmtun í 2. hverfi
frá kl. 10.45 til 12.30 og á morgun
í 3. hverfi frá kl. 10.45 til 12.30.
I
• Brúðkaup •
Liaugardaginn 27. júni voru gef
in saman í hjónaband ungfrú Þóra
Jónsdóttir, Stórholti 22 og Guð-
wiundur G. Jónsson, flugafgreiðslu
tnaður, Hófgerði 10, Kópavogi.
Laugardaginn 2Ó. júní voru gef
in saman i hjónaband ungfrú Jó-
lianna Jensdóttir, Birkimel 6, Rvík
^>g Gunnar Steinsson, Fossnesi,
Grmpverjahreppi. Heimili þeirra
verður Fossnesi, Gnúpverjahreppi,
Á rnessýslu.
,§,1. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Jóni Auð-
uns dómprófasti, Pálína Guðjóns-
dótt'ir og Runólfur Heiðdal Eliní-
uskón, útgerðarstjóri, Bergstaða-
Stræti 41. —
Dagb
i m
1, W. ' uSÍS
X
Höfundur og þýða ndi
Hjónaefni
Danmörk: — Bylgjulengdir:
'224 m., 283, 41.32, 31.51.
Svíþjóft: — Bylgjulengdir: 25.41
n., 27.83 m. —
Englund: — Fréttir kl. 01.00 —
'3.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 —
2.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 —
12.00. —
Þúsund fallnir
MAIRÓBÍ — Nú eru röskir 8
mánuðir, síðan neyðarástandi var
lýst í Keníu. A þeim tíma hata
um 1000 Mau Mau-menn fallið,
en á 5. hundrað hafa særzt. Á
sama tíma hafa Mau Mau-menn
fellt nálega 500, þar af 20 Evrópu
menn.
V%~\
Fyrsta Ijölbýlishúsið
með geislahitanarkerii
\' S.l. laugardag opinberuðu trú-
loftm sína ungfrú Esther Helga
Pálsdóttir, Hávallagötu 42, Rvík
og Jörgen Eiríksson, Kamp-Knox
JI-7, Reykjavík.
i
• Afmæli •
' Jónas Sveinsson, framkv.stj.
Dvergs í Hafnarfirði er fimmtug-
í dag.
i 80 ára er í dag Bjarni Eggerts-
Bon, bókbindari, Ránargötu 29. —
Bjarni er traustur maður vinur
itina sinna og tryggur í lund, enda j
iinnið sér óskorað traust og vin- ^ Mynd þessi var tekin af frú Ragnheiði Hafstein og skáldkonunni
Íttu allra þeirra er kynnst hafa Anne Marie Selinko, er þær hittust fyrir nokkru í Kaupmanna-
onum. Vinir hans og kunningjar böfn. Eins og kunnugt er þýddi Ragnheiður Hafstein skáldsöguna
senda honum hugiheilar árnaðar- oésirée eftir Anne Marie Selinko og las hana upp í útvarp við
óskjf á þessum merku tímamótum mikIar vinsældir á s l. vetri. _ Désirée er nú í þann mund að
koma út í tveimur löndum til viðbótar, Spáni og Argentínu. Enn-
fremur er verið að kvikmynda söguna um þessar mundir í Holly-
wood. Leikur Jean Simonds þar Désirée. Má því segja að þessi
skáldsaga hafi farið hina mestu sigurför.
I»ans.
Skipafrétíir
r h
V ■•
wm
Btúarfoss fór frá Reykjavík í
gaerkveldi til Skagastrandar, Ólafs
fjarðar, Siglufjárðar, Akureyrar,
Húaavíkur, Fáskrúðsf jarðar, —
Stöðvarfj arðar, V estmannaey j a
pg Reykjavíkur Dettifoss fór vænt
janlega frá Warnemúnde í gær-
kvöld til Hamborgar, Antwerpen,
|totterdam og Reykjavíkur. Goða
r. Gullfoss fór frá Leith í gær-
ag til Reykjavíkur. Lagarfoss
ífór vær.tanlega frá New York í
jgærdag til Reykjavíkur. Reykja-
^oss fór frá London 27 þ. m. til
jfíangö og Kotka í Finnlandi. Sel-
foss fór frá Stykkishólmi í gær-
•norgun, væntanlegur til Reykjavík
ur í gærkveldi. Tröllafoss fór frá
Reykjavík 23. þ.m. til New York.
■Drangajökull kom til Reykjavík-
kir 27. þ.m. frá New York.
|.
iSkipadeild SÍS:
Hvassafeil iosar timbur á Akur
eyri. Arnarfell fer væntanlega
frá Kotka í dag áleiðis til fslands
■Jökulfell fór frá New York 22. þ.
«n., áleiðis til Reykjavíkur. Dísar
fell losar koks og kol á Dalvík.
