Morgunblaðið - 23.07.1953, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 23.07.1953, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐ1Ð Fimmtudagur 23 júlí 19 */3 204. dagur ársins. 14. vika sumars. Árdegisflæði kl. 3.45. SíSdegisflæði kl. 19.13. Næturlæknir er í læknavarðstof- nnni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Rafmagnsskömmtunin: f dag, fimmtudag, er skómmtun í 4. hverfi frá kl. 9.30—11, í 5. hverfi frá kl. 10.45 til 12.15, í 1. hverfi frá kl. 11 til 12.30, í 2. hverfi frá kl. 12,30 til 14,30 og í 3. hverfi frá kl. 14,30 til 16,30. Dagbók Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Ólafsdótt- ir, og S/sgt. Neil F. Dunn, Kefla- víkurflugvelli. — • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er í Hamborg. Detti- foss fór frá Reykjavík í gærkveldi vestur og norður um land til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Rotterdam 21. þ.m. til Hamborg- ar, Hull og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 21. þ.m. til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík 19. þ.m. til New York. Reykjafoss fór frá Akureyri 22. þ.m. til Súgandafjarðar, Grund- arfjarðar, Vestmannáeyja, Akra- ness, Hafnarfjarðar og Reykja- víkur. Selfoss fór frá Reykjavík í gærkveldi til Gauta'borgar. — Tröllafoss kom til Reykjavíkur 18. þ.m. frá New York. Dranga- jökull fór frá Hamborg 17. þ.m., var væntanlegur til Reykjavíkur í gærkveldi. — Ríkisskip: Hekla er á leiðinni frá Reykja- vík til Glasgow. Esja er á Aust- fjörðum á suðurléið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Þyrill verður væntan- lega á Reyðarfirði í dag á norð- urleið. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vest-, mannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell var útlosað í Borg- arnési í gær. Arnarfell fór frá Reykjavík 20. þ.m. áleiðis til Warnemunde. Jökulfell er í New York. Dísarfell fór frá Seyðisfirði 21. þ.m. áleiðis til Antwerpen, Hamborgar, Leith og Haugasunds H.f. JÖKLAR: Vatnajökull fór frá Cartagena 20. þ.m. á leið til íslands. Dranga- jökull var væntanlegur til Rvíkur um kl. 7 í gærkveldi frá Hamborg. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: M.s. Katla losar saltfisk í Portúgal. SameinaSa: M.s. Dronning Alexandrine kom til Kaupmannahafnar á mið- vikudagsmorgun. AUGLYSINGAR sem birtast eiga i Sunnudagsblaðinu þurfa að hafa borizt fyrir kl. 6 á föstudag Ylfloryuntíahú • Flugferðir • Flugfélag íslands h.f.: Innanlandsflug: — 1 dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (2), Vestmannaeyja, Blönduóss, Egils- staða og Kópaskers. Bílferðir verða frá Egilsstöðum til Reyðar- fjarðar og Seyðisfjarðar. — Á morgun eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar (2), Vestmanna- eyja, Fagurhólsmýrar, Hotnafjarð ar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklaust urs, Patreksfjarðar, Sauðárkróks og íSiglufjarðar. Frá Akureyri verður flogið til Sauðárkróks. — Millilandaflug: Gullfaxi /fer til Osló og Kaupmannahafnar á laug ardagsmorgun. Neytendasamtök Reykjavíkur Áskriftalistar og meðlimakort liggja frammi í flestum bókaverzl unum bæjarins. Árgjald er aðeins 15 kr. Neytendablaðið innifalið. Þá geta menn einnig tilkynnt á- skrift í síma 82742, 3223, 2550, 82383, 5443. Þakkir frá eldra fólkinu í Hafnarfirði Allt, sem krefur þeirra þörf þengill hæða mætur. Bílstjóranna blessi störf bæði daga og nætur. Þeim við óskum alls konar auðnu skapizt gengi, undir blæju blessunar bæði vel og lengi. fSTANLEY] mmirn - kaupfélog Útvegum gegn leyfum hin heimsþekktu STANLEY HANDVERKFÆRI og RAFMAGNSVERKFÆRI Einkaumboðsmenn: LUDVIG STORR & CO. Laugavegi 15 — Símar 82640—3333. Engan núna angrið sker er það meina bótin, öll við þökkum eins og ber auðsýnd vina hótin. Heim