Morgunblaðið - 22.08.1953, Síða 4

Morgunblaðið - 22.08.1953, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 22. ágúst 1953 234. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3.25. Síðdeigsflæði kl. 17.10. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Kafmagnsskömmtunin: í dag er rafmagnið skammtað í 5. hverfi frá kl. 10.45 til 12.30. • Messur • Dónikirkjan. — Messað kl. 11 á morgun. — Séra Öskar J. Þor- láksson. Hallgrímskirkja. — Kl. 11 f.h. Sr. Jakob Jónsson. Ræðuefni: Frelsið til að tala og hlusta. Nesprestakall. —Messað í kap- «11 u Háskólans kl. 11 árdegis. — 'Sr. Jón Thorarensen. Laugarneskirkja. — Messa kl. .11 f. h. — iSr. Garðar Svavars- son. Háteigsprestakall. — Messað í Sjómannaskólanum kl. 2. — Séra Jon Þorvarðarson. Bústaðaprestakall. — Messað í Kópavogsskóla kl. 2 e. h. — Sr. ■Gunnar Árnason. Hafnarfjarðarkirkja. — Mess- að kl. 10 f. h. — Séra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. — Messað á morgun kl. 2. — Séra Kristinn Stefánsson. Bessastaðakirkja. — Messað lcl. 2. — Séra Garðar Þorsteins- son. — Reynivallaprestakall. — Messa kl. 2 e. h. að Reynívöllum. Sókn- arprestur. Lágafellskirkja. — Messað á morgun kl. 3 e. h. Ath. breyttan messutíma. — Séra Hálfdan Helgason. Útskálaprestakall. —- Messað M. 2 e.h. — Sóknarprestur. Grindavíkurkirkja. — Messað 5d. 2 e. h. — Sóknarprestur. Isnri-Njarðvíkurkirkja. — Messa kl. 2 e. h. — Keflavíkur- Siirkja: Messa kl. 5 e. h. — Sr. Björn Jónsson. • Brúðkaup • f dag verða gefin saman í .hjónaband af séra Jóni Thorar- ensen, ungfrú Ingigerður Högna- <ióttir, Laxárdal, Gnúpverja- hreppi, og stud. polyt. ísleifur Jónsson, Einlandi, Grindavík. Kvenfélag Bústaðasóknar fer í Berjaferð miðvikud. 26. ágúst kl. 9 að morgni. Þátttaka tilkynnist í einhvern þessara síma fyr ir kl. 9 í kvöld: 6195 — 4746 — 4270. Stjórnin. „Fiest gæti ég neitai mér um, en án kalfisopans væri Iifið óbærilegt". Þiar.ig hafa flestir isiendingar hugsai og talaó lengur en elrtu inenn muna, - eia jaín leagi og þeir hala notai — IUDV1G 0AVID kaffihæti. D ag bók Gefin verða saman í hjóna- band í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú Margrét Guðjónsdóttir, Meðalholti 7, og Hörður Ágústs- son, vcrzlunarmaður. I Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Áslaug Sigurðar- dóttir, Hraunkambi 1, Hafnar- firði, og Guttormur Vigfússon, stýrimaður á Goðanesinu. I 20. þ. m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Inga Ruth Olsen, Tangagötu 7, ísafirði, og Jón Her mansson, Mjölnisholti 8, Reykja- vík. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Kristjana Tryggvadóttir, afgr.mær, og Bjarni Sigurðsson, prentnemi. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Erla Jóns-1 dóttir, verzlunarmær, Túngötu 6, Keflavík og Olgeir Bárðarson, málaranemi, Vinaminni, Ytri- Njarðvík. Opinberað hafa trúlofun sina' ungfrú Elsa Lára Sigurðardóttir, Grettisgötu 44 og Reynir Bjarna- son, Reykjavík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Steinunn Runólfs- dóttir, saumakona og Ingólfur Pálsson, rafvirki. Heimili þeirra er að Drápuhlíð 46. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Gróa Bjarnadótt- ir, verzlunarmær, Suðurgötu 49, Hafnarfirði og Sigurður Guðjóns son, húsgagnasm., iSkólabraut 2, Hafnarfirði. • Skipafréttir • Eiinskip Brúarfoss er í Hamborg. Detti- foss fór frá Hull í gær til Ve3t- mannaeyja og Reykjavíkur. — Goðafoss fór frá Rotterdam 19. 8. til Leningrad. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á hádegi í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá Akranesi um hádegi í gær til Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Reykjafoss er í Keflavík. Selfoss fór frá Siglu- firði 19. 8. til Kaupmannahafnar, Lysekil og Graverna. Tröllafoss fór frá New York Í5. 8. til Rvík- Bíkisskip Hekla fer frá Reykjavík kl. 14 á morgun áleiðis til Norðurlanda. Esja er á leið frá Austfjörðum til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjald breið er á Vestfjörðum á suður- leið. Þyrill verður væntanlega á Akureyri í dag. