Morgunblaðið - 30.06.1953, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 30. júní 1953
MORGTJTSBLAÐIÐ
15
L O. G. T.
St. VerSandi 9
Fundur í kvöld kl. 8.30. — Hag-
nefndaratriSi: 1. Ferðasaga: Þor-
steinn J. Sigurðsson. i— 2. ?. —
Fjölmennið. Mætið stundvíslega.
— Æ. t.
VINNA
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
Hreingemingastöðin
Sími 2173. Hefur ávallt vana og
liðlega menn til hreingeminga. —
Fljót afgreiðsla.
Samkomur
FÍLADELFÍA
Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30
Ræðumenn: Einar Gíslason og
Lenohard Lingmó. Allir velkomn-
ir. —
Félagslíf
Ferðir með Páli Arasyni
15 daga hringferð um Island 4.
-—18. júlí. — Hveravellir — Ak-
ureyri — Mývatn — Herðubreið-
arlindir — Askja — Hallorms-
staður — Hornafjörður — Suð-
ursveit og Öræfi. — 16 daga hring
ferð um ísland 15.—30. júlí: — ör
æfi — Hornaf jörður — Hallorms-
staður — Herðubreiðarlindir —
Askja — vestur yfir Ódáðahraun
— Sprengisandur — norðan Hofs-
jökuls og Hveravellir. — Nokk-
ur sæti laus. Upplýsingar í Ferða-
skrifstofunni.
IVIálaiianemi
óskast.
Þorsteinn Gíslason
Sími 7047 eða 82047.
Kryddvörur
Pipar
Negull
Kardemomniur
Kanell, steyttur
Kanell, heill
Engifer
Kúmen
Múskat
Lárviðarlauf
Natron
Eggjagult
Karry
Matarlitur
Soyja
Hjartasalt
Saltpétur
Sinnep
Kókosmjöl
Möndlur
BúSingar
H. Bcnediktsson & Co. h.f.
Hafnarhvoll ,— Reykjavík
MYTT
V
Frá M ATA er! komið á markaðinn
20 únsu dósir j
GRÆNAR BAUNIR
■
Millistærð milli heil og hálfdósa. ■
■
■
■
Heil- og hálfdósir á boðstólum eins og áður. i
■
■
■
éJc^cjert ^Kristjánsson & Co. Lf. \
VAKA
VAKA
Orðsending — Lesið
Að marggefnu tilefni auglýsist hér með að við önnumst
eins og að undanförnu flutning bilaðra ökutækja, híf-
ingar, þungaflutning o. fl. — Taxtinn er aðeins tímakaup.
Kr. 80—100 á tímann í dagvinnu og kr. 100—120 á tím-
ann í næturvinnu, eftir því hve nota þarf stóran bíl.
Ekkert byrjunar- eða kílómetragjald.
— Opið allan sólarhringinn —
BJörgunarfétagið Vaka
Sími 81850
D O l\l U R!
Á morgun verður opnuð ný hárgreiðslustofa í Ingólfs-
stræti 6, undir nafninu „Permanentstofan“. — Við bjóð-
um yður permanent, hárlagningu og hárþvott, flösukúr,
háralit, augnabrúnalit og klippingu. — Pöntunum veitt
móttaka frá deginum í dag í síma 4109.
Virðingarfyllst,
Ingibjörg Halldórsdóttir.
HÁSETAR
Nokkra háseta vana síldveiðum vantar
á togara. Upplýsingar á skrifstofu okkar
Hafnarhvoli, 5. hæð.
Kveldúlíur
Orðsending
frá Rauða krossi Islands
Börn, sem eiga að fara að Silungapolli, komi 3. júlí
, , a »
klukkan 10. f. h., og þau sem eiga að fara að Laugarasi ; j :
komi sama dag kl. 1 á planið hjá Arnarhólstúni, móti
Ferðaskrifstofu ríkisins.
Sniðum og hálfsaumum
dömu- og telpukjóla. — Alsaumum einnig.
íi Viðtalstími kl. 9—12 f. h.
LÍNA JÓNSDÓTTIR SÍMI LÁRA HANNESDÓTTIR
Sörlaskjóli 68 5231 . Flókagötu 21
l-M'-HP'
Nýkomnar hinar heimsfrægu
TWEED
SIMYRTIVÖRUR
Svo sem: Varalitur — Andlitspúður — Augnahrúnalitur
Baðpúður — Baðolía — Baðsápa — Toiletsápa — Talcum
Raksápa — Brilliantin o. fl.
Verzl. Ahöld
Laugaveg 18
Duglegur og ábyggilegur j
■
■
■
maður óskast strax
■
■
■
■
Framtíðaratvinna. :
■
■
■
Gúmmíbarðinn h.f. !
■
Sjávarborg við Skúlagötu. ■
Eignaskipti
Af sérstökum ástæðum fæst afbragðs fjárjörð á Suður-
landi í skiptum, ásamt fleiru, margskonar eignaskipti
koma til greina. — Tilboð merkt: „Hagkvæmt — 826“,
sendist afgr. blaðsins ekki síðar en 10.- júlí, ásamt upp-
lýsingum.
Óska eftir
2ja til 3ja herbergja íbúð
til leigu. — Uppl. í síma 7490, í dag.
KOLBEINN BRYNJOLFSSON
vélstjóri, andaðist í Sjúkrahúsi Akraness, 27. þ. m.
Börn hins látna.
Jarðarför
HALLBJÖRNS EÐVARÐS ODDSSONAR
fer fram miðvikudaginn 1. júlí og hefst með bæn kl. 1,30
e. h. á heimili hans, Vesturgötu 59, Akranesi. — Blóm
og kransar afbeðið. — Ef einhverjir vildu minnast hans,
er þeim vinsamlegast bent á Slysavarnafélag íslands.
F. h. barna, tengdabarna og barnabarna
Oddur Hallbjörnsson.
Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu og vinsemd
við andlát og jarðarför föður okkar og tengdaföður
GUÐMUNDAR BJARNASONAR
Túni, Árnessýslu.
Börn og tengdabörn.