Morgunblaðið - 10.09.1953, Síða 11

Morgunblaðið - 10.09.1953, Síða 11
Fimmtudagur 10. sept 1953 MORGV NBLAÐIÐ 11 im mnnrmn VINNA Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Kaup-Sala BÓKAMENN Vestfirskar sagnir. Ársrit j Fræðifélagsins. Árbækur Ferðafé- ( lagsins. Verk Kiljans, fyrri bæk-j ur Hagalíns, verk Jakobs Thor-' arensen. Ferðaminningarnar, — j Þjóðsögur Sigfúsar. Mannamunur (fyrri útgáfan), tímarit Máls og Menningar, Menn og Minjar, bæk ur Gunnars Gunnarssonar. — Allt mjög ódýrt. Rit Jóhanns Sigur- jónssonar 1—2. Lýðveldishátíðin (í skinni). — Bókaverzlunin — Frakkaslíg 16. — Sími 3664. I. O. G. T. Þingstúka Reykjavíkur heldur fyrsta fund sinn eftir sumarfríið, annað kvöld, föstudag, kl. 8.30, stundvislega, að Fríkifkju vegi 11. Rætt um vetrarstarfið. Sagt frá Færeyjaför St. Sóley. önnur mál. Fjölsækið réttstundis. — Þ. T. St. Daníelslier nr. 4 St. Morgunstjarnan nr. 11 Sameiginlegur fundur í kvöld kl. 8.30. Áríðandi mál. — Mætið stundvíslega. — ÆSstu templarar. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8.30. Inntaka Venjuleg fundarstörf. — Rætt um framtíðarstarfið. — Æ.t. I Samkc»mur FÍLADELFÍA Vitnisburðarsamkoma kl. 8.30. Allir velkomnir. Félagslíf FARFUGLAR Um næstu helgi verður berja- ferð og brenna í Valabóli. Nánar auglýst á morgun. Kvenskátafélag Reykjavíkur Varðeldur verður upp við Hafra vatnsskálann n. k. laugardag, 12. jþ. m., kl. 8. Allir skátar velkomn- j ir. Hafið með ykkur nesti og verið vel klædd. Bílar frá Skátaheimil- inu kl. 7.30. Heim aftur kl. 10.30 til 11.00. Ef mögulegt er, þá til- kynnið þátttöku í Skátabúðinni í dag og á morgun. — K. S. F. R. TAPAÐ Rautt járnhjól af slökkvi- dælu tapaðist s.l. miðviku- dag á leiðinni frá Reykjanes braut að Skúlagötu. Finn- andi vinsamlega beðinn að gera aðvart á Slökkvistöð Reykjavíkur, sími 1100. Við vinnuna Ljúfíengt og liressandi É % MIELE þvottavélin þvær 4V2 kg. af taui (þurþvotti) í einu. MIELE þvottavélin fæst með 4200 W hraðsuðuelem. Verð án suðuelements kr. 4.405,00 Verð með suðjpelem. kr. 5.305,00 „Litla Mielc“ þvær 2% kg. af taui (þurþvotti) í einu. „Litla Mielc“ fæst með 2000 W hraðsuðuelem. Verð án suðuelem. kr. 2.930,00. Verð með suðuelem. kr. 3.730,00. Næstu sendingar væntanlegar seinast í september og í byrjun októbcr. Miele er þýzk framleiðsla 'eia- ocj ra^tœhfauerzlunin Bankastræti 10 — Sími 2852 Hinar margeftirspurðu Helene Rubinsfein snyrtivörur eru komnar aftur Meðal annars: Fjölbreytt úrval a£ silki púðri og silki varalit, einnig hormónakreminu eftirsótta. MARKAÐURINN HAFNARSTRÆTI 11. 95 kw. Murphy diesel rafstðð til sölu. — Upplýsingar í skrifstofu okkar eða hjá verksmiðjustjóranum á Hjalteyri. KVELDIJLFUR H.F. Hjartanlega þakka ég þeim mörgu, fjær og nær, sem ■ sýndu mér vináttu á 70 ára afmæli mínu með blómum, : ■ skeytum og gjöfum. I Guð blessi ykkur öll. ■ Guðríður Sigurðardóttir. ; Ég þakka hjartanlega öllum þeim, sem vottuðu mér : vináttu og heiðruðu mig á fimmtugsafmæli mínu. Með vinarkveðju, ■ Jens Guðbjörnsson. ; Vinsamlegast athugið: Símanúmer okkar er nú 82790 (þrjár línur) Átta — tuttugu og sjö — níutíu ölafíáóon fjT* ÍÁemliöpt álf hiíseip á Melunum | er til sölu. — Bílskúr fylgir. * ■ Upplýsingar gefur : Egill Sigurgeirsson hrl. Austurstræti 3, sími 5958 Tunnur undir kjöt heilar, hálfar og kvartél fyrirliggjandi. Garðar Gíslason h.f. Sími 1500 Móðir mín AGATHA ÞÓRÐARDÓTTIR andaðist s. 1. þriðjudagsmorgun. Óskar Lárus Steinsson. Jarðarför mannsins míns JÓNS JÓNSSONAR, Nesi, Rangárvöllum, er andaðist 5. sept. s.l., fer fram að Odda laugardaginn 12. sept. og hefst með húskveðju að heimili hans kl. 2 e. h. Samkvæmt ósk hins látna, eru blóm og kransar afbeðið, en þeir, sem' vildu minnast hans, beðnir að láta Odda kirkju njóta þess. Anna Guðmundsdóttir. Hjartkær eiginmaður minn STEFÁN SANDHOLT bakarameistari, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni á morgun (föstudag) kl. 2,15 e. h. — Blóm afbeðin. — At- höfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna Jenný Sandliolt, \

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.