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS Hvassafell fór frá Akranesi 20. þ. m. áleiðis til Hamborgar. — Arnarfell losar kol á Vopnafirði. Jökulfell losar tunnur á Raufar- höfn. Dísarfell fór frá Seyðis- firði í gær áleiðis til Rotterdam. Bláfell lestar síld á Þórshöfn. H.f. Jöklar Drangajökull fór frá Lenin- grad 13. ágúst, er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 4 eftir hádegi á morgun. Vatnajökull fór frá Leningrad 19. ágúst til Helsing- fors. Eimskipafélag Reykjavíkur Katla er í Reykjavík. Kvennskátaskóiinn Úlfljótsvatni Stúlkurnar í kvenskátaskólan- um að Úlfljótsvatni senda for- eldrum og vandamönnum beztu kveðjur. Þær koma til bæjarins n.k. mánudag, 24. ágúst, kl. 5. — Komið verður að iSkátaheimilinu við Snorrabraut. Kvcnfélag Bústaðasóknar I er minnt á_ berjaferðina, sem farin verður 27. ágúst. ; Sólheimadreng'urinn Bryndís 15 kr. Guðrún 130. G. og G. 50. Veika telpan G. R. 50 krónur. Kvenfélag Fríkirkju- safnaðarins í Rvík fer berjaför þriðjudaginn 25. ágúst kl. 10 árdegis (ef veður leyfir) frá Fríkirkjunni. Nánari upplýsingar gefa: Ingibjörg Steingrímsdóttir, Vesturg. 46 A, simi 4125 og Elín Þorkelsdóttir, Freyjugötu 46, sími 2032. Hellisgerði í Hafnarfirði er opið alla daga kl. 13—18 og kl. 18—22 þegar veður leyfir. Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3, tr opin þriðjudaga kl. 3,15—4 e.h. — Á fimmtudöguih verður opið kl. 3,15 til 4, ágústmánuð. Kvefuð börn mega einungis koma á föstudög- um kl. 3,15—4. • Gengisskrdning • (Sölugengi): 1 bandarískur dollar .. kr. 16.32 1 kanadiskur dollar .. kr. 16.46 1 enskt pund kr. 45.70 100 danskar kr kr. 236.30 100 sænskar kr kr. 315.50 100 norskar kr kr. 228.50 100 belsk. frankar .. kr. 32.67 1000 franskir fr kr. 46.63 100 svissn. frankar ». kr0 373.70 100 finnsk mörk .... kr. 7.09 1000 lírur kr. 26.1c 100 þýzk mörk ...... kr. 388.60 100 tékkneskar kr . kr. 226,67 100 gyllini kr. 429.9 (Kaupgengi): „ bandarískur dollar kr. 1 kanadiskur dollar .. kr. 100 norskar kr. .... kr. 100 sænskar kr.........kr. 100 belgiskir fr......kr. 100 svissn. fr.........kr. 1000 franskir fr......kr. 100 gyllini ..........kr. 100 danskar kr........kr. 100 tékkneskar kr......kr. 16.26 16.40 227.75 314.45 32.56 372.50 46.48 428.50 235.50 225,72 Söf nin Þjóðminjasafnið er opið á gunnu dögum frá kl. 1—4 e.h,, á þriðju- dögum, fimmtudögum og laugar- dögum kl. 1—3 e. h. Vaxmyndasafnið og Listasafn ríkisins eru opin á sama tíma og Þjóðminjasafnið. Landsbókasafnið er opið alla daga frá kl. 10—12 f.h., 1—7 og 8—10 e.h. — ÞjóSskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 árd. og kl. 2—7 síðdegis, nema á laugardögum sumarmánuðina. Þá er safnið aðeins opið kl. 10—12 árdegis. — NáttúrugripasafniS er opið á sunnudögum kl. 1.30—3 e.h. og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 2—3 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til 3.30. Listasafn rikisins: Opið þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. Indriði Waage. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plöt ur). — 24.00 Dagskrárlok. Erlcndar stöðvar: Danmörk: Stuttbylgj UÚtvarpið er á 49.50 metrum á tímanum 17.40—21.15. — Fastir liðir: 17,45 Fréttir; 18.00 Akuelt kvarter; 21.00 Fréttir. Á sunnudögum kl. 17.45 fylgja íþróttafréttir á eftir almennum fréttum. í dag: 18.15 Harmonikuleikur. 19.15 Boston Symfóníhljómsveit- in, erindi og hljómsveitarverk. Noregur: Stuttbylgj uútvarp er á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m. Dagskrá á virkum dögum að me3tu óslitið frá 5.45 til 22.00. St.illið að morgni á 19 og 25 metra, um miðj- an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m. þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 12.00 Frétt- ir með fiskifréttum; 18.00 Fréttii með fréttaaukum. 21.10 Fréttir. í dag: 19.40 Skordýrasöfnun sem dægurdund, erindi, Olav Kvalheim. 