Morgunblaðið - 22.08.1953, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 22.08.1953, Qupperneq 12
i2 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 22. ágúst 1953 Jóhanna Símonardóttir 65 ára I DAG, 22. ágúst, er frú Jóhanna Sfmonardóttir, Hverfisgötu 47 í Hafnaríirði, 65 ára gömul. Ættir Jóhönnu kann ég ekki að rekja én komin er hún af traustu og góðu bændafólki í ætt- sem fulltrúi stúku sinnar á æðri stigum, og ávallt og allsstaðar komið fram stúku sinni til sóma. Þá hefur hún og oft gegnt em- bættum í stúku sinni. Við stúkufélagar Jóhönnu þökk | um henni fyrir langt og ánægju- 1 legt samstarf og alla tryggð við málefni okkar, fyr og síðar, við I þökkum henni allt sem hún hef- ! ur unnið til framdráttar St. Tíunda íþróttamót U. M. S. K. REYKJUM, 21. ágúst — Tíunda íþróttamót UMSK verður haldið á Leirvogstungubökkum í dag og á morgun. Keppt verður í tíu landsmótsgreinum UFMÍ og síð- an í starfsíþróttum í fyrsta skipti. Er það starfshlaup og akstur dráttarvéla, en keppni í að leggja á borð- verður háð í Hlé- I garði á skemmtun, sem sam- | Daníelsher, alla hennar glaðværð bandið heldur þar á sunnudags- og samvinnulipurð. Hennar störf 1 kvöldið. Þá fer einnig fram út- hafa verið unnin í þeim anda, hlutun verðlauna. , sem Reglan grundvallast á. Við Mótið hefst kl. 2 e. h. báða Z.lð A7e”ue jMontaigne - KvennaslSa Framhald af bls 11 ætlað og ekki leið á löngu þar til hann var orðinn einn hinn áhrifamesti og þekktasti tízku- frömuður í allri Evrópu og Ameríku. Engum hafði heppn- azt eins og honum að sameina í starfi sínu sérstæða og persónu- lega list og fjöldaframleiðslu. 15 SÝNINGARMEYJAR AF 7 ÞJÓÐERNUM Já, Dior hefir haft mörg járn í eldinum og höfuðvígi hans hefir jafnan verið í hinni miklu tízku- 1 biðjum hann sem í starfinu er ( dagana. — JG. | máttugri en við að styðja hana og 1 leiða yfir alla sjúkdómserfiðleika og gefa henni góðan bata og góða j heilsu, það er okkar innileg af- f y mælisósk til hennar. Stúkufélagi. ir fram, enda ekki ætlunin að rekja hér neinar ættartölur, held ur aðeins að minnast þessarar heiðurskonu með örfáum orðum í tilefni þessa afmælis hennar, og minna þá sem henni eru kunnug- ir og ef til vill muna eða vita ekki aldur Jóhönnu á þessi tíma- mót í ævi hennar. Jóhanna giftist ung Marini Benediktssyni, hafa þau búið í Hafnarfirði, nú milli fjörutíu og fimmtíu 'ár, hefur ætíð verið hinn mesti myndarbragur á öllu þeirra heimilishaldi. Samheldni og snirtimennska lýst sér þar í öllu innanhúss sem utan. Jóhanna er að upplagi dug- mikil þrekkona, en nú um nokk- urt skeið, hefur hún átt við heilsubilun að stríða, oft rúm- liggjandi, og ekki getað sint sín- um störfum. Hefur hún um nokk- urn tíma — ásamt manni sínum — dvalið á heimili sonar þeirra og tengdadóttur í Reykjavík. Nú, á þessurn afmælisdegi sínum dvelur hún í sjúkrahúsi (Lands- spítalanum). Var lögð þar inn til uppskurðar, sem mér er sagt að vel hafi tekist, og að heilsa henn- ar sé nú að öllum vonum. Meðan heilsan leyfði vann Jó- hanna mjög að nytsömum félags- málum, af áhuga og dugnaði, svo sem henni er lagið. Var um langt skeið formaður Kvenfélags Þjóð- kirkjusafnaðarins, og slysavarna- málunum hefur hún lagt sitt lið, af lífi og sál. Jóhanr.a ann öll- um fögrum hugsjónamálum og ujnbóta, og styður að framgangi þeirra, með festu og einlægni. Einn er sá félagsskapur sem Jóhanna hefur sérstaklega tekið tryggð við, það er Góðtemplara- reglan. Hún hefur verið félagi s^úkunnar Daníelsher nr. 4 mjög Iffngi. Ætíð verið gagnlegur og qruggur félagi, í þess orðs beztu r^erkingu, ávallt verið reiðubú- in til starfa. Þótt hún nú um tjjjna ekki hafi, heilsunnar vegna, tað sint störfum í stúku sinni, Itum við félagar hennar að hug- inn er enn