Morgunblaðið - 14.08.1953, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 14.08.1953, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 14. ágúst 1953. Varpaði kúlunni j 14,45 m &EFLAVÍK, 10. ágúst. — Á fjunnudag hélt Ungmennafélag Keflavíkur innanfélagsmót í ncjkkrum íþróttagreinum. Athygl i^verður árangur náðist í sumum greinum. Voru sett tvö Suður- hesjamet, og ber hæst árangur Slitílá Thorarensens í kúluvarpi, er' hánn varpaði kúlunni 14,45 m, sem er annar bezti árangur í þess arFgbein hérlendis á þessu sumri. >á-kastaði Vilhjálmur Þórhalls áon spjóti 52,33 m._Einnig er gthyglisverður árangur Þorvarð- ár Arinbjarnarsonar í sleggju- Masti, 45,11 m. Jóhann R. Bene- <|ik|json stökk 1,70 m í hástökki qg. munaði litlu, að hann kæmist ÍW?Sem gestur á mótinu keppti ^b'iSar Jónsson í 1500 m hlaupi. IJRSLIT í EINSTÖKUM GREINUM 100 m hlaup: — Jóhann R. Benediktsson, Umf. K., 11,6 sek., Gunnar Sveinbjörnsson, Umf. K., 11,-6,-— 1500 m hlaup: — Heiðar Jóns- son, Akranesi, 4:26,2 mín., Þór- iallur, Guðjónsson, Umf. K. :31.3. — Langstökk: — Bjarni Ólsen, íhþf. K., 5,18 m, Karl Ólsen, Umf. Hástökk: — Jóhann R. Bene- fjkísson, Umf. K., 1,70 m, Dag- •jarfur Stígsson, Umf. K., 1,55. r Sþjótkast: — Vilhjálmur Þór- ai&son, Umf. K., 52,33 m, Gunn- ár—Sveinbjörnsson, Umf. K., 4^,60 m. ItKúluvarp: — Skúli Thorarin- sen, Umf. K., 14,45 m, Þorvarður Arinbjarnafson, Úmf. K, 12,46. Sleg-gjukast: — Þorvarður Ar- inbjarnarson, Umf. K, 45,11 m, Einar Ingimundarson, Umf. K, 4jl,13 m. — Ingvar. ,Sör!i' I Hafnarfirði fær nýjan skeiðvöll ^IJffNUDAGINN 16. ágúst n.k. “erðÍB háðar fyrstu kappreiðar á egum hestamannafél. „Sörla“ í láfMarfirði. — Félagið er að jjjka við að gera skeiðvöll og jírður hann vígður þann dag. t J>eim, sem farið hafa um Hafn- rfjörð og nágrenni hans, býst ég ið .að sýnist ekki aðgengilegt um keiðvallarstæði, en með góðu ýfnkomulagi og fyrir velviljaðan tilning bæjaryfirvaldanna á rffSWfnum félagsins, tókst að fá hentugt !and á Réttarflötum við KSlSárselsveg. IGefi forsjónin hentugt veður ujngetinn dag, er þess vænzt, að Hafnfirðingar fjölmenni þar og njóti ánægjulegrar stundar, og búast má við, að þangað sæki einnig velunnarar hestamanna- sámtaka landsins, jafnvel um langa vegu. • Margir hestar, sem ekki hafa VÉrið reyndir í keppni fyrr, rnunu koma þarna fram og verð- ul- keppt þar með almennri þátt- töku.í hlaupum hestanna, en fé- lagskeppni verður háð um bezta r«iðhest bæjarins. .