Morgunblaðið - 30.06.1953, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 30. júní 1953
MORGUNBLAÐIÐ
11
Þorsteinn Eyfirðingur sjötugur
Grindvíkingum þakkað
Stutt er ævi yndi, en á meðan ] teppi. Þetta er einhver mesta
heiðursgjöf sem þekkist og —
langt fyrir ofan öll samsæti með
áti, drykkju og dansi. Svoleiðis
samkvæmum hef ég ógeð á.
Fyrir þessa stóru gjöf færi ég
söfnuðinum innilegar þakkir. Enn
fremur þakka ég þann hlýja hug
til mín og þess málefnis, sem ég
hef starfað fyrir. Það sýnir sig,
að Grindvíkingar kunna að meta
þrumuhljóm.
(Höf. ókunnur).
ÞORSTEINN EYFIRÐINGUR, aðist Fróða komu tveir aðrir jafn Þa’ð fer þó aldrei verr en það að ' .
skipstjóri, varð 70 ára 26. 5. — Á stórir línuveiðarar til ísafjarðar, ég fæ mína kauptryggingu þótt sbal með 'íufu lyndi, lesa fögur
sama ári og hann verður sjötugur Hafþór og Þuríður Sundafyllir. lítið eða ekkert veiðist. — Þetta ' , . °m’
á hann einnig 50 ára formanns- Á þeim voru nafnkunnir afla- vita allir formenn, sem nú stunda 0 um ævi ..a ar’ e ‘ln 0 oss
oe skipstióraafmæli. menn. Þeir bátar voru seldir frá veiðar á fiskiskipunum. Og þar ,. , , ,,
. f i • .* ■ u • *' x * u • dimmur dauðinn kaliar þungum
Mer vitanlega hefir enginn Isafirði eftir stutta stund, en Þor- að auki vita þeir, að ef að þeir
maður verið lengur formaður og steinn átti Fróða í m'örg ár. fiska lítið, þarf ekki annað en
skipsráðandi, að undanskyldum Eftir að Þorsteinn fluttist með fara í hlutatryggingarsjóð, og fá
Oddi Oddssyni í BolungarVík, er Fróða til Reykjavíkur og stund- þar það sem ávantar til þess að þAÐ var arjg 1912 er ég fluttist
var formaður rúm fimmtíu ár. — aði á honum útilegu við Faxaflóa þeir komist í meðallag. alfarinn til Grindávíkur, mynd- það, sem fyrir þá er gert á and-
Hann andaðist við stjórn á bát og viðar, kepptu þeir jafnan um Hlutatryggingarsjoður er tom- aði ^jálfstætt heimili og hóf það legum vettvangi.
sinum úti á miðum, sjötíu og aflakonungssætið, hinn lands- ur. Hann mun verða það áfram. yUirf, sem síðar greinir. Það var I Ég þakka söngstjóranum, sem
tveggja ára. þekkti afla- og dugnaðarmaður, Hann mun verða tómur, þangað Einar G. Einarsson, kaupmaður er einn úr sóknarnefndinni, fyrir
Eins og nafnið bendir til, var Bjarni Olafsson frá Akranesi, til formenn íslenzku fiskibátanna j Garðhúsum, sem lagði undir- 1 að koma heim til mín með kirkju-
Þorsteinn ættaður úr Eyjafirðin- sem var þó á miklu stærra skipi. feta í fótspor Þorsteins Eyfirð- stöðuna að því starfi með því að kórinn, sem söng nýæfða söng-
um. Fæddur að Hofi í Svarfaðar- og veitti ýmsum betur. ings og annarra mikilla fiskifor- gefa Grindavíkurkirkju vandað skrá, og margt fleira.
dal. j Ég var háseti hjá Þorsteini manna í ýmsum verstöðvum þýzkt hljóðfæri með þreföldum I Ég þakka formanni sóknar-
Þorsteinn ólst upp á heimili for- nokkur ár og fylgdist vel með landsins. Þorsteinn Eyfirðingur tónum, aðallega byggt fyrir kald- nefndar fyrir hans framkvæmdir
eldra sinna til 12 ára aldurs, en aflabrögðum þessara manna, því hefir staðið við stjórn á eigin ar kirkjur. Hann mun hafa heitið og ágæta ræðu i minn garð, cr
fluttist til föðurbróður síns, Bald- metnaður var mikill milli skips- skipum, litlum og stórum í 50 ár. þvi, þegar kirkjan var flutt frá hann fiutti.