Gullbrúðkaup
’ Gullbrúðkaup eiga í dag Guð-
rfíjörg Guðmundsdóttir og Finnbogi
ÍFinnsson, múrari, Ásvallagötu 51,
|f <lag dvelja gömlu hjónin á heim
jili dóttur sinnar, Drápuhlíð 23.
Gengisskrdning
(Sölugengi):
’ 1 bandarískur dollar . kr. 16.32
: 1 kanadiskur dollar . kr. 16.46
1 enskt pund kr. 45.70
100 danskar kr kr. 236.30
100 sænskar kr kr. 315.50
j 100 norskar kr kr. 228.50
100 belsk. frankar .. kr. 32.67
. 100 finnsk mörk . .. . kr. 7.09
! 1000 franskir fr kr. 46.63
100 svissn. frankar .. kr. 373.70
100 tyrkn. Kcs kr. 32.64
1000 lírur kr. 26.12
100 þýzk mörk kr. 388.60
100 gyllini kr. 429.90
(Kaupgengi): 1 bandarískur dollar kr. 16.26
1 kanadiskur dollar .. kr. 16.41
1 enskt pund .' kr. 45.55
i 100 danskar kr kr. 235.50
100 norskar kr kr. 227.75
100 sænskar kr kr. 314.45
100 belgiskir fr kr. 32.56
1000 franskir fr kr. 46.48
100 svissn. fr kr. 372.50
100 tékkn. Kcs kr. 32.53.
100 gyllini kr. 428.50
dögum, fimmtudögum og laugar-
dögum kl. 1-—3 e. h.
Yaxmyndasafnift og Listasafn
ríkisins eru opin á sama tíma og
Þ j óðmin j asaf nið.
Landsbókasafnift er opið alla | tekningarlaust reynzt mjög vel.
daga frá kl. 10-—12 f.h., 1—7 og Hitunarkerfi geislahitunarinnar
Skjalasafnið er
UM þessar munir er verið að
ljúka við að leggja geislaliitun-
arlögn í fyrsta fjölbýlishúsið hér
í Reykjavík. Er það í stórbygg-
ingu sem símamenn hafa reist
vestur á Melum, með 24 íbúðum
í. Þá er verið að leggja geisla-
hitunarkerfi í nokkur hús önn-
ur, t. d. sjúkrahúsið á Blöndu-
ósi og slík lögn verður og lögð
í sýslumannsbústaðinn þar. Þá
hefur fyrirtækið Geislahitun, sem
þessar lagnir hefur annast, fyrir
skemmstu undirritað samninga
við bygginganefndarstjórn hins
væntanlega dvalarheimilis aldr-
aðra sjómanna, um geislalögn í
hús heimilisins.
Geislalögn hefur verið lög í
nokkrar opinberar byggingar, t.
d. Iðnskólann og Þjóðminjasafn-
ið, einnig í tvö verksmiðjuhús og
15 íbúðarhús nær öll hér í
Reykjavík.
REYNZT VEL
Aðalsteinn Jóhannsson fram-
kvæmdastjóri Geislahitunar h.f.
skýrði blaðinu frá þessu fyrir
skömmu. Gat hann þess, að þetta
hitunarkerfi hefði nær undan-
Bólusetning gegn
barnaveiki
Pöntunum veitt móttaka
kl. 10—12 f.h. í síma 2781.
í dag
Veika telpan
Afh. Mbl.: — Svanfríður
100,00. Hulda kr. 50,00.
kr.
'Úthlutun skömmtunarseðla
: fyrir næstu 3 mánuði, fer fram
í Góðtemplarahúsinu, uppi, mið-
.vikudaginn, fimmtudag og föstu-
!dag, 1., 2. og 3. júlí. — Seðlarnir
jverða aðeins afhentir gegn stofn-
!un af aúgildandi seðlum, greini- Sólheimadrengurinn
tlegá áritun. Úthlutunin fer fram Afh. Mbl.: — H. F. kr. 500,00.
|éirfs og venjulega, kl. 10—5 alla
‘iagana. n
n • bofnin •
(Séra Gunnar Átnason Þjóftminjasafnift er opið á sunnu
er fluttur á Digranesveg 6. — dögum frá kl. 1—4 e.h., á þriðju-
8—10 e.h.
lokað kl. 7.
Náttúrugripasafnift
sunnudögum kl. 1.30-
þriðjudögum og fimmtudögum kl.
2—3 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið daglega frá kl. 1.30 til 3.30.
er lagt í Joft húsa og á hitunin
sér stað við geislun og verður
er opið á ( hitunin miklu jafnaðari og þægi-
■3 e-h. og á iegri 0g hreinleg er hún með af-
brigöum og vestur í Bandaríkjun
um tíðkast mjög að sett sé geisla-
hitun í skóla og sjúkrahús.