‘Leiðin að skeiðveHinum verð- ik merkt, umgetinn dag, svo að öíllum verði auðvelt að rata og ítr Hafnarfirði gengur fólksbíll í sambandi við Landleiðir, frá sifeýlinu við Álfafell 0» hefiast þær ferðir kl. 13.00. — Kr. H. Alltaf er það LILLU-súkkulaði, , sem líkar bezt. Slérmerk íslenzk dagskrá í svissneska útvarpinu FYRIR frumkvæði og milli- göngu Hallgríms Helgasonar, tón skálds, var 20. júli haldið íslenzkt kvöld í ríkisútvarpinu í Sviss, Beromúnster. Dagskráin Stóð í tvo tíma sam- fleytt. Kvöldið hófst á því að leikið var á trómeta og básúnur með kontrabössum íslands far- sælda frón í fornum tvísöngs- stíl. Þar náest flutti ávarp utan- ríkisráðherra Bjarni Benedikts- son, sem Vakti sérstaka athygli. Síðan voru flutt íslenzk þjóðlög 1 fyrir hljómsveit eftir Hallgrim ' Helgason unair stjórn höfundar. | Auk þe-ss fluttu erindi dr. Alex- ' ander Jóhannesson um tungu og bókmenntir, prófessor Gylfi Þ. Gíslason um atvinnuvegi og ut- 1 anríkisverzlun. dr. Jón Gíslason um íslenzka þjóðtrú og æfintýri og Hallgrímur Helgason um skáldlist og söng íslendinga að fornu og nýju. Tónlist var flutt eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Þórarin Jónsson, dr. Pál Isólfs- son, Jón Leifs (íslands forleikur með útvarpshljómsveitinni sviss- nesku undir stjórn Paul Burk-; hards) og Björgvin Guðmunds- son. Margir erlendir lista- og vís- indamenn aðstoðuðu ennfremur við kvöldið, svo sem Eskild Rask Nielsen, óperusöngvari frá Kaup mannahöfn, Renate Bauermeist- er, óperusöngkona frá Berlín, söngstjórinn Walter Simon Hub- er, Zúrich, með blönduðum kór, dr. Eduard Stáuble með þætti úr sögu íslands, flutt af þremur upp lesendum og Edgar Frey með landslagslýsingu. Ennfremur lék Hans Richter-Haaser frá Det- mold einleik á píanó (íslenzkan dans eftir Hallgrím Helgason) og dönsk kammerhljómsveit lék „Intrada og Canzona“ eftir sama höfund, magister Chr. V. Peder- sen stjórnaði Odense Motetkor, orgel: René Múller. Sérstakur þáttur var helgaður upplestri úr Eddukvæðunum. — Var lesið upp úr Völuspá og Hávamálum, fyrst á íslenzku og síðan þýzkar þýðingar eftir Felix Genzmer og Karl Esmarch. — Karlakór KFUM undir stjórn Jóns Halldórssonar söng í lok þessa atriðis „Ár vas alda“ í hinni prýðisgóðu og fornlegu út- setningu Þórarins Jónssonar. Dr. Hermann Leeb og dr. Guido Grei sáu um niðurskipun dagskrárinnar og stjórn. Sýndu þeir báðir mikinn áhuga á að ís- land yrði kynnt á lifandi og fjöl- breytilegan hátt. Eiga þeir þakk- ! ir skilið fyrir framtak sitt og fullan skilning á mikilvægu hlut verki og ómetanlegu menningar- ! framlagi útherjans í Atlantshafi.' Tímarit svissneskra útvarps- . hlustenda, Basil-Bern-Zárich, | flytur í tilefni kvöldsins grein um land og þjóð, prýdda hinum glæsilegustu myndum. — (Frá Gígjuútgáfunni). I -J!-. Islenzk brúðhjón í Brefiandi Þessi mynd birtist 4. ágúst s.l. í brezka blaðinu „Daily Sketch“, og undir henni stendur, að brúðurin hafi ferðazt 1200 mílur til brúðkaupsins, en brúðhjónin eru Inga Guðmundsdóttir og Gunn- laugur B. Pálsson, stud. polyt., bæði héðan úr Reykjavík. Gunn- laugur stundar háskólanám í Plymouth. Brúðkaupið fór fram i þorpskirkjunni í Noss Mayo í South Devon. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn Plymbridge Road Crownhill, Plymouth. stolið inn á Kirkju- sandi í GÆR var kært til rannsókn-^ sóknarlögreglunnar vegna all- stórs skemmtiferðabáts, sem stol- ið hafði verið. Báturinn hafði staðið uppi í fjöru inni á Kirkju- sandi, ekki langt frá þeim stað, þar sem Strætisvagnar Reykja- víkur hafa starfsemi sína. Báturinn var vélalaus, þvi að hún var í viðgerð. Annars er hann 4—5 m langur. Þykja lík- ur benda til, að honum hafi ver- ið stolið á þann hátt, að hann hafi verið tekinn upp á stóran flutningsbíl. — Telja eigendur, að bátnum hafi verið stolið s. 1. föstudag. Þetta er flatbotnaður hraðbát- ur, hvítur að utan en ómálaður að innanverðu. Rannsóknarlögreglan biður þá, sem gætu gefið upplýsingar um bátinn, að gefa sig fram sem fyrst. Hvar Tungufoss er FJÖLDI manns spurðist fyrir um það hjá Morgunblaðinu í gær, hvar Tungufoss væri, en það nanf hlaut nýja skip Eimskipafé- lagsins. Að fengnum upplýsingum hjá Eimskipafélaginu, þá er Tungu- foss vestur í Skutulsfirði við Isafjarðardjúp, en annar er í Eystri-Rangá. Framhald af bls. 4 England: General Overseas Ser- vice útvarpar á öllum helzcu stutl bylgjuböndum. Hcyrast útsending- ar með mismunandi styrkleika hé’ á landi, allt eftir því hvert ðtvarpí stöðin „beinir“ sendingum sínum Að jafnaði mun bezt að hlusta á 25 og 31 m. bylgjulengd. Fyrrí hluta dags eru 19 m. góðir en þeg ar fer að kvölda er ágætt af skipta yfir á 41 eða 49 m. Rúss- neskar útvarpstruflanir eru oft tii leiðinda í nánd við brezkar Utvarps stöðvar. — Fastir liðir: 9.30 úi forustugreinum blaðanna; ll.OC fréttir og fréttaumsagnir; 11.15 íþróttaþáttur; 13.00 fréttii; 14.0C klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16.00 fráttir og fréttaumsagnir; 17.15 fréttaauk- ar; 18.00 fréttir; 18.15 íþrótta- fréttir; 20.00 fréttir; 23 fréttir í dag: 11.30 Útvarpsleikritið „The Ox-Bow incident" eftir van Tilburg-Clark. Gerist í Bridgers Wells, kúrekaþorpi í Nevada 1885; 14.15 Æfi Puccinis; 15.15 Erindi um Pakistan; 16.30 Spansk ir söngvar; 17.00 Ferðasöguþættir frá Nigeriu fyssti af fjórum; 17.30 Ný framhaldssaga „Wesíward Ho“ eftir Charles Kingsley; 18.30 Sinfóníuhljómsveit Lundúna und ir stjórn Basil Cameron leikur verk eftir Beethoven m. a. Pastoral-sinfóníuna; 23.15 Sybil Michelov sópran syngur. Framhaldsþjéðháfíð í Eyjirni ÞAR sem þjóðhátíð Vestmanna- eyja um síðustu helgi varð ekki eins ánægjuleg og ella vegna ó- hagstæðs veðurs, er nú ráðgert, ef veður leyfir, að hafa nokkurs konar framhaldsþjóðhátíð í Eyjum um næstu helgi, meða! annars vegna hinna mörgu far- þega, sem væntanlegir eru þang- að með m.s. Esju. Mun fara fram íþróttakeppni og bjargsig í Herjólfsdal, sem verður fánum skreyttur og upp- lýstur að kvöldinu og með