Morgunblaðið - 10.09.1953, Síða 8
8
t
MORGVNBLAÐIÐ
Fimraludagur 10. sept 1953
— Nagíb
Framh. á bls. 8.
KYSSTI STEININN
Heilagasti staður hinnar helgu
borgar er Kaaban, sem er nær j
teningslaga steinbygging 15 metr-'
ar á hæð og álíta múhameðstrú- i
armenn að Abraham hafi byggt
hana. I ár er Kaaban í fyrsta
skipti lýst upp með fiæðiljósum.
Nagíb fylgdist m'eð öllum mann-
söfnuðinum og tókst honum að
ganga 7 hringi kringum Kaaba
og komst svo nærri að hann
gat kysst steininn, á sama hátt
og miiljónir múhameðstrúar-
manna hafa framkvæmt þá trú-
arathöfn. Eftir það fór hann út
úr borginni út á Arafat-sléttuna,
þar sem miklar tjaldbúðir rísa
upp einn dag en eru teknar niður
að kvöldi. Hann fórnaði tveimur
geithöfrum og stóð heilan dag
hálfnakinn og berfættur á Arafat
fjalli, las Kóraninn og baðst fyrir.
Sendisveinn
Röskur og samvizkusamur drengur óskast til inn-
heimtu- og sendistarfa. — Uppl. ekki í síma.
Hin árlega
skemintun
kvenfélags Þingvallahrepps,
verður haldin að Valhöll á Þingvöllum, föstudaginn
11. þ. m. kl. 22. — Ágæt músík.
Kvenfélagið.
Skúlagötu 28
Mólmsteypumenn
geta fengið fasta atvinnu.
Nánari upplýsingar í síma 6570.
Ödýru nraturstellin
eru komin aftur — 44 stykki.
Kr. 257.00.
LEG5—ARE SO NUMB...I
CAN'T... WALK/ BIG HEARTf
B/G HEART/
SOAKED TO THE WA/ST •
rVE GOTTA GET BAGK TO
CAMP FAST ANÐ DRY MY
[ (T CLOTHESf
awdy...
US-rSNf.
MARKÚS Ivftir Kd
, IL L U
kryddvörur
eru ekta og
þess vegna
líka þær
bezt. Við á-
byrgjumst
gæðin. —
um LILLU-K RY DD
pegar þér gerið innkaup.
PÓLITÍSK TRÚARBRÖGÐ 1
í heimi múhameðstrúarinn-
ar er oft erfitt að greina á
milli trúar og stjórnmála. —
Sama var hér uppi á teningn-
um, því að Nagíb gleymdi
ekki að sinna stjórnmáiunum.
Ein bænin, sem hann hrópaði
á Arafat-f jalli hljóðaði á þessa
leið: — Almáttugi Guð, gefðu
okkur sigur í baráttunni fýrir
að reka Breta á brott frá
Egyptalandi og frelsaðu
Marokko undan Frökkum. Við
grátbiðjum þig að styðja Ar-
aba og aðra múhameðstrúar-
menn til að þeim vegni vel.
Megi trú Aliahs styrkjast og
fylgjendur hennar verða sig-
ursælir.
MARHABA, MARHABA
Frá Mekka fór Nagíb suður til
Taif. Þar tók Ibn Saud konung-
ur Araba á móti honum. Hann
sat í hjólastól og hrópaði Mar-
habá, Marhaba, þégar hann kom
augai á Nagíb, en það þýðir vel-
komlnn, velkominn. Nagíb svar-
aði: r— Mér þykir vænt um að
hitta, þig, hátign. Svo skiptust
þeir i á gjöfum að sið austur-
lenzkra þjóðhöfðingja. Nagíb gaf
Ibn átóra ljósmynd af sér og Tbn
Saud færði gestinum að gjöf
gullsverð, þrjú persnesk teppi og
hluta úr heilagri ábreiðu Kaaba.
Siðar snæddu þeir saman mið-
degisverð og áttu tal saman í
einrúmi í 20 mínútur. Það er al-
veg öruggt að umræðurnar sner-
ust um það að Arabaríkih skyldu
standa saman.
Gamli Ibn Saud, sem hiaut
síðastliðið ár 200 milljón doll-
ara í greiðslu fyrir olíu, sem
Bandaríkjamenn vinna úr
jörðu, var vinur Farúks hins
afsetta konungs, kallaði hann
jafnvel bróður sinn. Þegar
Farúk var rekinn frá kólnuðu
samskiptin við Egyptaland. —
Líklega verður sambúðin vin-
samlegri eftir heimsókn Nag-
íbs.
KAUPMANNAHÖFN — í danska
heimavarnaliðinu eru nú 57 þús.
manns. Er það 14 þús. fleira en
s. 1. ár. Ætlunin er að koma þessu
liði upp í 80 þús.
H/F
ANANAUST
G. M. C
10 hjóla trukkur
með spili og ámoksturs skóflu til sölu og á sama stað 30 kw
Diesel-rafstöð og 22ja ha. rafmagnsmótor með gangsetj-
ara. — Uppl. á Bilaverkstæðinu á Lágafelli.
Sími um Brúarland 82620.
Skrifstofustúika
ó s k a s t
Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld,
merkt: ,,33“.
NILFISK f 120
RYKSUGUR eru notaðar hér á landi
af til dæmis:
rafveitum
bifreiðaverkstæðum
prentsmiðjum
kvikmyndahúsum
veitingahúsum
leikhúsum
hótelum
söfnum
spííölum og ýmsum
verksmiðjum.
MEÐ NILFISK MÁ NÁ FRÁ GÓLFTI TIL LOFTS
NILFISK-kaupandi er ánægður kaupandi.
O. KORNERUP-HANSEN ,
Suðurgötu 10 — Sími 2606 —- Reykjavík.
1) Bragi er rennvotur upp að
mitti. Ég verð að flýta mér til
Franklíns og þurrka fötin mín
við eldinn.
Rúðugler
Rúðugler, allar þykktir fyrirliggjandi,
bæði skorið eftir máli og í heilum kössum.
Cjieróiípun CCpe/jlajerc') L.p.
Klapparstíg 16 — Sími 5151
But PHIL'S echoing voice
E5RIWGS NO EE5PONSE FROM
THE MOTIONLESS FIGURE
BESIDE THE FIRE
2) — Fæturnir eru orðnir 3) -f- En Franklín liggur senii 4) —
dofnir af kulda. Ég get ekki dauðuT maður og heyrir ekki
gengið lengra! Franklín! Frank- ! hrópin í Braga. |
lín!
Andi, hlustaðu!
Tökum fram í dag
Nýjo kjóla
úr taft og rifsefnum.
Qu
Aðalstræti
JLiv erpaa
Hin margeftirspurðu hollenzku
Delana-ullarjersey
BARNAFÖT
komin aftur.