mun bráðum halda, því heiðurs fólkið valda sólin fer að síga í sævar djúpið kalda. Gangið jafnan gæfu veg góðan lífs við haginn, öllum þakka ykkur ég innilega daginn. Hannes Jónsson frá Spákonu^elli. Hellisgerði í Hafnarfirði er opið alla daga kl. 1—6 og kl. 6—10 þegar veður leyfir. íþróttamaðurinn Afh. Mbl.: — Anna og Halldór krónur 50,00. — Pennavinir Blaðinu hefir borizt bréf frá tveim norskum stúlkum, sem æskja þess að komast í bréfasamband við unga Islendinga á aldrinum 16 til 18 ára. Þær eru Turid Smaa- land, Bogstadvn 8, IV., Oslo, — (Turid er 16 ára og safnar mynd- um af kvikmyndastjörnum, frí- merkjum, póstkortum o. fl. — Er sérfræðingur í skíðagöngu! — Hin stúlkan er Ada Synnóve Balt- zersen, Cam. Collettsvei 1, Oslo, Ada er einnig 16 ára, og áhuga- mál hennar eru: lesa, fara í kvik myndahús, frímerkja- og póstkorta söfnun. — Ada er mikil sundkona. • Gengisskráning • (Sölugengi): 1 bandarískur dollar .. 1 kanadiskur dollar .. 1 enskt pund........ 100 danskar kr...... 100 sænskar kr...... 100 norskar kr...... 100 belsk. frankar .. 100 finnsk mörk .... 1000 franskir fr.... 100 svissn. frankar .. 1000 lírur ......... 100 þýzk mörk ...... 100 gyllini ........ kr. 16.32 kr. 16.46 kr. 45.70 kr. 236.30 kr. 315.50 kr. 228.50 kr. 32.67 7.09 46.63 373.70 26.1? 388.60 kr. kr. kr. kr. kr. ... kr. 429.9 (Kaupgengi): .. bandarískur dollar kr. 16.26 1 kanadiskur dollar .. kr. 16.40 1 enskt pund ........kr. 45.55 100 norskar kr......kr. 227.75 100 sænskar kr......kr. 314.45 100 belgiskir fr....kr. 32.56 100 svissn. fr......kr. 372.50 1000 franskir fr.....kr. 46.48 100 gyllini ........kr. 428.50 100 danskar kr......kr. 235.50 • Söfnin • ÞjóðminjasafniS er opið á sunnu dögum frá kl. 1—4 e.h., á þriðju- dögum, fimmtudögum og laugar- dögum kl. 1—3 e. h. Vaxmyndasafnið og Listasafn rikisins eru opin á sama tíma og Þjóðminj asafnið. Landsbókasafnið ei opið alla daga frá kl. 10—12 f.h., 1—7 og 8—10 e.h. — ÞóSskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 árd. og kl. 2—7 síðdegis, nema á laugardögum sumarmánuðina. Þá er safnið aðeins opið kl. 10—12 árdegis. — Nát/túrugripasafniS er opið á sunnudögum kl. 1.30—3 e.h. og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 2—3 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til 3.30. Listasafn rikisins: Opið þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. • Útvarp • Fimmtudagur, 23. júlí: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 I Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. i 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Danslög | (plötur). 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.45 Augiýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Upplestur: — Kafli úr skáldsögunni „Ragnar Finnsson" eftir Guðmund Kamban (Björn Magnússon). 20.45 Islenzk tónlist: Lög eftir Victor Urbancic úr leikritinu „Tyrkja-Gudda“ (Sin fóníuhljómsveitin leikur; höfund- urinn stjórnar). 21.15 Frá útlönd- um (Jón Magnússon fréttastjóri). 21.30 Sinfónískir tónleikar (plöt- ur): a) Víólukonsert eftir Willi- am Walton (Frederic Middle og Sinfóníuhljómsveitin í London leika; höfundurinn stjórnar). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 2210 Framhald sinfónísku tónleik anna: b) „Sinfónía espansiva" eft ir Carl Nielsen (Sinfóníuhljóm- sveit danska útvarpsins leikur; Erik Tuxen stjórnar). 