vins Þorvaldssonar, að Boggver- hafna skipanna. — Eitt vorið Ávallt með sóma. Stað í Járngerðarstaðahverfið, I Eg þakka prestinum heimsókn-
stöðum, og þegar honum óx fisk- spurði mig einn af skipverjum Innlend stjórn hefir setið að sem er aðalhverfið, að gefa henni ina og vel valin orð, er hann
ur um hrygg, gekk hann að á Ólafi Bjarnasyni að því: „Hvað völdum, að vísu í skemmri tíma, orgel, ef einhver kæmi, sem gæti flutti.
Ég þakka mínum ómissandi
samstarfsmanni, sem hefur verið
starfi með ötulleik. — Þorsteinn mikið gaf Óskar Halldórsson ykk hún hefir ekki sæmt hann neinni leikið á það. Heiður og þökk sé
fluttist til Bolungarvikur um tví- ur til þess að þið væruð hlutar viðurkenningu. Einn af þekkt- honum fyrir það.
tugsaldur. I hærri en við á Ólafi?" (Þeir áttu ustu lögfræðingum þessa lands, ’ Nú átti að heita svo, að mað- 1 söngféiaginu frá fyrstu tíð,
Satt að segja var Bolungarvík þá saman Fróða Óskar og Þor- þáði fyrir nokkru síðan orðu frá urinn væri kominn, þar eð ég var Kristni Jónssyni, sem er einn úr
þeirra tíma íslands (Klondyke). steinn). Mér var satt að segja danska konginum fyrir vel unnin búinn að leika eitt ár í Lágafells- sóknarnefndinni og þekkir til
Þangað sóttu duglegu og heppnu svarafátt. Óskar var á þeim tíma störf í þágu Danaveldis. í kirkju. hlítar okkar störf; og ræðu, er
mennirnir sitt gull. Og það gull, ekki f jáður maður. Þorsteinn Þegar einn af kunningjum hans ■ Haustið 1912 heyrist í fyrsta hann flutti af fullri þekkingu á
sem duglegu mennirnir drógu úr þurfti heldur ekki á neinum hlut- óskaði honum til hamingju með sinn leikið á orgel í kirkjunni . Pví sviði. .
skauti sjávarins í Bolungarvík, I ar uppbótum að halda. : viðurkenninguna, varð lögfræð- og sungið með undirröddum, sem | g Pa a ollu samstarfsfolki
varð mörgum þeirra drýgra í Síðasta árið sem ég var háseti ingnum að orði: „Hún hefði nú Þótti dásamleg nýjung. Allt frá a 1 num arum, og orðalaust
mund en gullið, sem grafið var hjá Þorsteini fannst mér hann mátt koma dálítið fyr“. þessum tíma hef eg kennt og j e ur æ a. ba ’ C1, ,eg ‘ 1
úr skauti jarðar í Klondyke. I vera orðinn gamall maður. - íslenzk stjórnarvöld! Látið síjornað song ibyggðarlagmuen stungið uppa oghefur þomargt
Lagði ég þá eRt sinn fyrir hann ekki undir höfuð leggjast að er:nu hættur fynr emu og: hálfu af þvi verið nokkuð þvæhð Og
þessa spurningu: „Hvenær ætlar sæma ykkar beztu menn viður- a þeirn as æðu, sem stendur m Þa a eg °. um U£ ‘
þú að hætta við sjóinn?" í kenningu áður en það er orðið of ^nndmu að ofan. þ.^ e. að oðum endurn, sem^eru orðnir margir ^
„Þegar ég hætti við sjóinn, þá seint.
