Morgunblaðið - 23.07.1953, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 23.07.1953, Qupperneq 11
Fimmtudagur 23. júlí 1953 MORGUNBLAÐIÐ 11 sw» ....................■■■■■■■■■■ t VINMA Hreingemirxgar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla Símar 80372 og 5747. HóImbræSur. Samkomur BræSraborgarstígur 34 ISamkoma í kvöld kl. 8.30. — Hilmar Magnússon, kennari, talar FÍLADELFÍA Samkoma í kvöld kl. 8.30. — Velkomin. — I. O. G. T. UnglingaregluþingiS verður sett á morgun kl. 2 í Bindindishöllinni á Fríkirkju- vegi 11. — Þóra Jónsdóttir stórgæzlumaður unglingastarfs Félagslif Svifflugskólinn á SandskeiSi Nýtt svifflugnámskeið fyrir hyrjendur og lengra komna, hefst laugardaginn 1. ágúst. Þátttakend ur geta allir orðið, sem náð hafa 15 ára aldri. Þátttaka tilkynnist í Orlof h.f., sem gefur upplýsingar Svifflugfélag Islands. Þórsmörk — Þórsmörk Farið verður í Þórsmörk um næstu helgi og verzlunarmanna- helgina. Farseðlar og upplýsingar í Orlof. Sími 82265. — Orlof h.f. AlþjóSaleg f erSaskrif stof a Teak útihurðirnar eru komnar Verð kr. 1.975,00 Inion útiliurðaskrár SmekkBásar þrjár gerðir. J3ela & Co. lcjL r VlacjnuóóoYi Hafnarstræti 19. — Sími 3184. || 'X í* r? :kíifa$u Þú, sem hringdir til mín á laugard.kv. 18. Jp.m. í síma 33 o.s. frv., og sagðir núm- erið fallegt og spurðir um sveitaveru Eg þarf að hringja til þín um miðjan ágúst. Gefðu mér upp síma þinn til Mbl. fyrir 11. ág., merkt: „33 sveitavera — 302“. — FRAMAR AR! Handknattleiksæfing verður á Framvellinum í kvöld kl. 8 fyrir kvenflokka og kl. 9 fyrir karla- flokka. — Átthagafélag Strandamanna gengst fyrir ferð norður í Strandasýslu, um Verzlunar- mannahelgina. Lagt verður af stað síðdegis á laugardag og kom- ið aftur á mánudagskvöld. Uppl. i símum 6809, 2901 og 6961. Þeir, sem hafa hugsað sér að vera með í férðinni, láti skrá sig sem allra fyrst. — Stjórnin. F ARFUGLAR! Tvær ferðir verða farnar um helgina. 1. Farið á Þórsmörk. Lagt af stað á laugardag, komið heim á sunnudagskvöld. — 2. Gönguferð í Brennisteinsf jöll. Farið í Vala ból á laugardag og gist þar. — Á sunnudag gengið í Kerlingarskarð um Draugahlíðar á Kistufell. — Þaðan að Eldborg og gígunum um Vatnshlíð og þaðan ekið heim. — Upplýsingar í skrifstofunni í^Að- alstræti 12 kl. 8.30 til 10,00. — fimmtudag og föstudag, sími 82240, aðeins á sama táma. FcrSafélag íslands fer þrjár skemmtiferðir um næstu helgi. Tvær lVa dags ferð* ir, aðra í Landmannalaugar, gist verður í sæluhúsi félagsins þar. Hin er í Surtshelli, farið verður um Kaldadal að Kalmannstungu og gist þar í tjöldum. Á sunnu- dagsmorguninn er gengið í Surts- helli. Farið heimleiðis niður Borg arfjörð fyrir Hvalfjörð til Rvíkur. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 2 á laugardag frá Austurvelli. — Farmiðar séu teknir fyrir kl. 6 á föstudag. Þriðja ferðin er göngu- för á Esju. Lagt af stað kl. 9 á sunnudagsmorguninn frá Austur- velli og ekið að Mógilsá, gengið þaðan á fjallið. Upplýsingar í skrifstofu félagsins, Túngötu 5. ■:">*>K":“:"K“K":"K":"K,<,:"K"K"K"K"K"K":^"K":"K"K“K":"K":":“:">.:":"K"K"í A BEZT AÐ AUGLÝSA M málflutnings- SKRIFSTOFA Einar B. GuSnmndsson GuSlaugur Þorláksson GuSmundur Pétursson Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutími: kl. 10—12 og 1—5. Veiðimenn! Athugið, að við höfum betra úrval af góðum veiði- stöngum, hjólum, línum og yfirleitt öllu til veiði- ferða, en nokkur annar getur boðið hér á landi. Sérþekking okkar á öllu til veiðiskapar tryggir yður hagkvæmari kaup. Óska eftir 34 herbergja íhúð til leigu nú þegar, eða 1. október. HILMAR FOSS Hafnarstræti 11 — Sími 4824. IBUÐ yiljum taka á leigu 5 herbergja íbúð strax. jTyrirframgreiðsla kemur til greina. 1 Sölumiðstoð Hraðfrystihúsanna Sími: 7110. Fiskbollur Fiskbúðingar Grænar baunir Bl. grænmeli - Fyrirliggjandi: J. Íjnjnjólpááon, JC uamn t MORGUNBLAÐINU 5IGURDÓR JÚNSSONl SKARIGRÍPÁVERZLUN H A F. • fi: A Q .'5 Kærar þakkir færi ég öllum þeim, sem heiðruðu mig á 75 ára afmæli mínu og á einn eða annan hátt gerðu mér daginn ógleymanlegan. — Guð blessi ykkur öll. Ingveldur Einarsdóttir, Reykjum, Mosfellssveit. Þakka margháttaða vinsemd á sextugsafmæli mínu 20. þessa mánaðar. Vík í Mýrdal, 23. júlí. Jón Kjartansson. Eiginmaður minn og faðir okkar MAGNÚS BJÖRNSSON, andaðist að heimili okkar, Túngötu 20, Keflavík 21. þ. m. Jóna Þórðardóttir og börn. Jarðarför EGILS SIGURÐSSONAR, fer fram laugardaginn 25. þ. m. kl. 2 e. h. frá Vesturgötu 19, Akranesi. — Þeim, sem vildu minnast hans, er vin- samlegast bent á sjúkrahús Akraness. F. h. vandamanna Sigurður Jónsson. Kveðjuathöfn móður minnar ÁSU JÓHANNSDÓTTUR, frá Höskuldsstöðum í Dalasýslu, sem andaðist 21. þ. m., verður haldin í Dómkirkjunni í Reykjavík, föstudaginn 24. þ. m., kl. 6 síðdegis, og verður athöfninni útvarpað. Jarðað verður frá Hjarðarholtskirkju í Dalasýslu, laug- ardaginn 25. þ. m., kl. 3 síðdegis. Blóm eru afþökkuð. Kr. Kristjánsson. Hugheilar þakkir til allra þeirra, er á einn og annan hátt auðsýndu hluttekningu við fráfall og jarðarför JÓNS HANNESSONAR, Deildartungu. Sigurbjörg Björnsdóttir, og börn. Hjartans þakkir til allra þeirra, er-á margan hátt sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför móður okkar, KRISTJÖNU STEFÁNSDÓTTUR frá Bakkabæ. Guð blessi ykkur öll. Börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.