Morgunblaðið - 22.08.1953, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 22.08.1953, Qupperneq 5
Laugardagur 22. ágúst 1953 MORGUNBLAÐIÐ 5 að Þórscafé í kvöld kl. 9. Miðar ekki teknir frá í síma, en seldir frá kl. 5—7.. S. F. Hótel Akranes S. F. and verður haldinn i kvöld klukkan 10. Hin vinsæla hljómsveit hótelsins leikur. Aðgöngumiðasala frá kl.^p^ Húsinu lokað klukkan 11,30. HÓTEL AKRANES DAMSLEIKUR að Félagslundi, Gaulverjabæ laugardaginn 22. ágúst kl. 10 e. h. Hinn vinsæli dægurlagasöngvari JÓN MÁR syngur. M. B. kvartettinn leikur. NEFNDIN Óskum eftir stórri 4 her- bergja ÍBIJÐ eða 5 minni. Helzt á hita- veitusvæði. Há leiga í boði. Uppl. í sima 80348 laugav- daga og sunnudaga og eftir kl. 5 aðra daga. F'yrirframborguLn — Húshjálp Ung barnlaus hjón utan af landi, vantar 1 herbergi, sem einnig má elda í, eða aðgang að eldhúsi, frá 1. okt. til maí loka. Tiiboð sendist blaðinu fyrir mánu dagskvöld, merkt: „Skóla- maður — 696“. Einhleyp kona sem vinnur úti, óskar eftir einni góðri stofu eða her- bergi á hitaveitusvæðinu, hjá kyrrlátu fólki. Mætti vera tvö litil herbergi. — Skilvís greiðsla. — Tilboð, merkt: „Reglusemi 55 — 695“, sendist Morgunblað- inu fyrir 30. þ. m. HERBERGI til leigu við Ægissíðu frá 1. ágúst. Nafn sendist af- greiðslu Mbl., merkt: „8 ferm. — 699“. Héraðsmót U.M. S.K. fer fram á íþróttavelli Aftureldingar á Leirvogstungubökkum. Laugardag 22. ágúst kl. 16: Mótið sett. •— Keppni í frjálsum íþróttum. Sunnudaginn 23. ágúst kl. 14: Guðsþjónusta, séra Hálfdán Helgason prófastur. Frjálsar íþróttir, handknattleikur kvenna. Starfshlaup og traktor-akstur. Mótinu lýkur að Hlégarði kl. 20,30 með keppni í að leggja á borð. Háfíðahöid S.É.B.S. í Tívoði 22. og 23. ágúsl Laugardagur 22. ágúst: Skemmtigarðurinn opnaður kl. 2 e. h. Dagskrá: 1. Hátíðahöldin sett. Guðmundur Löve. 2. Baldur Georgs skemmtir. 3. Hljómsveit Kr. Kristjánssonar leikur. Söngvarar: Lóry Erlingsdóttir, Ragn- ar Halldórsson, Elly Vilhjálmsdóttir, Ólafur Briem, Svana R. Guðmundsdóttir, Tngvi Guðmundsson, Nína Sigurðardóttir, Adda Örnólfsdóttir og Sigurður Haraldsson. — Hlé — Skemmtigarðurinn opnaður á ný kl. 8,30. Dagskrá: 1. Baldur Georgs skemmtir. 2. Tígulkvartettinn syngur. 3. Guðmundur Ingólfsson 14 ára leikur frumsamin lög. 4. Tígulkvartettinn syngur. Dansað á palli til kl. 2.'Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Ókeypis aðgangur að danspallinum. Samband íslenzkra berklasjuklinga. Barnavinafélagið Sumargjöf vantar tvö skrifsto f u h er ber g i sem fyrst. Uppl. í síma 6479. ,S Verðlaunaafhending. — Dans. \ AFTURELDING. .......................•■.................. ...................................................... Bifreiða- eigendur! Munið að óhrein kerti auka benzíneyðsluna, Skiptið reglulega um kerti. CHAMPION kerti alltaf fyrirliggjandi fyrir flestar tegundir bifreiða. - ALLT A SAMA STAÐ - H.f. Egill Vilhjálmssors Við höfum verið beðnir að útvega í 2—4 herbergi og eldhús, sem fyrst. — Tilboð ■ sendist á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. 5 Heildverzlun \ Sverrir Bernhöft h.f. Pipair Kanill Karry Allrahaiida IHuskat Simi 1234

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.