Morgunblaðið - 10.09.1953, Síða 5

Morgunblaðið - 10.09.1953, Síða 5
Fimmtudagur 10. sept. 1953 MORGUNBLAÐIÐ StúBka óskast til heimilisstarfa. Gott sér- herbergi. Upplýsingar í síma 2343. — TIL SÖLU 2 stoppaðir armstólar, Ráíi- argötu 2, llí. hæð, eftir, kl. 5, í dag og á morgun. Stúlka óskast i ,létta vist. Sérherbergi. — Uppiýsingar í síma 4531. Skólakjólaefm köflótt og einlit. Verzlunin S N Ó T Vesturgötu 17. Sendiferðaball til sölu og sýnis á Urðar- braut 7, Kópavogi frá kl. 7—9 e.h. í dag og á morgun. Aiisthi 70 í góðu standi til sölu. Tilboð sendist í pósthólf 755. Þvottapottur kolakynntur til sölu, ódýrt. Upplýsing- ar í síma 7830. Skrífstofu- kusnæði og vóru- geymsla TIL SÖLU er á Óðinsgötu 8A, tvö rúm, náttborð og díVan. — Til sýnis kl. 4—8 í dag og næstu daga. — Notað danskt PÍANÓ Andreas Christensen, með stálramma, til sölu. Tilboð merkt: „Píanó — 43“, send- ist afgr. Mbl. . lil leigu. — Gott forstofuherbergi og stórt kjallaraherbergi á góð um stað í Miðbaenum til leigu frá næstu mánaðamót um. L^iplýsingar í síma 6610 kl. 2-—6 e.h. í dag og á morgun. — EóBksbifreið til sölu. — 6 manna Ford ’41, í ágætu standi, Skifti á Jeppa eða minni bíl koma til greina. Upplýsingar í síma 80859 kl. 12—2 og 6—8 í dag. — Herbergi til leigu ásamt fæði og ræstingu fyr . ir einhleypa menn eða skóla pilta. Upplýsingar í Stór- holti 31, uppi. Stúlka óskast í vist Fuliorðin stúika óskast í vist. Hátt kaup. Sérherbergi Mikiil frítími. Upplýsingar í síma 5370. PÍANÓ Gott píanó til sölu. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Enskt píanó — 50“. Rafvirkja vantar 2ja til 4ra herbergja ÍBÚÐ í Reykjavík eða Kópavogi. 15 þús. fyrirfram. — Tilboð leggist á afgr. blaðsins fyr- ir sunnudag, merkt: „1. október — 42“. Saumastúlkur Nokkrar duglegar stúlkur vanar fyrsta flokks kjóla- og kápusaumi óskast. Uppl. í síma 5182 frá kl. 6—8 e.h. í dag og á morgun. Parker ’51 tapaðist í Austurbænuin fyr- ir belgina. Upplýsingar í síma 80166. — Standard 8 model ’46, til sölu og sýnis kl. 2—7 í dag við Barðann, Skúlagötu 40 (við hliðina á Hörpu). — 2ju til 3ja herbergja * Ibúð óskast Tvennt fullorðið í heimili. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Fyrirframgreiðsla Fyrirspurnum svarað í síma 3048. — í BÚÐ 2—3 herbergi og eldhús óskast 1. okt. Barnlaus hjón Fyrirframgreiðsla. — Sími 3198. — Afgreiðsluistörf Ungur maður, vanur af- greiðslu í kjötbúð, óskast strax. Uppl. um fyrri störf, óskast send afgr. Mbh, — merkt: „Framtíðaratvinna, — 45“, fyrir sunnudag. Bandaríkjamaður óskar eft ir að taka á leigu lítið Herbergi með húsgögnum Góðri umgengni og reglu- semi heitið. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir sunnu- dag, merkt ,,L. G. — 49“. Óska éftir 2ja herh. ibúð Má vera lítil. