Morgunblaðið - 18.09.1953, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.09.1953, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 18. spet. 1053 - Húsnæðismá! Framh. af bls. 1. rahnhæfar aðgerðir í hagsmuna- málum bæjarbúa. „Frá Durer ti! Picasso" Athyglisverð sýning á graliskri lisl í Handíðaskólanum. i Opnuð í kvöld - slendur í hálfan mánuð. RANNSÓKN Á ÁSTANDINU í ræðu, sem borgarstjóri flutti ( með fyrrgreindri tillögu skýrði iiann frá því, að ráðunautur bæj- •arins í húsnæðismálum, Ólafur Sveinbjörnsson skrifstofustjóri, liefði undanfarið unnið að rann- sókn á ástandinu í þessu máli.' . Hefði hann leitað upplýsinga hjá 1 KVOLD kl. 8,30 verður opnuð í húsakynnum Handíða- og mynd- ýfíisum aðilum, svo sem hjá húsa listaskólans, á Grundarstíg 2A, sýning á grafiskri list „Frá leigunefnd, leigjendafélaginu, Durer til Picasso.“ í kvöld og á morgun frá kl. 15—16 verður íasteignaeigendafélaginu, lög- hún opin fyrir boðsgesti en þar á eftir almenningi þar til reglustjóra og sakadómara. fram yfir mánaðamót frá kl. 13—23 daglega. - Bráðabirgðaathugun hefði leitt í ljós, að 126 fjölskyldur MYNDIR EFTIR 56 yrðu húsnæðisiausar 1. okt. - g™™™ FRA . Þar af hefðu 68 leitað aðstoðar 16 -PJUOL lV1 u I A symngu þessari samin af Birni Th. Björnssyni, listfræðingi. Þar eru kynntir í aðalatriðum allir þeir listamenn, um sem verk eiga á sýningunni. Er beiðnir 22 þeirra. Stærð þess- ara fjölskyldna hefðu verið frá 2—9 manns. is*^!' afgreiddar ^ihefð"u^ver ið 200 myndlr 2erðar af 56 lista' hún sýmngargestum til mikils ’ s mönnum af 12 mismunandi þjóð- hægðarauka. Vilhálmur Finsen um, allt Evrópumönnum utan sendiherra hefir liðssinnt við út- eins Bandaríkjamanns og eins vegun myndanna. , , Kínverja. Meðal þeirra er að j Borgarstjori kvað.ekki oliklegt finna marga ^inna frægustu SÝNINGIN ATHYGLISVERÐ að fleira fólk kynni að gefa sig meistara allt frá 15. öld og fram OG SKEMMTILEG iram fyrir flutningsdag. Hann ^ vora daga. Elzta myndin erl Óhætt er að segja, að þessi lcvað enn fremur mega vænta gerð af þýzka málaranum Al-' grafiska sýning sé meðal hinna írekari upplýsinga á næstunni, brecht Dúrer, sem segja má, að athyglisverðustu og skemmtileg- j m:'* um auðar íbúðir og um það, se faðir grafiskrar listar í Norð- ustu listsýninga, sem hér hafa hve mikil brögð væru að því, að ur-Evrópu og hefir Þýzkaland verið haldnar um langt skeið. útlendingar hefðu íbúðir á leigu jafnan staðið meðal hinna Er ekki að efa, að margir muni í bænum. jfremstu landa i þessari listgrein. leggja leið sína á Grundarstíg 2 MIKIL HÚSNÆÐISVANDRÆÐI FJÖLBREYTNI GRAFISKRAR Bprgarstjóri kvað af þessu auð LISTAR sætt', að mikil húsnæðisvandrræði 1 Myndirnar eru allar til sölu og væru í bænum. Ættu þau, m. a. [er verð þeirra frá 200 5000 kr xætur sinar í því, að undanfarin ár hefði verið byggt miklu minna «tin þörf væri á; Sýnt hefði verið íram á, að byggja þyrfti 600 íbúð- ir. a ári í Reykjavík til þess að fiffmægja húsnæðisþörfinni vééha vaxandi fólksfjölgunar, aðstreymis í bæinn og til útrým- ingar heilsuspillandi húsnæði. — Borgarstjóri kvað bæjarstjórn- ina hafa gert ítrekaðar tiuraunir til þess að greiða fyrir fram- kvæmdum í húsnæðismálunum. Haustið 