Morgunblaðið - 22.08.1953, Side 16
Veðurúiill í dag:
Hægviðri. Hætt við smáskúr-
um síðdegis.
188. tbl. — Laugardagur 22. ágúst 1953
idlðnpr f@r ti! ai
sðka kofarúsfsr úfslecsui
ÁRDEGIS í dag leggur leiðangur upp héðan frá bænum til að
i annsaka kofarústir, sem talið er að útilegumenn hafi hafizt við
1 austur við Tungná. Eins myn leiðangurinn fara í Eyvindarver
Og kanna rústir kofa þess, sem Fjalla-Eyvindur bjó í og var
handtekinn.
Elzfi hesiur veraldar
Það er Ólafur Briem, kennari
á Laugarvatni, sem er aðal
hvatamaðurinn að þessari för, en
meðal þátttakenda verður Gísli
Gestsson, safnvörður í Þjóð-
minjasafninu. — Eins verða þeir
ferðalangarnir Magnús Jóhanns-
ison og Ásgeir Jónsson og munu
Jleir taka myndir. Þá verður og
*neð bókavörður Bæjarbókasafns
ins, Snorri Hjartarson skáld. Hef
ur hann orkt mjög rismikið
kvæði um Eyvindarver.
KOFI í HELLISSKÚTA
Haldið verður beint austur í
Snjóöldufjallgarð við Tungná.
Þangað fór Gísli Gestsson, safn-
vörður, í fyrrahaust, til að kanna
hofarústir sem þar eru í hellis-
skúta. Gróf hann þar lítilsháttar
og rannsóknir sem fram hafa
farið á uppgreftrinum virðast
benda til að þar hafi verið bú-
staður útilegumanna. Verður nú
þessi kofarúst könnuð að fullu.
Verður hún grafin upp og hreins-
að til í henni.
KOFI FJALLA-EYVINDAR
Þaðan verður svo haldið í Ey-
vindarver og kofarústirnar rann-
sakaðar, en hvernig þeirri rann-
sókn verður háttað mun ekki
verða ákveðið fyrr en austur
ltemur.
í leiðangrinum munu verða
alls um 12 manns og mun ferð-
in standa yfir í allt að hálfan
mánuð.
fslandskvikmynd
Keilesns sýnd
í Tjamarfaiói
TVÆR sýningar verða haldnar
í Tjarnarbíói á íslandskvikmynd
Bandaríkjamannsins Homer Kell-
ems. Verða þær kl. 3 í dag og kl.
3 á mánudaginn. Auk kvikmynd-
arinnar frá íslandi eru nokkrar
myndir frá Grænlandi og svo
stuttar kvikmyndir frá ýmsum
stöðum úr 60 daga för Kellems
kringum hnöttinn. Kellems flyt-
ur skýringar og túlkar Bjarni
Guðmundsson blaðafulltrúi. Að-
gangseyrir er 5 krónur og renn-
ur ágóðinn í kennslukvikmynda-
sjóð. __________________
Farséifir í Reykjavík
FARSÓTTIR í Reykjavík vikuna
9.—15. ágúst 1953, samkvæmt
skýrslum 18 (19) starfandi lækna.
I í svigum tölur frá næstu viku á
undan.
Kverkabólga ......... 27 (22)
! Kvefsótt ........... 42 (42)
Iðrakvef ............ 15 (11)
j Kveflungnabólga .... 6(3)
Kikhósti ............ 14 (12)
I (Frá skrifstoíu borgarlæknis)
Nýlega var í Maalöv í Danmörku haldið hátíðlegt 55 ára afmæli
elzta hests veraldar, „Tulla“, sem er íslenzkur í húð og hár, en
var seldur til Danmerkur ungur að árum. Eigandi hans heitir
Andreas Larsen. — í 32 ár var „Tulla“ beitt fyrir mjólkurvagn
og var hinn trúasti þjónn. Nýtur hann þess nú í ellinni, þar sem
hann hefir sérstakan blett fyrir sig hjá kirkjunni í Maalöv. —
Daglega kemur „Tulli“ í heimsókn að eldhúsdyrunum, því
reynslan hefir kennt honum, að oft fellur þar til gómsætur biti.
Annars gerir hann sér vel að góðu vingjarnlegt klapp.