22.40 Dag- skrárlok. — Erlendar stöðvar: Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið er á 49.50 metrum á tímanum 17.40—21.15. — Fastir liðir: 17,45 Fréttir; 18.00 Akuelt kvarter; 21.00 Fréttir. Á sunnudögum kl. 17.45 fylgja íþróttafréttir á eftir 1 almennum fréttum. I I dag: 18.45 Frode Jacobsen fyrrv. ráðherra flytur erindi um Evrópulhreyfinguna; 19.15 Ópera eftir Bela Bartok „Ridder Blaa- skægs Borg“; 20.20 Meðal hval- veiðimanna í Sandefjord. Noregur: Stuttbylgjuútvarp er á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m. Dagskrá á virkum dögum að mestu óslitið frá 5.45 til 22.00. St.illið að morgni á 19 og 25 metra, um miðj- an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m. þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 12.00 Frétt- ir með fiskifréttum; 18.00 Fréttir . með fréttaaukum. 21.10 Fréttir. ' 1 dag: 15.45 Eftirmiðdagstón- leikar Björgvinjarhljómsveitarinn- ar, verk eftir Carlos, Ray, Theim- er, Lánner o. fl.; 17.15 Ljóðaþátt- ur, fluttur af Rósu og Hans Sol- um; 19,00 Erindi Victor Berge um Polynesiu-eyjar í Kyrrahafi; — 19,20 Einsöngur: Elisabeth Scha- warzkopf, söngvar eftir Scchu- bert. ", 0. Svíþjóð: Útvarpar á helztu stutt bylgjuböndunum. Stillið t.d, á 25 m. fyrri hluta dags en á 49 m. að kvöldi. — Fastir liðir: 11.00 klukknahringing í ráðhústurni og kvæði dagsins síðan koma sænskir söngkraftar fram með lótt lög; 11.30 fréttir; 16.10 barna- og ungl ingatími; 18.00 fréttir og frétta- auki; 21.15 Fréttir. I dag: 12,00 Erindi Torgny Öberg um Mongólíu; 20,15 Leikrit eftir Tennessee Williams „Glas- menageriet". England: General Overseas Ser- vice útvarpar á öllum helzcu stutt bylgjuböndum. Heyrast útsending- ar með mismunandi styrklaika hér á landi, allt eftir því hvert útvarps stöðin „beinir“ sendingum sínum. Að jafnaði mun bezt að hlusta á 25 og 31 m. bylgjulengd. Fyrri hluta dags eru 19 m. góðir en þeg ar fer að kvölda er ágætt að skipta yfir á 41 eða 49 m. Rúss- neskar útvarpstruflanir eru oft til leiðinda í nánd við brezkar útvarps stöðvar. — Fastir liðir: 9.30 úr forustugreinum blaðanna; 11.00 fréttir og fréttaumsagnir; 11.15 íþróttaþáttur; 13.00 fréttii; 14.00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16.00 fréttir og fréttaumsagnir; 17.15 fréttaauk- ar; 18.00 fréttir; 18.15 íþrótta- fréttir; 20.00 fréttir; 23 fréttir. 1 dag: 9.45 Louis Kentner leik- ur verk eftir Beethoven og Schu- bert, á píanó; 15,30 Gamanþátt- urinn Evergreen; 17,00 Frásögn af lífi fiskimanns- á Guernsey í Ermarsundi; 18,30 Gamanþáttur- inn Music-Hall. Morgunblaðið er helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað. Bezta auglýsingablaðiS. — TfíUfa TYicíY^unkajjiruAj Jeppakerra í góðu standi til sölu. — Upplýsingar í síma 1660. Bandaríkjamaður einn kom til Dublin og sagði hann allra ólíkleg ustu sögur af hæð húsanna í New York. íri nokkur er hlustaði á, var orðinn leiður á grobbinu í Bandaríkjamanninum, og sagði: -— Hafið þér séð nýja hótelið hér í Dublin? ^ — Nei, svaraði Bandaríkjamað urinn. — Það er svo hátt, sagði Ir- inn, að tvær efstu hæðirnar eru hafðar á hjörum til þess að tungl ið geti komizt fram hjá! — Fyrst þú elskar mig, hvers vegna neitaðirðu mér þá fyrst? — Mig langaði til þess að sjá ■hvað þú'tækir til bragðs! — En ef ég hefði nú stokkið á dyr og aldrei komið aftur? — Eg var búinn að læsa dyr- unum! ★ Kotbóndi einn var dreginn fyr- ir dómstólana og ásakaður fyrir þjófnað. — Hefurðu stolið hænsnum? spurði dómarinn. — Nei, herra, svaraði bóndinn. — Hefurðu stolið gæsum? — Nei, herra. — Hefurðu stolið kalkúnum? — Nei, herra. Og sakborningnum var sleppt, en þegar hann var á leiðinni út úr réttarsalnum, nam hann staðar fyrir framan dómarann og sagði, um leið og hann brosti gleitt: — Eg var orðinn skíthræddur um, dómari, að þú mundir segja endur, því þá hefði ég laglega leg ið í því, því það voru nefnilega endur sem ég stal! ★ — Hver var orsök þess að þú varst sköllóttur? — Áhyggjur. — Áhyggjur út af hverju? — Að ég yrði sköllóttur! ★ — Ó, ekki kyssa mig! — Ó, ekki kyssa! — ó, ekki! — Ó! —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.