Morgunblaðið - 25.08.1953, Page 16

Morgunblaðið - 25.08.1953, Page 16
Veðurúfii! í dag: Þykknar upp með SA-ált. Rigning. ritliöfundur Breta látinn. Sjá blaðsiðu 9. Ædr c reymr iíldarmiðunum nyrðra Fann síld í 1500 metra fjarlægð a VARÐSKIPIÐ Ægir, sem Asdic-fisksjáin var sett í, hefur verið á miðum síldveiðiskipanna nyrðra undanfarna daga. Þar verður tækið reynt og sérfræðingur frá verksmiðjunni mun kenna skips- höfninni stjórn þess og meðferð. Pétur Sigurðsson, forstjóri landhelgisgæzlunnar, skýrði Morgunblaðinu svo frá í gær, að þegar væri fengin reynsla fyrir því, að hægt er að finna síld með tækinu. Um daginn fann það síldartorf ur, sem voru í 1500 metra fjar- lægð út frá skipinu. Varðskipið sigldi þegar á þennan stað og var þar gengið ur skugga um, með dýptarmælum, að þar voru síld- artorfur, enda tók síldin skömmu síðar að vaða í allstórri torfu. Varðskipið hefur stöðugt sam- band við síldartalstöðina á Rauf- arhöfn og gerði skipherrann þeg- ar viðvart, en þá voru skipin á austursvæðinu í síld. Akranesbátar með rúmai* 4060 tunnur Fiskrannsóknir í Faxaflóa VARÐ- og eftirlitsskipið María Júlía er nú hér úti í Faxaflóa og verður þar nokkra daga í sam- bandi við fiskrannsóknir á veg- um fiskideildar atvinnudeildar háskólans. Árni Friðriksson, fiskifræðingur, vinnur við þess- ar rannsóknir og er hann með skipinu. Önnur skip strandgæzlunnar eru við gæzlustörf. Sæmdir ríddara- kroisi Dannebrogs- í fráreimslisgöngimum iöltuu Norðurlandssíldar nemur ú ramleoa 150 búsnnd tunnum Þessar myndir eru teknar í orkuveri frafossstöðvar nóttina sem frárennslisgöng stöðvarinnar vora fyllt af vatni í fyrsta skipti. Eru myndirnar báðar teknar því sem næst á sama tolettinum, sú íií vinstri áður en göngin fylltust, en hin á eftir. — Þetta er svelgurinn, þar sem vatnið beljar fram í göngin, eftir að hafa fallið niður á vatnshjól rafalanna, en falllæðin er um 40 metrar. — Engin hreyfing er á vatninu, því það var látið flæða inn í göngin að neðanverðu. (Ljósm. Sig. Norðdahl). á 3 dögum AKRANESI, 24. ágúst — Ágæt veiði hefur verið hjá reknetja- bátunum héðan af Akranesi um helgina. — .Síðan á laugardag hafa borizt hér á land rúmlega 4600 tunnur og í dag var lítils- háttar saltað á söltunarstöðvum hér. Síldin er að öðru leyti fryst. En regluleg síldarsöltun Faxa- síldar er þó ekki hafin hér, er frekar um tilraunir að ræða. Á laugardaginn var landað hér 1100 tunnum og var hæsti báturj Sveinn Guðmundsson með 126 j tunnur, Ásmundur með 109 og Sæfari VE 96 tunnur. Á sunnu- j idaginn var landað 1435 tunnum og var Heimaskagi með 307 og Svanur 159. í dag var mesti afladagurinn á síldarvertíðinni og lönduðu bát-1 arnir, sem voru 19, alls um 2100 tunnum. Hæstu bátar í dag eru: Ásmundur með 295 tunnur, Bjarna Jóhannesson 231, Sæbjörg VE 177, Aðalbjörg 167, Sigurfari 138, Sæfaxi 135, Farsæll 128, Ás- björn 120, Sigrún 112 og Böðvar með 101 tunnu. Skemmianir Hauka Salt- og bræðslasild 265 jþás. mál ag tn. ALLA síðustu viku hömluðu ógæftir síldveiðum við Norðurland, svo að vikuaflinn í salt varð aðeins 1462 uppsaltaðar tunnur. — Var