Úlfháfíð Langholtsbáa á morg-
un fi! ágóða fyrir mnl-
anlep kirkjuhyggfiip
Fjölbreyflar skemmlanir auk ýfigiaðsþjónusSu
Á MORGUN gengst Söfnunarnefnd kirkjuþyggingar I-angholts-
prestakalls fyrir sérstökum kirkjudegi í Langholtshverfi, ef veður
leyfir. — Verður haldin útihátíð á túninu austan við íþróttahúsið
Fálogaland, og er gert ráð fyrir því, að slíkur kirkjudagur verði
haldinn ár hvert. Verður öllum ágóða varið til væntanlegrar
kirkjubyggingar, sem sennilega verður skammt frá Hálogalandi,
þótt það hafi ekki verið endanlega ákveðið enn.
feiri c:ij minni jarðhræringar
leiiae sóSarhring í Hveragerði
ngar skersmidir nrðii á mannvirkjiim
IUM HÁDEGISBILIÐ í gær hættu jarðhræringar þær í Hvera-
I gerði, sem verið höfðu með mjög stuttu millibili undangenginn
sólarhring, en þá mun alls á annað hundrað kippa hafa orðið
vart í þorpinu. Ekki urðu neinar skemmdir á mannvirkjum þar.
Hér í Reykjavík varð jarðskjálftans vart. Upptök jarðhrær-
ingana munu hafa verið skammt norðan Hveragerðis.
JffAFA SAFNAÐ FJÖLMORG- •-----------------------
UIM ÐAGSVERKUM I stórum tjöldum verða bornar
Allt hefir undirbúningsstarfið j fram veitingar, sem kvenfélag
verið unnið í sjálfboðavinnu, og safnaðarins sér um.
er mikill áhugi ríkjandi meðal
Fjangholtsbúa á máli þessu. Má GOTT MÁLEFNI
m. a. sjá það af því, að nú þeg-1 Eins og fyrr er getið, eru
Pi' hafa safnazt talsverðar fjár- skemmtikvöld þessi á vegum
íípphæðir, auk þess sem fjölmarg- ^ Söfnunarnefndar kirkjubygging-
ir hverfisbúar hafa lofað dags- arinnar. Er hún skipuð 15 mönn-
verkum, þegar hafizt verður' um, og er Vilhjálmur Bjarnason,
fcanda um kirkjubygginguna. Við forstjóri, formaður hennar. Er
Cina götu í hverfinu hafa t. d.
jsafnazt yfir 30 dagsverk.
ekki að efa, að hverfisbúar taki
almennan þátt í hátíðahöldunum
og styði þar með hið góða málefni
sem fyrir er barizt._____
Straumrofið var ekki ógnun við
Elísabetu.
EINS og kunnugt er varð straum-
rof
FJOLBREYTT HATIÐAIIOLD
Útihátíðin hefst að öllu for-
íallalausu kl. 3. — Lúðrasveitin
Svanur leikur nokkur lög, síðan
verður útimessa, sóknarprestur-' rof í Belfast í írlandi 1. júlí s.l
inn, séra Árelíus Níelsson prédik- er Elísabet Englandsdrottning
ar. Þá flytur Árni Óla ritstjóri, Var þar á ferð. Álitið var, að þett
ræðu; auk þess verður söngur og hefðu verið skemmdarverk, frarr
upplestur. Um kvöldið verður in af þjóðernissinnum. Nú hefu
stiginn dans. — Hátíðasvæðið þessu verið hnekkt og segja þ?
verður girt og fánum skreytt og lendir fyrirmenn, að straumrof.'I'
um kvöldið verður það skraut- hefði orsakast af bilun elnangru:
lýst. Einnig má geta þess, að í. ar.
30 OG 60 KIPPIR 1
| Eysteinn Tryggvason, jarð-
skjálftafræðingur Veðurstofunn-
j ar, skýrði Mbl. svo frá í gær, að
samkvæmt hinum hárnákvæmu
mælingum jarðskjálftamæla Veð
! urstofunnar hefði fyrsti kipp-
urinn komið kl. 11 á fimmtudags
1 morguninn, en frá þeim tíma
fram til kl. 4 um daginn, sýndi
mælirinn 30 kippi. — Og frá því
kl. 4 á fimmtudag til kl. 4 í gær-
dag, sýndi mælirinn a. m. k. 60
kippi, en Eysteinn var ekki far-
inn að kanna til fullnustu film-
| una úr mælinum, sem sýnir jarð-
hræringarnar.
IIÉR í REYKJAVÍK
Snarpasti kippurinn og sem
fólk mun hafa fundið gleggst,
kom kl. rúmlega eitt á fimmtu-
daginn. — Fólk á skrifstofum
í Miðbænum fann kippinn, en
Eysteinn segir að hvergi í bæn-
um verði jarðhræringa eins vart
sem í Miðbænum, milli Tjarn-
arinnar og hafnarinnar. Nokkrir
aðrir kippir álíka snarpir komu,
en allt fram yfir hádegi í gær
sýndu jarðskjálftamælarnir jarð
hræringa með stuttu millibili.
