Morgunblaðið - 22.08.1953, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 22.08.1953, Qupperneq 15
Laugardagur 22. ágúst 1953 MORGUTSBLAÐIÐ 15 mrnii VINNA fmar smjúm) V --^ Kaup-Sala Myndir, spil, hitaflöskur til afgreiðslu nú þegar á verk- smiðjuverði. Kuferberg & Co. A/S. V. Sögade 4, Köbenhavn V. Minningarsppjöld dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást í Rvík: Skrifst. Sjómanna- dagsráðs, Grófinni 1, sími 82075; akrifst. Sjóm.fél. Rvík., Alþýðuhús tnu, Boston, Laugav. 8, bókaverzl. Fróða, Leifsg. 4, verzl. Laugateig ur, Laugat. 41, Nesbúðinni, Nesv. S9 og Guðm. Andréss., gullsm., Laugav. 50, verzl. Verðandi. — I Hafnarfirði hjá V, Long. Opna í tannlækningastofu í Túngötu 22. Viðtalstími kl. 10—12 og 2—5, laugardaga kl. 10—12. A öðrum tímum eftir samkomulagi. SÍMI 82699 Haukur Clausen, tannlæknir u T AP AÐ TAPAÐ 1 síðastliðinni viku tapaðist frá Múlacamp 20, rauð telpukápa j(lítil). Finnandi vinsamlegast skili henni þangað. Fundið Merktur einbaugur hefur fundizt við Fornahvamm. Eigandi vitji hans til Frímanns, Hafnarhúsinu. I. O. G. T. St. Framtíðin nr. 173 Fundur á morgun á venjuleg- um stað og tíma. — Æ.T. Samkomur KFUM Samkoman annað kvöld fellur niður. ZION Samkoma í kvöld kl. 8. Hafn- arfjörður: Samkoma í dag kl. 4 e. h. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. FéEagslíf KR — Knattspyrnumenn Mjög áríðandi æfing hjá II. fl. í dag kl. 2 á grasvellinum. Þjálfari. Miðsumarsmót IV. flokks heldur áfram á mánudag kl. 7 á grasvelli KR. Leika þá Fram og B-lið KR, síðan A-lið Vals og Víkingur. Knatlspyrnudeild KR. U INNFLYTJENDUR ATHUGiÐ \LoFTLEIDIR} th.f ICft*NOlC ^ AlfLINtA . Við viljum hér með vekja athygli á að við getum nú aftur tekið við vörum til flutnings frá New York til Keykjavíkur. I New York skal afhenda vör- urnar til: Loftleiðir h. f. Icelandic Airlines 152—21 Roekaway Boulevard Jamaica, New York. Lág flutningsgjöld, tímasparnaður og ódýrar umbúðir stuðla að auknum flutningum LOFTLEIÐI8 Loftleiðir h. f. Lækjargötu 2 Sími 81440 Kvenfélag Lauganessóknar Farið verður í berjaferð miðvikudaginn 26. þ. m. kl. 1 frá Laugarneskirkju. — Nánari uppl. í sima 2060 og 3405. — Nefndin. SKIPAÚTGCRf) RIKISINS 111). Þorsteinn fer til Patreksfjarðar, Gjögra, Hvalskers og Bíldudals á mánu- dag. Vörumóttaka árdegis í dag. Karl O. Björnsson: Sælgæti, sultur og saftir Bókin, sem allar húsmæður þurfa að eiga. Margar teg- undir af sultu og saft. Berjasultur, saftir, safthlaup, síróp, ávaxtavín, líkjör, coctail. — Bókinni fylgir minni þáttur um heimalagað súkkulaði og konfekt. — Þegar berja- og sultutíminn fer að nálgast, þá munið eftir: Sælgæti, Sultur og Saftir, Fæst hjá bóksölum. Send um land allt gegn póstkröfu. Aðalumboð: Ólafur Bergmanna, H.f. Leiftur, Rvk. ngnnriX Keflavík — Suðurnes Gömlu dansarnir í Bíókaffi í kvöld kl. 9. Baldur Gunnarsson stjórnar. Aðgöngumiðar við innganginn. Bíókaffi. HJúkrunarkona óskast á Sjúkrahús Akraness 1 október — Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan. 4 Innilega þakka ég öllum, bæði fjær og nær, sem glöddu '1; mig á séxtugsafmæli mínu, með heimsóknum, gjöfum og t heillaóskum. —- Guð blessi ykkur öll. é Oddný Þorsteinsdóttir. ■ /ijj frá Eyri. 12 Innilegustu þakkir til allra, er á margvíslegan hátt : sýndu mér virðingu, vináttu og kærleika á sextugs 4 afmæli mínu, 29. júlí s. 1. , *■ Axel Jonsson. k ■ * ■■■.......................................................*■ Öllum þeim, er sýndu mér hlýhug og vináttu, á 90 ára afmæli mínu, 19. ágúst, flyt ég hér með mínar alúðarfyllstu þakkir. Sigurður ísleifsson, Merkisteini, Vestmannaeyjum. Keflavík — IMágrenni Önnumst raflagnir í hús, skip og verksmiðjur. — Við- gerðir og endurbætur á eldri raflögnum. — Viðgerðir á öllum tegundum heimilistækja svo sem: Eldavélum, Strauvélum, Straujárnum, Suðuplötum, Þvottapottum, Ryksugum, mótorum og öðrum hliðstæðum tækjum. Smyrjum og gerum við þvottavélar. Öll vinna framkvæmd af þaulæíðum fagmönnum. Raftækjavinnustofan Elding við Hafnargötu, Keflavík. Guðjón Ormsson, löggiltur rafvirkjameistari. ■M V. •: fm /: >: 99 ASSA 46 Útihurðaskrár með hrökklás, hand- föng og lamir. 99 - AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI - Innihurðaskrár með „Wehag“ handföngum. Sænskar innihurða- lamir og skápalamir. JÁRIM OG GLER h.f. Laugaveg 70. i: f glf Jarðarförin Eiginmaður minn HALLDÓR VIGFÚSSON rafvirki, Hveragerði, andaðist 15. þ. m. hefur þegar farið fram. Guðborg Þorsteinsdóttir. , ______ .. _____________________________ _ ( Kcnan mín ^ SIGRÍÐUR BÖÐVARSDÓTTIR , sem andaðist 17. ágúst, verður jarðsungin frá Fríkirkj- unni í Hafnarfirði, laugardaginn 22. ágúst kl. 2,30 e. h. f Blóm og kransar afþakkaðir. } Sigurður Valdimarsson ; Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- - för tengdaföðurs míns og afa okkar JÓNS GUÐMUNDSSONAR ! frá Oddagörðum. Ingvar Þorvarðsson og börn. Þökkum innilega öllum, fjær og nær, fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föðursystur okkar HALLDÓRU SIGURÐARDÓTTUR Ingibjörg ísaksdóttir, ( Elín ísaksdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.