KOSTNAÐURINN
Varðandi kostnaðinn upplýsti
Aðalsteinn Jóhannsson, að í stór-
ar byggingar er geislahitunar-
lögnin engu dýrari en aðrar
lagnir, en í lítil hús nokkru dýr-
ari. Veldur þar mestu um kostn-
aður við sjálfvirku öryggistækin,
sem ‘ geislahituninni fylgja. Þau
eru ekki nauðsynleg við aðrar
lagnir. Þau hafa alltaf í för með
sér aukin þægindi og sparnað i
rekstri. Þar í mót er geislahit-
unin mun ódýrari í notkun, eða
allt að 30%.
• Útvarp •
Þriftjudagur, 30. júní:
8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10
Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg
isútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25
Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: —
Þjóðlög frá ýmsum löndum (plöt-
ur). 19.45 Auglýsingar. 20.00
Fréttir. 20.30 Erindi: Um skóla-
mál (Einar Magnússon mennta-
skólakennari). 20.55 Undir ljúfum
lögum: Norska söngkonan Jeanita
Melin syngur létt lög; Carl Billich
og hljómsveit aðstoða. 21.25 Á víða
vangi: í ríki blómanna (Ingólfur
Davíðsson magister). 21.45 Tón-
leikar: Lög leikin á xylófón (plöt-
ur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Sinfóníuhljómsveitin leikur;
dr. Victor Urbancic stjórnar: Di-
vertimento í D-dúr (K334) eftir
Mozart. 22.50 Dagskrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar:
Noregur: Stavanger 228 m. 1313
kc. Vigra (Álesund) 477 m. 629 k.c
19 m., 25 m., 31 m., 41 m. og 48 m.
Fréttir kl. 6 11 — 17 — 20. —
Fréttir til útlanda kl. 18.00, 22.00
og 24.00. Bylgjulengdir: 25 m., 31
m. og kl. 22.00 og 24.00, 25 m., 31
m. og 190 m. —
Vilja verzla við
Kínverja
HONG KONG, 12. júní. — 17
manna óformleg brezk viðskipta-
nefnd fer á morgun frá Hong
Kong til Peking þar sem hún
mun ræða við Pekingstjórn um
möguleika á aukinni verzlun
Breta við Kína.
Hermt er í Hong Kong að
nefndin hafi heimild til þess að
skrifa undir samning um vöru-
kaup, sem nema allt að 30
milljónum sterlingspunda sé um
vörur að ræða sem SÞ hafa ekki
sett bann á. Nefndarmennirnir
eru fulltrúar rúml. 50 stórra at-
vinnufyrirtækja víðsvegar í
Bretáveldi. NTB-Reuter.
Veitingakonan: — Nú, er það
svo, einn af fyrri viðskiptavinum
mínum hefur ráðlagt yður að
koma til mín?
Gesturinn: — Já, frú, mér var
ráðlagt að .megra mig.
■k
—• Tannlæknirinn minn er
gætis maður. 1 hvert skipti sem
ég læt hann draga úr mér tönn,
gefur hann mér whiský.
— Þú ferð þá líklega oft til
hans?
— Því miður get ég það ekki
oftar, ég er orðinn tannlaus.
★
Frúin: — Þú ættir bara að vita
hvað það er leiðinlegt að vera ein
heima á kvöldin.
Maðurinn: — Eg veit það, elsk
an mín. Það er þess vegna sem
ég er aldrei heima.
★
Hann: — Um hvað ertu að
hugsa, Dóra?
Hún:— Æ, það er óttalega ó-
merkilegt.
Hann: — Eg hélt að þú værir
að hugsa um mig.
Hún: — Já, það er rétt.
Móðirin: — Mundu nú eftir
því, Pétur minn, að þvo á þér hend
urnar áður en frændi þinn kemur.
Pétur: — Já, en mamma, ef
hann skyldi nú ekki koma.
★
Konan: — Læknirinn segir að
a" ég veiði að ferðast eitthvað mér
til heilsubótar. Hvert á ég að
fara?
Maðurinn: — Til annars læknis
Stúlkan: —- Hér er kominn mað
ur, sem vill tala við prófessorinn.
Prófessorinn: — Segið honum
eins og ég hef sagt yður, að ég
sé á ferðalagi.
Stúlkan: — Eg hefi sagt hon-
um það, en hann vill ekki trúa því.
Prófessorinn: — Þá verð ég víst
að fara og segja honum það sjálf-
ur. —•
★
— Ætlarðu í ferðalagið?
— Já. Þá ætt ::
— Já, ferðalög gera mann hygg
inn.
—• Jæja,. Þá ættirðu að fcrðast
í kringum hnöttinn.