Af hásetastörfum Þorsteins
fara litlar sögur. Heyrst hefir að
hánn hafi farið með frænda sín-
um til færaveiða á Eyjafirði í
nokkur skipti, og eftir að þeir
frændur hættu þeim veiðum,
spáði frændi hans honum langrar
formannsæfi. Þorsteinn virðist
ævi hallar, ellin köld oss gallar. Grindavík, sem sótt hafa söng-
Þverrandi starfsþrek og hrörn- samkomur hjá mér og ekki séð
, * . *• , , • , „ „ , .. . andi heyrn veldur því. En það eftir Þeim krónum, sem það hefur
mer að eg held að eg verði ekk, munda Guðmundsdottir, ættuð ur leyf. ég mér ,ð segj3j að oft var kostað.
verð ég búinn að vinna svo að Síðari kona Þorsteins er Guð
Fróði strandaði í Breiðubugt ”Bognar aldrei’ en brotnar 1 byln- klæddur niður j vör að bera fisk ^aft haltur
1942. Þorsteinn var ekki með
um stóra seynast
, á bakinu upp frá sjónum og að WASHINGTON — Taft, for-
hann þá. — Að missa Fróða var 1 Þorsteinn og Guðmunda eiga fara upp j kirkju og getjast við ystumaður repúblíkana í öldunga
mikill skaði fyrir Þorstein Hann eina dóttur barna’ Guðrúnu að orgeli en oft kom það fyrir, að deildinni, hefir lýst því yfir, að
var þá nýbúinn að stækka hann nafni‘ Hun er. ennþa. Ung.,a® ég var sóttur’ ef ég var kominn hann muni láta af þeim störfum
og standsetja og kostaði sú að-' aldri °g ^ar af lei°anc11 oskrlfað 1 land þar sem kirkjan var orðin braðlega. Hefir hann að undan-
gerð um 200 þúsund krónur. Vá- blað' I bétt setin af fólki. Mátti heita,! förnu orðið að ganga við hækjur
tryggingar skipa hækkuðu ekki
Fyrir mína og barna minna að ég færi þangað í sjóklæðun-
að sama skapi og skipaverð. —
Fróði var tryggður fyrir aðeins
70 þúsund krónur. Við missi
Fróða varð Þorsteinn satt að
segja öreiga maður.
Fróði var í þjónustu íslenzka
rikisins þega rhann strandaði. —1
Styrkjapólitíkin var á þeim ár-
um ekki farin að fara gandreið
um landið. Gamla spakmælið var
enn 1 gildi: Guð hjálpar þeim,
sem hjálpa sér sjálfir.
Þorsteinn fór ekki frám á það
að íslenzka ríkið styrkti sig til
hönd óska ég honum og hans
vanadmönnum alls hins bezta.
Torfi H. Halldórsson.
Mnglifur úr því“ svaraði Þor- Bolungarvík Guðmunda hefir ,g upplagður til þesg að fara
steinn. Siðan eru hðin 22 ar, en staðið við hlið Þorstems 1 með- j , ,. ,. ... , ,
lormannsæin -orsiemn viroisr h{jnn gr ennþá - sjónum é lœti og mótlæti. En því trúi ég, ' AðMatvinna mín vÍr að róa út á
hafa hoppað yfir hasetaskeiðið , hefi ekki heyrt hann minnast á að um Guðmundu megi taka J • fnn á vetTarvIrtíð Það var
- <“ 1 >»* ™dir - ská,ds!ns . »8 w* SrafvL air
núna, þegar nefndir og ráð vilja
setja afhafnalíf manna í fastar
skorður og fá full laun fyrir. —
Þorsteinn fór sínar koppagötur
í þeim efnum eins og jafnan síðar,
og hefir starfsffrill hans verið
langur og farsæll.
Þorsteinn gerðist formaður í
Bolungarvík og fór saman hjá
honum dugnaður og aflasæld. —
Þar giftist hann og eignaðist tvö
börn, Sóley og Garðar.
Á árunum 1912—16 komu hinir
sVokölluðu stóru bátar til ísa-
fjarðar. Þorsteinn eignaðist í fé-
lagi við aðra einn af þeim. Sóley
néfndi hann bátinn í höfuðið á
dóttur sinni. Sóley var að vísu
ekki stór (aðeins 19 tonn).
Myndu íslenzku æskumennirn-
ir' fara á útilegu á Sóley núna,
þegar þéim þykja nýsköpunar-
tögararnir ékki þess verðir að kaupa á öðru skipi.
vera á þeim? | Einn af gagnmerkustu alþingis- | ~mþandsins, ^Qunnar jTnatans
Þorsteinn fiskaði ágætlega a, mormurn Sjalfstæðisflokksins — gon
Sóley. — Hann eignaðist annan | °S í raun og veru — eini alþingis- j siðan fðr fram guðsþjónusta.
bát stærri, nokkru síðar, Garðar ( maðurinn á þeim árurn^ sem var géra Jósep Jónsson prófastur að
hét hann. Fór hann á honum suð- * * ’ “
ur í Faxabugt á útilegu að vetr-
inum og aflaði allra manna mest.