gos- brunni. Þar mun og verða dans- leikur á palli og veitingar á laug- ardagskvöldið, og jafnhliða mun þar verða brenna og flugeldum skotið. M.s. Esja mun liggja við bryggju í Vestmannaeyjum á laugardag og sunnudag og hafa því farþegarnir, auk þess að taka þátt í skemmtun heimafólks, góð an tíma til þess að skoða Eyjarn- ar, enda mun Skipaútgerðin greiða fyrir því. Fáksmenn ætla í útreiðartiir REYKVÍSKIR hestamenn í Kák, ætla að fara í útreiðartúr um helgina og leggja þeir af stað á gæðingum sínum frá skeiðvell- inum við Elliðaár kl. 2,30 á laug- ardaginn. Á laugardaginn verður haldið í Gjárétt, sem er fyrir sunnan Kaldársel, en þar verða hesta- menn í tjöldum um nóttina. — Tjöldin verða send á undan þang- að suður, en þátttakendur þurfa að leggja til tjöld. Á sunnudaginn munu Fáks- félagar halda til vígsluhátíðar, sem hestamenn í Hafnarfirði efna til á Réttarflöt, er tekin verður í notkun skeiðvöllur hafnfirzkra hestamanna. Þorvaldur Garðar Kriutjánsson Málflutningsskrifdtofa 4«nkastr. 12. Símar 7872 ng 81981 - Úr daglega lífinu Framhald af bls. 5 silfurbrúðkaupið er haldið hátíð- legt sem lög gera ráð fyrir. AÐ LOKUM getum við t.d. nefnt 25 ára stúdentsafmæl- ið. Þá er hvíti kollinn, sem ekki hefur séð dagsins ljós svo árum skiptir, sóttur upp á „háaloft", skólasystkinin koma saman, end- urminningarnar eru rifjaðar upp, það klingir í glösum, Intéger vitae er sungið glöðum hálsi — og síðan, ja, hver man það? EITT er það, sem setur svip sinn á mörg afmælin og hér hefur ekki verið getið, er Fálka- orðan. Er sízt ástæða til að gleyma henni, svo mjög sem hún hefur verið í tízku upp á síðkast- ið. Menn fá hana í tilefni af margs konar afmælum, já flest- um — nema hjúskaparafmælum. — En við spyrjum: Hvenær er ástæða til að veita hana ef ekki þá? v ~~ rq VCU DOMT UNDSDSTAND, WA0AMANP...,r DOMT WANT TO AC?DE3T Bú HtAPT, ÐU T THATT, A í 'am t/or MARKtS Eftir Eð Dodd NO, YOU DOM'R T NOT THE PHIL...T/-/ATÍS ) WAV I TAKIMG THIMG‘3 J ’iVG ITt AS A LITTL.E r-'A WAT rfifR OG jSi-.T 1 * te: lj)m , ‘if,- J 1 I . A LirTLE r A WAT rtw Qi ( TOO FAst J AACT TM GOtMG WíV, ' Z yO STAOT BACK P9IL, r WANT TO SAV THIS "• GENTLV as r CAM ...VOU APBN’T GO/NG TO ARPBST B/G HEART r «<rw ©!fe MEAQT ro oaoo'A’ f vúý- V 1 o i. !ú9w$\\ Í /'• mmt!§' h 1) — Þú skilur þetta ekki, 2) — Mér þykir leitt, að játn- Valborg. Fg er á móti því, að ingarskjalið skyldi týnast, en úr taka Franklín fastan, en samt því að svo fór, verð ég að breyía sem áður verð ég að gera það. 1 samkvæmt lögunum. 3) — Nei, gerðu það ekki. stað með Franklín á morgun. Með því gengur þú of langt. 4) — Bragi. Það er eitt enn, Bragi: — Ég Ht nú öðrum aug- sem ég ætla að segja þér. Þú um á það. Se'm sagt, ég legg af tekur ekki Franklín fastan!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.