saltsíldaraflinn á miðnætti s.l. laugardag orðinn alls 148.201 tunna. — Þá var bræðslusíldaraflinn orðinn 117.138 mál. Höfðu síldarverksmiðjunum aðeins borizt 105 mál síldar í vikunni. —• Á sunnudaginn var hins vegar talsverð söltun á Raufarhöfn, Seyðis- firði og Vopnafirði, en á þessum stöðum mun hafa verið saltað í 4000—4500 tunnur síldar. Er saltsíldaraflinn því orðinn rúmlega hálft annað hundrað þúsund tunnur. ------------------® í FRÉTT frá danska sendiráðinu er skýrt frá því, að Friðrik IX. Danakonungur hafi sæmt for- mann Búnaðarfélags íslands, Þorstein Sigurðsson, bónda í Vatnsleysu, og formann Stéttar- sambands bænda, Sverri Gísla- son, bónda í Hvammi, riddara- krossi Dannebrogsorðunnar. Aflahlulur úr réðri 790 krónur AKRANESI, 24. ágúst — 3 trillu- bátar voru á sjó í gær, sunnudag, frá Akranesi. Voru þeir með ýsu- lóð. Aflinn var aðallega ýsa og lúða. Fóru þeir allir til Reykja- víkur og seldu aflann þar. Vissi ég að einn bátanna fékk 700 kg. og hlutu mennirnir 2 sem á bátnum voru, 700 kr. í hlut. SéS rekneljaveiði hjá Hafnarfjarðar- bálum HAFNARFIRÐI — Reknetjabát- arnir öfluðu frekar vel um helg- ina. Afli þeirra var þó æði mis- jafn. Mestan afla fékk Hafnfirð- ingur, en hann kom í gær með um 200 tunnur og s. .1 sunnudag 70. Fiskaklettur var með 134 tunn ur og Draupnir 90. Síldina veiddu þeir í Jökuldjúpinu. í ráði er, að togarinn Surprise fari á veiðar við Grænland nú í vikunni. Einnig fer b.v. Júní n. k. laugardag. Þeir eiga báðir að veiða í herzlu. —G. Sumir fengu 2 tn. síldar í net í GÆR bárust þær fregnir til síldartalstöðvarinnar á Raufar- höfn, frá reknetjabátunum, sem eru við veiðar austur í hafi, að í fyrrinótt hefði verið góð veiði hjá bátunum, allt upp í 2 tunnur síldar í net. — Flestir þeirra, en bátarnir munu vera orðnir átta eða 10, eru með 50—60 rek- net. Síldaraflinn í vikulokin (í svig- um er getið aflans á sama tíma í fyrra): Saltsíld 148.201 tunna, uppsalt- að (32.177). Bræðslusíld 117.138 mál —• (27.417). RÖÐIN ÓBREYTT Fryst síld 6.616 tunnur (7.766). Þar sem aðeins 15 þeirra skipa, sem tekin voi’u upp í síðustu skýrslu, bættu við sig smáslöttum í vikunni, þykir ekki ástæða til þess að birta veiðiskýrsluna í heild að þessu sinni, en þess skal getið, að röð fjögurra aflahæstu skipanna er óbreytt. Ytra-Krossanes brann til ka Wra kola sJ. laugardag HAFNARFIRÐI, 24. ágúst — Knattspyrnufélagið Haukar efndi til sinnar fyrstu skemmtunar að jxessu sinni s.l. laugardag í Engi- <dal. Var dansað á upplýstum Þalli til kl. 2 e. m. og skemmti ffólk sér hið bezta. Var mikill Vnannfjöldi samankominn í Engi- Vlal, svo sem ávallt hefir verið “undanfarin ár. — Einnig var skemmtun þar s.l. sunnudags- •kvöld. J S.l. föstudagskvöld skemmtu þeir Guðmundur Jónsson, óperu- ■söngvari, Brynjólfur Jóhannes- •con, hollenzka söngkonan Char- •oxx Bruse og fleiri í Bæjarbíói. — Var húsið þéttsetið og skemmti fólk sér með ágætum. — G. Óvænt heimsókn ‘KHÖFN, 24. ágúst — í dag komu 9,0 bandarískar þrýstiloftsflugur í heimsókn til Danmerkur. — Voru flugmennirnir á ævinga- flugi, en þeir hafa