hinn sami sem áð- og umhyggjan fyrir máiefn- Reglunnar mun ætíð fylgja hönnu til hins síðasta. * Það hefur auðvitað verið hamingja Góðtemplarareglunnar að margir áhrifamenn þjóðfélags- ins hafa léð henni fylgi sitt og fulltingi — því neitar enginn —. Én ef til vill á hún þó innra starf sitt mest að þakka hinum dhugasömu og skylduræknu íélög um sínum, sern innt hafa af hönd- um störf hinna óbreyttu liðs- manna af áhuga og samvisku- semi, eins og bezt má verða. Ein í þeim stóra hóp er Jóhanna Símonardóttir. Væri óskandi að hinir ungu, konur og karlar, sem nú eru að hefja lífsstarf sitt, tækju þetta fólk sér til fyrir- myndar. Jóhanna hefur tekið öll stig Reglunnar og setið mörg þing, 1 Til GuSmundar Davíðssonar ÉG þakka þér innilega grein- arnar þínar. Það var notalegt að finna hlýju þína til moldarinnar og ást þína á blómunum. Kringum sumarbústað vorn eru allmörg blóm. Þó eru ekki nema sum talin. Börnin hérna slíta ekki upp blómin sér til gamans. H. J. Systkini halda í sumarbústað. Grösin fagna geislum morgun- sólar. Glitrar dögg á trjám og stráa- mergð. Klæðast skarti hæðadrög og hólar Halli og Lilla eru nú á ferð. Hrafnaklukkum heilsa þau í túni, hoppa yfir lágan gaddavír. *) Svavar dregur silkiflagg að húni. Sérhver fífill verður aftur nýr. Ilmar blóðberg alla sumardaga. Efst með görðum heimanjóli þreyr. Sviphrein ljómar baldursbrá í haga. Bænum nærri angar grannur reyr. Vallhumallinn bljúgur bala þekur. Breiðist smárafjöld um hverja lá. Fjólan bláa fögnuð öllum vekur. Fagra gullintoppu stirnir á. Litfagurt er lambagras í barði. Leirflag skreytir steinbrjóturinn einn. Holtasóley hnípir utar garði. Hrossapuntur rís úr grasi beinn. Innan rimla algrár stendur víðir. Yfir sléttum liggur sílgrænt hey. Silfurmura sendnar grundir prýðir. Sólu móti brosir gleym-mér-ei. *) Lítill frændi. H. J. rr í Paris. Þar er teiknað sniðið og saumað af kappi á hinar 15 glæsi- legu sýningarmeyjar hans, sem eru af sjö mismunandi þjóðern- um. I VATNSFALLI VIÐ FONTAINEBLEAU Annars vinnur Dior ekki aðal- NYTT hefti af því riti er komið jlega þar í tízkuhöllinni. Þegar út. Það er myndarleg bók, allt honum dettur eitthvað nýtt og að tvö hundruð blaðsíðum. Er engum blöðum um það að fletta, merkilegt í hug og þarf að hugsa ráð sitt vandlega dregur hann og sagnaríka héraði Breiðafirði. Er þessu safnað saman, bæði eftir handritum úr Landsbóka- að þarna er saman kominn margs sig venjulega út úr borginni út konar fróðleikur úr hinu fræga f húsið sitt í listamannabænum Milly við Fontainebleau. Þetta er ævagömul vatnsmylla, sem hann af frábærri smekkvísi hef- safni og eftir Gísla Konráðssyni ir útbúið sem sitt annað heimili. sagnaritara, og áður út komin Þarna reikar hann um með þjósagnarit hefur verið stuðst við Katrínu, systur sinni elskulegri, í sambandi við sagnir þessar, en j sem annars hefir blómasölu í auk þess eru þar bæði nýjar frá- ;parís að atvinnu. Einnig hún sagnir og viðbætur við það, sem 'fékk að kenna á fjölskyldugjald- áður var kunnugt um. j þrotinu og varð að bjarga sér á í þessari nýútkomnu bók, er eigin spýtur. Eiginkonu á Dior langur og merkur kafli um jenga fil að spjalla við um við- Bjarnareyjar, þá er einnig kafli fangsefni sín og vandamál — um Hergilseyinga, Eyjólf og Haf- hann er forhertur piparkarl — liða í Svefneyjum, hér er frá- ef til vill finnst honum hann sögn um Snarfararslysið; sagt frá hafa nóg með kvenþjóðina að Gísla Gunnarssyni, sem var fræg- gera, þó að hann sé frí við ur sjógarpur og afburða formað- ur. Þá er einnig merkileg frá- saga sem er ferð í verið 1901, eftir frásögn Jóns G. Jónassonar frá Helgafelli. Loks er þáttur, sem heitir: Sturlaugur Einarsson, eftir eigin handriti hans. Ég hefi minnst á sum þessi atriði