Morgunblaðið - 18.09.1953, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.09.1953, Blaðsíða 9
Föstudagur 18. spet. 1953 MOKGUISBLABIÐ R SigurðjUB" firímsscn s Edinborgarhátíðin II. Glyndebourne sýnir óperur eftir Mozurt og Stravinsky I IV. ÖSKUBUSKUR OG KÓNGURINN A KRÍT í kóngsleikhúsinu við Home Street hefur Glyndebourne- óperufélagið sýnt þrjá óperur, — „La Cenerentola", (Öskubuska) eftir Rossini, textinn eftir Jacopo Feretti, „The Rakes Progress" eftir Strawinsky við texta eftir W. Auden og hester Kallman og „Idomenco" eftir Mozart við texta eftir Abbate Verescco. All- ar þessar óperur hefur prófessor Carl Ebert sett á svið, en hann hefur á hendi hina listrænu stjórn Glyndebouren-óperunnar. Hljóm- sveitarstjórar hafa verið Vittorio Gui, Alfred Wallensíein og John Pritchard. Allir þekkja söguna um Ösku- busku. Hún er að meginefni alls staðar eins, aðeins breytt að ytra foúnaði, eftir því, sem bez+ á við í hverju landi. Öskubuska okkar foýr við hversdagslegar aðstæður, en La Cenerentola í Kingsleik- húsinu er stjúpdóttir auðugs manns, Don Magnificio’s og býr í mikilli höll. Og höll prinsins er vafin suðrænum ævintýra- Ijóma og íburði. La Cenerentola er hrjáð og hrakin af stjúpsystr- tm sínum, Tisbe Og Clonuda, sem eru hinar mestu tildurdrósir og á hina aumustu æví eins og Ösku fouska okkar. J En svo kemur prinsínn í þjóns- feerfi í höll Don Magnificios, sér ( þar La Cenerentola og verður þegar hrifinn af fegurð hennar. j Hann sendir nú vin sinn, aldrað- | an speking og töframann í gerfi; foeningamanns heim í höll Don Magnificios, og reynir þar á1 hjartagöfgi þeirra systra. Fer svo i að systurnar vísa honum á bug jneð fyrirlitningu, en Ceneren-, tola aumkvast yfir hann og víkur að honum mat á laun. — Er nú j efnt til veizlu í höll prinsins og er t Don Magnificio og dætrum hans fooðið þangað. La Cenerentola sit- ur ein heima, en þá kemur bein- jngamaðurinn til hennar og töfr- ar handa henni fagran veizlu- foúning. Verður það úr, að hún fer til veizlunnar. Annar vinur prinsins hefur dulbúið sig og tek- áð að sér að leika hlutverk prins- ins. Leitar hann ákaft eftir ást- <um Cenerentola, en hún vísar lionum á bug og hefur ekki aug- un af þeim sem hún heldur að sé þjónn hennar. Þá finnst prinsin- iun fullreynt hugarfar hennar og leikslokin eru hin sömu og í Ösku fousku að prinsinn tekur hana sér til eiginkonu. Carl Ebert hefur sett þessa «6peru á svið með miklum glæsi- forag, enda er hann margreynd- ur snillingur í öllu því, er að leikstjórn lýtur. Leikendurnir ffóru og ágætlega með hlutverk sín og söngurinn var frábær. Einkum var rödd Cenerentola undurfögur messo-sópran, en úfgáfu eftsr Rossini krýnir með* henni sort sinn til konungs, en Electra æðir t ör- væntingu og reiði út af sviðinit. Idamante réttir Ilíu hönd sína, og hefur lýðurinn upp fagnaðar- og þakklætissöng. Þessi óperusýning var hinum tveimur jafnvel fremri bæði inn söng og leik. Þó er óperan kyrr- stæðari en báðar hinar, „hetju- leg“ í stíl og músíkin þyngri en við eigum að venjast í óperum Mozarts. En leikendurnir fóru allir snilldarvel með hlutverk sín. Sena Jurinac (Júgóslavi), er lék Ilíu, er fögur köna með yndis- lega sópranrödd, sem hún beitir af frábærri kunnáttu! Túlkaði hún bæði rpeð söng og leik per- sónuleika Ilíönu og öll geðbrigði hennar, með þvílíkum listrænum skilningi og dramatískum tilþrif- um að undrun sætti. Helmut Krebs, sem fór með hið vanda- sama hlutverk Idamante, er held- ur lítill fyrir mann að sjá og féll að því leyti ekki vel við hlut- verkið, en hann söng afbragðsvel og leikur hans var sannur og innilegur. Richard Lewis, sá hinn. sami, er lék Tom Rakewell í „The Rakes Progress", fór