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld, merkt: — „Sem fyrst — 51“. r • Oska eftir starfi frá 1—6 e.h„ er vön af- greiðslu. Tilboð merkt: — „Ábyggileg — 46“, sendist Mbl., fyrir föstudag, 11. september. Tek að mér íi-ð bika þök í ákvæðisvinnu. Upplýsing- ar í síma 3274 frá kl. 12—1 og eftir kl. 5. Ráðskcnu og stúlku til aðstoðar í eldhús vantar. Heimavistarskólinn Laugarvatni. Upplýsingar föstudag frá kl. 3—6, Rauðarárstíg 1. Takiö efftlr Rarnlaus, miðaldra hjón óska eftir íbúð, 2 heibergi og eldhús. Get skaffað eida vél og afnot af síma. Uppl. í síma 7605 eftir kl. 6 á kvöldin. — • Satcma o" sníðanám.skeið. Dag- og kvöldtímar. Uppl. í síma 81452 eða Mjölnisholti 6. — Sigríður Sigurðöfdóttir Eldavél Kolakynt miðstöðvar-eldavél ásamt tilheyrandi hitalögn, til sölu, Skála við Faxaskjól . Til'sýnis í kvöld og næstu kvöld eftir kl. 8. Miðstöðvarketill Vil kaupa kolakyntan mið- stöðvarketil. Stærð 214 x 3Vs. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir föstudags- kvöid, merkt: „Ketill — 44“ TIL SÖLU 5 far.þega fólksbifreið. — Skifti á góðum Fordson sendiferðabíl koma til greina. Til sýnis eftir kl. 1 hjá Sheil við Suðurlands- braut. — D U N L O P HJÓLBARÐAR nýkomnir. — 600x15 700x15 STtJEKA óskast á heimili í Borgar- firði. Mætti hafa með sér barn. Uppiýsingar í síma 4971. —■ Þeir sem eiga matvæli í geymslu í fyrstihúsi voru, eru beðn- ir að vitja þeirra strax. Isbjörninn li.l’. 900x20 Bifreiðavöruverzlun Friðriks Berleisen Hafnarhvoli. Sími 2872. Maðtir í fastri stöðu, sem ; . er aðéans í bænum um helg- ar, óskar eftir góöu . HERBERGI 1. október. Tilboð ieggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir n. k. föstudagskvöld, merkt „Góð umgengni ■—39“ íbúð — Atviima Sá, sem getur leigt eða út- vegað nú þegar 1—3 her- bergi og eldhús á hóflegu verði, getur átt kost á góðri atvinnu. Tiiboð, merkt „íbúð — 48“, sendist afgr. blaðsins fyrir heigi. IBUÐ Hefi verið beðinn að útvega til leigu 3.ja herbeigja ný- tízku íbúð, heizt á hitaveitu svæðinu. Árs fyrijfram- greiðsia. — Kristján GuSlaugsson. Austurstr. 1. Sími 3400. IBUÐ 1—2 herb. og eldhús óskast 1. okt. n.k. 2 í heimili og vinna bæði úti. Einhver barnagæzla komi til greina. Tilboð merkt: „íbúð, strax — 47“, sendist blaðinu fyrir hádegi n.k. laugardag. Morgunblaðið er stærsta og bluit landsins. f jölbreyttasta Amerískar Enskar Þýzkar * IsEenzkar BÆKUR Gott úrval. ORÐABÆKUR í fjölbreyttu úrvali. 1 ímarit Ritlöng Skólavörur * Utvogum allar fáanlegar bsekur, erlendar og innlendar, Sendum hvert á land sem er gegn póstkröfu. SXÆBJÖRN JÓNSSON & Co. h. f. The English Booksliop Hafnarstr. 9. Sími 1936. Ati TOILETPAPPIR Fyrirliggjandi. uaran TANNIÆKN&R SEGJA COLGATE TAKNKREM BEZTU VORNINA GEGN TANN- SKEMMDUM •§!■£ B % Notið COLGATE tannkrem, er gefur ferskt bragð i tmtnainn, hreinar tennur og varnar tannskemmdum. Ileildsölubirgðir D. Ólafsson & Bernhöft. Fenslar Þýzkir og tékkneskir málningarpensldr — nýkomnir. Regnboginn Laugaveg 62. — Sími 3858. tm «*■

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.