20.45 Laugardagsrabb. Annars ómerkileg dagskrá, grammófónplötur, zigeunalög o. fl. — Svíþjóð: Útvarpar á helztu stutt byígj uböndunum. Stillið t.d. á 25 m. fyrri hluta dags en á 49 m. a8 kvöldi. — Fastir liðir: 11.00 klukknahringing í ráðhústumí og kvæði dagsins síðan koma sænskii söngkraftar fram með létt 13g; 11.30 fréttir; 16.10 bama- og ungí ingatími; 18.00 fréttir og frétta- auki; 21.15 Fréttir. í dag: 13.20 Gull frá Santa Paula, upplestur úr sögu Harry E. Rieseberg. 16.10 Zigeunar á flakki, frásögn frá Frakklandi. 19.45 Monicque de la Brucholl- erie frá Frakklandi leikur á píanó verk eftir Mozart, Beet- hoven, Chopin, Mendelsohn og Pebussy. 20.15 Gamanleikritið „Laugardagsbarn" eftir Maxwell Anderson. England: General Overseas Ser- vice útvarpar á ölluin helztu stutt bylgjuböndum. Heyrast útsending- ar með mismunandi styrkleika hér á landi, allt eftir því hvert ótvarps stöðin „beinir“ sendingum sínum. Að jafnaði mun bezt að hlusta á 25 og 31 m. bylgjulengd. Fyrri hluta dags eru 19 m. góðir en þeg ar fer að kvölda er ágætt að skipta yfir á 41 eða 49 m. Rúss- neskar útvarpstruflanir eru oft til leiðinda í nánd við fcrezkar útvarpa stöðvar. — Fastir liðir: 9.30 úr íorustugreinum blaðanna; 11.00 . fréttir og fréttaumsagnir; 11.15 íþróttaþáttur; 13.00 fréttii ; 14.00 klukknahringing Big Bcn og fréttaaukar; 16.00 frátfir og fréttaumsagnir; 17.15 fréttaauk- ar; 18.00 fréttir; 18.15 íþrótta- fréttir; 20.00 fréttir; 23 fréttir. í dag: 19.00 Þáttur um ævi ■ Puccinis. Annars fátt merkilegt, endurtekning á dagskrárþáttum vikunnar, krikket-fréttir og grammófónleikur. mJ& 'mm^unbafpiLb Ut varp • 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 12.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisút- varp. — 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19.45 Aug- lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Leik rit: „Landafræði og ást“ eftir Bj örnstjerne Björnson, í þýðingu Jens B. Waage. — Leikstjóri: FRAMTÍÐARSJÁíN —...........Þér munuð fyrr eða síðar hafna í dýflissunr.i! Þér settuð buxnatölu í sjálfsalann“. ★ Það var nótt og fáir á ferli. — Maður nokkur stóð á gangstétt og svolkaði í sig nokkrum teig- um dýrra veiga. Varð hann af því talsvert svínkaður eins og gerist og gengur. Stikaði hann að næsta ljósastaur og tók að skekja hann. Vörður laganna var nærstaddur og fannst þetta í- skyggileg hegðun. Gekk hann til mannsins og spurði, hvað hann væri að aðhafast. Hinn svaraði því til, að hann ætti hér heima og vildi komast inn. „Já, en það er áreiðanlega eng- inn heima“, svaraði lögreglumað- urinn. „Hvað, sérðu ekki að það er ljós uppi á lofti?“ svaraði sá ölvaði. ★ Þrír menn voru staddir í hinu fræga Lúbíanka fangelsi í Moskvu. Til að drepa tímann, sem leið hægt og silalega, tóku þeir að segja hver öðrum frá glæpum, sem höfðu valdið hand- töku þeirra. 1. fangi: — Ég er hér vegna þess, að ég sagði að Bería væri glæpamaður. 2. fangi: — Ég sagði, að Bería væri ekki glæpamaður. Þess vegna gisti ég nú í dýflissu. 3. fangi: — Ég er Bería sjálfur! ★ Kennarinn: — Boðorðin eru tíu. Heyrðu nú Kalli minn, ef við lifum nú eftir öllum nema einu, hvað þá? Kalli: — Þá eru bara níu eftir. ★ — Er það satt, að tvíburarnir séu eins líkir og af er látið? — Já, já. Ef þeir þurfa að spegla sig, stilla þeir sér hvor á móti öðrum. ★ Fín frú kom inn á hótel og hitti afgreiðslumanninn að máli og bað um herbergi og bað. — Herbergi get ég látið yður fá, en baðið verðið þér að fara í ein“, var svarið. ★ Eitt sinn mætti piltur á heima- vistarskóla félaga sinum og spyr af hverju hann sé í nýju regn- kápunni hans. — Nú vildirðu heldur að ég færi í sparifötin þín í hellirign- ingu, svaraði sá frómi. ★ Úr fórum frægra manna. Við sækjumst ekki eftir yfir- ráðum yfir öðrum þjóðum. Það 'vita allflestir í hinum frjálsa I heimi. En gangi einhver að þessu | gruflandi austan járntjalds er ' það vegna þess, að húsbændur þeirra hafa ýmugust á því, að jþeir viti það sanna. — Adlai E. Stevenson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.