vegna þess, að ég er þeim kunn- ugur, en margt annað er á sinn hátt eins gott í þessari bók, þó eigi sé það upp talið. Jens Her- mannsson safnaði þessu saman, en nokkrir Breiðfirðingar gefa út. Allir þeir, sem þjóðlegum fræðum unna, hafa ánægju af því að lesa svona bækur, og mun því þessari bók verða vel tekið hér í Reykjavík og fyrir vestan við Breiðafjörðinn í sjálfu sagnahér- aðinu, þar sem sögurnar gerast. Nú í haust kemur út síðasta hefti rits þessa. Verða það alls fjögur hefti á tveimur bindum. Þau þrjú hefti, sem komin eru fást í bókaverzlun ísafoldar Og á Hofteig 42, en aðalútsölustaður þeirra, er hjá Hermanni Jónssyni, kaupmanni, Brekkustíg 1. J. Th. Eiturlyf finnast í skipi. TVEIR pakkar með hashish eitri fundust fyrir skömmu í skipi í Glasgow. Var það hafnarverka- maður, sem fann það. Eitrið var í stórskipinu Yoma. fjötra hjónabandsins. MARGRÉT RÓS DÁIR HANN Einn af hinum mörgu aðdá- endum Diors er Margrét Rós Englandsprinsessa, sem hefir iðu- lega heimsótt tískuhöll hans í París og fær næstum alla sína kjóla þaðan. Það er vitanlega engin smáræðis auglýsing fyrir hann. Fyrirtæki hans hefir þanizt út með ári hverju — í París einni veitir það ekki minna en 800 manns atvinnu. Nú hefir Dior ungað út einni hugmyndinni enn í vatnsmyll- unni sinni í Fontainebleau með árangrinum: afturhvarf til stutt- pilsanna. Ef til vill mun hann mæta enn harðvítugri andspyrnu en árið 1947 er hann hóf barátt- una fyrir síðpilsunum. Sjálfur er hann fullur af sigurvissu og segir, að honum hafi þegar borist mörg þakkarbréf! -grem Framhald af bls. 7 venjast. Þar játar fólkið yfir- sjónir sínar, og segir frá því, hvernig það hafi snúið frá villu síns vegar. I BEZT AÐ FARA HEIM AÐ SOFA Það er ekki mikið um skemmt- un eða ánægju hjá Kínverjum undir stjórn kommúnista. Stjórn- arvöldin álita, að erfiðisvinna leiði athygli fólksins frá hinu ömurlega hlutskipti þess. Kvik- myndirnar eru fáar, leiðinlegar og einungis frá ríkjum kommún- ista. T. d. eru allar myndir, sem sýndar eru í Mukden, rússneskar áróðursmyndir, sem eru lítið sóttar. Lítið er um ferðalög inn- an Kína, þótt þau séu leyfð. — Kínverjar verða sjálfir að bíða lengi áður en þeir fá keyptan farseðil. Japanir og aðrir útlend- ingar verða að fá ferðaleyfi. — Jafnvel í heimaþorpi sínu verða menn að hafa á sér skírteini, sem verður að endurnýjast á sex mánaða fresti hjá yfirvöldunum. Öryggismálaráðuneytið virðist vita um allar ferðir manna, enda þótt kínverskir kommúnistar þykist enga leynilögreglu hafa. Fyrrverandi fangi sagði: „Ef bú átt frístund er það þér fyrir beztu að fara heim og fá þér blund. TORTRYGGNI FÓLKS Fólk getur ekki einu sinni safn azt saman sem kunningjar. Tor- tryggni manna á milli fer sívax- andi. Öryggismálaráðuneytið hefur látið setja upp kassa út um allt landið. Er ætlazt til að fólk láti í þá skýrslur um „kapitalistisk orð og gerðir“ vina og nágranna. Þetta hvimleiða þef um náung- ann er fyrirskipað af lögregl- unni. Einnig er mönnum launað fyrir ákærurnar með því að þeirra eigin refsing verður mild- uð. (Lauslega þýtt úr Newsweek). I ftl wmm ui w geta allir haft. þóti unnm séu dagleg hússtörf og þvoccaj Haldið höndunum hvtt- um og m|úkum með þvl að nota daglega. Fyrirliggjandi: Fjallagrös — Söi Ölkelduvatn. Sólþurrkaður Rabarbari c—Y) M A RKtJS Eftir Ed Dodd ^-- 1) — Franklín, ég er smeyk- | 2) — Vötnin eru að frjósa og ur um að við verðum að setja ivið verðum að setja bátinn á á okkur snjóskóna. Iland. 3) — Ekki hafði ég nú reikn- þrengdir þegar við komum þang- að með þessu. Það getur farið ^að, sem matarbirgðirnar eru svo, að við verðum orðnir að- geymdar. — Franklín! Já, það er löng sigling upp Indíánavatn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.