Morgunblaðið - 24.09.1953, Qupperneq 1
40. árgantnu
216. tbl. — Fimmtudagur 24. september 1953.
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Mynd þessa tótc Ijósmyndari blaðsins á flugvellinum í gær, er
Sir James Miller, borgarstjóri Edinborgar og kona hans komu
til Reykjavíkur. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Frú Vala Thor-
oddsen, Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, frú Miller, Henderson,
sendiherra Breta í Reykjavík og Sir James Miller, borgarstjórí
Edinborgar.
Borgarstjóríim í Edinborg í opin-
berri heimsókn til Reykjavíkur
Kom ftíngað flugleiðis í gær
í GÆR kom borgarstjórinn í Edinborg, Sir James Miller flugleiðis
liingað til Reykjavíkur, ásamt konu sinni. Koma borgarstjórahjón-
in í höfuðborg Skotlands hingað í opinberu boði bæjarstjórnar
Reykjavikur. En árið 1949 bauð Edinborg borgarstjóra hinnar ís-
lenzku höfuðborgar í heimsókn þangað á hina miklu tónlistarhátið.
Gunnar Thoroddsen borgarstjóri og kona hans tóku á móti borgar-
stjórahjónunum frá Edinborg á flugvellinum í gær. Munu þau
dveljast hér í fimm daga, ferðast um nágrenni bæjarins, skoða
mannvirki; og sitja boð forseta íslands að Bessastöðum, bæjar-
stjórnar og ríkisstjórnar.
BORGARSTJÓRI SÍÐAN 1951 '
Sir James Miller er fæddur ár-
ir 1905. Var hann lengi forstjóri
byggingarfélagsins James Miller
& Co. í bæjarstjórn Edinborgar
var hann kjörinn árið 1938, en
féhirðir borgarinnar varð hann
árið 1946.
Arið 1951 var hann svo kjörinn
borgarstjóri.
Hann hexur starfað mikið að
undirbúningi hinnar miklu tón-
listarhátíðar i Edinborg, sem
haldin er árlega og sótt af lista-
Mynda Jafnaðarmenn
og róttækir samsteypu
stfórn í Danmörku?
Einkaskeyti til Mbl.
KAUPMANNAHÖFN, 23. sept. — Með öllu er óvíst, hvaða flokkar
standa að nýrri stjórn í Danmörku eftir kosningarnar. Róttækir
ráða úrslitum í því efni, þar sem það er þeim komið, hvort mynduð
verður samsteypustjórn borgaraflokkanna eða jafnaðarmenn taka
við stjórnartaumum.
------------------®SKOÐUN HEDTOFTS
OG ERIKSENS
Er Bería
ó Spóni?
MADRID, 23. sept. —; Spænska
blaðið ÁBC segir frá því í dag,
j að Bería hinn rússneski hafi
, stokkið út úr vélflugu í fallhlíf
Rússinn Smyslov
er efstur á Sviss-
mótimi
í BANDARÍSKA stórblaðinu
New York Times, sem út kom
á þriðjudaginn, er frá því skýrt,
að á skákmótinu mikla sem stend
ur yfir í Sviss, þar sem keppt er
um það hver eigi að berjast við
heimsmeistarann Botvinik, um
titilinn, hafi verið tefldar 12 um-
ferðir og er nú efstur Rússinn_____ ___ .
Smyslow með 8 vinninga, í öðru Míwi Dawhm Hedtoft foringi jafnaðaimanna
sæti er Bandaríkjamaðurinn MmY ÐeirKCi krefst þess, að jafnaðarmonnum
Reshevsky með 7V4 vinning. Þá , ^ v u- T r
. -j T W landsms. Eriksen, forsætisrao-
Argent.numaðunnn Najdorf með Q E&PC&I1& í herra, segir aftur á móti, að ekki
7 v„ Bronstem með 6V2 v. Siðan ^ verði ’ótvírætt ráðið í vilja fólks-
°'"a, . ussarn,r o eslvs y m^DRID, 23. sept. —: Spænska ins í því efni af kosningaúrslit-
og Petrojan, sem asamt Hollend- bla8ið ABC segir frá því í dag, 'um, þar sem jafnaðarmenn og
íngnum Euwe eru með 6 vinn- . aQ gería hinn rússneski hafi Vinstri flokkurinn hafi bætt við
inga hver. Þeir Kerses og Taim- slobbig ýr vélflugu í fallhlíf sig 3 þingmönnum hvor.