1951 hefði sá árangur náðst, að rýmkvað hefði verið xiokkuð um fjárfestingarhömlur. Smáíbúðir, 80 ferm. að stærð, hefðu þá verið gefnar frjálsar, að visu með vissum skilyrðum. Að því hefði verið mikil bót. Síð- an "hefði verið hafin smíði mörg hundruð smáíbúða í bænum. Margar þeirra væru nú komnar í iiotkun, en aðrar mundu verða_________________ _________ tilbúnar á næstunni. Þrátt fyrir, • þéfta hefðu miklar hömlur gilt Ein af myndum grafisku sýning- undanfarið í byggingarmálum.' arinnar: Vangamynd eftir Picasso Bygging fjölbýlishúsa hefði t. d. | verið stöðvuð. Enn fremur hefði en fiestar þeirra kosta um 7— skQ£tur á lánsfé torveldað mörg- 800 kr. AstralmmenD ákveða 200 itiílna lanáhelgi Til þcss a@ kcma í veg fyrir rányrkjuveiðar MEÐAN Bretar standa í deil-, ar eru skelfiskaveiðar Japana við um við íslendinga vegna víkk-! strendur Ástralíu. Haía Ástralíu-. unar landhelginnar úr 3 í 4 menn sakað Japana um rányrkju sjómílur og brezkir togara- j veiðar. Hafa samningaumleitan- menn læða því inn í brezkan! ir staðið yfir milli þjóðanna ura, aimenning með áróðri sinum takmarkanir á veiðum þessum, erv að til sé alþjóðlcga viður- þær orðið árangurslausar. kennd regla að landhelgi skuli | j vera þrjár sjómílur bregður MIÐ FINNAST, SEM svo v.ð að andfætlingar okkar JAPANIR EYDDU Ástralíu lýsa yfir hvorki Fyrir nokkru fundu ástralskir fiskimenn góð skelfiskamið um 150 km. út af Darwin-höfn. En þegar Ástralíumenn ætluðu að fara að nytja þessi mið, voru Japanir komnir þangað með stór- an skipaflota með 75 köfurum og höfðu hreinsað þessi nýju mið að mestu. Ástralíumönnum stendur líka stuggur af Japönum því þeir eiga betri og áræðnari kafara og veiðikostnaður þeirra er lægri. meira né minna en rúmlega 200 sjómílna landhelgi. ALLT LANDGRUNNIÐ Viðskiptamálaráðherra Ástra- líu John McEwen skýrði fulltrúa- þennan tíma, sem hún verður opin. MIKIL AÐSÓKN AÐ HANDÍÐASKÓLANUM Handíða- og myndlistarskól- inn mun hefja vetrarstarfsemi sína um viku af október. Tefst setning hans lítið eitt vegna sýn- ingarinnar, sem mikið verk verð- ur að taka niður og ganga frá. Mikil aðsókn er stöðugt að skólanum. Munu um 300 nem- endur stunda nám við hann á komandi vetri. Skólastarfinu er mikil óhægð búin af hinu ófull- nægjandi húsnæði, sem hann býr við. Eru uppi ráðagerðir um að 1 j fá lóð og hefja byggingarfram- j kvæmdir innan skamms, að minnsta kosti fyrir þær deildir skólans, sem verst eru settar í þessu tilliti. ■ \ SJOFT? ' ■;: X v; / - Uppdrátturinn sýnir hina nýju landhelgislínu eins samveldis- ríkis Breta, Ástralíu. Sumstaðar er hún 200 mílur frá ströndinni. deild ástralska þingsins 9. sept. s.l. frá þeirri ákvörðun stjórnar- innar að helga sér allt land- grunnið umhverfis Ástralíu. Sam kvæmt þessu verður landhelgis- línan sumsstaðar dregin meir en 200 mílur frá ströndinni. TIL AÐ ÚTILOKA RÁNYRKJU JAPANA Tilefni landhelgisvíkkunarinn- Bæjarsfjórn ákveður sund- laugarbyggingu í Laugardal ■um framkvæmdir. BYGGING FJOLBYLISHUSA kafla úr skýrslu Jóhanns Haf- steins, formanns Laugardals- Ágóði af sýningunni mun renna til Handíðaskólans. Grafisk list, eða svartlist, eins Borgarstjóri ræddi því næst og hún hefir verið kölluð á ís- ( um baráttuna