Eysteinn Tryggvason sagði að
það athyglisverðasta við þessar
jarðhræringar væri, hve lengi
þær stóðu yfir og hve margir
kippir urðu.
í gærkvöldi átti Mbl. símtal
við Kristmann Guðmundsson,
rithöfund í Hveragerði. — Ekki
kvað rithöfundurinn neina á-
>tæðu til að gera mikið úr jarð-
íræringunum. Hann sagði að
snarpasti kippurinn hefði komið
rm kl. 2 í fyrrinótt. — Sat ég þá
að skriftum og var kippurinn
jvo snarpur, að mér varð á að
sctja auka kommu, sagði rithöf-
undurinn. Þá hrykkti nokkuð í
húsum. Yfirleitt voru kippirnir
mjög vægir, en afar margir,
sagði Kristmann Guðmundsson.
Bandarísk kona formaður
Alþjóðasambands háskólakvenna
DOROTHY LEET meðlimur í
Háskólakvennasambandi Banda-
ríkjanna var nýlega kjörin for-
seti Alþjóðasambands háskóla-
kvenna.
Þurrka allt
hey o" hirða
ö
DAGURINN í gær var fjórði
heyskapardagurinn í röð, hér um
allt Suður- og Suðvesturland. —
Þessa daga hefir verið brakandi
þerrir, hægur andvari og sterkt
sólskin. Bændur munu yfirleitt
hafa fullþurrkað hey, sem þeir
áttu undir, bæði fyrrislátt og há.
í gær var hey mjög víða flutt
heim og Iokið við að hirða túnin
að fullu og öllu.
Sigsteinn Pálsson, stórbóndi að
Blikastöðum í Mosfellssveit, sagði
sumar þctta liefði verið gott
sprettuár og hefði hirðing geng-
ið fremur vel. Ekki taldi hann
skemmdir hafa orðið á heyi
vegna óþurrkanna, sem gengu
hér á dögunum. Hann kvaðst í
sumar myndi heyja um 2000 hesta
og færi um fjórðungur af því í
vothey.
1515 lunnur síldar
faárusl til Akraness
í gær
AKRANESI, 21. ágúst; — Hing-
að komu 17 reknetjabátar í dag
með samtals 1535 tunnur síldar.
Hæstir voru þessir þrír: Ás-
björn með 188 tunnur, Svanur
157 og Sigurfari 146.
Síldin fitnar óðum og er að
verða jafnari að stærð.
Lagaríoss var hér í dag og lest-
aði 8000—9000 pakka af frekfiski
til Ameríku. Einnig kom Arnar-
fell hingað í gær og lestaði skreið
til Hamborgar. — Oddur.
Lílillar síldar varl
fyrir norðan
SIGLUFIRÐI, 21. ágúst: — í dag
er komið sæmilegt veður á mið-
unum, en engin síld hefir sézt
hér á vestursvæðinu. Tvö skip
fengu lítilsháttar ufsa út við
Grímsey í gærmorgun.
í dag hafa borizt síldarfréttir
austan frá Langanesi, og er vitað
að Ingvar Guðjónsson og Jörund-
ur fengu þar síld. Annar fékk
um 300 tunnur.
Allmiklu dýpra gróf flugvélin
upp miklar síldartorfur. Austúr
frá er gott veður og bjart.
— Guðjón.
Sólborg yar mánuð á salf-
fiskveiðum við Grænland
Þorsleinn Ingólfsson veiðir faar í salf.
TOGARINN Sólborg frá ísafirði hefur verið á Grænlandsmiðum
að undanförnu og var skipstjóri þessa ferð Guðmundur Guð-
mundsson frá Móum. Sólborg hafði aðeins 30 daga útivist. Var
saltið þá gengið til þurrðar og tókst ekki að fá salt í Grænlandi.
Aflinn yfir þennan tíma var góður, eða 278 tonn af saltfiski.
STUNDA GRÆNLANDS-
VEIÐAR
Nokkrir togarar hafa stundað
saltfiskveiðar við Grænland í
sumar. Voru það Patreksfjarðar-
togararnir, sem hófu veiðarnar
snemma í sumar, en eftir fylgdu
nokkrir bæjartogararnir í Rvík
og ísafjarðartogararnir. Hefur
sumum þeirra tekizt að afla salts
í Grænlandi. Heyrzt hefur að
hinn ísafjarðartogarinn, ísborg,
hafi einnig orðið að snúa heim
fyrr en vænzt var vegna salts-
skorts.
VEIÐA í ÍS TIL HERZLU
HÉR HEIMA
Bæjarútgerðin sendi nýlega
togarann Þorstein Ingólfsson á
ísfiskveiðar við Grænland. Er
ætlunin að herða aflann upp úr
ísnum, þegar hann kemur hing-
að. —