Guð blessi ykkur öll.
Grindavík 15. marz 1953.
Árni Helgasctj.
Bændaskemmfun
í Miklaholfshreppi
Frá fréttaritara Mbl. í Mikla-
holtshreppi.
BORG, 26. -júnúv,n>. Á miðviku-
daginn 24. júní var haldinn fyrsti
bændadagur Snæfellsness- og
Hnappadalssýslu, að Breiðabliki.
Mótið setti formaður búnaðar-
jafnt þingmaður útgerðarmanna Setbergi, prédikaði.
og háseta, bauðst til þess að bera j pá flutti Þorsteinn Sigurðsson,
fram ósk um það á alþingi að form Búnaðarfél. íslánds, ræðu,
Að endaðri vertíð 1921 veiktist Þorsteini yrði að minnsta kosti þgendakór undir stjórn séra Þor-
Þorsteinn. Læknir hans ráðrigði veittur styrkur til kaupa á skipi gríms Sigurðssonar á Staðarstað
honum að koma ekki á sjó fram- 1 stað Fróða.
ar. Þorsteinn tók þessu með. Þessu þverneitaði Þorsteinn.
I
I maímánuði sama árið sem
um oft með þrútnar og særðar
hendur, eins og sjómenn eiga að
venjast. En lítið betra tók við,
er í kirkjuna kom, því oft var
kaldára inni í henni en úti. Engin
var í henni upphitun, fyrr en
mörgum árum seinna að Kven-
félagið gaf henni ofn.
Nú fer ég að nálgast aðalefnið.
Ég gat ekki byrjað á því eins
og verið væri að þakka hluttekn-j
ingu við jarðarför, mér fannst ég
þurfa að lýsa starfinu, sem ver-j
ið er að heiðra mig fyrir, með(
gjöfum í stórum stíl. — Það var
Einar Kr. Einarsson skólastjórij
og formaður sóknarnefndar ásamt
meðnefndarmönnum sínum, sem
allir af miklum áhuga stóðu fyrir
því að mér yrði sýnd viðurkenn-
ing fyrir unnið starf að söng-
málum í sveitinni, utan kirkju og
innan, í öll þessi ár. En hvað
þetta hefur dregizt er í og með
mér að kenna. Það er meira en
vegna sjúkleika í mjöðm. Taft er
63 ára.
BILL
Vel með farirvn •■lffiL'é'ihk'ít^
■ " r ••• -í ■:•-..
bifreið óskast til kaups' fiá"
þegar, sendiferðabifreið kenij
ur einnig til gréina. Káú-p-
verð greiðist út íhönd.^Til-
boð merkt: „Góður bíll
824“, sendist afgr. bíáðsiíis
fyrir næstk. fimmtudag.>':' »'3
söng, frú Björg Þorleífsdóttir í jar síðan ég heyrði ávæning um
Hólkoti annaðist undirleik. að þetta stæði til. Ég hef and-
Þá var flutt minni sveitanna: æft a móti þessu af öllum mætti,
jafnaðargeði. Garðar var seldur ,
tii Akraness. Þar með virtist bann missti Fróða auðnaðist hon- Sveinbjörn Jónsson, Snorrastöð- Þar trl aldan reis það hátt, að eg
sögu Þorsteinn lokið á sjónum, og um að eignast annað skip, línu- um. Jagði árar í bát og gafst upp.