anoff báðir Russl. með 5V2 v.1 yfjr Mið-Spáni ásamt flugmanni I í þingi hafa frjálslyndir borg-
j Russinn Auerbach og Gligoric sínum. Þarna beið kommúnista- araflokkar enn meirihluta. Æski-
1 frá Júgóslavíu eru með 5 v., forsprakkans bifreið sem hann legt þykir, að viðræður þing-
Szabo, Ungverjaland 41/2 vinn- geystist í á ókunnan áfangastað. flokka hefjist skyndilega.
ing, Geller og Kotov, báðir Rúss- j Vélflugan var búin sjálfkrafa I
MINNIR Á
STAUNINGS-TÍMANN
Þannig | Berlingur segir í dag, að við
jkosningar þessar hafi orðið
tvenns konar röskun í þingi, og
ar með 4 v. og Stalberg, Svíþjóð stjórnartækjum og flaug áfram
með 314 vinning. !út í buskann, unz hún steyptist
Þeir Bronstein, Euwe og Svíinn
hafa allir telft 12 skákir, en hin-
ir allir eiga 12. skák ólokið.
Kóreuráð-
stefnan
NEW York, 23. sept. — Nú stend-
ur jafnvel til, að þær 16 þjóðir,
sem börðust í Kóreu, geri út
nefnd á fund Kínverja og Norð-
ur-Kóreumanna til að ræða ýmis
mál, er varða Kóreu-ráðstefnuna,
ýkja-
í öldur Atlantshafsins.
voru afmáð spor Beríu.
Þá segir í frétt, ekki
áreiðanlegri, að bandaríska lög-ikunni af því að hljótast meiri
reglan hafi gert út menn til Spán , tíðindi. í fyrsta lagi er meiri-
ar til að ganga úr skugga um, jhluti jafnaðarmanna yfir stjórn-
hvort Beria sé þar kominn bráð- 1 arflokka meiri nú en fyrir kosn-
lifandi eða hvort allar, fregnir í ingar. í annan stað hafa róttæki.r
þá átt séu út í bláinn. |og jafnaðarmenn nú náð hrein-
Fréttir ABC vöktu feiknar- j ™ meirihluta til samans. Engu
athygli í Madrid í morgun, Svo verður að svo stöddu spáð um,
að upplag þess seldist á svip- j hvaða áhrif þetta hefur á stjórn-
stundu. Kunnugir segja, að ABC , armyndun.
sé allra vandaðasta blað, svo að
varla fari hjá því, að ritstjórn
þess trúi sjálf þessari æsifregn
sinni. — Reuter-NTB.
fólki og gestum frá flestum
löndum heims. Varð hann for-
seti undirbúningsnefndar hátíð-
arinnar um leið og hann var
kjörinn borgarstjóri.
í dag snæða borgarstjórahjón-
in hádegisverð á forsetasetrinu
og kl. 4,30 hefur bæjarstjórn
Reykjavíkur kaffiboð inni fyrir
þau í Sjálfstæðishúsinu.
íslendingar fagna korpu þess-
ara gesta höfuðborgar þeirra því
milli þeirra og Skota hefur jafn-
an ríkt vinátta og skilningur.
hún
eins og hvar og hve nær
■skuli haldin. Kínverska stjórnin ' J'
fékk boð um þetta í dag. Sænska KiKISarfinil VarO 11111001
ríkisstjórnin kom skilaboðunum LONG ISLAND, 23. sept. _________ í
fram í Bandaríkjunum
siglingakeppni í sex
• dag fór
utanríkisráðherra alþjóða
áleiðis.
Pearson,
Kánada, hvatti kommúnistaríkin
til þess í allsherjarþingi í dag,
að þau tafarlaust skipi menn til
að taka sæti á Kóreuráðstefnuna
fyrirhuguðu.
— Reuter-NTB.
metra flokki. Ólafur ríkisarfi
Norðmanna var í hópi þátttak-
enda og varð 9.