hér eigi og allar eigur hans eru seld- ' illan leik til lands. í þakklætis-i með hlutverk konungsins í Krít ar á uppboði. Kona hans fer frá skyni fyrir lífgjöfina vinnur hann , Lewis er ágætur tenórsöngvari og góður leikari, enda er hann í fremstu röð enskra óperusöngv- ara. Jennifer Vyvyan, sem fór rödd. Kórsöngurinn var einnig' þar sem stendur opin gröf og á land. En svo illa tekst til, að með hlutverk Electru, virtist ágætur og dansarnir léttir og krefst launa sinna. Það verður að sonur hans Idamante verður | nokkuð hvikandi í fyrstu, en er fagrir. Oliver Messet hefur gert leik- tjöldin og voru þau sem og leik-' ur, en Shadow styepist ofan i sviðsútbúnaður allur hin feg-' gröfina. Allt þetta hefur orðið Svið úr óperunni The Rakes Progress, eftir Stravinsky. Efnisþráðurinn er um Tom, sem selur sig „þeim gamla“. Tónlistin er sérkennileg og vakti mikla athygli. hana lék spænsk söngkona, Mar- ina de Cabarain. — Sesto Brus- cantini, sem lék gerfiprinsinn honum og að lokum kemur að sjávarguðnum Neptún það heit, söng einnig afburðavel með sinni skuldadögunum við Nic Shadow. að fórna honum fyrsta manninum þjálfuðu og þróttmiklu bariton- | Hann leiðir Tom inn í kirkjugarð sem hann hitti fyrir er hann stigi þetta urstu og fellur prýðilega að efn- j Tom ofraun. Hann verður inu. samkomulagi að þeir spili um fyrstur á vegi hans. Idomeneo a leikinn færðist hún mjög gjaldið og svo fer að Tom vinn- j vergur fullur örvæntingar út af þessu heiti sínu og í öngum sínum vit- | stola og settur á geðveikrahæli. Óperan „The Rakesf Progress" Þangað kemur Ann unnusta hans slær á aðra strengi en hinn Ijúfi til hans, en hann þekkir hana segir hann Arbace ráðgjafa sín- um hversu komið er. Arbace ræður honum til að senda Ida- ævintýraleikur um Öskubusku. Hún er dimm og skuggaleg saga um ungan iðjuleysingja, sem finnst of auðvirðilegt að ganga að venjulegum borgalegum störf- um, en hyggst að grípa „hið mikla tækifæri", þegar það berst upp í hendurnar á honum. Þessi ungi maður Tom Rakewell segir þetta unnustu sinni Ann og föður henn- ar Trulove. Þá ber þar að garði freistarann mikla Nick Shadow, sem í rauninni hinn vondi sjálfur. Flytur hann Tom þær fréttir að hann hafi erft stórfé. Býðst hann 1 óperutextum, sem vert væri til þess að verða þjónn Toms og lesa sérstaklega. ekki og að lokum deyr hann nokkru eftir að hún er farin út. „The Rakes Progress" er ekki ný ópera, enda hefur hún verið sýnd víða um heim. Henni hef- ur hvarvetna verið tekið misjafn- lega, enda er hvorki efnið né músík Strawinskys sérstaklega aðlaðandi. Þó verður ekki annað sagt, en að efnið sé mjög at- hyglisvert og að á bak við það liggi þungur og alvarlegur boð- skapur. Textinn er einnig mjög vel saminn, líklega einn af fáum að kveðst ekki munu krefjast launa sinná fyrr en einhvern tíma síðar. Þessum skuggalega náunga tekst að tæla Tom á brott með sér, frá unnustunni og nú hefst 'meðWutvérk sín og söngraddirn hinn hörmulegi æviferill Toms l Rakewells. Hann lifir fyrst í alls nægtum, gleymir unnustu sinni og vísar henni á bug er hún leit Óperan var ágætlega sett á svið og tjöldin voru afburða góð ekki sízt gatan fyrir utan hús Toms í London (2. atr. 2. þáttar)., Leikendurnir fóru frábærlega vel i aukana og í siðustu atriðum óperunnar var leikur hennar sterkur og áhrifamikill og þá. naut sín til fulls hin mikla og bjarta sópranrödd hennar. Sviðsetning Carls Eberts var, eins og fyrri daginn, afbragðsgóð. Var mjög athyglisvert hvernig hann á „plastiskan“ hátt byggði upp hópsýningarnar og þá ekki sízt hversu hann á listrænan hátt „placeraði" aðalpersónunum þeg- ar þær voru einar saman á svið- inu. Líktist það einna helzt