bækistöðvar í Bretlandi. —jNTB. AKUREYRI, 24. ág. — Síðdegis síðastliðinn laugardag brann bær- inn að Ytra-Krossanesi til kaldra kola. Enn fremur brann hey, er stóð við bæinn. Innbú bjargaðist að mestu. Allt var óvátryggt. ELDURINN KOM UPP í HEYI VIÐ ÍBÚÐARIIÚSIÐ Klukkan rúmlega fimm s.l. laugardag varð eldsins vart í heyi, sem stóð við gamlan her- mannaskála, norðan við íbúðar- hússbygginguna í Ytra-Krossa- nesi í Glæsibæjarhreppi. Fjög- urra ára drengur, dóttursonur bóndans Brynjólfs Sigtryggsson- ar, varð eldsins fyrst var. Hljóp hann inn til heimafólksins, en heima var Brynjólfur einsamall af karlmönnum, kona hans og tvær dætur auk dóttursonarins unga. Brynjólfur brá þegar við og gerði slökkviliðinu aðvart, sem kom innan stundar. Var síð- an gengið að björgun innbús eft- ir að sýnt var, að eldurinn mundi breiðast út. REYNDIST ÓKLEIFT AÐ BJARGA IIÚSINU Ekki reyndist kleift að verja bæinn, enda nokkur kaldi af .norðri, og stóð þvi beint af hey- j inu á húsið. Slökkviliðið gat lítið aðhafzt, því að ekki var hægt að ná í vatn nema í 400—500 metra fjarlægð. Var aðstaða öll svo slæm, að ekki reyndist mögulegt ’ að gera neitt til bjargar húsinu, sem fuðraði upp á svipstundu. Húsið var gamalt tvílyft timbur- hús á hlöðnum grunni. | Brynjólfur telur, að ekki geti hafa verið um sjálfsíkveikju í heyinu að ræða, þar sem hiti hafi ekki verið í því. — Fyrir skömmu hafði verið kveikt upp í eldavél inni í húsinu, og er möguleiki á, að neisti frá skor- steininum hafi orsakað íkveikj- una. Heyhlaða var skammt vest- an bæjarins og tókst að bjarga henni. | Innbú náðist að mestu, en það jvar allt óvátryggt. Heyið, sem var um 150 hestar, gereyðilagð- ist. — Jörðin er eign ríkissjóðs. ■— Vignir. Fleiri bátar munu á næstunni hefja veiðar á þessum fjarlægu miðum, og í gær var kunnugt um nokkur skip sem verið var að búa á veiðar. Stærri bátarnir munu geta tekið 500—-600 tómar tunnur. Helgi Sigurðsion vann íslandsblkarinn S. L. laugardag fór fram nið ár- lega íslandssund í Nauthólsvík, en það er keppni í 500 m frjáisri aðferð í sjó, og hlýtur siguxvig- arinn íslandsbikarinn að verð- Iaunum. Að þessu sinni voru keppend- ur aðeins tveir. Sigurvegari varð Helgi Sigurðsson, Ægi, sem synti vegalengdina á 7:34,0 sex. og vann bikarinn í annað sinn í röð. Annar varð Ari Guðmundsson, Ægi, sem synti vegalengdina á 7:58,0 sek. 45 ÞÚS. TUNNUR Hæstu söltunarstöðvar á land- inu, Hafsilfur h.f. og Jarlinn s.f. á Raufarhöfn, hafa nú saltað I um 13.700 tunnur og 12.300, en alls mun söltunin þar, á fimm söltunarstöðvum, vera orðin rúm lega 45.000 tunnur. 50 MÁL UFSA Þá segir ennfremur, að í vik- unni sem leið hafi 50 málum af ufsa verið landað í bræðslu og frystar voru 92 tunnur. Þór á heiiiíleið að lokiimi viðgerð. VARÐSKIPIÐ ÞÓR er nú á leið til landsins eftir mikla og gang- gerða viðgerð á aðalvél skipsins, scm miklir gallar reyndust vera á, og ekki tókst að bæta úr hér heima. Með skipinu er sérfræðingur frá vélverksmiðjunni og standa vonir til að tekizt hafi að bæta úr þessum göllum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.