Gamli heimurinn vann keppn-
ina, fékk 71 stig, en nýi heimur-
inn 53. — Reuter-NTB.
Tvennir tímar
Kosningaúrslitin benda til
Staunings-tímabilsins, þegar
stjórnarsamvinna tókst milli
jafnaðarmanna og róttækra.
KRISTENSEN
SPILLTI FYRIR STJÓRNINNI
Blöðin benda á, að flokkur
Knúts Kristensens hlaut hér um
bil 60 þús. atkvæði, sem öll fóru
í súginn. Forsætisráðherra segir,
að stjórnarflokkarnir hefðu unn-
ið stórsigur, ef Kristensen hefði
ekki boðið fram.
ERIKSEN
SEGIR EKKI AF SÉR
Berlingske Aftenavis segir i
dag, að Eriksen muni ekki biðj-
ast lausnar fyrir sig og ráðuneyti
sitt nema meirihluti þjóðþings
lýsi vantrausti á stjórnina.
Krafizf verður dauðarefs-
iií<*ar yfir IVfossadek
Sakamál höfðað eftir nokkra daga
Einkaskeyti til Mbl. frá NTB-Reuter.
TEHERAN, 23. sept. — Formælandi persnesku ríkisstjórnarinnar
tilkynnti í dag, að eftir nokkra daga yrði höfðað mál gegn Mossadek
fyrrum forsætisráðherra. Lögfræðingar í Teheran segja, að
laust séu viðurlög við sakargiftum dauðarefsing.
OFLUG VORN
M. a. verður Mossadek sakaður
um að hafa brotið stjórnarskrána,
þegar hann rauf þing og þrjózk-
aðist við að segja af sér að boði
keisara. Lögfræðingar segja, að
verjendur Mossadeks muni færa
fram sterka vörn í málinu. Er
vörnin nú undirbúin af kappi.
SAKARGIFTIR
I ÞREMUR LIÐUM
Kunnugir fullyrða að ákæra á
hendur Mossadek sé í þremur
liðum: 1) Hann snerist öndverð-
Ur við tilskipun keisara 16. ágúst,
er hann skipaði Zahedi í hans
stað. 2) 19. ágúst fyrirskipaði
hann hermönnum að hefja skot-
hríð á fólk, sem safnaðist saman
til að hilla keisara. 3) Hann hef-
ur reynt að breyta persneslcu
þjóðskipulagi.
Tvíburar skildir
NEW YORK — Samgrónir tví-
burar voru fyrir nokkrum dög-
um skildir í sjúkrahúsi i New
Orleans. Átta la^knar voru við
' aðgerðina. Vonir standa til, að
. tvíburarnir nái sér.
í sumar lögðust danskir jafnaðarmenn á eitt með ríkisstjórn lands-
ins að fá nýju stjórnarskrána samþykkta. Þessi mynd sýnir þá
takast í hendur að fengnum sigri Hans Hedtoft (t. v.) og Erik
Friksen (t. h.) í nýlokinni kosningarimmu voru þeir liöfuðandstæð-
ingar. Nú spyr danska þjóðin: Hvor þeirra verður forsætisráðherra?
í VANDA
Blaðið heldur því fram, að
miklar vomur séu nú í róttæk-
um, hvort þeir eigi að veita að
málum ríkisstjórninni eða jafn-
aðarmönnum. Munu þeir bræða
það með sér næstu daga.
— Páll.
Verður allsherjar-
þirig háð í Moskvu?
NEW YORK, 23. sept. — Fulltrú-
ar á allsherjarþingi SÞ brenna
nú í skinninu, þar eð komið getur
til greina, að Rússar bjóði til
þinghalds.í Moskvu að ári. Þykir
ekki óhugsandi, að rússneska
stjórnin bjóði, að þingið 1954
verði háð í háskólanum, sem ný-
lega var vígður í höfuðborginni.
í gær undirritaði Visinskí sátt-
mála, þar sém starfsliði SÞ er
veitt sömu réttindi í Rússlandi og
erlendir stjórnarerindrekar hafa.
Hafa þá 39 þjóðir gerzt aðilar
þessa sáttmála. Bandaríkin ein
standa utan. hans enn.
— Reuter-NTB.