fyrir því, að íbúða- lenzku, þó að nafnið sé að vísu nefndar: byggingar yrðu gefnar frjáls- villandi, hefir tekið ýmsar stefn- | ■Á’að er nú orðið mjög aðkall- ar. En það mundi stuðla mjög ur frá því er menn fyrst tóku andi, að komið verði upp almenn- að byggingu fjölbýlishúsa. Mieð til við að iðka hana. Eru þarna! ingssundlaug í Laugardalnum. fyririieitinu i málefnasamningi n syningunni bæði koparstungur, ( Laugardalsnefnd hefir unnið xíkhsstjórnarinnar um aukið bygg tréstungur, pensilteikningar og að áætlunum um byggingu sund Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI í Síðastliðið ár vann undirnefnd gær var sýnt líkan og uppdráttur Laugardalsnefndar að Jaessari að sundlaugunum í Laugardal. endurskoðun í samráði við húsa- Borgarstjóri las upp eftirfarandi meistarann. Og hinn 23. júlí og ingarfrelsi og afnám fjárhagsráðs stemprentaðar myndii mætti vænta að úr þessum mál- tigi rættist. Með auknu frelsi múau ýmis öfl leysast úr læð- ingj, sagði borgarstjóri. Það er ZAO WO-KI VEKUR ATHYGLI Sérstaka athygli vekja þrjár lauga og hefir mjög ítarleg rann- sókn átt sér stað í sambandi við þessar ráðagerðir. Húsameistara bæjarins, Einari Sveinssyni, var falið að teikna áform mitt, að efna á nætunni litngrafiskar myndir eftir kín-j laugarnar. Nefndin iagði í hend- tií fundar með helztu bveeirn? verska malarann Zao Wo-ki, ur honum frumdrög að stærð og a aðdum í bænum um bal lærÍSV6Ín Þýzka snrrealistans.' «erð. Síðan hafa tillögu-upp- Paul Klee- Birtist 1 myndunum. drættir verið margendurskoðað- hvernig, verulegt átak wrfii — -------- ""----- “ - -------vcnu margendur __ veioi eínkennilegt sambland af nú-’ ir en mpx heim áranori „s framkvæmt í byggingarmálum tímalist og hinni gömlu kín-ju’ , Þ g , að nu okkar. versku listhefð. Að lokum ræddi borgarstjóri nokkuð um það, að bæjar- sér til rúms hér á landi. Mætti stjórn yrði að vera viðbúin því t. d. nefna verk eftir Jón Engil- að leysa úr vandræðum, berts og Guðmund Einarsson. þeirra, sem húnæðislausir Þá hefir og Handíða- og mynd- kynnu að verða 1. oklóber n. k. listarskólinn veitt kennslu bæði Til þess hefðu ýmsar leiðir í koparstungu, tréstungu og stein a fyrir endanlegar niður- I stöður. Grafisk list hefir nokkuð rutt| Hinn 2. maí i951 voru lagðir fram á fundi Laugardalsnefndar heildaruppdrættir að sundlauga- svæðinu, sem í aðaldráttum fólu í sér eftirfarandi: verið athugaðar. Kaurugt í potti. BUNDÚNUM — Níu menn hafa legið í sjúkrahúsi í brezkri borg undanfarna daga vegna matar- eitrunar. Þetta þykir helzt í frá- sögur færandi vegna þess. að mannskapurinn át svo heiftar- lega í brúðkaupsveizlu. prentun og í fyrra hélt hér nám- skeið á vegum skóians þýzkur prófessor í grafiskri myndlist, Múller að nafni. Hélt hann hér L Stór almenningssundlaug eða baðstaður, 50 m. lengd. 