satt að segja er margri sjómanns- veiðarann Ármann. | Minni bænda: frú Ingibjörg Mer er sagt að sofnuðunnn hafi
sögu lokið um fertugt. | Nafnið er táknrænt fyrir Þor-1 Guðmundsdóttir, Miðhrauni. j e 1 jaiso numnni svo ve , a
Þorsteinn lá rúmfastur um stein. Hann hefir ávallt verið Minni kvenna. Björn Jónsson, ■ a æmi seu 1 , þa ei a segla
tveggja ára skeið. Eftir að hann einn af beztu ármönnum íslenzku Kongsbi ekkii........ Ia ar..en U1 a u e se®ir
komst á fætur gerðist hann verk- þjóðarinnar. Skömmu síðar kom1 a for fram sogusyning. omu sla a 11 , Ur.lan
& fram í gerfi landnámsmanna:, famennur sofnuður lagt fram,
stjon yið fyiurtæk1 sitt, Joh. Ey- það 1 Uos að skipið var mjog le- gelþóri -flutt af PéJi, Pálssyni • margar þúsundir. - Síðastliðinn
íirðingur & Co. legt, ekki sizt vegna vanhirðu ^ r mostrarskyegg sunnudag kom sóknarnefndin
, 1 byriun arsms 1925 sPyrst bað fyrn eigenda- Þorstemn let fara f]utt’ af Hjálmari Hjálmssyni, heim til min með ekki minna en
út að hann ætli að taka að sér ( fram gagngera viðgerð a skipinu Hvammi Þuríður Tunguodds- tvo stoppaða hægindastóla, ef til
skipstjórn á m.b. „Percy“, eign og kostaði það um 400.000 krónur. dóttir fjutt af frú Ragnheiði'vil1 réttara að segja armstóla,
þeirra félaga. Þorsteinn mun | Ailan þennan kostnað var Þor- Quðbjartsdóttir, Hvammi, Snorri þrísettan sófa og „Piuss“-gólf-
hafa tekið þetta starf að sér sár- steinn búinn að greiða þegar goði flutt af púrði Gislasyni,
nauðugur. Hann varð síðbúinn á fyrsta síldarleysisárið skall á. — Ölkéldu, Björn Breiðvíkinga-
vertíðina. Á Percy aflaði Þor- Þorsteinn var hættur að vera kappi flutt af Hjörleifi Sigurðs-
steinn allra manna mest. Blaða- j skipstjóri á fiskiskipum þegar Syni, Hrísdal. Þulur og kynnir
4ra matina
Renatílt
sf;£> iörðí
' :!
Tilboð óskasf ,í, bifreiðiia^
Ö-192, í því ástandi seifi;
hún er. Bifréiðin er til sýn^j
is í Renaultvé'rks-tæðinii-. -’T-iíi
.4
boðum sé skilað til Sigui-.
geirs Guðjónssonar, fyi iG
miðvikudagskvöld.
Vandaðir trúiofunarhrÍEtg«ú|
nn
JonDaJmannsson
pudArrdéuf's i,
SKÓLWÖReuSTÍG 21. - SÍMI J445
ummæli frá þeim tíma sanna það. hlutatryggingarsjóður var stofn- var Gunnar Guðbjartsson, Hjarð
Nú voru að verða þáttaskipti í aður. Ég er ekki viss um, að hann arfelli.
veiðum íslendinga með línu. — hefði lagt honum lið. Hlutatrygg- ( Þá flutti Kristján H. Breiðdal
Hinir svokölluðu línuveiðarar ingarsjóður er að vísu fögur hug- frUmort kvæði í tilefni dagsins.
voru að koma til landsins. Þor- j sjón (teoria) en í Praxis ófram- [ Að endingu var stiginn dans
steinn eignaðist pinn af þeim. — kvæmanleg. Með kauptryggingú til kl. 2 um nóttina.
Það var Fróði og satt að segja er (til yfirmanna á fiskiskipum er í Fór þessi bændahátíð sérstak-
hann flestum minnisstæður fyrir raun og veru verið að deyfa sjálfs !ega vel fram og skemmti fólk
veru sína á honum.
Á sama tíma og Þorsteinn eign
bjargarviðleitni yfirmanna á sér ánægjulega. Um 400—500
fiskiskipum. Þeir hugsa sem svo: manns sótti mótið. Páll Pálsson.
StMAKiniSTAeilR
sérlega vandaður, sem gæti verið ársíbúð, er til sölu
strax. Húsið er á einum fegursta stað í Kópavogi. Land
er að nokkru ræktað. Þeir, sem hefðu áhuga fyrir kaup-
um, sendi nafn sitt og símanúmer til afgr. blaðsins fyrir
3. júlí n. k., merkt: „Ársibúð — Milliliðalaust“.