stíli- seraðri hópmynd með einföldum en ákveðnum dráttum. Kórsöngurinn var með afbrigð- um góður, en næstu listrænu af- rekin held ég að hafi verið söng- ur Ilíu í byrjun 3. þáttar og kvart- ett aðalpersónanna síðasta í sama þætti. BANDARÍSKUR OG SPÆNSKUR BALLETT . The American National Ballet ar til hans og loks kvænist hann tyrkneskri leikkonu. Úr þessu fer allt að síga á ógæfuhliðana fyrir Tom. Hann verður að lokum ör- ar einnig góðar. Einkum var áhrifaríkur og þróttmikill leikur og söngur Richards Lewis (tenór) í hlutverki Toms Rakewells og Jerome Hines (bariton) í hlut- verki Nic Shadows. Þriðja og síðasta óperan, sem Glyndebornefélagið sýnir hér að þessu sinni, er „Idomeneo" eftir Mozart. Leikurinn fer fram á eynni Krít, þar sem Idomeneo ræður ríkjum. Konungurinn, sem er hershöfðingi í sameinuðum her Grikkja, hefur tekið þátt í Trjóustríðinu og verið fjarvist- um frá ríki sínu um mörg ár. Sonur hans, Idamante hefur haft Spænska dansmærin Pilar Lopez | Theatre og spænskur ballet-flokk heillaði alla með skapmiklum ouöir stjórn Pilar Lopez, hafa dansi sinum burði. og ögrandi lima- mante ásamt Electru til Argos, heimalands hennar, í von um að hann geti með því umflúið örlög sín. Electra fagnar þessari á- kvörðun og býst við að þetta muni leiða til hjúskapar hennar og Idamante, en Ilia verður harmi lostin. Þegar konungurinn kemst að raun um ástir þeirra Idamante og Ilíu, segir hann syni sínum frá heiti því, er hann hafi unnið sjávarguðnum. Idamante býðst á hendi stjórn ríkisins í fjarveru j þá til að fórna lífi sínu til þess föður síns og fregnar það nú, af j að milda reiði sjávarguðsins og trjóönskum föngum, að hann sé á leiðinni. Meðal fanga þessaia er Ilia, forkunnarfögur ung mær, dóttir Priaxns konungs í Trjóu, sem myrtur hefur verið af óvin- unum. Idamente er ástfanginn af Ilia _ og játar henni ást sína, en hún 1 tjaldabaki tilkynnir hann, að i dansi sínum og ögrandi lima- bægja hefndum hans frá þjóðinni. Þá gengur Ilía fram og krefst þess að mega ganga í dauðann í stað Idamante. Þegar sjávar- guðinn sér hversu heitt þau unn- ast, Idamante og Ila, mildast sýnt hér balletta. Ameríski ball- ettinn hefur mörgum góðum dans endum á að skipa, en ekki féll mér dans þeirra vel í geð. Virt- ist mér hann fremur látbragðs- leikur en dans, enda ekki tekin dansspor nema endrum og eins. Einna lélegastur þótti mér ball- ettinn Billy the Kid. Er það ein» konar kúrekasýning með áfloguro og skammbyssum á lofti og morði að lokum. Fannst mér það allt bera keim af lélegustu amerísku kvikmyndunum, sem unglingarn- ir heima í Reykjavík eru svo- fýknir í. Spánski ballettinn þótti mér miklu betri. Þar eru að vísu líka áflog og hnífar á lofti, en allt var það gert með mjúkum hréyf- ingum og yndisþokka , hverju dansspori. í þessum ballettflokki eru margir frábærir listamenn og má þar fyrsta telja Pilar Lopez, skap hans með þrumuraust að | sem heillar alla með skapmiklum 1 *• 1 _______________: -i____ -v cíniim rttr r\ rrr*OT-i /-Í i og Elecctra dóttir Agamemnons hann leysi Idomeneo konung frá konungs í Grikklandi, sem stödd heiti hans, gegn því, að hann við úr óperunni Idomeneo eftir lýtur mikið lof og söngurinn er Mozart. Sviðsetning Carls Eberts frábær. er við hirðina í Krít, hafa báðar fellt hug til hans. — Idomeneo konungur verður skipreka á .leiðinni heim, en kemst þó við leggi niður völd og selji þau í hendur Idamante. Lýkur leikn- um með því, að konungurinn tekur kórónuna af höfði sér og burði. Hinn 7. þ. m. hófust ballett- sýningar Sadler Wells, sem er einn af frægustu ballettflokkum heimsins. — Eru sýningaratriði hans mörg og fjölbreytt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.