15. október 1952 voru teikningar og ráðagerðir lagðar fyrir full- trúa og fyrirsvarsmenn sundmála í Reykjavík og var komizt að sam eiginlegum niðurstöðum allra þessara aðila. Með vísun til þess skilaði undirnefndin áliti til Laugardalsnefndar hinn 15. des. s.l._ Á fundi Laugardalsnefndar hinn 9. jan. 1953 var húsameist- ari mættur og voru þá hann og nefndarmenn allir sammála um öll meginatriði málsins. Á fur.di nefndarinnar 9. janúar var samþykkt að sækja um fjár- festingarleyfi til byrjunarfram- kvæmda við byggingu almenn- ingssundlaugar. Fjárhagsráð veitti fjárfestingarleyfi fyrir framkvæmdum allt að 700 þús. krónur á yfirstandandi ári. Gerð hefir verið lausleg kostn- aðaráætlun um gröft og púkkun og steypu á laugarþró almenn- ingslaugar. Virðist sú fram- kvæmd kosta 600—700 þúsund 2. Keppnislaug, dýfingalaug og krónur. jafnframt sýningu á grafiskum klefar æfingalaug íþróttamanna. 3. Áhorfendasvæði og búnihgs- verkum. VÖNDUÐ MYNDSKRÁ í sambandi við ofangreinda sýningu, sem opnuð verður í kvöld hefir verið gefin út mjög nákvæm og vönduð myndaskrá, 4. Vaðlaug barna. 5. Yfirbyggð litil kennslulaug. Þetta heildarkerfi hefir verið margendurskoðað og er við það rriiðað, að það byggist í áföngum, en aðaláherzlan lögð á almenn- ingslaugina. Eftir að húsameistari hefir í sumar lokið tillögum um gerð almenningslaugarinnar í sam- ráði við undirnefnd Laugardals- nefndar samþykkti Laugardals- nefnd 3. sept. s.l. að leggja til við bæjarstjórn, að hafizt væri handa nú sem fyrst um byggingu þess- arar sundlaugar. Bæjarráð sam- þykkti þetta 13. sept. MJOTT A MUNUNUM Ástralska stjórnin lætur sem þessi ákvörðun þeirra só ekki sama og víkkun fiskveiði landhclgi. Segir hún að þessu megi fremur líkja við þá ákvörðun Bandaríkjamannu 1945 að eiigna sér landgrunniS og allt sem í því er, svo sem olíu og önnur jarðarefni. Benda Ástralíumcnn á það að skelfiskurinn liggi óhreyfan- legur á landgrunninu, tilheyri því raunar og sé ckki sambæri legur við annan fisk sem fær- ir sig um í hafinu yfir land- grunninu. En mörgum virðist sennilega að nú fari að verða mótt á mununum. 20 ÞÚS. KR. SEKT Ekki kveðast Ástralíumenr* ætla sér að útiloka japanska skel fikakafara með öllu frá land- grunninu, heldur hafa þeir góð orð um það, að þeir ætli aðeins að takmarka veiðarnar. Allt út- lit er þó fyrir að takmarganirnar verði það strangar, leyfilegt afla- magn svo lítið að það gildir nær því sem veiðibann. Sektarákvæðt fylgja varðandi broti á landhelg- isreglugerðinni og er hámarks- sekt ákveðin 500 áströlsk pund, eða um 20 þúsund krónur. Þ. Th. Húsmæðraféiag Reykjavíkur hefur sína UM ÞESSA mundir er Húsmæðra félag Reykjavíkur að hefja starf- semi sína, en félagið hefur sera kunnugt er haldið uppi margs- konar námskeiðum undanfarin ár og hafa þau verið mjög vin- sæl af ungum stúlkum jafnt sem konum. N. k. mánudagskvöld kl. 8 hefst saumanámskeið í húsa- kynnum félagsins í Borgartúní 7. Gefst konum þar kostur á aS sauma skólaföt á börn sín, svo og fermingarföt. Nú mjög bráðlega hefst svo sýningarkennsla í matreiðslu og bökun og verður einnig sýnt hvernig haganlegast og falleg- ast er að útbúa „kalt borð“. Þá hefst einnig bráðlega mánaðar matreiðslunámskeið fyrir ungar konur. Húsmæðrafélagið hefur alltaf kappkostað að hafa nám- skeið sín á þeim tíma, sem kon- ur eiga helzt heimangengt, og verður mánaðarnámskeiðið þvl um miðjan daginn, sem er álitið að sé hentugur tími fyrir ungar nýgiftar konur að fara að heim- an. — Formaður Húsmæðrafélagg Reykjavíkur er frú Jónína Guð- mundsdóttir. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.